Þjóðviljinn - 10.07.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 10.07.1980, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 10. jiilí 1980. iinfnrtr i ÍK i i 11 - - I eldlinunni M ■ %Æ Hörkuspennandi ný litmynd um eiturlyfjasmygl, morö og hefndir, meö James Coburn og Sophia Loren. Leikstjóri Michael Winner Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö ■BORGAR^r PíOiO SmiOjuvegf 1, Kópavogi. Simi 43500 (Ctvegsbankahúsinu austast i Kópavogi) STUART WHITMAN JOHH SAXON MARTIN LANDAU BLAZING MAGNUM BLAZING MAGNUM BLAZING MAGNUM BLAZING MAGNUM Ný anaerisk þrumuspennandi blla- og sakamálamynd I sér- flokki. Ein æsilegasta kapp- akstursmynd sem sést hefur á hvita tjaldinu fyrr og síðar. Mynd sem heldur þér I heljar- greipum. Blazing Magnum er ein sterk- asta bila- og sakamálamynd sem gerö hefur veriö. islenskur texti. Aöalhlutverk: Stuart Whiteman John Saxon Martin Landau Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Sími 11544 Forboöin ást. (The Runner Stumbles) Ný, magnþrungin, bandarlsk litmynd meö Islenskum texta. Myndin greinir frá hinni for- boönu ást milli prests og nunnu, og afleiöingar sem hljótast af þvl, þegar hann er ákæröur fyrir morö á henni. Leikstjóri: Stanley Kramer. Aöalhlutverk: Dick Van Dyke, Katleen Quinian, Beau Bridg- Sýnd kl. 5, 7 og 9. v§rmir, einangrunar ■■glplastið framleidshftorur I w prpueinangrun I Borgarplast 1 h f Borsarneiil »mi *i rm krokt 09 belgínimi 91 715$ AUSTURBÍJARtO ^’SImi 11384 '*Tr^ Ný „stjörnumerkjamynd”: I Bogmannsmerkinu e,,erretn‘°^AsS'' *tter sagen pa sP'á&° Sérstaklega djörf og bráö- fyndin, ný dönsk kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: Ole Söltoft, Anna Bergman, Paul Hagen. lsl. texti Stranglega bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LAU GARÁS óðal feðranna Kvikmynd um fslenska fjölskyldu I gleöi og sorg. Harösnúin, en full af mannleg- um tilfinningum. Mynd sem á erindi viö samtiöina. Leikarar: Jakob Þór Einarsson Hólmfrlöur Þórhallsdóttir Jóhann Sigurösson Guörún Þóröardóttir Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö fólki innan 12 ára. Hetjurnar frá Navarone (Force lo From Navarone) Hörkuspennandi og viöburöa- rlk ný amerlsk stórmynd I litum og Cinema Scope byggö á sögu eftir Alistair MacLean. Fyrst voru þaö Byssurnar frá Navarone og nú eru þaö Hetjurnar frá Navarone. Eftir sama höfund. Leikstjóri: Guy Hamilton. Aöalhlutverk: Robert Shaw, Harrison Ford, Barbara Bach, Edward Fo, Franco Nero. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 12 ára. Hækkaö verö. Sími 22140 Átökin um auðhringinn SIDNEYSHELDON’S BLOODLINE Ný og sérlega spennandi lit- mynd eftir eftir hinni frægu sögu Sidney Sheldons „BLOODLINE”. Bókln kom út í Islenskri þýöingu um slöústu jól undir nafninu „BLÖÐBÖND”. Leikstjóri: Terence Young Aöalhlutverk Adrey Hepburn, James Mason, Romy Schneider, Omar Sharif. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. Bönnuö innan 16 ára. TÓNABÍÓ Síml 31182 Óskarsverð- launamyndin: She fell in love with him as he fell in love with her. But she was still another man's reason forcoming home. Heimkoman Heimkoman hlaut óskarsverölaun fyrir: Besta lcikara: John Voight. — Bestu leikkonu: Jane Fonda. — Besta frumsamiö handrit. Tónlist flutt af: The Beatles, The Rolling Stones, Simon and Garfunkel o.fl. „Myndin gerir efninu góö skil mun betur en Deerhunter geröi. Þetta er án efa besta myndin I bænum....” Dagblaöiö. