Þjóðviljinn - 19.07.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 19.07.1979, Blaðsíða 13
Fimmtudagúr 19. júli 1979.’ ÞJÓDVILJINN — SIÐA 13 Útvarpsleikrit vikunnar kl. 20.10 Einkahagur hr. Morkarts Útvarpsleikrit vikunnar er að vanda á dagskrá út- varpsins í kvöld. Að þessu sinni verður flutt leikritið //Einkahagur hr. Morkarts" eftir þýska skáldið Karlheinz Knuth. Flutningur leikritsins hefst kl. 20.10 en með aðal- hlutverk fara þeir Lárus Páisson og Þorsteinn ö. Stephenssen, leikstjóri er Helgi Skúlason. Leikrit þetta var áður á dagskrá útvarpsins árið 1962 eða fyrir 17 árum. Efni leikritsins byggir á þvi að ellimálafulltrúi kemur frá borgaryfirvöldum til aö lita eftir högum gamals manns sem býr einn. Oldungurinn fer aö segja honumfráýmsu sem á daga hans hefur drifiB, og kemur þá sitthvaö upp úr dúrnum sem embættis- maöur borgarinnar heföi helst kosiö aö lægi kyrrt. Höfundur leikritsins er eins og áöur sagöi þýskur og er nú á miðjum aldri. Hann hefur samiö allnokkur leikrit en „Einkahagur hr. Morkarts” er eina leikritiö 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna : Armann Kr. Einarsson lýk- ur viö aö lesa ævintýri sitt „Gullroðin skýj’ og les einn- ig fyrri hluta ævintýris sins „Niðri á Mararbotni”. 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Verslun og viöskipti U ms jónarmaöur: Ingvi Hrafn Jónsson. Rætt við Eirik Guðnason viðskipta- fræöing hjá Seðlabankan- um. 11.15 Morguntónleikar: Sigurd Rascher og Fil- harmoniusveitin i Munchen ieika Saxófónkonsert eftir Erland von Koch, Stig Westerberg stj. / Francois Daneels og Belgiska rikis- hljómsveitin leika Fantasiu eftir Franz Constant, Jean Bailly stj. / Francois Daneels og Patrice Merchs leika Dúett fyrir saxófón og pianó eftir Jacpueline Fontyn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Korriró” eftir Asa i Bæ Höfundur les (4). 15.00 Miödegistónleikar: Hljómsveit rikisóperunnar i Monte Carló leikur „Dans fuglanna” úr Snædrottning- unni, óperu eftir Ri msky-K orsakof f og „Polovetska dansa” úr Prins Igor, óperu eftir Alexander Borodi'n, Louis Fremaux stj. / Suisse Romandehljómsveitin leik- ur „Romeó og Júlíu”, hljóms veitarsvitu eftir Sergej Prokofjeff, Ernest Ansermet stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.20 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Einkahagur herra Mörkarts” eftir Karlheinz Knuth áöur útv. 1962. Þýöandi: Bjarni Benediktsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Herra Mörkart...Þorsteinn O. Stephensen. Herra Liebermann...Lárus Páls- son. 20.45 Planóleikur: Rudolf Firkusny leikur. „Silhouettes” op. 8 eftir Antonin Dvorák. 21.05 ,,Nú er ég búinn aö brjóta og týna...” Þáttur i umsjá Everts Ingólfssonar. 21.25 Tónleikar: Frá tónleik- um Tónlistarskólans i Reykjavik og Sinfóni'u- hljómsveitar Islands í Há- skólabiói 3. febrúar s.l. Stjórnandi: Páll P. Pálsson . Einleikari: Þórhallur Birgisson. a. „La clemenza di Tito”, forleikur eftir Mozart. b. Fiölukorisert i etmoll q). 64 eftir Mendels- sohn. 22.00 A ferö um landiö. Þriöji þá t tu r : Hornbjarg. Umsjón: Tómas Einarsson. Rætt viö Hauk Jóhannesson jaröfræöing og Harald Stigsson frá Horni. Flutt blandaö efni úr bókmennt- um. Lesari auk umsjónar- manns: Klemenz Jónsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Þorsteinn O. Stephenssen Lárus Pálsson. sem flutt hefur veriö eftir hann i Hofteigi sá um þýðinguna á þessu útvarpi. Bjarni Benediktsson frá verki á sínum tima. —lg Frá Hornströndum. Litast um á Hornbjargi Tómas Einarsson heldur áfram ferö sinni um landiö, og aö þessu sinni veröur athyglinni beint aö Hornbjargi. Þátturinn hefst kl. 22.00 og stendur yfir i hálftima. Sér til