Þjóðviljinn - 26.10.1979, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 26. október 1979
Askáh
Umsjón: Helgi Olafsson
nokkru ofan 1 saumana á keppni
þessari. I undanrásariBli lentu Is-
lendingar meö eftirtöldum sveit-
um, samkvæmt töfluröð:
1. tsland 2. Belgia 3. Finnland.
4. Skotland.
HM - unglingasveita
Nú I sumar og haust hafa ungir,
islenskir skákmenn gert vlðreist
viða um heim og teflt með af-
bragðsgóðum árangri á unglinga-
skákmótum. Það siðasta á dag-
skránni var Heimsmeistaramót
unglingaskáksveita 16 ára og
yngri sem fram fór í Viborg i
Danmörk dagana 14.-20. október.
15 þjóðir sendu 16 sveitir til
keppninnar, en gestgjafarnir,
Danir, fengu þátttöku fyrir bæöi
A og B-lið. Teflt var i undanrás-
um, siðan milliriðii og að lokum
úrslitum. Islenska sveitin, sem
skipuð var þeim Jóhanni Hjartar-
syni, Jóhannesi Gisla Jónssyni,
Elvari Guðmundssyni, Karli Þor-
steinssyni og Björgvin Jónssyni,
hafnaði i 4. sæti sem teljast verð-
ur prýöileg frammistaða og með
smá heppni hefði hún getað orðiö
enn betri.
t þessum og nokkrum næstu
þáttum er ætlunin að fara að
Útvarpsskákin
Hv.: Hanus Joensen
Sv.: Guðmundur Agústsson
Svarlur lék i gær: 22. .. Hxd6
1. umferö:
tsland-Skotland 21/2-11/2
Jóhann Hjartarson-
N.Condie 1/2:1/2
Jóhannes G. Jónsson-
T. Milligan 1:0
Elvar Guðmundsson-
C. Thomson 1/2:1/2
Karl Þorsteinsson-
A. Sutherland 1/2:1/2
Þrjár jafnteflisskákir sem allar
voru i jafntefli frá byrjun en Jó-
hannes tryggði sigurinn með
sannfærandi vinningi:
Hvitt: T. Milligan
Svart: Jóhannes G. Jónsson.
Sikileyjarvörn
1. e4-c5 4. Bd3-g6
2. Rf3-d6 5- Bc2-Bg7
3. C3-RÍ6
(Annar góður leikur er 5. — Bg4,
t.d. 6. d3 Rc6, 7. Rbd2 Bg7, 8. h3
Bd7,9. 0-0 0-0, 10. Rh2 b5 og svart-
ur stendur vel, Bisguier-Fischer,
Skákþing Bandarikjanna 1966-
’67.)
6. 0—0-0—0 7- d4
(Nauðsynlegt var að undirbúa
þessa framrás meö 7. h3.)
7. ..-cxd4 8. cxd4
(Nú nær svartur frumkvæöinu.
Eftir 8. Rcd4 hefur svartur að
visu jafnað metin ef ekki meira
en það er engu aö siður heilmikið
eftir af skákinni.)
8. ..-Bg4! 10. Be3-Rd7!
9. Rc3-Rc6 11. Dd2
(Enn verður hvítum á óná-
kvæmni. Betra er 11. Re2 þó
frumkvæðið sé eftir sem áöur I
höndum svarts eftir 11. - e5.)
11. ..-Bxf3 13. d5-Rd4
12. gxf3-e5 14- Bdl
Framhald á bls. 13
alþýöubandalagiö
Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis.
Kjörfundir vegna skoðunarkönnunar:
AB á Selfossi og nágrenni heldur kjörfundi vegna Skoðunarkönnunar
um val á framboðslista flokksins i Suðurlandskjördæmi sem hér segir:
I húsi fiokksins Kirkjuvegi 7.
Föstudaginn 26. okt. kl. 18-22.
