Þjóðviljinn - 05.09.1978, Page 10

Þjóðviljinn - 05.09.1978, Page 10
10 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Þriðjudagur 5. september 1978 /•V Enska knatt- spyrnan Úrslit á laugardag: 1. deild: Arsenal-QPR 5:1 A. Villa-Southampton 1:1 Bolton-Birmingham 2:2 Chelsea-Leeds 0:3 Derby-Coventry 0:2 Liverpool-Tottenham 7:0 Man.Utd.-Everton 1:1 Middlesb.-Ipswich 0:0 Norwich-Man. City 1:1 Nott. Forest-WBA 0:0 Wolves-B'ristol C. 2:0 2. deild: Blackburn-Orient 3:0 Bristol-Cardiff 4:2 Burnley-NottsC. 2:1 Cambridge-Newcastle 0:0 Luton-Charlton 3:0 Millwall-Brighton 1:4 Oldham-Stoke 1:1 Sheff.Utd.-C. Palace 0:2 Sunderland-Preston 3:1 West Ham-Fulham 0:1 Wrexham-Leicester 0:0 Frá Evrópumeistaramótinu í Prag Óskar í 11. sæti í krínglukastínu Helstu úrslit um helg- ina. Kringlukast karla: 1. Wolfgang Schmidt, A-Þýskalandi 66,82 2. Markku Tuokko, Finnlandi 64,90 3. Imrich Bugar, Tékkóslóvakiu 64,66 óskar Jakobssonvarðí 11. sæti, kastaði 59,44, en i forkeppninni kastaði hann 60,86 metra. Kúluvarp karla: 1. Udo Beyer, A-Þýskalandi 21.08 Hreinn Halldórsson lenti í 8. sæti, varpaöi 19,34. Þristökk: 1. Milos SrejoviCi Júgóslaviu ^ 16.94 2. Viktor Saneye'v, Sovét. 16.93 3. Anatoli Piskulin, Sovét. 16,87 4x100 m boðhlaup karla: 1. Pólland 38.58 2. A-Þýskaland 38.78 3. Sovétrikin 38.82 Leikir í annarri deild um helgina Um helgina voru nokkrir leikir háöir í 2. deild og skiptu sumir sköpum. Með sigri sínum (3:1) á Nes- kaupstað er Fylkir kominn úr fallhættu. Ármenningar eru attur á móti fallnir eft- ir tap sitt gegn Þór. Ekki þarf að f jölyrða um stöðu Völsungs. Þór og Haukar hafa hins vegar sömu möguleika á sæti í I. deild ásamt ÍBI/ en öll liðin eiga eftir að leika einn leik. Leikur Þórs og Ármanns Framan af fyrri hálfleik sköp- uðu bæði liðin sér nokkur tæki- færi, en tókst ekki að beina bolt- anum rétta leiö. Lið Þórs var þó öllu ágengara. A 28. minútu byggðu Armenningar upp ágæta sókn, Arnlaugur Helgason fékk góða sendingu inn yfir vörn Þórs og átti markmanninn einan eftir. En ekki fékk hann að reyna sig við Eirik Eiriksson, ágætan markvörð norðanmanna, þar sem dómari stöðvaði leikinn vegna meiðsla eins leikmanna. Þaö var svo á 32. minútu, sem Þórsarar skoruðu sitt fyrra mark. A siöustu minútum hálfleiksins reyndu Ar- menningar allt hvað af tók aö hnekkja forskoti Þórs. 1 seinni hálfleik varð framhald á áköfum tilraunum Armenninga, tóku þeir 4 leikinn i sinar hendur á löngum köflum, með þvi að ráða gangi knattarins og taka að sér dóm- gæslu. En allt kom fyrir ekki. Sig- þór Ómarsson, besti maður Þórs- ara, skoraði annað mark norðan- Blaðberar óskast Austurborg: Njörvasund (nú þegar) Vesturborg: Háskóli — Tjarnargata (nú þegar) Túngata (sem fyrst) Hjarðarhagi (nú þegar) Miðsvæðis: Laufásvegur (nú þegar) Neðri Hverfisgata (1. okti) Neðri-Laugavegur (nú þegar) Kópavogur: Álfhólsvegur (sem fyrst) Þverbrekka (sem fyrst) DIOOVIUINN Siðumúla 6. Simi 8 13 33 manna á 30. minútu og þurfti nú ekki að spyrja að leikslokum. Sem sé 2:0 fyrir Þór. KR-Austri 2:2 1 fyrri hálfleik sýndi lið Austra oft góð tilþrif, sem virtust koma KR nokkuð á óvart. Lið KR var þó greinilega betri aðili leiksins, einkum i siðari hálfleik, en þá má segja að það hafi ráðið lögum og lofum á vellinum. Ekki skorti KR-inga tækifæri i fyrri hálfleik, en það voru leik- menn Austra, sem nýttu sin. Á 25. minútu skoraði Steinar Tómasson eftir að hafa snúið á tvo varnar- menn KR-inga. 10 minútum siðar sendi Halldór Árnason boltann fyrir fætur Bjarna Kristjáns- sonar, sem skoraði af stuttu færi. Oft á tiðum var sem nokkurt fát gripi vörn KR, þegar þessir vösku þorpsbúar nálguöust vitateig þeirra. 