Þjóðviljinn - 05.09.1978, Síða 9

Þjóðviljinn - 05.09.1978, Síða 9
reyktu meira en drengir i öllum aldursflokkum 13 ára og eldri, en stillkur höföu áður reykt helmingi minna. • •• Viö könnunina nú helst munurinn á drengjum og stúlkum svo til óbreyttur frá ’74, þ.e. litiö eitt fleiri drengir reykja fram aö 12 ára aldri en eftir þaö eru reykingar stúlkna algengari og vex munurinn fram aö 16 ára aldri, en þá reykja 53% stúlkna en 41% drengja. • •• Ýmsar aörar upplýsingar hafa fengist viö könnun þessa svo sem um álit nem- enda á reykingum, reyk- ingar á heimilum og helstu ástæöur fyrir reykingum. Athyglisvert er, að langal- gengasta ástæöan sem nem- endur gefa upp fyrir aö hafa byrjaö aö reykja, eru reyk- ingar foreldra, en 50 af hundraöi nemenda tilgreina þessa ástæöu. Forvitni er næstalgengasta ástæöan (mynd 5). • •• Spurningu um skaösemi reykinga svara næstum allir nemendur sem ekki reykja þannig að þeir telji þær skaö- legar. Hins vegar er nokkuö meira um aö nemendur sem reykja telji þær skaölausar. • •• Reykingar á heimilum eru mjög mismunandi hjá nem- endum sem reykja annars vegar og þeim sem ekki reykja hins vegar. Þannig eru næstum þrisvar sinnum meiri likur á aö 13 ára nem- andi reyki ef annaö hvort foreldra hans reykir, og enn meiri likur, eöa fjórum sinnum meiri, ef systkini reykja einnig (mynd 4). • •• Þegar skoaö er hve stór hluti nemenda sem reykja gefa upp þá ástæöu aö for- eldrar reyki, veröur orsaka- samhengiöskýrtog ótvirætt. Meö öörum oröum, lang. veigamesta ástæöan fyrir reykingum ungs fólks er for- dæmi foreldranna og heimilsins. • •• Við könnunina koma fram upplýsingar um reykingar á u.þ.b. 5-6000 heimilum, sem mögulegt er aö bera saman viö könnunina 1974 og hefur þar oröiö veruleg breyting til batnaðar. Hefur þeim heim- ilum þar sem enginh reykir fjölgað um fjóröung. 12,2% færrifeöur reykja nú og 5,8% færri mæöur, og þau heimili þar sem bæöi faöir og móöir reykja eru 12,5% færri nú en 1974. • •• Athyglisvert er aö faöir og/eöa móöir reykja á næstum helmingi heimila skólanemenda, og má sjá, aö viö 16 ára aldurinn hafa nemendur að fullu tileinkað sér siöi foreldra sinna, þvi þar er tiöni reykinga eins og áöur segir komin um og yfir 50%. • •• Ai þessumá sjá aö orsökin er aö hluta til foreldranna, og þvi er nauösynlegt aö beina fræöslunni meir til heimilanna. • •• Fyrir nokkrum árum var mikiö rætt um aö banna sölu tóbaks til barna, þannig að fólk yfir 16 ára aldri mætti bara kaupa tóbak. Skúli sagM aö hann væri á móti banni þessu, og taldi aö betra væri aö fá breytingar með fræöslu. • •• Þráttfyrir aö könnun þessi sýni aö reykingar eru enn mjög algengar eru niður- stööur hennar mjög uppörv- andi. Sú breyting, sem orðiö hefur á siöustu f jórum árum meöal ungmenna á grunn- skólaaldri sýnir, aö mikil umskipti hafa átt sér staö ef miöaö er viö, aö á timabilinu frá þyi 1960-1974 