Þjóðviljinn - 29.08.1981, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 29.08.1981, Blaðsíða 4
ÞJÓÐVILJINN Helgin 29.-30. ágúst 1981 fréttir Frá blaöamannafundinum á Sögu. Ljósm.: —Keth. Fundur norrænna verkalýðsleiðtoga: Barátta gegn atvfnnuleysi mlkilvægust Stjórnarfundi i Samtökum norrænna verkalýössamtaka (NFS) lauk i gær i Reykjavik, og I fengu blaðamenn þá færi á að ræða við helstu þátttaka á Hótel I Sögu.Aðild að NFSeiga öllhelstu I verkalýðssamtök á Norðurlönd- um, bæði opinberir starfsmenn og I norræn systursamtök ASt. 31 fuil- trúi sat fundinn. Við þennan fund urðu nokkur mannaskifti I stjórn- inni af hálfu fslendinga, þeir Asmundur Stefánsson og Karl Steinar Guðnason tóku ASt-sæti Snorra Jónssonar og Óskars Ilallgrimssonar, en þriðji Islenski stjórnarmaðurinn er Kristján Thorlacius fyrir hönd BSRB. Helstu umræöuefni fundarins voru efnahagsástand og kjara- mál á Noröurlöndum, atvinnu- málastefna EBE, EFTA og OECD og viöbrögö verkalýös- hreyfingarinnar viö henni, og auk þess var m jög rætt um endur- gerö samnings um norrænan vinnumarkaö, sem ntl er i undir- Framleiöslusamvinnufélag iðnaðarmanna færir sífellt út kvi- arnar og er nú nýjast i starfsem- inni þjónustu- og verktakastarf- semi viö pipulagnir á vegum Stál- afls, en starfsemi félagsins er rekin undir fyrirtækjanöfnunum Rafafl og Stálafl og innflutnings- verslun á vegum Samafls. A aöalfundi félagsins, sem haldinn var 22. ágúst sl. kom j fram m.a. aö vöxtur var á starf- búningi á ráöherrafundum Noröurlanda. Fyrri samningur var geröur áriö 1954, og eru islendingar ekki aöiljar aö honum, sem hefur valdiö því aö atvinnumál islend- inga á Noröurlöndum eru meira og minna milli skips og bryggju, og gilda sérreglur um þá i hverju landi fyrir sig. Af hálfu fundarins var lögö áhersla á aö islendingar geröust þátttakendur aö þessari samvinnu, enda yröi i samningn- um tekiö tillit til sérstööu íslands, þarsem vinnumarkaöurinn er lit- ill miöaö viö önnur Noröurlönd og getur ekki veitt norrænum verka- lýö atvinnu í neinum mæli, án þess upp komi ýmislegur vandi. A fundinum var sú lýst skoöun samtakanna, aö vinnumarkaös- samningurinn gilti um einstak- linga, jafnan rétt þeirra til búsetu og atvinnu á Noröurlöndum öllum, en ekki um fyrirtæki og mögulega flutninga vinnuafls á þeirra vegum. semi félagsins á sl. ári, auk þess sem miklar breytingar urðu á högum þess meö flutningi starf- seminnar i ný húsakynni við Smiðshöfða 6 i Reykjavik, en þar með var öll starfsemi félagsins á Stór-Reykjavikursvæöinu sam- einuð á einum staö. Gróska er i starfsemi Rafafls og Stálaflsog verður ekki vart við samdrátt i verkefnum, þótt talað sé um samdrátt i byggingar- Fundurinn lýsti áhyggjum sin- um af sivaxandi atvinnuleysi á Noröurlöndum, en það hefur siöasta ár aukist um fjóröung, og er útlitfyriraö i árslok verði tala atvinnulausra samtals á Norður- löndum um 600 þúsund. ,,Til að samningurinn um norrænan vinnumarkaö hafi ein- hverja þýðingu og noröurlanda- búar geti T raun valið um atvinnu á Noröurlöndunum veröur að út- rýma atvinnuleysinu”, sagði formaður stjórnarinnar, daninn Knud Christensen. Hinsvegar varö fátt um svör á blaöamannafundinum þegar minnst var á, aö i öllum aöildar- löndum nema einu sitja rikis- stjórnir meö þátttöku flokka sem þafa bein eöa óbein tengsl viö verkalýöshreyfinguna, og spurt hversvegna þær tækju ekki betra ttííö af kröfum hennar. Þvi var þó til svaraö, aö stefna rikisstjórna væri misjöfn i þessum efnum, og sagöi sænski iðnaði, segir i fréttatilkynningu frá félaginu. Auk hinna hefð- bundnu nýbyggingarverkeína er mikil vinna á vegum félagsins við Hrauneyjarfossvirkjun, en Raf- afl/Stálafl sér þar um rafmagns- og vélavinnu i samvinnu við sænsku fyrirtækin ASEA KMW og Borfors/NOHAB. Við þessar framkvæmdir vinna nú 60 manns á vegum félagsins. Rafafl býöur sem áður upp á Daninn Knud Christensen, for- maður NES. fulltrúinn, að ástandiö væri amk. betra i Noregi en i si'nu heima- landi. Það álit kom fram á fundinum, að vegna tengsla Norðurlanda viö alþjóölega stefnumótun i efnahags-og kjaramálum værinú brýn nauösyn aö auka samstarf n or