1 siðari hálfleik rak hvert dauðafæri KR-inga annað. Bene- dikt Jóhannsson, markvörður Austra, kom þeim á bragðiö með þvi að brjóta á Sigurði Indriða- syni inni i vitateig. Ór vitinu skor- aði Sverrir naumlega og fundu þeir nú loks leiðina framhjá Benedikt, sem varði oft með ólik- indum vel. Um miðjan hálfleikinn jafnaði Vilhelm Freðriksen með góðu skoti. Sigurverðlaun til KR Aö leik loknum afhenti Ellert B. Schram, formaður KSI, liði KR verðlaun fyrir sigur i 2. deild, en hana hefur Iiðiö nú sigrað með miklum yfirburðum. Haukar sigruðu Völsung 4:3 Lið Völsungs komst i 2:0 með mörkum þeirra Ingólfs Ingólfs- sonar og Péturs Péturssonar. Ólafur Jóhannesson skoraöi fyrir Hauka úr viti og þannig var stað- an i hléi. Snemma i siðari hálfleik missti markvörður Völsungs knöttinn i netið og á 25. minútu skoraöi Guðjón Sveinsson fyrir Hauka úr rangstöðu. Var nú stað- an orðin 3:2 fyrir Hauka. A slð- ustu minútum leiksins komu tvö mörk, sitt markið frá hvoru liði. Haukar áttu ögn meira I þessum þófkennda leik. Það bar til tiðinda á Hvaleyrar- holti þennan dag, að aðeins annar linuvöröurinn kom til leiksins, en leikið var eins og ekkert hefði i skorist. 4x400 m boðhlaup karla: 1. V-Þýskaland 3:02,00 2. Pólland 3:03,60 3. Tékkóslóvakia 3:04,00 1 1500 m hlaupi karla sigraöi Bretinn Steve Ovett á 3:35,60, I 3000 m hindrunarhlaupi Pólverj- inn Bronislaw Malinowsky á 8:15,10, f 5000 m. hlaupi sigraöi Italinn Venanzio Ortis, hljóp á 13 : 28,50. A föstudaginn vann ítalinn Pietro Mennea sin önnur gullverðlaun, er hann sigraði örugglega I 200 m hlaupi. 4x100 m boðhlaup kvenna: 1. Sovétrikin 42,54 2. Bretland 42,72 3. A-Þýskaland 43,07 4x 400 m hlaup kvenna: 1. A-Þýskaland 3:21,20 2. Sovétrikin 3:22,50 3. Pólland 3:26,80 1500 m hlaup kvenna: 1. Giana Romanova, Sovét. 3:59,00 2. Natalia Marasescu, RUmeniu 3:59,80 3. Totka Petrova, Búlgariu 4:00,20 Annars er það helst af kven- fólkinu aö segja, að I 200 m hlaupi sigraði Ludmila Kondrateva á 22,52, í 100 m grindahlaupi Jó- hanna Klier frá A-Þýskalandi á 12,62, landa hennar Rut Fuchs i Óskar getur vel við sinn hlut unað. spjótkasti, kastaöi 69.16 metra. Sovéska stúlkan Nadezhda Tach- enko varð i fyrsta sæti i fimmtar- þraut, hlaut 4744 stig. Hér er ekki allt upptalið, en þar sem mótinu lauk á sunnudag er rétt að huga að skiptingu verð- launa hjá tiu efstu þjóðum: Gull Silfur Brons Sovétrfkin 13 12 11 A-Þýskaland 12 9 10 V-Þýskaland 4 2 2 Italla 4 1 0 Pólland 2 2 3 Bretiand 14 2 Finnland 12 3 Júgóslavla 110 Frakkland 10 1 Spánn 100 ■ ■■ Felagsmalastofnun Reykjavíkurborgar f DAGVJSTUN BARNA, FORNHAGA 8 SIMI 27277 Staða forstöðiimaims við nýtt dagheimili i Suðurhólum er laus til umsóknar. Fóstrumenntun áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningi borgar- starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 19. september. Umsóknir sendist til skrifstofu Dagvistunar Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari upplýsingar. ___________________________________ • Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðabæ Önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SIMI 53468 Blaðberar RUKKUNARHEFTIN eru tilbúin. Vin- samlegast sækið þau á afgreiðsluna. Siðumúla 6, simi 8 13 33 Afgreiðslan opin frá kl: 9 til 17 mánud.-föstud.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.