Þjóðviljinn - 09.05.1981, Page 3

Þjóðviljinn - 09.05.1981, Page 3
ÞJÓÐVILJINN Helgin 9—10. mal 1981 Helgin 9—10. mai 1981.ÞJÓÐVILJINN 1 um helgina fréttir 3 sýningar Djúpið Catherine Anne Tirr sýnir myndir a&allega sáldþrykk. Sýningin opin daglega frá kl. 11.00—23.00, til 20. mal. Galleri Suðurgötu 7 Halldór Asgrlmsson myndlistamaöur sýnir. Verkin eru unnin úr marg- víslegum efnum. Sýningin er opin frá kl. 16.00—20.00 alla daga og mun standa yfir til 24. maf. Kjarvalsstaðir Björn Rúriksson sýnir ljósmyndir I vestursal, og sýningu Eiríks Smiths I Málverkasal lýkur annaö kvöld kl. 22.00. Opiö frá kl. 14.00—22.00. Ásgrimssafn Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Galleri Langbrók Sýningu Eddu Jónsdóttur fer aö ljúka, og er þetta siöasta sýningarhelgi. — Opiö frá kl. 14—18 báöa dagana. Listasafn Alþýðu Jakob Jónsson sýnir 69 verk, teikn- ingar, ollu-, pastel- og vatnslitamynd- ir. Sýningin er opin frá 9=—31. mal alla daga frá kl. 14—22. Norræna húsið Einar borláksson sýnir 92 akrllmynd- ir. Opiö kl. 16—22. Sfðasta sýningar- helgi. leikhús Alþýðuleikhúsið Kona.laugardag kl. 20. Sföasta sýning. Stjórnleysingi ferst af slysförum, föstudag kl. 20.30. Engin sýning á sunnudag. Breiðholtsleikhúsið Segöu Pang. Fellaskóla laugardag og sunnudag kl. 15. Leikfélag Reykjavikur Barn í garöinum, föstudag kl. 20.30 Ofvitinn, laugardag kl. 20.30, fáar sýningar eftir Skornir skammtar, sunnudag kl. 20.30 Þjóðleikhúsið La Bohem, föstudag og sunnudag kl. 20.00 Sölumaöur deyr, laugardag kl. 20 Oliver Twist, sunnudag kl. 20, sföasta sýning. Garðaleikhúsið Galdraland f Breiöholtsskóla, laugar- dag og sunnudag kl. 15. MiÖasala i Breiðholtsskóla frá kl. 13. bió Háskólabió (Mánudagsmynd) In einem Jahr mit 13 Monden, v-þýsk, 1978. Leikstjóri: Rainer Werner Fass- binder, og annaöist hann kvikmynda- tökuna lfka. Leikendur: Volker Speng- ler, Ingrid Caven. Þessi mynd Fassbinders fjallar um ástina einsog allar hans myndir, en á nokkuö sérstæöan hátt. Sagt er frá sföustu vikunni I lffi Erwins, sem hefur látiö breyta sér I konu og kallar sig Elviru. — Myndin fékk mjög góöa dóma á sfnum tima. MiR-salurinn „A leiö til Berlfnar”, sovésk árg. 1969. Leikstjóri: Mikhail Jersoz. Leikin mynd, en þó er verulegur hluti hennar settur saman úr frétta- myndum sem teknar voru meöan á sókn Rauöa Hersins stóö til Berlinar voriö 1945. Lýst er slöustu dögum strlösins. Sovéskur prófessor, Vitaly Shadan aö nafni, telur aö meö þessari mynd takist leikstjóranum snilldar- lega aö draga fram skarpar hug- myndaf ræöilegar andstæöur, sóslalisma og friö annars vegar og nasisma og strfö hins vegar. Nokkrir nemendur Tónmenntaskólans. Tónmenntaskóli Reykjavikur: Vortónleikar á laugardag Tónmenntaskóli Reykjavlkur er nú aö Ijúka 28. starfsári sinu. 1 skólanum voru um 450 nem- endur I vetur. Kennarar voru rúmlega 30. Meöal annars starfaöi viö skólann