Þjóðviljinn - 05.09.1978, Síða 1

Þjóðviljinn - 05.09.1978, Síða 1
UOÐVIUINN Þriðiudagur 5. september 1978 —191. tbl. 43. árg. Astandið í Tékkóslóvakíu A morgun kl. 20.30 efnir Tékkóslóvakiunefndin ’78 til fundar i Félagsstofnun stúdenta þar sem tékkó- slóvösku útlagarnir Gold- stiicker og Hejzlar flytja erindi og svara fyrirspurnum. A morgun heldur Rithöfunda- samband tslands fund I Þjóöleikhúskjallaranum meB Goldstucker þar sem m.a. veröur rætt um stööu tékkó- slóvaskra rithöfunda i dag. 1 gær héldu þeir félagar fund með fréttamönnum og er greint frá honum i blaöinu i dag og auk þess birt viötal viö Zdenek Hejzlar, fyrrum út- varpsstjóra i Tékkóslóvakiu. Sjá síður 2, 14 og 16 Samræmdar aðgerðir i efnahagsmálum: Verða gerðar í næstu viku A rikisstjórnarfundi i gærmorgun var rætt um gengislækkunina og meðferð gengishagnaðar og þau mál verða áfram til umræðu á rikisstjórnar- fundi i dag. Þar verður einnig fjallað um frekari að- gerðir i efnahagsmálum, þ.e. svokallaðar niður- færsluaðgerðir. 1 gær var forsætisráöherra á fundum með forystumönnum ASl og BSRB, þar sem rætt var um þessi mál eins og þau snúa aö verkalýössamtökunum, þ.e. framkvæmd þess aö fella bráöa- birgöalögin frá i febrúar og mai úr gildi. „Viö gerum okkur vonir um aö okkur nægi þessi vika til aö sjá fram úr þessum málum,” sagöi Svavar Gestsson viöskiptaráö- herra I samtali viö Þjóöviljann I gær, „þannig aö „efnahags- pakkinn” ætti allur aö vera til- búinn um næstu helgi, og viö leggjum á þaö mjög mikla áherslu.”. —eös Rikisstjórnin skrefí á undan okkur nú EKKERT „ÞAK” HJA BORGINNI1. JAN. — segir Sigurjón Pétursson, forseti borgarstjórnar Reykjavíkurborg mun greiöa kaup samkvæmt bráöbirgöalögum ríkis- stjórnarinnar þegar þau koma, sagöi Sigurjón Pétursson, forseti borgar- stjórnar þegar Þjóðviljinn innti hann eftir launaút- reikningum borgarinnar. Meirihluti borgarstjórnar ákvaö i sumar aö taka samning- ana i gildi i áföngum, og þann 1. september var fyrirhugað aö greiða veröbætur á laun sem væru 170.000 krónur og lægri. Ef sett veröa bráðabirgöalög sem kveöa á um aö greiddar skuli verðbætur frá 1. sept. á laun sem eru 230.000 krónur og lægri mun Reykjavikurborg að sjálfsögðu fara eftir þeim, sagöi Sigurjón. Aö ööru leyti stendur ákvörðunin frá i sumar óbreytt og eftir ára- mót verður greitt kaup sam- kvæmt samningum með fullum veröbótum á öll laun. — Veröur þá ekki miöaö við 233.000 króna visitöluþak? — Nei. Viö ákváöum aö taka samningana i gildi á þennan hátt og þeirri ákvöröun hefur ekki verið breytt, sagði Sigurjón aö lokum. Ég sé enga ástæðu til annars en aö standa við gefnar yfirlýsingar aö þessu leyti. —AI Sjá 6. siðu LUÐVIK JOSEPSSON: Stækkun landhelglnnar í 12 mílur og 50 mílur er ÓSLITIN BARÁTTA UPPSPUNI FRÁRÓTUM — segir Sigurjón Pétursson um frétt Morgunblaðsins á sunnudag „Frétt Morgunblaðsins er upp- spuni frá rótum,” sagöi Sigurjón Pétursson, þegar Þjóöviljinn bar undir hann frétt i Mbl. frá þvi s.l. sunnudag, þess efnis aö hann kreföist hærri launa sem forseti borgarstjórnar svo og einkaskrif- stofu I húsakynnum borgarinnar. Fréttinni fylgdi einnig aö ágreiningur væri uppi um þaö innan meirihlutans hvernig ráð- stafa bæri 7 herbergjum á skrif- stofu borgarstjórnar i Austur- stræti, en launadeild borgarinnar flutti nýverið úr þessum her- bergjum yfir i næsta hús. „Það erenginn ágreiningur um hvernig þessu húsnæði veröur ráöstafaö”, sagöi Sigurjón. „Borgarfulltrúar hafa hvergi haft afdrep fyrir fundi og skjöl, sem starfinu fylgja, og meö tilkomu þessara herbergja er ætlunin að bæta úr þvi. Þarna kemur þvi til meö aö veröa aöstaöa fyrir flokk- Sigurjón vill einkaskrifstofu og laun fyrir forsetastarfið Framkvæmdum frestaó vegna deilna Sigurjóns, Kristjáns