Rétt til þátttöku i skoðanakönnun þessari eiga allir félagsmenn i AB á
Selfossi og nágrenni. — Vegna aðalfundar kjördæmisráðs verður aðal-
fundi félagsins sem auglýstur var 28. okt. frestað til laugardagsins 3.
nóv. kl. 14.00.
Alþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni.
Aðalfundur Alþýðubandalagsins á Selfossi og nágrenni verður haldinn
laugardaginn 3. nóv. kl. 14.00 Kirkjuvegi 7. — Dagskrá nánar auglýst
siðar.
Alþýðubandalagið í Reykýavik
Félagsgjöld
Félagar i Alþýöubandalaginu i Reykjavlk sem skulda árgjöld fyrir 1978
og/eða 1979 eru hvattir til að greiða þau sem fyrst á skrifstofu félagsins
að Gretisgötu 3. . Stjórnin.
Alþýðubandalagið i Reykjavik.
Sjálfboðaliðar
Stjórn Alþýðubandalagsins i Reykjavik hvetur félaga til þess að skrá
sig til sjálfboöaliðastarfa til undirbúnings Alþingiskosriingunum.
Skráning sjálfboðaliða er i sima 17500. Stjórnin
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ í KÓPAVOGI
Stjórn Alþýðubandalagsins i Kðpavogi hefur, i samráöi við fulltrúa
félagsins I uppstillingarnefnd og i samræmi við samþykkt félagsfundar
þann 19. okt. s.l., ákveðið að efna til könnunar meðal félagsmanna
varðandi skipan fulltrúa úr Kópavogi á lista AB við næstu alþingis-
kosningar.
Könnun þessi verður með þeim hætti, að hverjum félaga verður gefinn
kostur á að tilnefna 3 menn á listann og i þeirri röð sem þeir telja að
þessir 3 menn eigi að taka sæti á listanum.
Könnunin fer fram i Þinghól föstudaginn 26. okt. kl. 19.00-23.00 og
laugardaginn 27. okt. kl. 10.00-15.00. Þeir félagar, sem vilja taka þátt i
þessari könnun en geta ekki komið i Þinghól á fyrrgreindum tima, eru
beðnir aö hafa samband við Sigurð Inga Olafsson, sima 43911, eða
ingimar Jónsson i sima 41262.
Stjórn ABK
Alþýðubandalagið Njarðvik
AÐALFUNDUR félagsins verður i kaffistoíu Skipasmiðastöðvarinnar
mánudaginn 29. okt. kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf.
2. Kosningaundirbúningur.
Stjórnin.
Umsjön: Magnús H. Gislason
Ágrip af þróun raflýsingar
„Ljósid kemur langt og mjótt”
I Rafljósaperan,sem um þessar
■ mundir er 100 ára, átti sér all-
| langan aðdraganda svo sem
■ yfirleitt er um merkar upp-
■ götvanir. Almennt er taliö að
JJ upphafið sé að finna i kolboga-
■ lampanum sem Humphrey
■ Davy kynnti árið 1908. 1 fram-
? haldi af þvi fóru fram mjög
| margar tilraunir fræðimanna
■ og áhugamanna um efnafræöi i
I ýmsum löndum. Meginlögmáliö
m varð mönnum smám saman
■ ljóst. Vandamálið var að finna
■ rétta efnið i glóþráðinn og að
■ geta náð loftinu úr perunni svo
I að þræðirnir brynnu ekki i sund-
■ ur.
Englendingunum Swan, sem
■ farinn var aö búa 4il ljósaperur
■ aöeins 17 ára gamall, vakti litla
_ athygli þegar hann sýndi
■ Efnafræðifélaginu i Newcastle
_ ljósaperu sina i des. 1878. Hann
I átti þá tvö einkaleyfi, annað á
■ lofttæmingu perunnar, hitt á
| framleiðslu sökkulsins (sem
■ tengir peruna rafleiðslu). Hon-
■ um hafði ekki fundist nauðsyn-
Æskan
Úter komiö 10-tbl. Æskunnár,
80. árg., 64 siður. Meðal efnis
má nefna:
Æskan i 80 ár. Úr sögu Æsk-
unnar. Kveöjur til Æskunnar.