hljómsveit meö tæplega 50meölimum og lúðrasveit meö um 30 meölimum. Mikiö hefur veriö um tónleikahald á vegum skólans I vetur og vor. Sföustu vortónleikar skólans veröa haldnir f Austurbæjarblói n.k. laugardag, 9. maf kl. 2 e.h. Á þessuro tónleikum koma einkum fram eldri nemendur skólans. A efnisskránni veröur einleikur, samleikur og hópat- riöi. Aögangur er ókeypis og öll- um heimill. Galleri Djúpiö: Catherine Anne Tirr Laugardaginn 9. mai kl. 15.00, opnar enska listakonan Cather- ine Anne Tirr myndlistarsýn- ingu i Galleri Djúpið. Catherine Anne Tirr er fædd i Leeds áriö 1956. Hún hóf mynd- listarnám árið 1974 i Jakob Kramer School of Art, Leeds. Catherine hefur tekið þátt I mörgum samsýningum svo sem Chenil Gallery, London Royal Academy of Art London, Robert Kidd Gallery Detroit svo nokkur séu nefnd. Er þessi sýning jafn- framt önnur sýning hennar á Islandi, en sú fyrri var á Akureyri 1979. Catherine hefur sérhæft sig i sáldþrykki (serigrafiu) og eru flest hennar verk á sýningunni unnin meö þeirri tækni. Myndirnar á sýningunni spanna 4ára timabil. Eldri verk hennar eru tengd goðsögnum og sum verka hennar eru sýnilega undir áhrif um frá ferðum hennar til Afriku. Nýjustu verk hennar eru heldur meira abstrakt, þvi i þeim leggur Catherine meiri áherslu á tilfinningasvið heldur en raunsæissvið. Sýningin verður opin daglega frá kl. 11.00 til 23.00 en henni lýkur miðvikudaginn 20. mai. Maria og Anna fá séreinn sterkan f strætinu. Harpa Kolbeinsdóttir og Edda Aðalsteinsdóttir. Öngstræti flutt í land Leikfélags Vestmannaeyja, sem undanfariö hcfur sýnt leik- rit Arnar Bjarnasonar, Fyrsta öngstræti til hægri, viö góöar undirtektir i Bæjarleikhúsinu I Eyjum flytur öngstrætiö í land um helgina og sýnir I Kópavogs- leikhúsinu laugardags- og sunnudags- og mánudagskvöld kl. 20.30 Þetta er annað leikferöalag Leikfélags Vestmannaeyja á þessu ári, hið fyrra var um miðjan janúar er L.V. sýndi gamanleikinn „Aumingja Hanna” i Kópavogsleikhúsinu. „Fyrsta öngstræti til hægri”, er átakaverk um ofnotkun áfengis og lyfja, þar sem skipt- ist á hlátur, grátur og allt þar á milli. Meö helstu hlutverk fara Edda Aöalsteinsdóttir og þær systur Harpa og Guðrún Kol- beinsdætur, Unnur Guðjóns- dóttir, Sæfinna Sigurgeirsd. Halldór öskarsson, Hrafn Hauksson, Jóhanna Jónsdóttir, Róbert Vilhjálmsson, Runólfur Gislason, Heiða Hilmarsd. Unnur Sigurjónsdóttir og Sigur- geir Scheving. Leikstjóri er Sigurgeir Schev- ing og er þetta sjöunda leikritið sem'hann setur á svið fyrir félagiö. Leikmynd er eftir Sigurjón Jóhannsson og lýsingu annaðist Ingvar Björnsson. Menningardagar í maí í Y-Njarðvíkurkirkju Dagana 10. til 17. maf veröa Menningardagar i Njarövikur- kirkju. Munu þessir dagar samanstanda á af tónleikum og málverkasýningu. Sunnudaginn 10. mai kl. 16: Setning Menningardaganna. Vortónleikar og skólaslit. Mál- verkasýning Aka