Þjóðviljinn - 13.03.1984, Síða 3

Þjóðviljinn - 13.03.1984, Síða 3
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 13. mars 1984 Þriðjudagur 13. mars 1984 'ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11 Urvals- deildin í körfu- knattleik ÍBK-Valur 101-91 Meira í fyrri en áður í heilum! Keflvíkingar léku við hvern sinn fingur í þessum síðasta leik sínurn í úrvalsdeildinni að sinni. Eftir að Valur hafði leitt fyrstu 17 mínút- urnar komst ÍBK yfir, 43-42, og með frábærum kafla voru heima- menn komnir í 57-44 fyrir hlé, höfðu þá skorað tveimur stigum meira en í einum heilum leik fyrr í vetur. ÍBK jók forskotið, komst í 79- 60, en þá kom góður kafli Vals- manna sem skoruðu þá m.a. ellefu stig í röð og minnkaði muninn í 91-85. Sú viðleitni þeirra var þó loks stöðvuð og Þorsteinn Bjarna- son sá til þess að ÍBK næði 100 stigum á lokasekúndunum, 101- 91. Jón Kr. Gíslason fór á kostum og var maðurinn á bak við sigur ÍBK. Þessi fjölhæfi leikmaður hefur átt hvern stórleikinn á fætur öðrum undanfarið og vart stigið röngum fæti niður. Aðrir stóðu vel fyrir sínu, einkum Þorsteinn, Óskar Nikulásson og Guðjón Skúlason. Torfi Magnússon var yfirburða- maður í fremur daufu Valsliði og hélt því á floti með 39 stigum. Ekki er að efa að Valsmenn geta betur og þeir væru vísir til að verja meistaratitil sinn í ár. Stig ÍBK: Jón 27, Óskar 20, Guöjón 18, Þorsteinn 18, Bjorn V. Skúiason 10, Sig- uröur Ingimundarson 6 og Ólafur Gott- skálksson 2. Stig Vals: Torfi 39, Kristján Ágústsson 19, Tómas Holton 14, Leifur Gústafsson 8, Björn Zoega 4, Valdimar Guðlaugsson 3, Jón Steingrímsson 2 og Páll Arnar 2. —SV/VS Lokastaðan í úrvalsdeildinni í körfuknattleik: Njarövik......20 15 5 1558-1442 30 Valur.........20 10 10 1680-1602 20 KR............20 10 10 1477-1477 20 Haukar........20 9 11 1479-1516 18 ÍR............20 9 11 1588-1564 18 Keflavík......20 7.13 1387-1558 14 Stigahæstir: Valurlngimundarson, Njarðvík....465 PálmarSiguitðsson, Haukum.......465 Kristján Ágústsson, Val.........391 Torfi Magnússon, Val............372 Jón Kr. Gíslason, Keflavik......342 Þorsteinn Bjarnason, Keffavik...337 Gylfi Þofkelsson, ÍR............329 Jón Sigurösson, KR..............321 Hreinn Þorkelsson, (R........„....311 Gunnar Þorvaröarson, Njarðvik...292 Metjöfnun Þorvalds Þorvaldur Þórsson úr ÍR jafnaði ís- landsmetið í 110 m grindahlaupi á frjálsíþróttamóti í Bandaríkjunum um helgina. Hann hljóp vegalengdina á 14,3 sekúndum. Kristján Harðarson sigraði í langstökkskeppni, stökk 7,58 metra. Umsjón: Víðir Sigurðsson Umsjón: Víðir Sigurðsson Yfirburðir Þingeyinga HSÞ vann ytlrburðasigur á KR, 14-2, í sveita- glímu íslands sem haldin var í íþróttahúsi Voga- skóla í Reykjavík á laugardaginn. Kcppnin fór vel fram og voru margar glímur skemmtilegar og spennandi þrátt fyrir yfirburði Þingeyinganna. Anægjulegt að sveitaglíman skuli hafa verið lífguð við cn hún hafði legið niðri í tvö ár. I sigursveit Þingeyinga voru þeir Pétur V’ngva- son, Eyþór Pétursson og Kristján Yngvason sem allir unnu sínar 4 glimur og Hjörtur Þráinsson scm vann 2. Hann tapaði fyrir KR-ingunum Ólafi H. Ólafssyni og Ilelga Bjarnasyni. Spenna eftir sigur UMFL Nokkur spenna er komin á ný 11. deild karla í körfuknattleik eftir sanngjarnan sigur Laugdæla á efsta liðinu, ÍS, á Selfossi um