Þjóðviljinn - 20.03.1982, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 20.03.1982, Blaðsíða 25
Helgin 20.— 21. mars 1982. þjóÐVILJINN — SÍÐA 25 Þjóðleikhúsið: María GMa- dóttir tekur við Giselle Maria Gisladóttir dansari tekur viö hlutverki Giselle n.k. sunnudag i samnefndri sýningu af Asdisi Magnúsdóttur Maria var hér siöast á ferö á Lista- hátiö 1980, en hún hefur búiö er- lendis i rúm 10 ár. S.l. tvö ár hefur hún veriö aöaldansari viö ballettinn i Wiesbaden i Vestur- -Þýskalandi og dansaö m.a. Giselle. Jafnframt eru sýningarnar á sunnudag (önnur kl. 14.00 og hin kl. 20.00) siöustu sýningarnar sem Helgi Tómasson dansar, en á þriöjúdag tekur Per Arthur Segerström, einn fremsti dansari Svla, viö hlutverki Al- brechts af Helga Tómassyni. Marla Gisladóttir Cr sýningu LR á Sölku Völku. Agústa Bogesen (Valgeröur Dan) býöur Sölku (Guörún Gisiadóttir) brjóstsykur. Guömundur kadett og verkstjórinn horfa á (Steindór Iljörleifsson og Jón Hjartarson) Iðnó: Alltaf upp- selt á Sölku Þrjár sýningar eru nú eftir á hinu vinsæla leikriti „Rommi”, sem sýnt hefur veriö yfir 130 • sinnum i Iönó. Um helgina veröa einnig á fjölunum i Iönó leikrit Kiartans Ragnarssonar, Jói og miönætursýning á revi- unni „Skornum skömmtum” i Austurbæjarbiói á laugardags- kvöld. A sunnudagskvöld veröur Salka Valka sýnd i Iönó, en upp- selt hefur veriö á allar sýningar til þessa. .55 55 Skýin’ frumsýnd sunnudag „Skýin” eftir Aristofanes veröa frumsýnd I Samkomuhús- inu á Akureyri á morgun, sunnudag. Leikstjóri er Andrés Sigurvinsson, en Karl Guömundsson þýddi verkiö. Þetta er frumflutningur verks- ins hér á landi en þaö er M.A. sem stendur fyrir sýningunni. Tónlist Píanótónleik- ar Jónasar Nú á næstunni mun Jónas Ingimundarson halda nokkra pianótónleika allviöa á landinu. A efnisskránni eru verk eftir tvo höfunda, Fredrich Chopin og Modest Mussorgsky, og mun Jónas kynna höfundana og verkin á tónleikunum. Eftir Chopin er á efnisskránni tvær Pólónesur, sex Etýöur og Ballatan i g-moll, og eftir Muss- orgský leikur Jónas Myndir á sýningu. A laugardaginn verða tónleik- ar fyrir Tónlistarfélagið á Blönduósi i Félagsheimilinu á staönum kl. 17.00. Sunnudags- kvöld i Félagsheimilinu i Varmahlið i Skagafirði kl. 21.00 og á Hofsósi mánudagskvöldið kl. 21.00. Tónlistarfélag Akureyrar: Tónleikar í Borgarbíói Anna Málfriður Siguröardótt- ir pianóleikari og Einar Jó- hannesson klarinettleikari halda tónleika i Borgarbiói á Akureyri i dag laugardag 20. mars kl. 17. A efnisskránni verða verk eft- ir Mozart, Atla Heimi Sveins- son, Askel Másson, Schumann, Poulenc og Chopin. Anna Málfriður Sigurðardótt- ir hefur starfað sem pianókenn- ari og leikið á tónleikum með Sinfóniuhljómsveitinni, Kamm- ersveit Reykjavikur og auk þess með ýmsum tónlistarmönnum. Einar Jóhannesson hefur haldið marga tónleika bæðihér á iandi og erlendis. Hann hefur leikið bæði fyrir útvarp og sjónvarp m.a. fyrirBBC iLondon. Leikklúbbur Skagastrandar: ¥ Olympíu- hlauparinn Leikklúbbur Skagastrandar frumsýnir laugardaginn 20. mars gamanleikinn ólympiu- hlauparann eftir