Gránz, Karls Olsens jr. og óskars Jónssonar opnuö. Mánudagur 11. maf kl. 20.30 Tónleikar. Kvennakór Suöur- nesja og Karlakór Reykjavikur Dagskráin veröur kynnt I næstu viku. Suöurgötu 7 Halldór Ásgríms- son sýnir Halldór Asgrimsson opnar myndlistarsýningu I Galleri Suöurgötu 7 laugardaginn 9. mai kl. 16.00. Halldór stundaöi nám I mynd- list og kvikmyndum viö Vin- cennesháskóla f Paris og lauk þaöan námi á siöasta ári. Á þessari sýningu kennir ým- issa grasa, verkin eru unnin I margvisleg efni, eftir þvi sem hugmynd og útfærsla gefur til kynna. Þó hér eigist viö óllk efni þá má finna rauöan þráö er tengir verkin saman, viss leit aö frum- táknum og höfuöskepnum mannsins. Halldór hefur tekið þátt I samsýningum erlendis og á Is- landi, staöiö fyrir gerö vegg- mynda og kvikmyndasýninga. Þetta er fyrsta einkasýning hans og mun hún standa til 24. maf. Sýningin er opin frá kl. 16.00—20.00 alla daga. Guðjón sýnir í „Rauða húsinu” Laugardaginn 9. maf opnar Guöjón Ketilsson myndlistar- maöur sýningu I „Rauða hús- inu” á Akureyri. Guöjón stundaöi nám viö Myndlista- og handíöaskóla Is- lands, og framhaldsnám I Kanada. Verkin á sýningunni eru unnin I margvfsleg efni. Átthagasalur á mánudagskvöld: Bigband ’81 og BjömR. „Bigband—81” heldur I Att- hagasal Hótel Sögu mánudaginn 11. mai. Stórhljómsveitin er skipuð 20 hljóöfæraleikurum undir stjórn Björns R. Einars- sonar. A jazzleikunum munu, auk Bigbandsins, koma fram tvær nemenda-jazzhljómsveitir úr jazzdeild Tónlistarskóla F.I.H. Þá mun trfó Kristjáns Magnússonar leika ásamt Birni R. Einarssyni og I lok jazzleik- anna velur Björn meö sér nokkra einleikara úr Bigband- inu og leikunum lýkur meö „Jam-session”. Fugla- skoðunar- ¥ dagur FI A morgun veröur fariö f hina árlegu fuglaskoöunarferö Ferðafélags lslands um Miönes og Hafnarberg. Fariö veröur frá Umferöar miöstööinni aö austanveröu kl. 10 árdegis.Veröur fyrst ekiö út á Alftanes og skyggnst eftir mar- gæs, en hún á aö vera hér nú, á leiö sinni til varpstöövanna, sem eru á Grænlandi. Sföan veröur ekiö aö Hraunsvíkinni, rétt austan viö Grindavik, og hugaö aö fuglum þar. Þá verður haldiö á Hafnarberg, sem er aö- gengilegasta fuglabjarg fyrir ibúa höfuöborgarsvæöisins. 1 bjarginu má sjá allan islenskan bjargfugl, nema haftyröilinn. Á bjarginu veröur dvaliö f um þaö bil 2 tfma. Sföan er feröinni heitið til Hafna og Sandgeröis, ■ «- sV," •• , - ^ ? ., en á báöum þessum stööum er mikiö fuglalff. A heimleiö verður komiö viö á Reykjanes- vita og gengiö á Valahnjúk ef tlmi vinnst til, en þar gefst mönnum kostur á aö sjá silfur- máf, sennilega á hreiöri. Aætl- aöur komutfmi til Reykjavlkur er kl. 19.00 Leiösögumaöur í þessari ferö veröur Erling Olafsson, lfffræö- ingur, en honum til aðstoöar veröa Grétar Eiriksson og fleiri áhugamenn um íslenska fugla. Fólki skal bent á, aö æskilegt er aö hafa sjónauka meöferöis og þeir sem eiga fuglabók AB ættu aö taka hana meö f feröina. Sýning pg kökubasar í Öskjuhlíðarskóla Sunnudaginn 10. mafkl. 