helgina. Lokatölur urðu 75-69 og var sigur Laugdæla aldrei í sérlegri hættu. Þeir eiga því vaxandi möguleika á sæti í úrvalsdeildinni, en til að það takist þurfa þeir að sigra Þór og Grindavík heima og ÍS í Reykjavík. Kristinn Jörundsson var stigahæstur Stúdenta þrátt fyrir meiðsli, skoraði 17 stig. Guðmundur Jóhannsson skoraði 15 og Árni Guðmundsson 13. Unnar Vilhjálmsson skoraði 20 stig fyrir Laugdæli, Ellert Magnusson 19 og Salóinon Jóns- son 15. -VS Tvo viti i Torino írski snillingurinn Liam Brady skoraði fyrir Sampdor- ia úr vítaspyrnu gcgn sínu gamla félagi, Juventus, þcgar liðin mættust á heimavelli Juventus í Torino í ítölsku 1. deildinni í knattspyrnu á sunnudaginn. Michel Platini náði að jafna, einnig úr víti, fyrir Juventus 6 mínútum fyrir leikslok og lokatölurnar urðu því 1-1. Forysta Ju- ventus minnkaði niður í 4 stig því Roma vann Napoli 2-1 og er með 29 stig gegn 33 þjá Juventus. Atletico Bilbao komst á toppinn á Spáni, vann Murcia 1-0 á útivelli. Juanito skoraði 2 mörk fyrir Real Madrid sem varð að sætta sig við 2—2 jafntefli heima gegn Sevilla. Barcclona vann Malaga 1-0 mcð marki Bernds Schuster. Bilbao og Real hafa 38 stig hvort, Barcelona 35. Benfica tapaði sínum fyrsta leik í Portúgal í vetur, 3-1 fyrir Porto, og það sat greinilega þreyta í leikmönnum liðsins eftir leikinn í Liverpool sl. miðvikudag. Susa og írinn Mick Walsh komu Porto í 2-0, Nene minnkaöi muninn en sjálfsmark Benfica tryggði Porturum sigur og þeir eru nú aðeins einu stigi á eftir Benfica. Feyenoord vann Sittard 4-0 í Hollandi og meðan Ajax gerði jafntefli og endurheimti þar með forystuna. í Fra- kklandi tapaði Bordeaux 3-1 í Lcns og hefur aðeins 2 stiga forskot á Monaco sem gerði jafntefli við Lille, 1-1. Karl Þórðarson og félagar í Laval gerðu jafntefli við Strasbourg, 1-1. -VS KR-Haukar 78-73 Viðleitni Pálmars dugði ekki til Náöi samt Val med 465 stig Sigur KR-inga þýðir að þeir mæta Val í úrslitakeppninni sem hefst í kvöld en Njarðvíkingar verða hins vegar mótherjar Hauka. Fyrri hálfleikur var mjög sveiílu- kenndur, Haukar komust í 18-8 en þá tóku KR-ingar mikinn kipp, skoruðu 26 stig gegn 4 Haukastig- um og staðan þá 34-22. Haukar minnkuðu muninn í 38-32 fyrir hálfleik. Þrátt fyrir góöa viðleitni Hauka, og þá sérstaklega Pálmars Sigurðs- sonar, sem skoraði 25 stig í seinni hálfleik, tókst Haukum ekki að jafna metin. Minnst munaði 2 stig- um á lokamínútunni, 75-73. Þor- steinn Gunnarsson tryggði síðan endanlegan sigur KR með síðustu 3 stigum leiksins, 78-73. Bestur KR-inga var Jón Sigurðs- son og satt að segja hefur hann ÍR-UMFN 88-81 sjaldan verið í jafn góðu formi og um þessar mundir. Þá áttu þeir Páll Kolbeinsson og Guðni Guðnason góðan leik. Hjá Haukum var „stiga- maskínan" Pálmar Sigurðsson bestur. Hann skoraði 33 stig, náði þar með Val Ingimundarsyni með 465 stig alls í deildinni, auk þess sem hann stjórnaði spili liðsins. Þá stóð Kristinn Kristinsson fyrir sínu í vörninni. Stig KR: Jón 22, Guðni 16, Þáll 12, Kristján Rafnsson 9, Garðar Jóhannesson 8, Þorsteinn 7, Birgir Guðbjörnsson 2 og Ólafur Guðmundsson 2. Stig Hauka: Pálmar 33, Óiafur Rafnsson 12, Kristinn 9, Hálfdán Markússon 6, Guðlaugur Ás- björnsson 5, Reynir Kristjánsson 4, Henning Henningsson 2 og Sveinn Sigurbergsson 2. Dómarar leiksins, þeir Kristinn Albertsson