Þjóðviljinn - 11.03.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 11.03.1980, Blaðsíða 11
Þriöjudagur 11. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 íþróttir@ íþróttir @ íþróttir STORKOSTLEGT Enska knatt- spyrnan ihlaup I leiknum gegn Atletico Madrid. Hann þrumaöi knettinum af öllum lifs og sálarkröfum I mark Spánverjanna, 10-5 Æðisgengnar lokaminútur Þegar rilm mln. var til leiks- loka skoraöi Stefán G. meö lausu skoti, sem hafnaöi alveg i. markvinklinum. Spánverjarnir brunuöu upp og skoruöu, 18-15. Valsmenn ætluöu nú aö „hanga á boltanum”, en Stefán G. skaut, en inn I mark Spánverja fór boltinn ekki, 28 sek. eftir. NU var aö duga eöa drepast. Spán- verjarnir fundu ekki smugu á Valsvörninni og leiktlminn rann Ut. Atletico átti þó eftir aö taka aukakast, en skot Uria fór langt yfir Valsmarkiö. Valur var kominn I Urslit Evrópukeppni meistaraliöa i handknattleik. Þetta kunnu áhorfendur vel aö meta og þeir þustu Ut á gólfiö og þar föömuöust menn og kysstust eins og þeir ættu lifiö aö leysa. ÞokulUöragnýrinn, sem duniö haföi allan leikinn jókst nU um allan helming. Fagnaöarlætin héldu áfram lengi vel og llklegt þykir mér aö mörgum Valsmanninum hafi ekki oröiö svefnsamt aöfarar- nótt mánudagsins. Spánverjarnir féllu á eigin bragði „Viö beittum Spánverjana sama bragöi og þeir notuöu á okkur Uti þ.e.a.s. aö láta æsta áhorfendur koma þeim Ur jafn- vægi. Þetta tókst,” sagöi Hilm- ar Björnsson aö leikslokum. Þjálfari Spánverjanna átti i miklum erfiöleikum meö aö koma skilaboöum inná völlinn þvi hávaöinn i áhorfendum yfir- gnæföi hann ætlö. Eini leikmaöur Atletico Mad- rid sem sýndi góöan leik var hin hávaxna vinstrihandarskytta Uria og skoraöi hann rUman helming marka slns liös. Þá var hornamaöurinn Milian (nr. 17) Valsmönnum skeinuhættur I lokin, kvikur og fylginn leik- maöur. Sigur liðsheildarinnar Undirritaöur er ekki I minnsta vafa um aö I leiknum gegn Atletico Madrid hafi Valsmaö- urinn Þorbjörn Jensson átt sinn langbesta leik á ævinni. Hann hreinlega gekk berserksgang, drengurinn. I vörninni var hann sem fyrr einn af buröarásum Valsliösins. Hins vegar var hann „agresslvari”, ákveönari I sókninni en áöur, og uppskeran var 5 glæsileg mörk. Mark Spánverjanna nötraöi þegar skotin frá Tobba lentu I þvi. Þetta er frammistaöa á heims- mælikvaröa. Ólafur Benediktsson sýndi og sannaöi enn einu sinni aö þegar mest ríöur á stendur hann sig best. Hann varöi 10 skot I seinni hálfleiknum og hann „klappaöi boltanum” alltaf á mikilvægum augnablikum. Þaö er e.t.v. ósanngjarnt aö hrósa I hástert 2 leikmönnum hjá Val, hvar liösheildin er þeirra sterkasta vopn, en hjá þvi veröur ekki komist. Gunnar, Brynjar, Stefán H, Steindór, Þorbjörn G, Jón Karls, Bjarni, aö ógleymdum Stefáni fyrirliöa Gunnarssyni mynduöu kjarn- ann. Þessi kjarni hefur lyft Grettistaki, þeir hafa unniö af- rek sem erfitt veröur aö leika eftir. Þessir strákar eru félagi sinu til mikils sóma, þeir eru Islenskum Iþróttamönnum til mikils sóma. Mörk Atletico Madrid skor- uöu: Uria 8/3, Alonso 2, Manrig 2, Milian 2 og DeAn 1. Fyrir Val skoruön.: Þorbjörn J. 5, Steindór 3, Þorbjörn G. 4/2, Stefán H. 2/1, Gunnar 2, Bjarni 1 og Stefán G. 1. — IngH. ÚR EINU I ANNAÐ Liverpool og Arsenal í undanúrslit Stórliöin I ensku knatt- spyrnunni|Liverpool og Ar- senal,komust áfram I 4-Iiöa Urslit ensku bikarkeppninn- ar þegar leikiö var á laugar- daginn. Arsenal lagöi aö velli Watford Ur 2. deild og var þaö Frank Stapleton sem skoraöi bæöi mörk Arsenal. Poskett skoraöi eina mark Watford. Liverpool haföi lengst af undirtökin I leiknum gegn Tottenham og á 38. mln. skoraöi Terry McDermott eina mark „Rauöa hersins” og þaö nægöi til sigurs. West Ham sigraöi Aston Villa óvænt. Ray Stewart skoraöi sigurmarkiö úr vita- spyrnu á síöustu min. leiks- ins. Þá var sigur Everton gegn Ipswich einnig óvænt- ur. Latchford og Kidd skor- uöu fyrir Everton, en Beattie skoraöi eina mark Ipswich. Orslit 18-liöa úrslitum bik- arkeppninnar