Meðal þeirrasem senda kveöjur
eru: Kristján Eldjárn, forseti
tslands, Sigurbjörn Einarsson,
biskup, Ragnar Arnalds fyrrv.
menntamálaráðherra, Sveinn
Kristjánsson, stórtemplar, Kári
Jónasson, form. Blaðamanna-
félags tslands, Gisli
Halldórsson, forseti t.S.l. og
Birgir tsl. Gunnarsson, borgar-
fulltrúi. Þórir, saga eftir
Kristján Jónsson. Jóakim
frændi á uppboði, eftir Walt
Disney. Lifið er fagurt, saga
eftir Loga Einarsson, Afri'skir
skóladrengir segja frá. Ind-
verskur dans, eftir Katrinu
Guðjónsdóttur. Útgáfu-
starfsemi Æskunnar. Heitasta
ósk min, börnin skrifa á barna-
ári. Hvað er ofkæling? Eru öll
fingraför breytileg? Hvað er
blóðþrýstingur og púls? Fýkur
haustlitað lauf, eftir Ingólf
Daviðsson. Kirkjan á Breiða-
bólstað i Fljótshlið, eftir Gi'sla
Brynjólfsson. Þriþraut F.R.I.
og Æskunnar. Ferðist^ um
landið. Afmælisbörn Æskunnar.
tslenska brúðuleikhúsið. A
skiðum, eftir Helgu Jóhanns
dóttur. Þaðer ljótt að naga á sér
neglurnar. Cliff Richard og
hamingja. Útsölumenn
Æskunnar kynntir. Hvað viltu
verða? Hitt og þetta. Þekkirðu
landið? Börnin okkar, til barna
og unglinga frá Framkvæmda-
nefnd barnaársins. Bréfaskipti,
ferðaspil, orðsending, bókalisti,
myndasögur, skrýtlur, kross-
gáta o.fl. — Ritstjóri er Grimur
Engilberts.
-m hg.
legt að fá einkaleyfi á ljósa-
perunni sjálfri.
Hinum megin Atlantshafsins
vann frægasti uppfinninga-
maður heimsins (hann átti um
1000 einkaleyfi), ötullega að þvi
árið 1878, þá 31 árs gamall, að
þvi að leysa vandann við að
framleiöa rafljósaperu. Hann
gerði þúsundir tilrauna með
allskonar glóþráðum. Loks
tókst honum að gera perú, sem
logaöi á I nokkrar klukkustund-
ir. Edison og samstarfsmenn
hans biðu og biðu i ofvæni. Eng-
um varð svefnsamt^peran logaði
áfram og gerði það i 45 klst..
Glóþráðarperan var orðin að
veruleika. Þetta var 21. okt.
1879.
A nýársnótt 1879-1880 hafði
Edison skrautlýsingu i garði
sinum i Menlo Park þar sem
vinnustofa hans var. Þaí komu
3000 manns til að dást að ljósa-
dýrðinni.
A heimssýningunni i Paris
1881 sýndi Edison ljósaperu sina
og vakti hún að vonum gifurlega
athygli I Evrópu. Rafljósaperan
hof nú sigurgöngu um allan
heim og samhliöa þvi voru
byggðar rafstöðvar til orkugjaf-
ar. Raforkuöldin haföi hafiö
innreið sina.