var-stöðug aukning á reykingum meöal skólanema. • •• Orsaka þessara umskipta er ekki sist aö leita i fræöslu- átaki skólanna, sem hrundiö Mynd 6 var af staö aö irumkvæöi Krabbameinsfélagsins, undir forystu framkvæmda- stjóra þess, fyrir 2 1/2 ári. Hér kemur þó fleira til, þvi um er aö ræöa samstillt átak margra aðila, Krabbameins- félagsins, samstarfsnefndar um reykingavarnir, skóla- manna, læknanema o.fl., sem fjölmiðlar studdu meö góöri og jákvæöri umf jöllun. Frumkvæöi sjónvarpsins er þaö efndi til námskeiðs fyrir þá, sem vildu hætta reyk- ingum, bar vafalaust góöan ávöxt, sem einnig birtist i niðurstöðum könnunarinnar. • •• Viötæk heilbrigöisfræösla er vafalaust áhrifarikasta tækiö til aö fyrirbyggja sjúk- dóma og efla heilbrigöi i nú- tima þjóöfélagi. Skólarnir og fjölmiölar, sérstaklega sjón- varp, eru langöflugustu fræösluaöilarnir og þar sem hér er um aö ræöa gott dæmi um árangur fræöslu i þágu heilsuverndar skal þvi lýst nokkuð nánar. • •• Sé gerö tiiraun til aö meta árangur fræöslunnar og upp- lýsingastarfsins til fjár, mætti lfta á fækkun nemenda sem reykja daglega. Sé gert ráö fyrir aö 200 þeirra hefðu ella oröiö lífstiöarreykinga- menn og reiknaö meö erlendum upplýsingum um hvaö einn lilstiöarreykinga- maöur kostar heilbrigöis- þjónustuna aö meöaltali um- fram þann sem ekki reykir, munu sparast þúsund miljónir i minnkuöum sjúkra- kostnaöiauk2þús.miljóna i tóbakskaup miöaö viö núver- andi verölag. 1 þessa mynd vantar þó enn fjölda sparnaöaratriöa, minni reykingar fulloröinna, minna vinnutap, auk þess sem tölurnar ná einungis til nemenda I skólum Reykja- vikur. • •• Fræösluherferö sú sem fariö hefur fram á undan- förnum árum hefur sannaö gildi sitt og veröur aö halda áfram. Þar er fengin enn ein sönnun þess, aö heilbrigöis- fræösla er ein ódýrasta og besta leiöin til aö efla heil- brigði og koma i veg fyrir sjúkdóma. Er brýn nauösyn á, aöhiö fyrsta komi til stór- aukiö framlag af opinberri hálfu til aö efla menntun um heilbrigöi og bætta lifnaöar- hætti. Þriöjudagur 5. september 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 ífriðiog ró... sömdu Karpov og Kortsnoj jafntefli öllum meiriháttar deilumálum hefur nú veriö slegiö á frest I Baguioborg á Filippseyjum þar sem þeir Karpov og Kortsnoj heyja sitt örþreytta einvigi um Heimsmeistaratitilinn. Kortsnoj hefur tekiö niöur gleraugun f rægu meö speglunum og geislunum stórhættutegu. Zukhar dulsál- fræöingur er hættur aö láta sjá sig og gefa Kortsnoj augnatillitiö voðalega og fyrir 18. skák einvlg- isins gaf Kortsnoj út þá stór- merku yfirlýsingu aö hann væri farinn aö hafa gaman af þvi aö tefla. Já þó fyrr heföi nú veriö. Að sögn sjónarvotta eru allir mjög hamingjusamir á Filipps- eyjum. Keppendur voru meira aö segja næstum búnir aö takast i hendur i upphafi skákar og Karpov leikur á alls oddi, þvi nú fær hann aö horfa i augu Korts- nojSjdjúp og blá. Allt sem sé i lukkunnar velstandi þar niöri og vonandi aö jafnteflunum fari aö fækka svo aö einhver veröi heimsmeistari iskákáðuren tölv- ur taka völdineöaFischer fari aö tefla aftur. 