Þjóðviljinn - 09.05.1981, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.05.1981, Blaðsíða 1
fréttir Borgarstjórn: Tíu ára áætlun um dagvistarstofnanir Þriðji áfangi stefnumörkunar í dagvistarmálum Meirihluti borgarstjórnar samþykkti i fyrrakvöld tiu ára áætlun um uppbyggingu dag- vistarstofnana i borginni og miöast hún viö aö á þeim tlma veröi fulinægt þörfum fyrir dag- vistun barna sex ára og yngri. Hér er um merkan áfanga aö ræða, þann þriöja i stefnumörk- un dagsvistarmála á kjörtima- bilinu. Hinir tveir eru samræm- ing einkadagvistunar viö hiö almenna kerfi og tillögur um innra starf á dagvistarheimil- um, sem hafa aö miklu leyti komiö til framkvæmda. Verðhækk- unarákvarð- anir í verö- lagsráði 20 til 40 beiðnir afgreiddar Verölagsráö hefur samþykkt um 20 beiönir af 40 sem legið hafa fyrir ráðinu. Hins vegar er alls óvist hver veröa örlög þeirra hjá rikisstjórninni, sem fjaliar um niðurstöður Verðlagsráös á þriöjudaginn kemur. Tómas Arnason, viöskipta- ráöherra upplýsti á alþingi i gær hvaöa veröhækkanir Verölags- ráö samþykkti nú I vikunni en spurt var um þaö I umræöum utan dagskrár. Þær eru: 1. 8.7% hækkun til kvik- myndahúsa, sem þýöir aö miöinn kostar kr. 19.00 I staö 17.50. Fariö var fram á 31.3% hækkun. 2. Verö á bensíni hækki úr kr. 5.95 I 6.80 literinn. 3. Fargjald í innanlandsflugi meö Flugleiöum hækkium 12%, en beöiö var um 27% hækkun. 4. 6% meöaltalshækkun á brauöum. 5.12% hækkun á farmgjöldum skipafélaga. 6.14% hækkun á framgjöldum vöruflutningabifreiöa. 7. 19% hækkun til vinnuvéla- eigenda, en beöiö var um 26%. 8. 20% hækkun til sérleyfis- hafa. 9. 18% hækkun á sementi, en beðiö var um 25% hækkun. 10. 8% hækkun á niöursoönum fiski og fiskibollum. 11. 18% hækkun á saltfiski i ney tendaumbúöum. Auk þess samþykkti Verö- lagsráö 8% hækkun á gjald- skrám nokkurra opinberra þjónustufyrirtækja. í gær var haldinn fundur i gjaldskrárnefnd og afgreiddi hún hækkanabeiönir frá ýmsum aöilum, svo sem hitaveitum, rafveitum, áburöarverksmiöju o.fl. Þjóöviljinn haföi samband viö einn nefndarmanna I gærkvöldi og sagöi hann aö afgreiösla nefndarinnar væri al- gert trúnaöarmál þar til rlkis- stjórnin heföi fengiö tillögur hennar til meöferöar. Af einhverjum ástæöum birtast engu aö slöur niöurstööur gjald- skrárnefndar jafnan i Morgun- blaöinu daginn eftir. — Þig/GFr. Aætlun þessi hefur veriö i vinnslu I tvö ár og er hún sú þriðja sinnar tegundar. Geröur Steinþórsdóttir, formaður félagsmálaráðs, sem mælti fyr- ir áætluninni i borgarstjórn lagði áherslu á að hana yrði að endurskoða við gerð hverrar framkvæmdaáætlunar til þriggja ára I senn og að hún væri háð fjárveitingum á fjár- hagsáætlun hvers árs. Gerður sagði einnig nauðsynlegt að áætlunin væri sveigjanleg og i stöðugri endurskoðun ef hún ætti að vera gott stjórntæki. 