13—19 e.h. verður öskjuhlföarskóli op- inn öllum þeim sem áhuga hafa á aö kynna sér skólastarfiö. Til sýnis veröur vinna nem- enda t.d. handavinna, teikn- ingar, vinnubækur og hópvinnu- verkefni. Kökubasar til styrktar nemendum skólans I sumardvöl öskjuhlföarskólans veröur I skólanum á sama tima. Flóamark- aður ein- stæðra foreldra Félag einstæðra foreldra efnir til fióamarkaöar og hans all-veglegs laugardag- inn 9. mai kl. 14. Nú stendur til aö fara aö innrétta kjall- ara hússins aö Skeljanesi 6 sem opnaö var nýlega fyrir einstæöa foreldra sem eru I húsnæðishraki. 1 kjallar- anum á aö koma upp leikað- stööu fyrir börn, fundarher- bergi, þvottahúsi o.fl. A flóamarkabnum verður á boöstólnum allt milli him- ins og jaröar þar meö talin húsgögn, plusssófar, stólar, ljós og lampar, alls kyns fatnaður ekki sist vinsæll tískuklæönaöur úr fata- skápum afa og ömmu! Þá veröa plattar FEF til sölu svo og happdrættismiöar félagsins. Flóamarkaöurinn veröur aö Skeljanesi 6 og gefst þá færi á aö sjá þá aö- stööu sem FEF hefur komiö þar upp. — ká Sumarvaka í Garðaholti Nýstofnaö Leikfélag Garðabæjar gengst fyrir Sumarvöku aö Garöaholti, samkomuhúsi Garöbæinga, laugardagskvöld 9. mai kl. 20.30 Þar veröur lesiö og sungiö úr verkum Kjartans Ragnarssonar, Saumastof- unni, Blessaö barnalán, Týndu teskeiöinni, Snjó, Peysufatadeginum og Jóa. Flytjendur auk höfundar sjálfs, sem les úr nýjasta leikriti sfnu Jói, eru m.a. nemendur úr Nemendaleik- húsinu en þeir flytja þátt úr Peysufatadeginum, sem sýnt hefur veriö I vetur viö góöar undirtektir. Tveir gestaleikarar utan af landi koma á Sumarvökuna, þeir Jón Ormar Jónsson frá Sauöárkróki sem les ásamt öörum úr Týndu teskeiöinni og Kristján Hjartarson frá Dalvlk sem syngur lög úr Saumastofunni. Auk þess- ara koma fram aörir leik- arar og nokkrir áhugamenn úr leikfélaginu. Kynnir veröur Ragnheiöur Steinþórsdóttir. Kennsla í skógrækt 1 dag fer fram kennsla I skógrækt klippingu og hirö- ingu trjáa í Skógræktarstöö- inni Fossvogsbletti 1 á veg-. um Skógræktarfélags Reykjavikur, en ekki tslands eins og sagt var I blaöinu i gær. Merkja- söludagur S.V.F.Í. A morgun er hinn árlegi merkjasölu- og fjáröflunar- dagur Slysavarnafélags Is- lands. Þessi dagur hefur verið tengdur lokadeginum i allmörg ár og aö þessu sinni er björgunarbáturinn merki dagsins. Slysavarnarfélagiö hvetur alla til aö leggja starfsemi þess liö meö þvi aö kaupa björgunarbátinn og bera hann i barmi á morgun. Fjaran verður ekki metin til fjár, segja fbúarnir viö Faxaskjól, Sörlaskjól og Ægisslöu. sem mótmæla hugmyndum borgaryfirvalda um aö fylla upp I fjöruna. Myndin er tekin milli fljóös og fjöru. Ljósm.: AI. „Verður ekki metin til fj ár” segja íbúarnir sem samþykktu mótmælaskjal Fjaran i krikanum