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Spennandi ný bandarísk hroll- vekja um afturgöngur og dularfulla atburöi. Leikstjóri: John Carpenter Aöalhlutverk: Adrienne Barbeau, Janet Leigh, Hal Holbrook. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Bönnuö innan 16 ára. Illur fengur Spennandi frönsk sakamála- mynd meh Alain Delon og Catherine Denevue Leikstjóri Jean-Pierre Mel- ville BönnuB börnum Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9, 11. - salur Svikavefur Hörkuspennandi litmynd um svik, pretti og hefndir. Bönnuö innan 16 ára. synd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05. 11.05. -salu- Trommur Dauðans Hörkuspennandi Panavision litmynd meö TY HARDIN. fslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursynd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. ■salur I Dauðinn á Nil AGATHA CHRISTIfS m m ,sm m I m mm ®CaiBE Kffig PiIíR USIIHOY ■ MNf BIRKIH 10IS (HlltS ■ BUU DAYIS MMfARROW ■ JOHflHCH OIIYIA HUSSfY • I.S.I0HAR GfORGf KfNHfÐY AHGflA fAHSBURY SIMOH MwCORKlHDAlf DAYID HIYIH • MAGGK SMITH mmm Frábær litmynd eftir sögu Agatha Christie meö Peter Ustinov og fjölda annarra heimsfrægra leikara. Endursýnd kl. 3.15, 6.15 og 9.15. FERÐAHOPAR Eyjaflug vekur athygli feröahópa, á sérlega hag- kvæmum fargjöldum milli larids og Eyja. Leitiö upplýsinga i simum 98-1534 eöa 1464. EYJAFLUG apótek Næturvarsla I lyfjabúöum viknna 4.—10. júlí er I Garös Apóteki og Lyfjabúöinni _ Iöunni. Kvöldvarsla er I Lyfja- SOtII búöinni Iöunni. ..... feröir á vegum NFLR laugardagana 5. og 19. júli. Nánari upplýsingar á skrif- stofu félagsins Laugavegi 20b. Simi 16371. Upplýsingar um lækna og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sönnudög- um. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og NorÖ- urbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavlk— simi 1 11 00 Kópavogur — slmi 1 11 00 Seltj.nes — simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi5 1100 Garöabær— slmi5 1100 lögreglan Lögregla: Reykjavlk — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — simi 1 11 66 slmi 4 12 00 simi 1 11 66 slmi 5 11 66 simi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspítalinn — mánud. — fÖstud. kl. 18.30—19.30 og laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspitalans? Framvegis veröur heimsóknar- timinn, mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30 Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 Og 19.00—19.30. Fæöingardeildin—alladaga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Ileilsuverndarstöö Reykjavikur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30.] Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiríks- götu daglega kl. 15.30—16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 Og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30—20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar verður óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa tíbreytt 16630 og 24580. Borgarbókasafniö Aöalsafn, útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánudag—föstudaga kl. 9—21. Lokaö á laugard. til 1. sept. Aöalsafn, iestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9— 21. Lokaö á laugard. og sunnud. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Sérútlán: Afgreiösla 1 Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, slmi 36814. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 14—21. Lokaö á laugard. til 1. sept.. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingar- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Hljóöbókasafn, Hólmagaröi 34, sími 86922. Hljóöbóka- þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 10— 16. Ilofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 16—19. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, slmi 36270. Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 9—21. Bókabílar: Bækistöö I Bústaöasafni, simi 36270. Viö- komustaöir vlösvegar um borgina. Lokaö vegna sumar- leyfa 30/6—5/8 aö báöum dög- um meötöldum. minningarsp] Minningarkort Sambands dýraverndunarfélags Islands fást á eftirtöldum stööum: í Reykjavík: Loftíö Skólavöröu stlg 4, Verslunin Bella Lauga veg 99, Bókav. Ingibjargar Einarsdóttur Kleppsveg 150, Fióamarkaöi S.D.l. Laufásvegi 1 kjallara, Dýraspitalanum Vlöidal. í Kópavogi: Bókabúöin Veda Hamraborg 5, 1 Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins Strandgötu 31, A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107, í Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiöarvegi 9. A Selfossi: Engjaveg 79. Minningarkort Langholts- kirkju fást á eftirtöldum stöö- um: Versl. S. Kárason, Njálsgötu 3, slmi 16700. Holtablómiö, Langholtsvegi 126, slmi 36711. Rósin, Glæsibæ.simi 84820. Bókabúöin Alfheimum 6, simi 37318. Dögg Alfheimum, sími 33978. Elín Kristjánsdóttir, Alf- heimum 35, simi 34095. Guörlöur Gisladóttir, Sólheimum 8, simi 33115. Kristin Sölvadóttir, Karfavogi 46, sími 33651. ferðir laeknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavarðsstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp-j lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- dága og sunnudaga frá kl. - 17.00 — 18.00, 3ímí '2 24 14/ <- tilkynningar Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins I Reykjavík ráögerir ferö á landsmót Slysavarnafélagsins aö Lundi I öxarfiröi 25.-27. júll n.k. Lagt veröur af staö aö kvöldi 24. Allar upplýsingar eru gefn- ar á skrifstofu félagsins,slmi: 27000, og á kvöldin I símum 32062 og 10626. Eru félags- konur beönar aö tilkynna þátt- töku sem fyrst og ekki slðar en 17. þ.m.. Feröanefndin Náttúrulækningafélag Reykjavikur Tegrasaferöir Fariö veröur I tegrasa- FerÖir um næstu helgi: 1. Þórsmörk 2. Emstrur Hornstrandaferöir og Laugar- Þórsmörk á næstunni. Grænlandsferöir 17. og 24. júli. Upplýsingar og farseölar á skrifst. Lækjargötu 6a. Ctivist, simi 1460f Sumarleyfisferöir: 1. 11.—16. júll (6 dagar): 1 Fjööru — gönguferö m/viö- leguUtbilnaÖ. 2. 11.—20. júlí: Melrakka- slétta-Langanes (9 dagar). Aöalvlk-Hornvik, gönguferö. 5. 11.—16. júli (6 dagar): 1 Fjöröu — gönguferö. 6. 12.—20. júll (9 dagar): Melrakkaslétta-Langanes. 7. 19.—27. júli (9 dagar): Alftavatn-Hrafntinnusker- Þórsmörk. Gönguferö. 8 19—24. júli (6 dagaríj sprengisandur-Kjölur. 9. 19.-26. júll (9 dagar): Hrafnsfjöröur-Furufjöröur- Hornvík. 10. 25.-30. júli (6 dagar): Landmanna- laugar—Þórsmörk. 11. 25.-30. júil (6 dagar): Gönguferö um Snæfellsnes. Feröafélag Islands. LeitiÖ upplýsinga um feröirnar á skrifstofunni, öldugötu 3. KÆRLEIKSHEIMÍLIÐ !rv liL v\ Ég hugsa aö ég þekki ekki Villa þegar hann kemur úr sumarbúöunum —sérstaklega ef hann lætur sér vaxa skegg. • útvarp Fimmtudagur 10. júli 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tóníeikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Keli köttur yfirgefur Sædýrasafniö”. Jón frá Pálmholti heldur áfram lestri sögu sinnar (8). 9.20 Tónleikar. 10.00 Veöurfregnir. 