Þjóðviljinn - 13.06.1981, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 13.06.1981, Blaðsíða 4
RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður KLEPPSSPÍTALINN Hjúkrunarfræðingar óskast strax á deild XI og göngudeild Geðdeildar. Einnig ósk- ast hjúkrunarfræðingar á aðrar deildir Kleppsspitalans og Geðdeildar Lands- spitalans svo og á Geðdeild Barnaspitala Hringsins við Dalbraut, Upplýsingar veit- ir hjúkrunarforstjóri Kleppsspitalans i sima 38160. KÓPAVOGSHÆLIÐ Starfsmenn óskast til ræstinga á Kópa- vogshæli. Upplýsingar gefur ræstinga- stjóri i sima 41500. Reykjavik, 12. júni 1981, Skrifstofa rikisspitalanna Eiriksgötu 5, simi 29000. Hátíðar- höldin í Hafnarfirði Dagskrá sjómannadagshátiöa- haldanna i Hafnarfiröi hefst með Sjómannahófi i veitingahúsinu Snekkjunni á laugardagskvöld kl. 19.30 og stendur til kl. 2 eftir mið- nætti. Á sunnudagsmorgun mun Lúðrasveit Hafnarfjarðar leika fyrir vistmenn á dvalarheimili aldraðra sjómanna kl. 10 um morguninn og kl. 11 verður sjó- mannamessa i þjóðkirkjunni. Eftir hádegið kl. 13 verður farið i skemmtisiglingu með börn út á Hafnarfjörð og kl. 14 hefst form- leg útisamkoma fyrir framan Bæjarútgerðina. Þar flytur Sig- urður Hallgrimsson ræðu fyrir hönd sjómanna og Sólveig Ey- jólfsdóttir fyrir hönd Slysavarn- ardeildarinnar Hraunprýðis. bá verða aldraðir sjómenn heiðraðir og siðan brugðið á leik, farið i kappróður, koddaslag og reiptog. -lg. 4 Til félagsmanna B.S.A.B. Félagið hefur fengið úthlutað lóð undir fjöl- býlishús í 2. áfanga nýs miðbæjar. Hér með er óskað eftir umsóknum um íbúðir í þessum byggingarf lokki sem verður hinn 10. Samkvæmt lögum B.S.A.B. hafa félagsmenn sem ekki eru ibúðaeigendur f organgsrétt f yrir þeim sem eiga hús eða íbúðir fyrir á félags- svæðinu. Þeir sem nú eru félagsmenn í B.S.A.B. hafa forgangsrétt fyrir nýjum fé- lagsmönnum til 28. júní 1981. Skrifstofa B.S.A.B. að Síðumúla 34 verður op- in daglega kl. 15-17 til að taka við umsóknum. Stjórn B.S.A.B. Auglýsinga- og áskriftarsimi 81333 MOmium Víltu byggjcf einbýlishús ? 124 B Samtak hf. hefur hafið framleiðslu á nýjum einingahúsum, teiknuð af Hróbjarti Hróbjartssyni, arkitekt. Húsin eru af stærðinni frá 100 fermetrum til 150fermetra úr vel viðuðum einingum með bandsagaðri, standandi kiæðningu. Húsin eru auðflytjanleg hvert á land sem er. Sveitarstjórnarmenn athugið Tökum einnig að okkur smíði á leikskólum; lausum skólastofum, byggingum fyrir aldraða og öðrum mannvirkjum. Leitið nánari uppiýsinga. Arkitekt: Hróbjartur Hróbjartsson. SJHflHlfH SÍMI: 99-2333 1H1 Ifftlif AUSTURVEGI 38 IHUSEININGAR sooselfossi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.