milli Faxaskjóls og Ægissiöu verður ekki metin til fjár aö mati ibúanna þar, scm eru eindregiö mótfallnir þvi aö fyllt veröi upp með uppgreftrinum af Eiðsgrandasvæðinu. A fundi i fyrrakvöld var samþykkt mótmælaskjal sem fundarmenn undirrituðu og munu senda borgaryfirvöldum. Ibúarnir rökstyðja sitt mál með þvi aö fjaran sé eitt fárra svæöa i Reykjavlk sem sé tiltölulega ósnortið, kostnaðurinn sem sparist meö þvi að koma mold- inni þarna fyrir sé óverulegur miðað við náttúruspjöllin sem af myndu hljótast. Ibúarnir leggja áherslu á útivistargildi, fræslu- og vistfræðilegt gildi, auk þess sem strandlengja höf- uðborgarsvæöisins hefur að mestu verið eyðilögð. „Það ætt’i þvi að vera kappsmál að viðhalda og friða þá hluta hennar sem enn eru eftir” segir i greinargerð fundarmanna. Þá var samþykkt áskorun á borgaryfirvöld að hverfa frá þessari fyrrnefndu áætlun, en að lögð verði drög að þvi að styrkja núverandi varnargarð, fjaran verði hreinsuð og að mengunarvaldandi skolpræsum verði breytt, þannig að fjaran geti oröiö sá yndisauki sem hún á skilið. Bjóöast fundarmenn til aö vera borginni til aðstoðar viö hreinsun fjörunnar. Sá misskilningur kemur fram i tilkynningu frá fundinum að borgaryfirvöld hafi samþykkt fyllinguna-, það var aðeins samþykkt tillaga um þessar framkvæmdir EF samþykki ibúanna fengist. Þess vegna var málinu visað til þeirra með bréfi sem dreift var i öll hús og nú hafa ibúarnir brugöist við, eins og til var ætlast. — ká. Staða íþróttafulltrúa ríkisins: Reynir Karlsson settur i stöðuna án auglýsingar AUmiklar breytingar hafa oröið á mannaforráöum I menntam álaráöuneytinu án þess aö nokkur staöa hafi þar veriö auglýst. Þorsteinn Einarsson, sem gegnt hefur stööu iþróttafulltrúa rlkisins frá upphafi áriö 1941, hefur sem kunnugt er óskaö eftir lausn frá störfum 1. júni n.k. og hefur Reynir Karlsson, æskulýösfull- trúi verið settur til aö gegna stööu hans fyrst um sinn. Reynir Karlsson hefur einnig veriö settur deildarstjóri I Iþrótta- og æskulýðsdeild menntamálaráöuneytisins en þeirri stööu gegndi Þorsteinn jafnframt iþrótta-fulltrúastarf- inu. Birgir Thorlacius, ráöu- neytisstjóri sagöi I gær aö þessi deildarstjórastaöa væri ekki bundin iþróttafulltrúaembætt- inu og sagöi hann aö engin ákvæöi væri um timasetningu varöandi auglýsingu þess em- bættis. Ekki sagöi hann þaö venju aö auglýsa stööur deildar- stjóra. Viö starfi Reynis sem æsku- lýösfulltrúi tekur Niels Arni Lund, félagsmálakennari og gegnir hann þvf eftir 1. júnl „uns ööruvisi kynni aö veröa ákveöiö”. Þá hefur Hákon Torfason, verkfræöingur, fulltrúi I ráöu- neytinu veriö settur deildar- stjóri I ársleyfi Indriöa H. Þor- lákssonar, deildarstjóra bygg- ingadeildar og Valgerður Vil- hjálmsdóttir, skjalavöröur hefur veriö skipuö deildarstjóri frá 15. mars s.l. Ofangreind setning I embætti íþróttafulltrúa hlýtur aö vekja nokkra undrun