ö u r 1 a n d a m a n n a við alþjóölega verkalýöshreyfingu, og rædd sameiginleg mótun stefnu sem aðildarsamböndin reyndu að afla fylgis hjá rikis- stjórnum sinum og þær aftur i þeim stofnunum sem þær eiga aöild aö og eru ráðandi um alþjóölega stefnumótun um efna- hagsmál, svosem EFTA og EBE: Sérstaklega var rættum eflingu TUEC, sem er ráðgjafarnefnd verkalýössambanda i aðildar- rikjum OECD, en i efnahagsráö- leggingum þeirrar stofnunar þykja hagsmunir verkalýös mjög fyrirborð bornir. Fundurinn telur hlutverk noröurlandamanna einkar mikilvægt innan OECD, enda reyndust norrænir fulltrúar auk frakka einu viöspomendur andverkalýöslegrar efnahags- stefnu engilsaxnesku rikjanna á ráðherrafundi OECD i Paris i vor. Starfið i TUEC-nefndinni þykir af þeim orsökum einnig mikil- vægt, aö þar liggja einu tengsl aðildarsamtakanna við verka- lýöshreyfinguna i Japan og Banda r ik ju nu m Noröur- Ameriku,en þarlend samtök eiga ekki aöild aö FFI, Alþjóöasam- tökum frjálsra verkalýösfélaga. Norrænu samböndin hafa hug á að efla samstarf viö bandariska verkalýðshreyfingu,og er lundir- búningi kynnisferð á þeirra veg- um til Vesturheims. Fundurinn fjallaðiauk þess um ráðstafanir til aö efla norræna iönaðarsamvinnu, og ákvaö að styöja iðnaðarrannsóknaráð og um norræna samstarfsnefnd á sviöi húsgagnaiönaöar. A fundinum var einnig rætt um undirbúning ráöstefnu um afvopnunar- og friöarmál, sem alþjóöasamtökin ætla aö halda i Brilssel, höfuöstöðvum sinum, i nóvembermánuöi. — m. neytendaþjónustu á Reykjavikur- svæðinu, þ.e. hvers kyns smávið- gerðir á raflögnum og endur- nýjun lagna i gömlum húsum, en sem kunnugt er hefur Rafafl sér- hæft sig á þessu sviði og boðiö upp á slika þjónustu siðan 1977. Er nú ætlunin, að Stálafl bjóði upp ásvipaða þjónustuvið pipulagnir. Mikil vinna hefur veriö hjá raf- magnsverkstæöum Rafafls utan Reykjavikur, einkum á Sauðár- króki og nærsveitum. Á vegum Samafls koma i haust til landsins fyrstu 6 strætisvagn- arnir af Ikarus gerð, 3 til SVR og 3 til SVK, en auk þess hafa 4 lang- ferðavagnar veriö fluttir til landsins. 4 Ólöf K. Wheeler sýnir 1 dag, laugardag kl. 14 opnar Ólöf K. Wheeler frá Isafiröi yfir- litssýningu á verkum sinum aö Hamragörðum. Sýningin er haldin i minningu móöur Olafar, Margrétar Jóhönnu Magnús- dóttur. Verk Ólafar eru unnin meö oliu, pastel, vatnsakryl og itöjskum litum, og eru um áttatiu talsins á sýningunni, sem er 15. málverka- sýning hennar. Olöf hefur numiö myndlist, bæði hér heima og á listaskólum vestanhafs, þar sem hún hefur verið búsett árum saman. Óperusöngkonan Margrét Jó- hanna Pálmadóttir, dóttir Ólafar, sem nýkomin er frá söngnámi i Italiu og Austurriki, mun syngja italskar ariur viö opnun sýn- ingarinnar, sem stendur i tiu daga og er opin frá 14—22 dag hvern. 10% af- sláttur Um þessar mundir er KRON aö senda félagsmönnum sinum 10% afsláttarkort en um 12 ár eru siðan þetta afsláttarform var fyrst reynd. llefur þaö notiö mik- illa vinsælda og hafa um 60—70% félagsmanna notfært sér kortin hverju sinni. Afsláttarkortin eru 7 og gilda 3 þeirra i matvöruverslunum KRON, 2 i Stórmarkaðnum og 2 i Domus eöa Járnvörubúö KRON. 10% afsláttur er af öllum vörum nema tóbaksvörum og kjöti i heil- um og hálfum skrokkum, 5% af- sláttur er af stærri heimilistækj- um. Afsláttartimabiliö er frá 1. september til 16. desember. Þetta er sá timi, sem mikil útgjöld eru venjulega á heimilum, skólar að byrja, sláturtiö og jól framundan. Koma þvi afsláttarkortin sér trú- lega vel fyrir félagsmenn. Félagsmenn KRON eru nú um 13.500, en nýir félagsmenn fá af- hent afsláttarkort. Hægt er aö ganga i félagið i öllum verslunum KRON og á skrifstofu félagsins, Laugavegi 91. Jazz og jazzrokk Hljómsveitin Mezzoforte leikur jazz og jazzrokk I stúdenta- kjallaranum i kvöld, laugardags- kvöld. Mezzoforte er senn á förum til Englands, þar sem þriöja hljóm- plata hljómsveitarinnar veröur tekin upp. Lög af þeirri piötu veröa kynnt á tónleikunum ásamt eldri lögum. Framleiðslusamvinnufélag iðnaðarmanna á æ fleiri sviðum: Verktakastarfsemi við pípulagnir l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.