og Björgvins AÐ l'NIIANFÖRNU hafa rin 6 skrifstofuhrrbrrici á fjórðu hæð liorK>rakrifstofanna við Aust- urstrrti staðiA auð ok mun AsUrAan sú aA bontarfulltrúar hltw nýja mrlrihluta hafa rkki Krtað komiA sér saman um til hvrrs brtta húsna-Ai vrrði notað. I þrmu hfwrurAi voru áður starfsmrnn launadrlldar borKarlnnar rn hú drild hrfur nú flutt skrifstofur afnar f hús Mmrimra tryKKÍnca við hlið borKarskrlfstofanna rn það húsrurðl hrfur borrin trkiA á ItIku. Mua aú huKmynd haf* komið fram að þrjú hrrbrr*. fjórðu hæAtanl yrðu laaréttt. arm aamrtcinlrK fundaraAntaðt og akriÍBtofa atjúniaaálaflokk- anna. arm fulltrúa tifa f borKaratjórn. SÍKurjðn Pétunr son forueti bor*arst jóraar mun hiua vrgar hafa rtlað aér þarna rlnkaskrifstofu rn fulltrúar ins. Ilöfðu iðnaðarmann Krrt* nokkrar lacfnteKar á Inu. rn framknrmdum mua hafa vrrið frrstað um ninn þrssum sökum. I>á hrfur Sifurjón Pétunmn'- forarti borKarstjórnar M A mmtum hluta ' * - -- srm hann • féla^ KraauAknarflokka o* AlþýAu flokka f borfamtjórn hafa rkkl falliat á þá ráAatðfnn hÚHiurðin- ...n néi- ..nrti borfnr .HrifHtofuaðstöðu á .. skrifstoiunum þar nrm ■■ann Krti trkið á móti fAlki f vlðtttl. Þrfar kúanæAIA á þriAJu of fjórðu hrð borRanikrifHtof- anna lonnaði hófunt vanfavrlt- ur um tll hvrm þaó skyldl notað of kom tll nrrlna að þvf rr Mbl. hrfur trrfnað að taka hluta þrtm tll aA rýmka um aðra skrifstofustarfHrmi borjr artte»Hr. ntm nú býr við þrönr MdkÚMkoat o« auk þrm var áilnram hufmynd um að nota hrrbrrfi fyrir samrÍKÍn- AatttAu fyrir Htjórnmáia ■ta o« yrðl þar fundarað- kjalasafn o* skrifstofu '. Hófu iAnaðarmrnn aA - ok mála þrtta húsiurði urðu frá að hvrrfa. þrtmr f Ijón kom að borKarfulltrúar mrlrihlutans voru rkki á rltt sáttir um ráðntöfun þrm. Simir jón PétuntHon fomrti bonrar Htjórnar mun hafa mtlaA sér að (á þarna aðntttðu fyrir rinka skrifHtofu. Ekkl xátu oddvitar hlnna mririhlutaflokkanna. þrir Krintján Brnrdlktanon ok BJörKvin GuðmundHaon. mrtt hík við þrtta ot IíkkJh þrí (ramkvæmdlr viA brrytÍRKar 4 húniurðlnu niArl oc það atrudur tómt. ana sem lengi hefur veriö beöiö eftir. Ég hef heldur engar kröfur gert um hærri laun sem forseti borgarstjórnar, sagöi Sigurjón ennfremur. Þau eru nú 20% hærri en laun almennra borgarfulltrúa eða um 120.000 krónur á mánuði. Þessi ákvöröun er gömul og ég hef engar kröfur gert til þess að henni verði breytt. —AI Vel heppnuð sumarferð Á fimmta hundraö manns hcimsótti Þjórsárdal s.l. sunnudag i árlegri sumar- ferö Alþýöubandalagsins i Reykjavik. Fariö var I 8 rút- um snemma morguns og dvalist i dalnum og nágrenni hans allan daginn. Fyrri hluta dagsins rigndi nokkuö, en siðdegis var kom- iö ljómandi veöur og logn. M.a. var Þjóöveldisbærinn heimsóttur og lýsti Höröur Agústsson listmálari bænum og tilurð hans fyrir ferða- löngunum. Þátttakendum var skipt í 3 hópa þegar i dal- inn kom og þessa mynd tók Leifur þegar einn hópurinn var aö koma úr Þjóöveldis- bænum. Nánar veröur sagt frá feröinni i máli og myndum i Þjóöviljanum á morgun. Gengið fellt 1 frétt frá bankastjórn Seöiabankans segir aö i gær hafi veriö ákveöin 15% lækk- un á gengi islensku krónunn- ar gagnvart bandariskum doilar aö höföu samráöi við bankaráö. Gengi annarra gjaldmiðla breytist I sam- ræmi viö þetta. Rlkisstjórnin hefur sam- þykkt gengisbreytinguna enda er hún i samræmi viö samstarfsyfirlýsingu henn- ar. Er meö gengislækkuninni stefnt að þvi aö tryggja viö- unandi rekstrarstööu helstu greina útflutningsatvinnu- veganna, aö þvi er segir i frétt Seölabankans. Hiönýja gengi mun veröa skráö og gjaldeyrisviöskipti hefjast aö nýju, strax og sett hafa veriö bráöabirgöalög um tollmeöferö, gengis- munasjóö o.fl. —e.k.h.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.