Hér á tslandi er fyrst að finna
visbendingu um rafljós á árinu
1888, en Lærði skólinn i Reykja-
vik, siðar Menntaskólinn, keypti
þá kennslutæki til að gera
tilraunir með rafmagn,
snúningsvél, ljósaperu, raf-
magnsvél, rafsuðuvél o.fl..Má
þvi ætla að skólapiltar hafi i til-
raunum sinum á þessum árum
kveikt fyrsta rafljósið hér á
landi. Ef til vill má álita að
þetta framtak eigi rætur að
rekja til tilboðs frá fyrirtækinu
Edison-Swan i Manchester um
að lýsa hús og götur i Reykjavik
frá 10 hestafla gufuvél. Til þess
kom þó ekki þvi talið var hag-
kvæmara að virkja vatnsafl.
Frimánn B. Arngrimsson,sem
manna mest barðist fyrir notk-
un rafmagns og ljósa hér á
landi, smiðaði svo haustið 1894
rafhlöðu sem nægði til að ein
glóþráöarperan gat logað. Tæki
þetta mun hann hafa notað til að
kynna Reykvikingum kosti raf-
magnsins.
Hinsvegar var i raun kveikt á
fyrstu rafljósunum i Reykjavik
haustið 1899. Aðdragandi þess
var að Björn Jónsson ritstjóri
haföi fengið hraðpressu árið
1897 til að prenta blað sitt og var
hún knúin steinoliumótor.
Haustið 1899 tengdi Eyjólfur úr-
smiður Þorsteinsson i nábúi
Björns, mótór þennan við rafala
og hófst þá framleiðsla á raf-
magni til ljósa. Alls voru f jórar
perur tengdar rafalnum og voru
allar 16 kerta.
öllum er kunn hin öra þróun i
notkun rafljósa hér á landi,
einkum með tilkomu vatns-
aflasstöðvanna. Þetta gildir
bæöi um ljós inni og úti. Nægir
að nefna sem dæmi, hve götu-
ljósum i Reykjavlk hefur fjölg-
að frá þvi að fyrstu götuljósin
voru sett upp, áriö 1921,úr 300 i
16.000 á þessu ári.
-mhg
Leiðrétting
210 kr. -
ekki 120
Þoiinmæðin hefur nú aldrei
veriö mín sterka hliö og kannski
er þaö þess vegna sem ég er
orðinn uppgefinn á aðleiörétta
prentviliur i þeim greinastúfum
ýmsum, sem ég iegg hönd aö
hér i biaöinu. Les lika, af þeim
sökum m.a., fiest annaö fremur.
En undir sumu getur maður
þó ekki setið, eins og t.d. þvi að i
frétt um innflutning SIS á gras-
kögglum,sem birtist hér i blað-
inu á þriöjudaginn, segir að
verð á þeim sé 120 kr. fóður-
einingin. Þarna hefur talan 1
hoppað fram fyrir töluna 2 og
fyrir bragðið munar 90 kr. Sýn-
ist prentvillupúkinn vera þarna
full hallur undir Sambandið,
þótt þaö sé alls góðs maklegt.
Verðiö á fóðureiningunni er
nefnilega 210 kr. en ekki 120.
Okkur hefur verið bent á að
þegar allt kemur til alls muni
hinir innfluttu graskögglar
verða eitthvað dýrari en hinir
innlendu miðað við fóöurein-
ingu. Ætti það, ásamt þeirri
fóðurtryggingu og gjaldeyris-
sparnaði sem graskögglafram-
leiðslan veitic,að verða okkur
hvatning til þess að hlynna að og
auka þessa innlendu fóðurfram-
leiðslu.
-mhg
Sagan endurtekur sig
Valdsjúkir kreddumenn f reistuðu Júdasar forðum
svo frelsarann sveik hann sem greinir hin helga bók.
Með silfurpeninga í sjóði en samvisku úr skorðum
setti hann snöruna um háls sér og f esti upp á krók.
Nú er hann Gröndal á brautu Júdasar búinn
beituna gleypti hann hjá auðvaldsins slóttuga her.
Með silfurpeninga í sjóði en samviskurúinn,
setur hann snöruna um hálsinn á f lokknum og sér.
Kollur.