Þjóðviljinn - 04.11.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 04.11.1982, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 4. nóvember 1982 #ÞJÓOLEIKHÚSIfl Amadeus i kvöld kl. 20 Næst síðasta sinn Garöveisla föstudag kl. 20 Hjálparkokkarnir 4. sýning laugardag kl. 20 upp- selt 5. sýning sunnudag kl. 20 Gosi sunnudag kl. 14 Næst síðasta sinn Litla sviðið: Tvíleikur í kvöld kl. 20:30 sunnudag kl. 20:30 Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200 1.K1KFKI AC. 2i2 2i2' RKYKJAVlKUR Jói sunnudag kl. 20:30 írlandskortiö 7. sýning föstudag kl. 20:30 hvít kort gilda 8. sýning þriðjudag kl. 20:30 appelsinugul kort gilda Skilnaður laugardag uppselt miðvikudag kl. 20:30 Miðasala i Iðnó kl. 14-20:30 Sími 16620 Hassiö hennar mömmu Miðnætursýningar föstudag kl. 23:30 laugardag kl. 23:30 Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21 Sími 11384 iie ÍSLENSKA ÓPERAN Litli sótarinn 14. sýn. laugardag kl. 16 15. sýn. sunnudag kl. 16 Töfraflautan eftir W.A. Mozart stjórnandi Mark Tardue 4. sýn. föstudag kl. 20 uppselt 5. sýn. laugardag kl. 20 uppselt NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKUSTARSKOU ÍSLANOS LINDARBÆ sím 21971 Prestsfólkiö 10. sýning í kvöld kl. 20:30 11. sýning sunnudag kl. 15 12. sýning sunnudag kl. 20:30 Miðasalan opin i dag kl. 17- 20:30. Föstudag og laugardag kl. 17-19 og sunnudag kl. 13- 15 og 17-20:30. Ath. Eftir að sýning hefst verður að loka dyrum hússins. Alþýðu- leikhúsið Hafnarbíói Bananar laugardag kl. 15 Súrmjólk meö sultu sunnudag kl. 15 Miöasalan opin laugardag og sunnudag kl. 13-15. Simi 16444. Miðapantanir í síma 15185 á skrifstofutíma. QSimi 19000 ----salur/ Rakkarnir "STFIAW DDCSS- Hin afar spennandi og vel gerða bandaríska litmynd, sem notið hefur mikilla vinsælda enda mjög sérstæð að efni, með Dustin Hoffman, Susan Ge- org, Peter Vaughan Leikstjóri: Sam Pecklnpah. (slenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3 - 5 - 7 - 9 og 11,15. - salur Ásinn er hæstur Hörkuspennandi bandarískur „vestri", eins og þeir gerast bestir, í litum og Panavision með Eli Wallach - Terence Hill - Bud Spencer Bönnuð innan 14 ára - Islensk- ur texti. Sýnd kl. 3,05 - 5,30 -9 og 11,15. -salurv Fíðrildiö Spennandi og vel gerð ný bandarisk litmynd, byggð á samnefndri sögu eftir James M. Cain, með Pia Zadora - Stacy Keach - Orson Wells Leikstjóri: Matt Cimber Sýndkl. 9 og 11.15 Rokk í Frakklandi Nýja franska rokklínan Frönsk litmynd tekin á rokkhátíð I Lion, með helstu rokkhljóm- sveitum Frakklands. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10 ■ salur Roller Boogie Bráðskemmtileg og spennandi ný bandarísk litmynd, með svellandi diskódansi á hjóla- skautum, með Linda Blair - Jim Bray. Islenskur texti Sýndkl. 3,10-5,10-7,10. Frama- draumar Bráðskemmtileg og vel gerð ný áströlsk litmynd, um unga fram- sækna konu, drauma hennarog vandamál, meö Judy Davis - Sam Neil Leikstjóri: Gill Arms- trong (slenskur texti Sýndkl. 3,15-5,15-7,15-9,15 og 11,15. LAUQARA8 B I O Simi 32075 FARÐU í RASS og RÓFU Comedy Chase ot the Year! Ný eldfjörug og spennandi bandarísk gamanmynd um Dol- an karlgreyið sem allir eru á eftir, Mafían, lögreglan og kona hans fyrrverandi. Islenskur texti. Aðalhlutverk: Bruce Davison, Susan George og Toni Fra- nciosa. Sýnd kl. 6, 7, 9 og 11. Vinsamlega notið bílastæði bí- ósins við Kleppsveg. Vinsamlega athugið að bíla stæði Laugarásbíó eru við Kleppsveg. TÓNABÍÓ Frumsýnir: Hellisbúinn. (Caveman) Frábær ný grfnmynd með Rlngo Starr í aðalhlutverki, sem lýsir þeim tfma þegar allir voru að leita að eldi, uppfinn- ingasamir menn bjuggu í hell- um, kvenfólk var kvenfólk, karl- menn voru villidýr og húsflugur voru á stærð við fugla. Leikstjóranum Carl Gottlieb hef- ur hér tekist