Þjóðviljinn - 01.12.1978, Blaðsíða 1
PIOÐVIUINN
Föstudagur 1. desember 1978.—266. tbl. 43. árg.
Islenskir
starfsmenn
hjá hernum
löfUW ÁHYOGJUR Af
ÁKVÖRÐUNCARTtRS
_ segir Kari Steinar Guðnason
Engum sagt upp,
14 nætt, 10 rádnir
Tilskipun Carters
Bandaríkjaforseta um aö
aðeins skuli ráðinn 1 nýr
starfsmaður á móti hverj-
um 5 sem hætta störfum á
við um öll bandarísk ríkis-
fyrirtæki og stofnanir. Til-
skipun þessi tók gildi 24.
október sl. og frá þeim
tima hafa 14 manns látið
af störfum af ýmsum or-
sökum á Keflavíkurflug-
velli/ en u.þ.b. 10 hafa
starfsliösins, mörg ár aö öllum
likindum. Engin fækkun starfs-
liösins er fyrirhuguö i bráö, held-
ur er hér um hægfara þróun aö
ræöa.
t ljósi þessa veröa aö skoöast
tilmæli utanrikisráöherra Islands
til sendiherra Bandarikjanna. A
þessum langa tima ætti aö vera
hægt aö bæta fyrir vanrækslu og
byggja upp atvinnuvegi á Suöur-
nesjum.
Reykjanes-
viti 100
ára i dag
Elsti viti landsins, Reykja-
nesviti er 100 ára Idag. Þann
1. desember 1878 var fyrst
kveikt á vitanum, en þá haföi
hann verið rúmt hálft ár i
byggingu, en 4 ár liöin, siöan
málinu var fyrst hreyft á
Alþingi.
Sá viti er löngu horfinn,
aörir hafa veriö byggöir i
staöinn og sá viti er nú lýsir
sjómönnum leiö fyrir
Reykjanes, stendur 6 öörum
staö en fyrsti Reykjanesvit-
inn stóö á.
Vitavöröur á Reykjanes-
vita nú, er Valgeröur Hanna
Jóhannsdóttir. -Sdór
OLIUFELAGIÐ SKELJUNGUR:
Miðstjórn
Málm- og
skipasmiða
sambands
íslands
Metur
og styður
viðnáms-
lögln
A fundi miöstjórnar Málm- og
skipasmiðasambands Islands i
fyrradag lýsti hún yfir stuðningi
viö aögeröir rikisstjórnarinnar
varöandi viönám gegn dýrtiö og
veröbólgu I trausti þess aö fram-
kvæmd veröi hiö fyrsta fyrirheit
um mikilsverð hagsmunamál
launafólks á sviöi réttinda- og
félagsmála.
Samþykktin er aö ööru leyti
svohljóöandi:
,, Miöstjórn Mábn- og skipa-
smiöasambands lslands ltrekar
þá afstööu samtaka verkafólks,
sem oft hefur veriö sett fram áö-
ur, m.a. I samþykkt sam-
bandsstjórnarfundar M.S.t. 12.
nóvember s.l., aö meta beri ekki
siöur niöurfærslu verölags, lækk-
un gjalda og félagslegar ráöstaf-
anir heldur en hækkanir peninga-
launa.
Miöstjórn M.S.I. metur mikils
ákvæöi frumvarpsins sem draga
úr dýrtiö og veröbólgu, svo og
Framhald á 18. siöu
Reisir bensínbirgða-
geymslu í Örfirsey
Athugun á framtíðarolíuhöfn haldið áfram
Lægsta taxta-
kaup um
152.000 kr.
Lægsti taxti Dagsbrúnar
veröur nú 1. desember eftir
6.13% launahækkun samkvæmt
ráöstöfunum rikisstjórnarinnar
152.118 kr. á mánuöi, lægsti
Iöjutaxtinn er 152.08 og lægsti
taxti opinberra starfsmanna
152.344. Hæsti almenni taxti
Dagsbrúnar er 176.214 kr. á
mánuöi.
Sú villa var i frétt Þjóöviljans
um lægsta kaup eftir 1. desem-
ber i siöasta fimmtudagsblaöi
aö birt var kaup á lægstu töxt-
um eins og þaö var fyrir daginn
i dag. Þetta var haft eftir kjara-
rannsóknanefnd en tekiö skal
fram aö hér var ekki viö hana aö
sakast, heldur blaöamann.
Perry Bishop: Engin fækkun fyr-
irhuguð.
verið ráðnir til starfa á
sama tíma. Um 900 islend-
ingar vinna hjá hernum.
Þetta kom fram I samtali viö
Perry Bishop, blaöafulltrúa
bandariska hersins á Keflavíkur-
flugvelli i gær. Hann sagöi aö erf-
itt væri aö segja fyrir um hvaöa
áhrif tilskipun Carters heföi á
starfsliöiö á Vellinum. Menn
hættu störfum af svo mörgum
ástæöum og margir færöust llka
milli starfa, þannig aö erfitt væri
aö segja hvernig þetta kæmi út i
heild til langframa.
Blaöafulltrúinn tók sérstaklega
fram, aö þaö væri alls ekki ætlun-
in aö reka starfsmenn, heldur ætti
þessi regla aöeins viö um þá sem
láta af störfum fyrir aldurs sakir
eöa af öörum orsökum.
Þaö viröist þvi ljóst, aö ef ekki
veröur veruleg breyting á störf-
um á Keflavikurflugvelli, þarf
töluveröan tima til aö þetta fyrir-
komulag hafi áhrif á fjölda
Á fundi Hafnarstjórnar
Reykjavíkur í gær var
samþykkt að heimila Olíu-
félaginu Skeljungi að reisa
bensin- og olíubirgða-
geymslu f örfirisey.