þvi margir hafa verið oröaöir viö embættiö, þeirra á meöal Kristján Bene- diktsson, formaöur borgarráös, sem hyggst láta af störfum I borgarstjórn viö næstu kosn- ingar. _AI 2800 manns hafa séð Halelúja Gat hefur veriö boraö á panclinn og einangruninni blásiö inn f hol- riímið. Meö þessari aðferö á aö vera hægt aö einangra meöalhús á einum degi. Mynd: Gel Leikrit Jónasar Arnasonar, Halelúja, sem Leikfélag Húsavikur hefur sýnt aö undan- förnu hefur vakiö stormandi lukku. i dag, laugardag, er aukasýning vegna mikillar aösóknar og á sunnudag er svo Ný aðferð við ein- angrun gamalla húsa I gær var fréttamönn- um boöiö að kynna sér nýja og mjög fljótvirka aðferð viö einangrun gamalla húsa. Halldór Bachmann bygginga- meistari tok að sér að ein- angra hús Sigurðar Harðarsonar arkitekts á Ægisgötu 9 og beitir til þess hinni nýju aðferð. Hún felst í þvi að steinull er blásið með loftþrýstingi inn i holrúm i veggjum þökum eða gólfum án þess aö rjúfa þurfi þiljur eða klæðningar, aöeins boraö gat þar sem slöngustút er komiöfyrir. Þrýstitækiö er flutt milli staöa meö flutningabil. Tækið tætir steinullina i sundur og blæs henni inn i holrúmið. Hægt er aö ákvaröa þéttleika einangrunarinnar með þrýst- ingnum en 70 kg á hvern rúm- metra er talið gefa besta ein- angrun. Sé gömul einangrun fyrir i veggjunum, t.d. gamall reiöingur þjappar þrýstitækiö honum saman og fyllir siðan upp i meö steinullinni. Er taliö að hér sé um mjög ódýra aöferð ab ræöa og munar þar mestu að ekki þarf aö rjúfa þiljurnar meðan á einangrun stendur, varla þarf einu sinni aö hreyfa innanstokksmuni, auk þess sem aðferðin ereins hreinleg og hug- ast getur. Það a- SIS sem flytur steinull- ina inn en Halldór Bachmann sem hefur þrýstitækið i þjónustu sinni en Halldór hefur mjög fengist við viögerðir á gömlum húsum. — j 20. svr.ing og er hún auglýst sú siöasta. Uppselt hefur veriö á allar sýningar en leikhúsiö tekur 140 manns I sæti. tbúar Húsavikur eru um 2400 en á su nnu dagsk völdiö verða væntanlega 2800 manns búnir aö sjá leikritiö, eöa liðlega allur ibúafjöldi staöarins. Það eru reyndar ekki hara Húsvikingar sem séö hafa þetta vinsæla leikrit, eins og gefur aö skilja, heldur fólkið úr sveitun- um i kring og einnig hafa komib rútur frá Akureyri og allt frá Sauðárkróki. Onnur leikfélög eru farin að spá i ab setja upp verkiö, og um daginn var sænski leikstjórinn Lennart Engström sem starfar við Þjóöieikhúsið i Sviþjóö og sér um allt sem viðvikur áhuga- mannaleikhúsum þar, á ferð um Húsavik meö áhugamannaleik- flokk og hefur hann beðið um eintak af verkinu til að þýða yfir á sænsku. Þess skal getiö að þó að uppsetning Húsvikinga sé tæknilega mjög viðamikil og fullkomin mun auðvelt vera að færa leikritið upp á einfaldan háttoggætihvaða leikfélag sem er þess vegna tekið það til sýningar... —GFr.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.