10.25 Islensk tónlist. Ingvar Jónasson og Hafliði Hall- grimsson leika Dúó fyrir vi- ólu óg selltí eftir Hafliöa Hallgrimsson / Eiöur Agúst Gunnarsson syngur lög eftir íslensk tónskáld. ölafur Vignir Albertsson leikur á plantí. 11.00 Verslun og viöskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jtínsson 11.15 Morguntónleikar Tivoli- hljómsveitin i Kaupmanna- höfn leikur þætti úr „Napoli”, ballett eftir Ed- vard Helsted og Holger Simon Paulli; Ole-Henrik Dahl stj./ John Ogdon og Konunglega fllharmonlu- sveitin I Lundúnum leika Planókonsert nr. 2 I F-dúr op. 102 eftir Dmitri Sjostakovitsj; Lawrence Foster stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassfsk ttínlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.30 Miödegissagan: „Ragn- hildur” eftir Petru Flage- stad Larsen. Benedikt Arn- kelsson þýddi. Helgi Elias- son les (8). 15.00 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Siödegistónleikar Sinftíniuhljómsveit Islands leikur „Sigurö Fáfnis- bana”, forleik eftir Sigurö Þtíröarson og „Sólnætti” eftir Skúla Halldórsson; Páll P. Pálsson stj. / Hátíðarhljómsveit Lundúna leikur „Grand Canyon”, svltu eftir Ferde Grofé' Stanley Black stj. 17.20 Tónhorniö.Sverrir Gauti Diego stjórnar. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt máL Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Sumarvaka a. Einsöngur: ólafur Þor- steinn Jónsson syngur Islensk lög.öláfui Vigiir Al- bertsson leikur á planó. b. Messadrengur á gamla Gullfossi sumariö 1923.Séra Garöar Svavarsson flytur annan hluta frásögu sinnar. c. „Dögg næturinnar”. ólöf Jönsdóttir skáldkona les frumort Ijóö. d. Sumar- dagur I Seljabrekku.Báröur Jakobsson lögfræöingur flytur fyrra erindi sitt um gömul galdramál. 21.00 Leikrit: „Moröinglnn og verjandi hans” eftir John Mortimer. Áöur útv. I ágúst 1962. Þýöandi: Bjarni Bene- diktsson frá Hofteigi. Leik- stjóri: Lárus Pálsson. Persónur og leikendur: Moröinginn ... Valur Gísla- son, Wilfred Morgenhall ... Þorsteinn O. Stephensen. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Bendlar og bönd”, smásaga eftir Ole Hyltoft. Þýöandinn, Kristln Bjarna- döttir, les. 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. r "Tl H TTl T ! i i i í fí ! 1 3r Manstu þegar vifl vorum afl tala um rafmagnsblla, pabbi? gengið Gengifl 9. jilll 1980. Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar....................*. 483,00 484,10 lSterlingspund ........................... 1146,60 1149,20 1 Kanadadollar,............................ 422,20 423,20 100 Danskar krónur ...................... 8984,75 9005,25 100 Norskar krflnur ...................... 10062,50 10085,40 100 Sænskarkrónur ........................ 11746,15 11772,85 100 Finnsk mörk .......................... 13412,95 13443,45 100 Franskir frankar...................... 11985,10 12012,40 100 Belg. frankar.......................... 1736,75 1740,75 100 Svissn. frankar....................... 30434,80 30504,10 100 Gyllini .............................. 25434,45 25492,35 100 V ,-þýsk mörk ........................ 27823,35 27886,75 100 Llrur.................................... 58,23 58,36 100 Austurr.Sch............................ 3912,55 3921,45 100 Escudos................................. 994,85 997,15 100 Pesetar ............................ . 686,10 687,70 100 Yen................■................. 220,95 221,45 1 18—SDR (sérstök driUarréttindi) 14/1 642,70 644,20 írskt pund * 1044,85 1047,25

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.