aöstoöar og ráöleggingar hefur Tómas þá Hauk Jóhannesson jaröfræöing og Harald Stigsson frá Horni. Þá veröur einnig fléttað inn i þáttinn ýmsu blönduöu bók- menntaefni sem tengist Horn- bjargi á einn eöa annan hátt. Lesari meö Tómasi veröur Klemcnz Jónsson leikari. Hornbjarg hefur mikiö veriö i fréttum undanfariö. Bæöi kem- ur þar til aukin ásókn feröa- manna til aö skoöa sig um á þessum hrikalega og stórbrotna stað, sem nær raunar yfir fleiri hundruö kilómetra séu Horn- strandirnar allar skoöaöar lika, og eins hefur skotiö fyrir þeim sögnum aö hvitabjörn sé á rangli á Hornströndum þar sem hann hafi orðið innilyksa þegar ísinn fór frá Horni nú f vor. Ekk- ert hefur þó fengist staöfest varöandi feröir bangsa, en margir telja sig hafa séö um- merki sem geti ekki veriö eftir neinn annan en hann. Þá hafa einnig fjöldamargir ofurhugar látiö hafa eftir sér aö þeir ætli sér vestur aö leita aö bangsa. Ekki veit ég hvort Tómas hefur rekist á bangsa i sinni ferö, en sjálfsagt fáum viö aö heyra þaö i kvöld. Þaö sem er einna merkilegast viö allar þessar bangsasögur frá Hornströndum er aö allir sem annaöhvort eru lagöir af staö á eftir bangsa eða eru enn aö undirbúa feröina vestur, hafa lýst þvi yfir, opin- berlega að þeir ætli sér alls ekki aö skjóta greyiö nema þá í al- gjörri sjálfsvörn. Einhvern tim- ann áöur þótti sá mestur sem fyrsta skotið átti.... —Ig PETUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson Umsjón: Helgi ólafsson Enda- töfl eru erfiö Þaö er oft sagt aö aöals- merki sterks skákmanns sé ekki aöeins mjög yfirgrips- mikil þekking á byrjunum heldur einnig framúrskarandi vald á endatöflum. . Sovéskir skákmeistarar hafa löngum >ótt snjallir i endatöflum og t.d. i flokkakeppnum eins og Olympiumótunum kemur þetta berlega I ljós. Æriö oft rata þeir i erfiö endatöfl, kanski peöi undir, jafnvel tveimur peöum, sem þeim tekst aö halda á aö þvl er virö- ist yfirnáttúrulegan hátt. Frá OL i Buenos Aires man ég sérstaklega eftir enda- taflsstööu úr skák Ungverj- ans Csom gegn Vaganian. Csom var meö tveimur peöum yfir 1 endatafli mislitra bisk- upa og fjarlægöin milli um- frampeöanna var meiri en nóg. A einhvern stórkostlegan hátt tókst endataflssnillingn- um Smyslov, liöstjóra sovésku sveitarinnar, aö finna gildru sem aldrei haföi þekkst áöur og I hana féll Csom og Vaganian slapp meö 1/2 vinn- ing. A svæöamótinuiSvissá dögunum kom þessi staöa upp i skák Guömundar Sigurjónss- sonar (hvitt) og Soos frá V-Þýskalandi. Soos lék biö- leik og hér varö þekkingar- skorturinn honum að falli. 43. .. Kd7? (Afspyrnu lélegur leikur. Meö 43. - Hd7 heföi jafntefliö veriö tryggt. Framhaldið gæti oröiö 44. Kd2 Hd5! 45. Hxc6 Kd7 og peösendatafliö sem kemur upp eftir 46. Hd6+ Hxd6 47. cxd6 Kxd6 48. Kxd3 er jafn- tefli. Þrátt fyrir mistök svarts veröur hvitur aö taka á öllu sinu til aö innbyröa vinning- inn.) 44. Kxd3 Ha7 45. f6!! (Þennan bráösnjalla leik fann Guömundur yfir boröinu. Ef nú 15. - gxf6 þá 46. Ke4 og kóngurinn hviti ryöst innfyrir viglinu svarts.) 45. .. g6 46. g5 hxg5 47. fxg5 Ha4 48. Hb7+ Ke6 (Eöa 48. - Ke8 49. He7+ Kf8 50. Hc7! meö hótuninni 51. Hc8 mát.) 49. Hc7 Kf5 (49. - Ha6 væri svaraö meö 50. h4! og svartur er i leikþröng.) 50. Hxc6 Kxg5 51. Hd6 (C-peöinu er nú ekkert aö van- búnaöi. Förinni er heitið upp i borö þar sem ný drottning veröur krýnd.) 51. .. Ha3+ 52. Kd4 Hxh3 53. c6 Hhl 54. c7 Kf4 (54. - Hcl strandar á 55. Hd5+! og 56. Hc5.) 55. Hc6 (Auðvitaö ekki 55. c8 (D) Hdl+ 56. Kc5 Hcl+ og hvitur er skyndilega kominn meö tapaö tafl!) 55. .. Hdl + 56. Kc5 — Svartur gafst upp. Þarna réöi betri endataflskunnátta úrslitunum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.