Þjóðviljinn - 09.05.1981, Side 4

Þjóðviljinn - 09.05.1981, Side 4
ÞJÓÐVILJINN — Helgin 9—10. mai 1981 LATBRAGÐ - LJOÐ - DJASS María Lexa sýnir látbragðs- leik. Anton Helgi og Elísabet |prgeirsdóttir 1 lesa úr eigin verkum Nýja kompaníið sér um tónlist . . . . í Félagsstofnun ^stúdenta í kvöld og annað kvöld kl. 21.00. ÚTBOÐ Stjórn verkamannabústaða i Reykjavik óskar eftir tilboðum i gólfdúkalögn i 60 ibúðir i raðhúsum i Hólahverfi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu VB, Suðurlandsbraut 30, frá og með föstudeg- inum 8. mai gegn 300 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstu- daginn 15. mai kl. 16.00. Stjórn verkamannabústaða i Reykjavík. fréttir 4 Afmælis- börnin heiðruðu Stefán Óperusöngvurunum Kristni Hallssyni og Guðmundi Jónssyni var ákaft fagnaö I lok sýningar á La Bohéme I Þjóðleikhúsinu i fyrrakvöld i tiiefni 30 ára óperu- afmælis þeirra beggja. Þeim voru færðar veglegar blómakörfur og Sveinn Einarsson Þjóðleikhús- stjóri og Gisli Alfreðsson, form. Félags islenskra leikara fluttu ávörp. Að loknum þakkarræðum heiðruðu þeir Guðmundur og Kristinn enn eldri kollega, Stefán tslandi, sem var meðal áhorf- enda, og sendu honum blómvönd. — Ljósm. —eik— L LANDSVIRKJDH ÚTBOÐ ■'* i:3l sumarhús eða einbýlishús í sumai? Húseiningaverksmiðjan SAMTAK HF á Selfossi framleiðir margar gerðir ein- býlishúsa úr völdum viðartegundum. Húsin eru 80—160 fermetrar. AUÐFLYTJANLEGT HVERT Á LAND SEM ER. Höfum einnig hafið framleiðslu á mjög vönduðum sumarhúsum með band- sagaðri standandi klæðningu, loft og veggir eru klædd grenipanel. Geríð verðsamanburð áður en kaupin eru gerð. Sýningarhús á staðnum. KvöU- og helgarsími 99-1779 FSAMTAKi LJhuseiningaf [H | SÍMI: 99-2333 AUSTURVEGI 38 IHUSEININGARI soo selfossi Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboð- um i að setja saman og reisa stálturna á hluta af 110 kV háspennulinu milli Hraun- eyjafoss og Brennimels (Hrauneyjafoss- linu 1), i samræmi við útboðsgögn 427. Sá hluti linunnar sem hér um ræðir nær frá Hvitá að Sköflungi, samtals um 31 km. A þessum hluta verða 88 stagaðir turnar og 3 hornturnar. Verklok eru 15. septem- ber 1981. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavik, frá og með 11. mai 1981, gegn skilatryggingu að upphæð kr. 300.- Tilboðum skal skila á skrifstofu Lands- virkjunar fyrir kl. 11:00 föstudaginn 12. júni 1981, en þá verða tilboðin opnuð i við- urvist bjóðenda. Hef opna læknastofu í Læknastöðinni hf. Glæsibæ. Tímapantanir í síma 86311. Þorsteinn Gíslason Sérgrein: Þvagfæraskurðlækningar Ótf úlegt en satt! Apex fargjöldin til Luxemborgar kosta aðeins 2.128 krónur, - og þau gilda báðar leiðir. FLUGLEIÐIR St Traust fólk hjú góóu felagi M.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.