og Gunnar Valgeirs- son, gerðu nokkrar vitleysur en misstu þó aldrei tök sín á leiknum. -Frosti Skoska knattspyrnan: Vals var saknað Góöir sigrar f Olften og Aarau um helgina: Njarðvíkingar, án Vals Ingim- undarsonar, voru hálf ráðleysis- legir í byrjun þessa þýðingarlausa síðasta leiks sjálfrar úrvalsdeildar- innar á sunnudagskvöldið. IR gekk á lagið og komst í 23-10 en þá fóru Njarðvíkingar að koma mcira inní leikinn, sérstakiega eftir að Pétur Guðmundsson var hvíldur eftir að hafa fengið sína þriðju villu. Njarð- vík hafði síðan forystu í hálfleik, 45-40. ÍR hóf seinni hálfleikinn með miklum látum, náði 10 stiga for- skoti, 67-57, og sá munur hélst án verulegra breytinga allt til leiks- loka. Lokatölur urðu 88-81 fyrir ÍR. Pétur var bestur ÍR-inga en þeir Gylfi Þorkelsson, Hjörtur Odds- son og Benedikt Ingþórsson áttu ágæta spretti. ÍR tefldi fram nokkr- um ungum leikmönnum sem með meiri leikreynslu ættu að reynast liðinu dýrmætir í framtíðinni. UMFN lék sinn fyrsta leik án Vals, sem hefur verið lykilmaður í liðinu í vetur, og hans var greini- lega saknað. Leikmenn liðsins máttu sín lítils í gegnumbrotum gegn hinum hávaxna Pétri og þeir virðast komnir í manneklu með langskyttur eftir að hafa misst Val. Liðið var mjög jafnt, Gunnar Þor- varðarson og Arni Lárusson einná bestir. Það er of fljótt að afskrifa UMFN í baráttunni um meistara- titilinn, liðið er skipað mörgum efnilegum leikmönnum en róður- inn gæti orðið þungur gegn Haukum í úrslitunum í kvöld og á fimmtudagskvöldið. Stig ÍR: Pétur 27, Gylfl 21, Hjörtur 13, Bene- dikt 10, Hreinn Þorkelsson 8, Bragi Reynisson 4, Karl Guðlaugsson 2, Kristján Elnarsson 2 og Jón Örn Guðmundsson 1. Stig UMFN: Julfus Vaigeirsson 14, Gunnar 12, Hreiðar Hreiðarsson 12, Ingimar JOnsson 12, Teitur Örlygsson 10, Árni 8, Sturla Örlygsson 6, ísak Tómasson 4 og Ástþór Ingason 3. -Frosti ísland vann tvo örugga sigra á Svisslendingum í landsleikjum í handknattleik í landi götóttu ost- anna um helgina. Með 18-14 á föstudagskvöldið í Olften og 18-16 á iaugardagskvöldið í Aarau. Þar með lauk tíu daga keppnis- og æf- ingaferð landsliðsins sem var vænt- anlegt heim í gærkvöldi. í fyrri leiknum var ísland ávallt yfir eftir að hafa komist í 4-1 og 6-3. Staðan var 9-8 í hálfleik en breyttist síðan í 16-10 og náði Sviss aðeins að laga stöðuna undir lokin. Sigurður Gunnarsson skoraði 5(2) mörk í leiknum, Kristján Arason 4, Þorbjörn Jensson, sem nú er fyrir- liði, 3, Atli Hilmarsson 2, Bjarni Guðmundsson 2, Guðmundur Guðmundsson 1 og Páll Ólafsson 1. Bjarni lék þarna sinn 138. lands- leik og jafnaði þar með met Ólafs H. Jónssonar. Hann gat þó ekki bætt metið á laugardagskvöldið þar sem hann þurfti að halda til síns félags í V.Þýskalandi. „Þetta var þokkalegur leikur þegar á heildina er iitið. Sviss lék þarna sinn besta leik af fjórum sem þeir hafa leikið gegn V.