Erindi frá Skeljungi lá fyrir
fundinum, þar sem óskaö var eft-
ir viöbótarlóö I örfirisey fyrir
oliu- og bensinbirgöastöö. Sam-
þykkt var aö heimila þaö aö upp-
fylltum ýmsum skilyröum og var
hafnarstjóra faliö aö ræöa viö for-
svarsmenn Skeljungs um fram-
kvæmdaatriöi.
Heimildin er m.a. bundin þvi
skilyröi, aö strandflutningaskip
veröi ekki lestuö innan hafnar,
heldur annaöhvort viö bauju viö
örfirisey eöa sérstaka
bryggju þar. Gera þarf sér-
staka uppfyllingu I örfiris-
ey vegna þessara fram-
kvæmda, og hefur Skeljungur
boöist til aö fjármagna þaö verk.
Björgvin Guömundsson formaöur
Hafnarstjórnar sagöi i viötali viö
Þjóöviljann i gær, aö ætlunin væri
aö taka upp viöræöur viö oliufé-
lagiö um þá fjármögnun, sem
yröi þá i formi láns til hafnarinn-
ar. Þegar Skeljungur fékk land
upphaflega I örfirisey, var fyllt
upp og fjármagnaöi félagiö þá
framkvæmd og af hálfu Reykja-
vikurhafnar er gert ráö fyrir aö
sami háttur veröi haföur á nú.
Rj'mi er I örfirisey fyrir einn
benslngeymi og mun Skeljungur
hafa Ihyggju aö koma honum upp
fljótlega. En af frekari fram-
kvæmdum veröur ekki fyrr en
búiö er aö fylla upp.
Björgvin Guömundsson sagöi,
aö þótt Skeljungur fengi þessa úr-
lausn, þýddi þaö ekki aö I örfiris-
ey yröi komiö upp oliuhöfn til
framtiöar. Þetta væri aöeins
skammtimalausn, en haldiö verö-
ur áfram athugun á framtiöar-
skipulagi þessara mála.
Skeljungur hefur haft aöstööu
til oliulöndunar i Skerjafiröi, en
Sovétmenn sem flytja hingaö
bensin og oliu hafa kvartaö yfir
aöstööunni þar og hafa jafnvel
neitaöaö losa þar. Skeljungur vill
flytja oliustööina frá Skerjafiröi i
örfirisey. Björgvin sagöi aö þaö
mundi ráöast af viöræöum viö fé-
lagiö, hvort sá flutningur veröur
framkvæmdur allur eöa aö hluta
til.
— eös
Viönáms-
lögin
afgreidd
í gær
t gær hlaut frumvarp
rikisstjórnarinnar um tima-
bundnar ráöstafanir gegn
verðbólgu loka afgreiöslu frá
Alþingi. Var frumvarpiö
samþykkt i efri deild af öll-
um viöstöddum þingmönn-
um stjórnarflokkanna. Sjálf-
stæöisflokkurinn sat hjá i at-
kvæöagreiöslu um frum-
varpiö I heild, en greiddi at-
kvæöi gegn fyrstu grein þess.
Ekki uröu miklar umræöur i
deildinni utan þaö aö Hall-
dór Blöndal flutti langa og
vandaöa ræöu skrifaöa, sem
aö margra dómi heföi sómt
sér vel I útvarpsumræðunum
sem fram fóru i fyrrakvöld.
sgt
BRAGI FÆR LAUSNINA
Nýr forseti efri deildar verður væntanlega kosinn á
fundi deildarinnar nk. mánudag. Þetta kom fram i um-
ræðum sem urðu í gær utan dagskrár. Sjá frásögn á bls 6.
—S.dór.
Bóma brotnaði og 2ja tonna hlass
féll niður í lest i Keflavikurhöfn
Þriðja óhappið
á stuttum tíma
á vinnuvélum frá sama fyrirtœki
Þaö óhapp varö viö útskipun i
Keftavikurhöfn i gærmorgun, aö
bóma brotnaöi I þrennt og féil
farmurinn,2 tonnaö þyngd, niö-
ur i lest skipsins, þar sem átta
verkamenn voru aövinna. Eng-
inn þeirra slasaöist, og mó þaö
kallast mesta mildi.
Veriövar aö skipa útfrosnum
fiski og var notaöur til þess
krani frá Krananum hf. Bóman
brotnaöi i þrjá hluta yfir lest-
inni, og brettiö meö fiskkössun-
um féll niöur i lestina.
Emil Páll Jónsson hjá Verka-
iýös- og sjómannafélagi Kefla-
vikur sagöist hafa athugaö
kranannogséöaöhannvar meö
miöa frá Oryggiseftirliti rikis-
ins upp á skoöun 1978. Hann
sagöi aö siik óhöpp væru nú aö
veröa iskyggilega tiö, þetta væri
hiö þriöja sem hann vissi um á
Suöurnesjum á stuttu timabili
og væri i öllum tilfellum um aö
ræöa krana frá sama fyrirtæki.
Siguröúr Þórarinsson hjá
öryggiseftirlitírikisins sagöi aö
_______:
kranar og aörar slikar vinnu-
vélar væruskoöaöar a.m.k. einu
sinni á ári. Hann.sagöi aö ekki
væri vitaö hvaö heiöi valdiö þvi
aö bóman brotnaöi. Bóman
veröur send til Reykjavikur um
helgina og veröur hún rannsök-
uö þar. Siguröur sagöi, aö ekki
þyrfti annaö en aö vinkill bogn-
aöi I bómunni til aö mikil hætta
skapaöistNvegna þess þrýstings
sem I henfii er. Bóman gæti
kiknaö' áf þessum sökum, eink-
um ef ihún væri lágreist. -eös