Derek Benfield. Leikstjóri er Ragn- hildur Steingrimsdóttir. Meö helstu hlutverk i Ólympiuhlaup- aranum fara Jónas Baldursson, Guömundur H. Sigurösson, Hallbjörn Hjartarson, Agústa Friöriksdóttir, Anna Jóna Geirsdóttir Bjarnhildur Sigurðardóttir, Þorvaldur Skaftason, Súsanna Þórhalls- dóttir og Karl Karlsson Bernd- sen. Umf A rmann Kirkjubæjarklaustri: Skjaldhamrar um allt land Umf. Armann á Kirkjubæjar- klaustri sýnir i dag laugardag ki. 21. leikritið Skjaldhamra eftir Jónas Arnason. Aætlaö er aö sýna leikritið á suöur- og suð- austurlandi og veröa sýningar sem hér segir: 21. mars kl. 21.00 Kirkju- bæjarklaustri, 25. mars kl. 21.00 Leikskálum Vik Mýrdal, 26. mars kl. 21.00 Félagsheimilinu Flúðum Hrunamannahreppi, 27. mars kl. 21.00 Gunnarshólma Landeyjum, 3. april kl. 16.00 Sindrabæ Höfn Hornafiröi, 10. april kl. 21.00 Kirkjubæjar- klaustri. sunnudag. A sýningunni eru verk eftir Auði Vésteinsdóttur, Holmfriði Bjartmarsdóttur, Guðrúnu Auöunsdóttur og Sig- rúnu Guðmundsdóttur. Skóla- kór Fjölbrautaskólans syngur viö opnunina undir stjórn Jensinu Waage. A sunnudaginn endurtekur Ingiberg kynningu á grafik og grafískum aðferöum, sem fram fór s.l. sunnudag. Sýningin er opin frá kl. 14—18 á laugardag og frá kl. 14—22 á sunnudag. Leður í Langbrók Leðurvörur njóta mikilla vin- sælda i dag, en um helgina gefur aö lita Islenskar leöurvörur I Galleri Langbrók eftir Evu Vil- hjálmsdóttur. Má nefna fatnað, töskur, púöa og rúmteppi úr leöri og rússkinni. Meö Evu hefur unniö Kjartan Ólafsson leöursmiöur. Sýningin er opin til 3. april. Dr. Jón Óttar Ragnarsson: „Nítrit: bölv- un, blessun” Dr. Jón óttar Ragnarsson flytur erindi er nefnist „Nitrit: bölvun, blessun” i Lögbergi, stofu 101 þriðjudaginn 23. mars kl. 20.30. Fjallar erindið m.a. um hugsanleg tengsl nitrits og krabbameins i maga. Erindið er flutt á vegum Manneldisfélags Islands. Skólasýning i Asgrimssafni Myndlist Skólasýning Asgrimssafns 1982 er hafin. Kennsiu i safninu i vetur annast Sólveig Georgs- dóttir, safnakennari. Kennslan beinist einkum að nemendum 3ja bekkjar en reynt veröur að taka á móti öðrum aldursflokk- um eftir þvi sem timi leyfir. Timapantanir og nánari upp- lýsingar um safnferðir eru veittar á Fræðsluskrifstofu Reykjavikur, simi 28544, mánu- daga kl. 9.30—11 og 13—14. Skól- ar utan Reykjavikur panti tima i safninu á opnunartima þess, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00, i sima 13644. Ragnheiður Guð- mundsdóttir og Tónlistarskólakór Njarðvíkur Ragnheiður Guðmundsdóttir og Kór Tónlistarskólans i Njarðvik halda tónleika i Ytri- Njarövikurkirkju, i dag laug- ardag kl. 16.00, á morgun i Samkomuhúsinu Sandgerði kl. 14.00 og I Tónlistarskólanum Seltjarnarnesi kl. 17. Textil á Akranesi Textil-sýning verður i Fjöl- brautaskólanum á Akranesi næstu viku, en hún opnar á I Gallery Lækjartorg Sýning á verkum Ingibergs Magnússonar stendur nú yfir I Galleri Lækjartorgi. Þar sýnir hann 30 myndir: grafik, teikn- ingar og steinþrykk. Sýningunni lýkur sunnudaginn 21. mars.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.