1 áætluninni er fyrst gerð grein fyrir hlutverki, markmiöi, aögangi, staösetningu og stærö dagvistarheimila. Aætlunin gerir ráö fyrir aö óskaö veröi eftir daggæslu fyrir um 70% barna á forskólaaldri, þar af 66.6% á dagvistarheimilum. Miðaö viö kannanir er áætlaö aö 37,5% barna nægi 5 tlmar I vistun eöa minna en 67,5% þurfi dagheimilispláss. Samkvæmt þvi þarf aö fjölga dagheimilis- rýmum um 1297 pláss en fækka leikskólaplássum um 448! Sagöist Gerður ætla að sumum þætti nóg um, en hlutfall leik- skólarýma yröi þrátt fyrir þetta „1. júnl n.k. tekur viö hér á landi betra veröbótakerfi en rikt hefur siöustu tvö ár og er þaö árangurinn af stefnu Alþýöu- bandalagsins i núverandi rikis- stjórn. Þetta gerir þaö aö verk- um aö kaupmátturinn verður sá sami og á siðasta ári og jafnvel betri en hann hefur veriö,” sagöi Svavar Gestsson félags- málaráöherra I umræðum á Alþingi I gær um fyrirspurn utan dagskrár frá Lárusi Jóns- syni (S) um verðlagsstefnu rikisstjórnarinnar. Lárus Jónsson sakaði rlkis- stjórnina I fyrirspurn utan dag- skrár I gær um aö hún ætlaöi sér Albert Guðmundsson hefur I borgarráði lagt fram breyt- ingartiilögur viö ióöaúthlut- unarreglurnar, sam sam- þykktar voru I byrjun ársins. Ganga tillögur Alberts út á þaö aö umsækjendum sem eru ör- yrkjar, þroskaheftir eöa hafa sannanlega hag af búsetu ná- lægt skólum eöa stofnunum sem ætlaöar eru einstaklingum meö sérþarfir, veröi reiknaöir sér- punktar. Miklar umræöur uröu um þetta mál i borgarráði i gær þar sem lágu fyrir umsóknir nokk- urra slíkra aöila, m.a. frá for- eldrum barna I öskjiJiliðarskól- anum. og Heyrnleysingjaskól- anum. Samþykkti meirihlutinn ályktun þar sem segir m.a. aö mun hærra en á Noröurlöndun- um. Gert er ráö fyrir aö fleiri en ein gerö dagvistarheimila geti rúmast undir sama þaki, en nú eru þrjú slik heimili í Reykjavik og tóku þau til starfa á siöasta ári. Gefa þau góöa raun og möguleika á siöari tima breyt- ingum ef þarfir breytast. 1 áætluninni er borginni skipt i 6 borgarhluta sem siöan er skipt I 15 dagvistarhverfi sem fylgja skölahverfaskiptingu. Sam- kvæmt áætluninni eiga heim- ilin að ööru jöfnu ekki að vera stærri en þriggja deilda og bjóöa upp á sveigjanleika hvaö varöar mismunandi dvalar- tima, aldursblöndun og aögang fyrir þroskaheft börn. Aætlunin miöar viö aö i lok timabilsins veröi a.m.k. eitt skóladag- heimili i hverju hverfi og allt upp I sex. Sem fyrr segir hefur undir- búningur þessa merka áfanga tekiö tvö ár. Formaður nefndar sem þaö annaöist var Sveinn Ragnarsson, félagsmálastjóri, en auk hans Bergur Felixson, framkvæmdastjóri dagvistun- ar, Þórunn Einarsdóttir, umsjónarfóstra, Guörún aö falsa visitöluna meö þvi aö taka ekki afstööu strax til verö- hækkunarákvaröana Verölags- ráös. Svavar sagöi i þessum um- ræöum aö þaö lægi ekki fyrir ennþá aö hve miklu leyti ríkis- stjórnin ætlaöi aö samþykkja veröhækkanir sem Verölagsráö hefur samþykkt. Þaö kæmi hins vegar úr hörðustu átt þegar æstustu ofstækismennirnir i þingflokki Sjálfstæöisflokksins, stuöningsmenn Geirs Ha11gr I m ssonar og Morgunblaöskllkunnar væru aö tala um visitölufalsanir, þvi meginstefna ihaldsins væri að óeðlilegtsé að gera breytingar á lóðareglum við yfirstandandi lóðaUthlutun og er lagt til að til- lögur Alberts verði teknar til skoðunar viö næstu reglulegu endurskoöun