Þýskalandi og okkur síðustu daga. Þetta er nýtt lið hjá þeim, að vísu 4-5 reyndir kappar með, og það verður erfitt viðureignar þegar í B-keppnina kemur að ári. Vörnin þeirra er risa semer 2,18 má hæð undir körfunni og hér horfir Ingimar Jónsson Njarðvíkíngur í vanmætti sínum á Pétur Guð- mundsson ÍR-ing skora stysta hugsanlega færi. Mynd: -eik. Frá 7 ára til sjötugs Um 50 manns tóku þátt í afmælisgöngu Skíðafélags Reykjavíkur í Hveradölum á laugar- daginn. Gengnir voru 3 kílómetrar undir leiðsögn Leifs Múllers og Sveins Kristinssonar í góðu veðri og þetta reyndist vera sannkölluð fjölskyldu- ganga, yngsti þátttakandinn var 7 ára og sá eLsti sjötugur afi hans. Göngumenn og fleiri nutu góðrar hressingar í skíðaskálanum á eftir og var þar fullt hús allan daginn. Skíðafélag Reykjavík- ur hefur mikinn áhuga á að endurtaka ævintýrið einhvern tíma áður en snjóa leysir. -VS geysiöflug og þeir leika mjög „brút- alt““, sagði Guðjón Guðmunds- son, aðstoðarmaður Bogdans landsliðsþjálfara, í samtali við Þjóðviljann eftir síðari leikinn á laugardagsk völdið. íslenska liðið lék afleitlega fyrstu 15 mínúturnar. „í svona ferðum endurtekur það sig að liðið leikur vel í fyrsta leik en illa í öðr- um. Það vantar einbeitingu og þessu erum við að reyna að breyta“, sagði Guðjón. Svíss komst í 7-3 eftir korter en þá urðu kaflaskipti. íslensku strákarnir fóru að berjast í vörninni og sýndu meiri vilja og höfðu minnkað mun- inn í 7-8 fyrir leikhlé. Fyrstu 20 mínútur síðari hálfleiks lék ís- lenska liðið síðan virkilega vel, Sviss skoraði þá aðeins 3 mörk, reyndar einungis 4 á 35 mínútna kafla fyrir og eftir hlé, og ísland stakk af með því að komast í 17-11. Eftir það datt allt í sama farið og Sviss lagaði stöðuna í 18-16 rétt fyrir leikslok. Reyndar var síðan dæmt mark af Atla Hilmarssyni á síðustu sekúndunum. Atli Hilmarsson og Brynjar Kvaran markvörður voru bestu menn íslenska liðsins. Atli var þeim svissnesku skeinuhættur og skoraði 7 mörk og Brynjar kom í markið í fyrri hálfleik og varði mjög vel. „Þetta var ánægjuleg frammistaða hjá Brynjari, hann hefur verið í nokkurri lægð að und- anförnu en þarna sýndi hann jafna Atli Hilmarsson var helsti ógnvaldur Svisslendinga í síðasta leiknum og skoraði sjö mörk. Það var mikill fengur fyrir landsliðið og Fh að fá hann til liðs við sig. Mynd: -eik og góða markvörslu", sagði Guð- T<3n. 1 Onnur mörk íslenska liðsins gerðu þeir Kristján 4 (hann brenn- di aí tveimur vítaköstum), Sigurð- ur 3(3), Þorgils Óttar Mathiesen 3 og Steinar Birgisson eitt. KR- ingurinn ungi Guðmundur AI- bertsson lék þarna sinn fyrsta A- landsleik. _yg Islandsmótiö í blaki: Þetta var góður leikur og sigur- inn gat lent hvoru megin sem var. ÍS vann 6-15 í fyrstu hrinu og komst síðan í 1-5 en tapaði 15-5 í hrinu númer tvö. Völsungur tók síðan forystuna með 15-10 sigri en ÍS jafnaði með 10-15 sigri, 2-2. Lokahrinan var í járnum, staðan 14- 14 undir lokin en Völsungs- stúlkurnar náðu tveimur síð- ustu stigunum, 16-14, og sigur þeirra var í höfn eftir 109 mínútna baráttu. Það var frábær varnar- leikur Húsavíkurstúlknanna, með Kristjönu Skúladóttur í aðalhlu- tverki, sem gerði útslagið en sókn- arlaga séð var ÍS sterkara liðið. ÍS lék síðan við KA á Akureyri og vann 3-1 (15-9, 15-8, 9-15 og 15- 6). í Reykjavík vann Víkingur óvæntan 3-2 sigur á Þrótti (15-3, 10-15, 3-15 og 15-4) og eru Vík- ingsstúlkurnar ungu greinilega all- ar að koma til. Staðan í 1. deild kvenna: Völsungur......15 13 2 39-11 26 ÍS..............16 13 3 43-17 26 Breiðablik......16 10 6 37-24 20 Þróttur.........16 6 10 28-35 12 KA.............16 3 13 16-42 6 Víkingur.......15 2 13 9-43 4 ÍS er komið í úrslit í bikarkeppni karla eftir öruggan 3-0 sigur á 2. deildarliði Reynivíkur á Dalvík á