Þjóðviljinn - 05.09.1978, Side 13

Þjóðviljinn - 05.09.1978, Side 13
Þriðjudagur 5. september 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA l{3 sjónvarp 7.00 Veðurfregnir. Fréttir 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbi. (útdr.) 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hildur Hermóðsdóttir lýkur lestri sögunnar „Stórhuga strákar” eftir Halldór Pétursson (4). 9.20 Morgunleikfim i 9.30 Tilkynningar. 9.45 Sjávarútvegur og fisk- vinnsla. Umsjónarmenn: Agúst Einarsson, Jónas Haraldsson og Þórleifur Ölafsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Viðsjá: Hermann Sveinbjörnsson f réttamaður stjórnar þættinum 10.45 Könnun á innflutnings- verölagi: Þórunn Klemenz- dóttir flytur þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: Filharmóniusveit Berlinar 1 ei kur „Fi ngalshelli”, forleik op. 26 eftir Mendels- sohn: Herbert von Karajan stj./Sinfóniuhljómsveitin i Boston leikurSinfóniu nr. 6 i h-moll op. 74 eftir Tsjaikovský: Charles Munch stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: „Brasiliufararnir” eftir Jóhann Magnús Bjarnason Ævar R. Kvaran leikari les (19). 15.30 Miðdegistónleikar: John Fletcher og Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leika Konsert í f-moll fyrir bassa-túbu og hljómsveit eftir Vaughan Williams: André Previn stj. / Suisse Romande hljóm- sveitin leikur „Tapiola”, sinfóniskt ljóð op. 112 eftir Sibelius: Ernest Ansermet stj. 16.00 Fréttir.Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Sagan: „Nornin” eftir Helen Griffiths Dagný Kristjánsdóttir les (8). 17.50 Viðsjá: Endurtekinn þáttur frá morgninum. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Fullveldisfagnaöur Papúa (L) Aströlsk heim- ildamynd um rikið Papúa Nýju-Guineu, sem hlaut sjálfstæði í september 1975 eftir að hafa lotiö breskri stjórn. Ríkið er á eystri hluta eyjarinnar Nýju-Guineu. tbúarnir eru um þrjár mUjónir og þar Haraldur Ólafsson. t mars bæði og april sagt er meðsönnu 16 og 20 dánir I sjó. Póstskipið ókomið er. — en tvöönnur akkerum bundin i Reykjavik þó. — eös Papúa fagn- ar fullveldi t kvöld kl. hálfniu veröur sýnd áströlsk heimildamynd um rfkið Papúa Nýju-Guineu, sem hlaut sjálfstæði I september 1975 eftir að hafa lotiö breskri stjórn. tbúar landsins eru um þrjár miljónir, og þar eru töluö næstum 700 tungumál. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar 19.35 Um existensialisma Gunnar Dal rithöfundur flytur annaö erindi sitt. 20.00 Fiölusónata nr. 1 i G-dúr op. 78 eftir Brahms Yehudi Menuhin og Louis Kentner leika. 20.30 Útvarpssagan: „Maria Grubbe” eftir J.P. Jacobsen Kristin Anna Þórarinsdóttir les (13). 21.00 Sönglög eftir Þórarin Guðmundsson Margrét Eggertsdóttir syngur við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur og Mána Sigur jónssonar. 21.20 Sumarvaka a. Úr annál- um Mýramannaeftir Asgeir Bjarnason, fyrrum bónda i Knarrarnesi á Mýrum. Haraldur ölafsson lektor les fyrsta þátt af þremur. b. VisnaspjallÁgúst Vigfússon fer meðfrumortarstökur. c. Sagan af drengnum I Sunnu- dal Rósa Gisladóttir frá Krossgerði les úr Þjóö- sagnasafni Sigfúsar Sigfússonar. d. „Hnisu- dans”, smásaga eftir Pétur Ilraunf jörð Höfundur les. e. Kórsöngur: Karlakór -Reykjavikur syngur lög eft- ir Arna Thorsteinson. Söng- stjóri: Páll P. Pálsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmonikulög Milan Grantik leikur 23.00 Youth in the North Þættir á ensku um ungt fólk á Norðurlöndum. Fimmti • þáttur: Noregur. Umsjónarmaður: Berit Griebenow. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. erutöluð næstum 700 tungu- mál. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.25 Kojak (L) Bandarlskur sakamálamyndaflokkur. Fjarriborgarglaum og glysi Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 22.15 Sjónhending (L) Erlend- ar myndir og málefni. Um- sjónarmaöur Sonja Diego. 22.35 Dagskrárlok Sjónhending Sonia Diego hefur umsjón með Sjónhendingu i kvöld kl. 22.15. í þættinum eru sýndar erlendar fréttamyndir úr ýmsum heimshornum. Meðal efnis á Sumarvöku: Úr annálum Mýramanna Á Sumarvöku útvarpsins i kvöld les Haraldur ólafs- son lektor úr annálum Mýramanna eftir Ásgeir Bjarnason fyrrum bónda í Knarrarnesi á Mýrum. Það er fyrsti þáttur af þremur. Annálar Mýramanna voru prentaðir i öðru bindi Héraðssögu Borgarfjaröar, sem kom út árið 1938. Asgeir var þá til heimilis aö Reykjum i Mosfellssveit hjá syni sinum Bjarna alþingismanni. Flytjá annálar Ásgeirs ýmiss konar fróðleik um Mýramenn. Þar segir m.a. frá veiðiskap og hlunnindum, slysförum, sjó- hrakningum og skipsströndum, árferði, hagleiks- og atorku- mönnum og förumönnum og skritnum mönnum. Asgeir Bjarnason. í inngangsorðum segir Asgeir: „Við mig hefur verið orðað, vegna aldurs og kunnugleika, að lýsa högum og háttum I tveim vestustu hreppum Mýrasýslu, einkum þeim, sem einkenna þessar sveitir fremur hinum, svo sem um sjávarafla og ýmis önnur hlunnindi. Um leið og ég lýsi þessu, mun ég jafnframt geta breytinga, sem orðið hafa á minni tið, og sömuleiðis ýmislegs frá fyrri timum eftir sögnum minn- ugra og skynsamra manna.” Nokkrar visur fljóta með i annálum, þeirra á meðal stef úr fréttabréfi, sem Jónas Guð- mundsson, siðast bóndi á 01- valdsstöðum, sendi heim frá Reykjavik' árið 1864 og hljóðar svo: Kaffiö er uppsett, kóngur vordáinn, komið i Danmörku beljandi strið, fiskur i netjunum sagður við sjáinn, samt er á nesjunum bágindatlö. útvarp PÉTUR OG VÉLMENNIÐ — II. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNÓRSSON 'JftJD.. V/f) KÖ/^Nlf^l EN QTTi EINtfVEZ ^KKi Tfíkf) fí /höV OKKUR?

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.