uröu þessi Everton-Ipswich 1-1 Tottenh-Liverp 0-1 Watford-Arsenal 1-2 West Ham-Aston Villa 1-0 11. deild fóru fram 5 lei.kir ? og uröu Urslit þeirra eftirfar- | andi: ■ Coventry-WBA 0-2 m CrystalPalace-Bolton 3-1 ■ Derby-Stoke 2-2 J Leeds-Southamp 2-0 - Norwich-Brighton 2-2 | Leeds kom á óvart meö þvi aö sigra Southamptonog þar skoruöu Hart og Parlane mörk Leeds, ai þess má geta aö Parlane var keyptur frá Glasgow Rangers s.l. föstudag. Peter Barnes skoraöi bæöi mörk WBA I góöum sigri liösins gegn Coventry. Staöa efstu liöa 1. deildar er nú þannig: Liverp Manch.Utd Ipswich Arsenal Aston V Southamp CrystalP 29 60-22 42 30 47-26 40 31 52-32 37 29 38-23 36 29 38-30 35 32 49-40 34 32 36-35 34 Öruggt hjá UMFN Njarðvikingar laumuöust á topp úrvals- deildarinnar i körfuknattleik um helgina þegar þeir sigruðu KR meö 100 stigum gegn 83. Njarðvik er með 28 stig eftir 18 leiki, en Valur er með 26 stig eftir 17 leiki. Sunnanmenn höföu alltaf undirtökin gegn KR og I hálfleik var staöan 48-42. Lokatölur uröu siöan 100-83 fyrir UMFN. Fyrir UMFN skoruöu mest Bee 31, Guö- steinn 28 og Gunnar 18. Fyrir KR skoruöu mest: Keith Yow 26, Jón 14 og Geir 12. Oddalotur þurfti til að úrslit fengjust Hörkuspennandi keppni var á Reykjavik- urmeistaramótinu I Badminton um helgina og þurfti oddaiotur I ölliim úrslitaleikjunum til þess að úrslit fengjust. Jóhann Kjartansson sigraöi i einliöaleik, hann sigraöi Guömund Adolfsson 5-15, 15-10 og 15-11. 1 tvfliöaleiknum sigruöu gömlu jaxl- arnir Steinar Petersen og Haraldur Korneli- usson. Þeir lögöu aö velli Brodda Kristjánsson og Jóhann Kjartansson 11-15, 15-12 og 17-15. I einliöaleik kvenna sigraöi Kristln MagnUsdóttir og i tviliöaleiknum sigraöi Kristin ásamt nöfnu sinni Berglind. Létt hjá íslensku blakstelpunum Kvennalandsliðið I blaki lék I Færeyjum um helgina og voru leiknir fjórir A og B landsleikir gegn heimamönnum. island sigraði i leikjum A-liðanna 3-0 og 3-0. B-liðið islenska sigraöi hinsvegar 3-1 og 3- 0- ÍR skoraði 120 stig ÍR-ingar, án Stefáns Kristjánssonar og Jóns Jörundssonar, voru ekki i miklum vand- ræðum meö að leggja að velli hiö furðuslaka liö Fram þegar liðin Iéku I úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Lokatölur uröu 120-94 fyrir ÍR. Litiö var um varnir I þessum leik og var nánast um stórskotahriö aö ræöa á báöar körfur og i slikum leik eru ÍR-ingarnir seigir. Framarar, án Darrell Shouse, virkuöu áhugalausir allan timann, enda eru þeir fallnir niður i 1. deild. Staöan i hálfleik var 58- 45 fyrir 1R. Stigahæstir Framara voru Þorvaldur 32; Simon 22 og Ómar 18. Fyrir IR skoruöu flest stig Mark 34, Kristinn 28 og Kolbeinn 22. B9M ■ B3B ■ HB9 ■ MB ■ EBB ■ WBt ■ MH ■ M Loks lágu Víkingarnir öllum á óvörum sigruðu Haukar Vlking þegar liðin léku I bikarkeppni HSt á iaugar- daginn. Vikingarnir hafa veriö ósigraðir I vetur, en Haukarnir standa nú i harðvitugri botnbaráttu. Haukarnir höföu undirtökin. mestan hluta leiksins, 11-9 i hálfleik og lokatölur uröu 22-20 þeim i vil. Sætur sigur Haukanna i höfn. Ingimar og Höröur skoruöu 5 mörk hvor fyrirHauka, en aöalstjarna liösins var mark- vöröurinn Þorlákur Kjartansson. Ólafur Jónsson skoraöi 5 mörk fyrir Viking. Ingimar Haraldsson átti afbragðsgóöan leik með Haukum og skoraöi 5 mörk. 12. deildinni er mikiö fjör I toppbaráttunni. úrslit leikja þar uröu þessi á laugardag- inn: Bristol R-Orient 1-2 Burnley- QPR 0-3 Cambr.-Newcastle 0-0 Cardiff-Charlton 3-1 Fulham-Chelsea 1-2 Oldham-Swansea 4-1 Preston-Luton 1-1 Shrewsb-Birmingh. 1-0 Sunderl-Leicester 0-0 Ekki er gott aö spá um hvaöa liö komast uppúr 2. deildinni, en þar eiga nú a.m.k. 7 liö góöa möguleika á aö hreppa eitthvert þriggja efstu sætanna. Staða efstu liöa 2. deildar er þessi: Chelsea 31 53-39 40 Luton 32 52-35 38 Leicester 32 44-32 38 Birmingh 30 38-26 38 QPR 32 59-39 37 Newcastle 32 42-35 37 WestHam 28 39-26 36 Sunderland 31 48-36 36 Orient 32 41-43 34 ■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.