18. skákin var stórskemmtileg og öfunda ég menn svo sannar- lega ef þeir eiga eftir aö rúlla yfir hana. Kortshoj hristi framúr erminni glænýja byrjun og Karpov svaraöi i sömu mynt er hann kom með glænýjan leik I 10. leii^er hann færöi drottningu sina reit framar en venjulega. Eftir þaö logaöi allt i hressilegum bar- daga þar sem Karpov haföi und- irtökin lengst af. Eftir miklar og flóknar tilraunir varö hann þó að sliöra vopnin aö loknum sinum 64. leik. Koma þau þó örugglega vel brýnd til næstu skákar sem tefld veröur i' dag þ.e. ef annar kepp- enda gerir sér ekki upp veikindi eöa átthvaö I þeim dúr. En nóg um það. Hér kemur skákin. Hvitt: Anatoly Karpov Svart: Viktor Kortsnoj Pirc-vörn 1. e4-d6! (Loksins kemur Kortsnoj veru- lega á óvart. Fram aö þessu hefur hann haldiö sig viö gamalkunnar byrjanir eins og Opna afbrigöi spánska leiksins og jafnvel frönsku vörnina. Pirc-vörnin er þó þekkt sem eitt aðalvopn aö- stoöarmanns hans, Raymond Keenes. Ef ég man rétt þá hafa þeir Karpov og Kortsnoj einu sinni áður áttst viö I þessu af- brigöi. Þaö var á millisvæöamót- inu I Leningrad áriö 1973. Þeirri viöureign lyktaöi meö jafntefli.) 2. d4-Rf6 3. Rc3-g6 4. Rf3 (Skarpara er 4. f4 en þaö er af- brigöi sem Bobby Fischer notað- ist mikiö viö á sinum sokka- bandsárum) 4. ..-Bg7 5. Be2-0-0 6. 0-0-Bg4 7. Be3-Rc6 (Staöa sem margoft hefur komiö upp i skákum Karpovs. Hann hef- ur unnið meistara eins og Smejkal, Adorjan og siðast en ekki sist Keene, aöstoöarmann Kortsnojs, i þessu aíbrigöi. En meöhöndlun hans hefur engu aö siöur orkaö tvimælis og nú vill Kotsnoj fá aö láta reyna á ágæti taflmennsku hans.) 8. Dd3! (Karpover reynslunni rikari og i staö þess aö gefa Kortshoj kost á endurbótum veröur hann fyrritil. 1 áðumefndum skákum lék hann ætiö 8. Dd2 en textaleikurinn hef- ur þannkcst aö nú gefst Kortsnoj ekki færi á aö koma endurbót sinni á framfæri. Burt séö frá öll- um þessháttar vangaveltum þá virðist leikurinn alls ekki svo gal- inn. Hann valdar t.d. e4-peöiö þannig aö riddarinn á c3 er frjáls feröasinna. Kortsnoj hugsaöi sig um i dágóöa stund og lék...) 8. ..-e5 9. d5-Rb4 (Til greina kom 9. -Re7 sem Karpov heföi liklega svaraö meö 10. Rd2 eöa jafnvel 10. Rg5). 10. Rd2-a5 11. h3-Bd7 12. Bg5-De8 13. Rh2! (Karpov kann sitt fag. Á einfald- an en sannfærandi hátt tekst hon- um að ná þvi út úr stööunni sem framast er kostur. Textaleikurinn býr i haginn fyrir hugsanlega framrás f-peösins.) 13. ..Kh8 (Meö hinni stööulegu hótun 14. -Rg8 ásamt h7-h6 og f7-f5. Karpov er fljótur aö koma I veg fyrir aö þessi hótun nái fram aö ganga). 