reglnanna. Samkvæmt reglum um lóða- úthlutanir skulu þær sam- þykktar árlega áður en lóöir eru auglýstar og var svo I byrjun þessa árs. Hafa nokkrar breyt- ingar orðið á reglunum frá þvi þær voru fyrst settar og sagði Sigurjón Pétursson aö fulltniar Sjál fstæðisfl okksins heföu aldrei lagt til nokkrar breyt- ingar á þeim við reglulega endurskoðun. Þá benti hann á að i reglunum er gert ráö fyrir undantekningum, þannig aö borgarráö getur vikið frá þeim Vor I Reykjavlk. Ljósm.: gel Kristinsdóttir, félagsráögjafi og Sigríöur Jónsdóttir félags- fræöingur. Byggir áætlunin á tölum um mannfjöldaspá og rifa niöur allt visitölukerfið og hleypa öllum verðhækkunar- beiönunum i gegn og þar meö skeröa kaupmátt meir en nokkru sinni fyrr. Ég vil minna á, sagöi Svavar Gestsson ennfremur, aö á siðasta heila starfsári viöreisnarstjórnarinnar 1970 var kaupmáttur lifeyrisbóta aöeins 1/3 af þvi sem hann er núna. Allur áratugurinn 1970—80 fór slöan I baráttu um leiðréttingu á þessu, baráttu um skiptingu þjóöarteknanna. Stefna Alþýðubandalagsins hefur hins vegar boriö þann árangur nú, aö viö erum um þaö ef allir borgarráösmenn eru þvi sammála. Ef tillaga Albertsheföi veriö samþykkt hefði trúlega þurft að endurskoöa reglurnar strax og auglýsa lóðaúthlutun upp á nýtt. Borgarstjórn mun eftir hálfan mánuö fjalla um niðurstööu borgarráös i þessu efni og þang- að til verður haldið áfram aö vinna eftir þeim reglum sem i gildi eru. Lóöaúthlutun ætti þvi ekki að þurfa að tefjast vegna þessa tillöguflutnings Alberts og samkvæmt núgildandi reglum getur borgarráð úthlutaö fyrr- greindum umsækjendum ióðum utan punktakerfisins ef full- tniar allra ftokka eru þvi sam- þykkir. — AI Ibúaþróun borgarinnar og hefur hún veriö unnin i samráöi viö Borgarskipulag Reykjavikur. bil aö taka upp betra visitölu- kerfi en veriö hefur um tveggja ára skeiö. Þvi er þaö aumlegur málflutningur leiftursóknar- mannanna þegar þeir þykjast bera umhyggju fyrir láglauna- mönnum og Hfeyrisþegum meö þvi að saka rikisstjórnina um visitölufölsun. — Þig s Irlands- fundur í dag við breska sendiráðið trlandsvinir efna i dag kl. 16.30 hálf fimm til fundar við breska sendiráðið. Fundurinn er haldinn til minningar um Bobby Sands og til stuðnings við frelsisbaráttu tra. Árni Bergmann ritstjóri flytur ávarp. Flutt verður irsk tónlist og baráttulög. Fundar- stjóri veröur ólafur Gislason. A fundinum veröur borin upp yfirlýsing sem ætluð er bresk- um stjórnvöldum og stuðnings- nefndum pölitisku fanganna á Noröur-trlandi. Þar veröur tekiö undir kröfur fanganna um aðbúnað og réttindi pólitiskra fanga. Einnig er tekið undir kröfu irskra lýöveldissinna um brottför breska hersins frá Norður-lrlandi, enda sé þaö frumforsenda þess aö hægt sé aö takast á viö þau vandamál sem hrannast hafa upp á lrlandi i kjölfar aldalangrar hersetu Breta. AI. Svavar Gestsson i umræðum á Alþingi Betra verðbótakeríi 1. júní Lóðaúthlutunarreglurnar: íhaldið vill nú breyta reglunum Borgarráð getur samþykkt undanþágur án þess

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.