að gera eina bestu gamanmynd siðari ára og allir hljóta að hafa gaman af henni, nema kannski þeir sem hafa kímnigáfu á algjöru steinaldar- stigi. Aðalhlutverk: Ringo Starr og aulabárðaættbálkurinn, Bar- bara Bach og óvinaættbálkur- inn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Siðustu sýningar. Flakkara- klíkan (The Wanderers) Ef ætlunin er að berjast við „skallana", harðfengnasta gengr götunnar, er vissara að hafa með sér öflugan liðsauka. Aðalhlutwerk: Ken Wahl, Kar- en Allen. Endursýnd kl. 11. gangstéttarbrúninni og unnt er. FJALA kötturinn Tjarnarbíó Sími 27860 Under Milkwood Mynd þessi er gerð f Englandi árið 1972 og er byggð á hinu þekkta leikriti Dylan Thomas. Leiksviðið er fmyndað þorp á strönd Wales, en það gæti verið hvaða þorp sem er. Það gerist á einum sólarhring og lýsir hugs- unum og gerðum þorpsbúa. Leikstjóri: Andrew Sinclair Aðalhlutverk: Richard Burton, Elisabeth Taylor og Peter O’Toole. _ Sýnd kl. 21 Síðasta sinn AIISTURBEJARRin Rödd dauöans (Eyes of a Stranger) Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, bandarfsk saka- málamynd í litum. Aðalhlutverk: Lauren Tewes, Jennifer Jason Leigh. Spenna frá upphafi til enda. Isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sírni 18936 A-salur Blóöugur afmælis- dagur (Happy Birthday to me) Æsispennandi ný amerísk kvik- mynd í litum. I kyrrlátum há- skólabæ hverfa ungmenni á dularfullan hátt. Leikstjóri J. Lee Thompson (Guns of Navarone). Aðalhlut- verk: Melissa Sue Anderson (Húsið á sléttunni) ásamt Glenn Ford, Lawrence Dane o.fl. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.10og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. B-salur Absence of Malice fslenskur texti Ný úrvalsmynd i litum. Að margra áliti var þessi mynd besta mynd ársins 1981. Hún var útnefnd til þriggja Óskar- sverðlauna. Leikstjórinn Sy- dney Pollack sannar hér rétt einu sinni snilli sína. Aðalhlutverk: Paul Newman, Sally Field, Bob Balaban o.fl. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.10 og 11.10. Hækkað verö Sími 1-15-44 Lúörarnir þagna. "This school is our home, we think it's worth defending'/ Frábær ný bandarfsk mynd frá FOX um unglinga f herskóla, trú þeirra á heiður, hugrekki og holl- ustu, einnig baráttu þeirra fyrir framtfð skólans, er hefur starfað óbreyttur í nærfelt 150 ár, en nú stendur til að loka. Myndin er gerö eftir metsölubókinni FAT- HER SKY eftir Devery Freeman Leikstjóri: Harold Becker Aðalhlutverk: George C. Scott Timothy Hutton Ronny Cox Bönnuð börnum Innan 14 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Sð&iié Salur 1: Hæ pabbi (Carbon Copy) -ýZÉkí}--,---— w------- Ný bráðfyndin grínmynd sem alls staðar hefur fengiö frábæra dóma og aðsókn. Hvernig líðurj pabbanum þegar hann uppgötv- |arg aö hann á uppkominn so« sem er svartur á hörund?? AÐALHLUTV- GEORGE SEGAL, JACK WARDEN, SUSAN SAINT JAMES ■ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2: ~ Atlantic City Atlantic City var útnefnd fyrir 5 óskarsverðlaun í mars s.l. og hefur hlotið 6 Golden Globe verðlaun. Myndin er talin vera sú albesta sem Burt Lancaster hefur leikið í, enda fer hann á kostum í þessari mynd. Aðalhlutverk: BURT LANC- ASTER, SUSAN SARANDON, MICHEL PICCOLI. Leikstjóri: LOUIS MALLE. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Blaðaummæli: Besta myndin í bænum. Lancaster fer á kostum. Á.S. Dbl. Vfsir Salur 3: ________! Kvartmílubrautin (Burnout) CROWN INTERNATlONál PICTURES Pretenn £URN°uT Burnout er sérstök saga þar sem þér gefst tækifæri til að skyggnast inn í innsta hring V« mílu keppninnar og sjá hvernig tryllitækjunum er spyrnt á 'U mflunni undir 6 sek. Aðalhlutverk: Mark Schnelder Robert Louden Sýnd kl. 5 og 11 Dauöaskipiö (Deathship) Þeir sem lifa það af að bjargast úr draugaskipinu væru betur staddir að vera dauðir. Frábær hrollvekja. Aðalhlutverk: George Kenne- dey, Richard Grenna. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9 Salur 4 Porkys er frábær grínmynd sem slegið hefur öll aðsóknarmet um allan heim, og er þriðja aðsóRn-' armesta mynd í Bandarikjunum þetta árið. Það má með sanni segja að þetta sé grfnmynd árs- ins 1982, enda er hún í algjörum sértlokki. Aðalhlutverk: Dan Monahan Mark Herrier Wyatt Knight Sýnd kl. 5 og 7 Félagarnir frá Max-bar (The Guys from Max's-bar) RICHARD DONNER gerði myndirnar SUPERMAN og OM- EN, og MAX-BAR er mynd sem hann hafði lengi þráð að gera. JOHN SAVAGE varð heimsfrægur fyrir myndirnar THE DEER HUNTER og HAIR, og aftur slær hann í gegn í þess- ari mynd. Þetta er mynd sem allir kvikmyndaaðdáendur mega ekki láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: JOHN SAVAGE, DAVID MORSE, DIANA. SCARWIND. Leikstjóri: RICHARD DONNER Sýnd kl. 9 og 11.05. Salur 5 Being There Sýnd kl. 9. (9. sýningarmánuður) Bandalag háskólamanna: Vekur at- hygli á vanda Háskólans Stjórn Bandalags háskólamanna vill vekja athygli á þeim vandamál- um sem að Háskóla íslands steðja. Bendir hún á að á sama tíma og aðsókn að skólanum hefur stór- aukist hafa fjárveitingar ti) þessar- ar æðstu menntastofnunar þjóðar- innar ekki aukist að sama skapi. BHM bendir á að athuganir sýni að auka þurfi rekstrar- og fram- kvæmdafé skólans jafnframt því sem bæta þurfi við um 100 nýjum stöðum við Háskólann á næstu fimm árum til þess að halda í horf- inu. í lok ályktunar stjórnar BHM segir: „Stjórn BHM telur að Háskóli fslands megi á engan hátt slaka á þeim menntunar- og rannsóknar- kröfum sem nauðsynlegar eru tald- ar hverjum sönnum háskóla. Há- skóli íslands á að halda áfram að vera merkisberi íslenskra fræða, vísinda og menningarlífs." -v. Haustpróf við HÍ Embættispróf í lögfræði: Guð- mundur Benediktsson. Aðstoðarlyfjafræðingspróf: Gunn- ar Björn Hinz. Kandídatspróf i viðskiptafræðum: Bára Sigurðardóttir, Einar Hafliði Einarsson, Gísli Hlíðberg Guð- mundsson, Gísli Hermannsson, Helgi Óskar Óskarsson, Helgi Þór- hallsson, Ingvar Ásgeirsson, Jón Þorbjörnsson, Magnús Benedikts- son, Ólafur Tryggvason, Sigurður Heiðar Steindórsson, Sveinbjörn Valgeir Egilsson og Þór Þor- láksson. Aðalfundur bókavarða Bókavarðafélag íslands hélt aðalfund fyrir skömmu og var aðal- mál fundarins að fjalla um laga- breytingar sem gera félagið að sambandi bókavarðafélaga og bókasafna. Innan hins nýja sam- bands starfa tvö félög sjálfstæð. Tilgangur sambandsins samkvæmt nýju lögunum er: - að efla íslensk bókasöfn og auka skilning á hlutverki þeirra í þágu menningar- og upplýsingast- arfsemi; - að marka stefnu í málum sem varða bókasafnsstarfsemi í landinu; - að efla upplýsingamiðlun með- al bókasafna og bókavarða og treysta samheldni þeirra félaga sem standa að sambandinu; - að koma fram fyrir hönd ís- lenskra bókasafna og bókavarða gagnvart innlendum og erlendum aðilum. Sambandið ber áfram heitið Bókavarðafélag íslands en hefur undirheitið „Samband bókavarða og bókasafna.“ Stjórnina skipa nú Eiríkur Ein- arsson formaður, Viggó Gíslason varaformaður, Margrét Loftsdóttir ritari, Þordís Þorvaldsdóttir gjald- keri og Jón Sævar Baldvinsson meðstjórnandi. í félögum sambandsins eru um 270 meðlimir. Hús og híbýli í nýútkomnu tbl. Hús og híbýla er sagt frá heimsókn til hjónanna í Hvammi, Mosfellssveit. Hvammur fékk í fyrra viðurkenningu Mos- fellshrepps fyrir fagurt og snyrti- legt umhverfi. Sérefni blaðsins snýst um sólbekki og gluggatjöld, einnig er fjallað um pöntunarlista frá erlendum fyrirtækjum og rakin saga Mávastellsins frá Bing og. Gröndahl.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.