14. a3-Ra6 15. Bh6-Bxh6 16. Dxh6-Rg8 17. De3-f5 18. exf5-Bxf5 (1 kennslubókum er mönnum kennt að drepa með peöi i svona tilfelli. En Kortsnoj kærir sig kollóttan. Hann leggur allt upp úr virkni manna sinna auk þess sem hvítur heföi hættulegt frumkvæöi eftir 18. -gxf 5 19. f4) 19. Hacl-Rf6 20. g4! (Karpov hefur sitthvaö lært af andstæöingi sinum. Eins og menn rekur sjálfsagt minni til hefur Kortsnoj svo til i hverri skák meö hvitum iðkaö ákafar peöafram- rásir fýrir framan kónginn og ekki oröiö meint af. Hvi skyldi Karpovekki reyna þaö sama meö sina þrjá vinninga i forskot). 20. ..Bd7 21. f4 („Hafiröu sagt A veröur þú lika aö segja B”, er vinsæl skýring manna sem skrifa um skák. Og hvi skyldi sá sem þessar linur skrifar ekki herma eftir þeim rétt eins og Karpov hermir eftir Kortsnoj). 21. ..exf4 22. Dxf4-Rc5 23. Hcel (Aö sögn Reuters mun Keene aö- stoöarmaöur Kortsnojs nánast hafa fengið hland fyrir hjartaö við aö sjá þennan leik, svo hrædd- ur varö hann). 23. ..Rfe4 24. De3-De5 25. Rxe4-Rxe4 26. Bf3 (Býður svörtu drottninguna vel- komna á g3-reitinn en hún af- þakkar gott boö. Enda myndi ekkert nema slæmt hljótast af sliku ráöi t.d. 26. .-Dg3- 27. Bg2-Hxfl 28. Rxfl-dxe3 29. Hxe3-Rc5 30. b4,flótti brestur i liö svarts.) 26. ..Rg5 (Þvingar fram verra endatafl!) 27. Dxe5-dxe5 28. Bg2-Hxdl + 29. Rxfl-He8 30. Rd2 (Meö lúmskri hótun: 31. Rc4 og peö fellur fyrir litiö.) 30. ..a4 31. He3-Kg7 32. Kf2-He7 33. c4-b6 34. Hc3-h5! (Kortsnoj veit hvaö hann er aö gera þegar hann býöur fram peöakaup. I verri stööum auö- veldar þaö vörnina alltaf aö ná fram uppskiptum.) 35. Kg3-hxg4 36. hxg4-Be8 37. c5-bxc5 38. Re4-Rxe4 (Það væri aö sjálfsögöu óös manns æöi aö hleypa riddaranum til c5 og siöan jafnvel á hinn hættulega reit e6.) 39. Bxe4-Kf6 40. Hxc5-Kg5 (Stöðumynd) (Biöstaöan. „Sérfræöingarnir” snjöllu töldu stööu Karpovs betri en eins og venjulega höföu þeir rangt fyrir sér.) 41. Bd3 (Þetta var biðleikur Karpovs. Auk hans kom til greina aö leika 41. Bf3 en á d3 er staöa hans örlit- ib virkari. 41. Ha5 gekk hinsvegar ekki vegna 41. -Hf7 42. Ha8-Hf4 43. Bf3-Bd7! (Ekki 43. -e4 44. Be2-Bd7 45. d6! og hvitur má þakka fyrir aö sleppa meö skrekkinn) 41. ..Hf7 42. Be2-Hh7 43. Bf3-Hf7 44. Hc4-Hh7 45. Hb4-He7 46. Kf2-Bd7 47. Kg3-Be8 48. Kf2-Bd7 ((Jafntefli?) 49. Ke3 (Nei!) 49. ,.e4 50. Bxe4-Kxg4 51. Kf2-Kg5 52. Bc2-He5 53. Bxa4-Bxa4 54. Hxa4-Hxd5 55. Ke3-Hb5 56. b4-He5 + 57. Kd4-Kf4 58. Ha8-g5 59. Hc8-He4 + 60. Kd5-He5 + 61. Kc6-g4 62. Hxc7-g3 63. Kb6-g2 64. Hcl — Karpov bauð jafntefli eftir aö hafa leikiö þessum leik. Kortsno; þáði, enda blasir jafnteflið viö Hviti hrókurinn veröur aö fórna sér fyrir hiö sprettharða g-peö og aö þvi búnu gerir svarti hrókur inn slikt hiö sama viö annaö fri- peða hvits á meðan kóngurinn umkringir hitt. Staöan: Karpov 4 (10 1/2) Kortsnoj 1 (7 1/2) Næsta skák verður tefld i dag Þá hefur áskorandinn hvitt.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.