laugardaginn. Hrinurnar enduðu 15-12, 15-8 og 15-3 en reyndar Eftir einhvern skemmtilegasta og mest spennandi leik í 1. deild kvenna í blaki sem um getur, eru Völsungsstúlkurnar komnar með aðra höndina á meistaratitilinn. Þær sigruðu erkióvininn, IS, að Ýdölum á föstudagskvöldið, 3-2, og eru þar með einar á toppi deildarinnar. vantaði tvo sterka menn í lið Reynivíkur. Þróttur vann Víking 3-0 í 1. deild karla en það var þó langt frá því að vera átakalaust gegn bar- áttudjörfum Víkingum. Hrinurnar enduðu nefnilega 16-14, 15-11 og 15-12. Þróttur Neskaupstað hefur tryggt sér úrslitasæti í 2. deild karla eftir tvo sigra á Breiðabliki fyrir austan um helgina, 3-0 og 3-1. Reynivík og KA fara í úrslitin að norðan en fjórða liðið verður líkast til Samhygð sem þó tapaði 2-3 fyrir HK-b á Selfossi. Staðan í suð- austurriðli 2. deildar er þessi: ÞrótturNes.......10 7 3 24-15 14 HK-b.............12 5 7 23-25 10 Samhygð...........8 4 4 15-13 8 Breiðablik.......10 4 6 14-23 8 -VS Frá Heimi Bergssyni fréttamanni Þjóðviljans í Englandi: Ég var meðal 43 þúsunda áhorfenda á Hillsborough, hin- um mikla leikvangi Sheffield Wednesday, á sunnudaginn og sá forystuliðið í 2. deild gera markalaust jafntefli við 1. deildarliðið sterka Southamp- ton í 6. umferð bikarkeppninnar í knattspyrnu. Ég varð fyrir nokkrum vonbrigðum, leikurinn var frekar slappur en baráttan var mikil og stemmníngin á pöllunum gífurleg lengst af. Sheff.Wed. var betri aðilinn og sótti mun meira en ekki er leikaðferð liðsins sérlega skemmtileg. Langar sendingar fram, markmiðið að komast eins fljótt og mögulegt er að vítateig andstæðinganna, og þar á svertinginn stóri Tony Cunningham að skalla boltann fyrir fætur framherjanna. Leikur liðsins virkar óslípaður en leikmenn þess eru örugglega þeir „fittustu" í öllu landinu, þeir hlaupa og berjast stans- laust allar 90 mínúturnar. Cunningham var besti maður liðsins þrátt fyrir að meiðast snemma á öxl. Þá var vörnin í heild afar sannfærandi. Þrátt fyrir talsverða sókn tókst Shef- f.Wed. aðeins að skapa sér eitt hættulegt færi, Cunningham skaut yfir mark Southampton á lokamínútunum. Southampton átti í vök að verjast en fékk þó mun fleiri tækifæri. Frank Worthington skaut framhjá af markteig og Danny Wallace komst tvisvar í auðan sjó en brenndi af í bæði skiptin. Steve Williams var besti maður Southampton, góður á miðjunni, og Wort- hington gamli lék skemmtilega. Hann er afslappaður í leik sín- um og gerir góða hluti með bolt- ann. Þá var Peter Shilton örygg- ið uppmálað í markinu. Sout- hampton nældi sér þarna í heimaleik gegn 2. deildarliðinu og á nú alla möguleika á sæti í undanúrslitunum. „Fáránlegt aðvanmeta Njarðvík“ „Það væri fáránlegt að van- meta UMFN sem er eina liðið sem við höfum ekki náð að sigra í vetur. Ég hefði frekar viljað mæta Val í undanúrslit- unum, þó svo UMFN sé án Vais Ingimundarsonar. Ann- ars er ég mjög ánægður með þennan árangur okkar, við höfum nú fengið meira en við bjuggumst við í upphafi“, sagði Einar Bollason þjálfari Hauka eftir tapið gegn KR á föstudagskvöldið. -Frosti Þjóðviljinn á Hillsborough: Baráttuleikur en ekkert mark Tony Cunningham - besti maður Sheff. Wed. Sviss skoraði 4 á 35 mínútum! Celtic mætir Rangers Góöur sigur Motherwell í Edinborg Standard virðist tvíeflast! Standard Liege virðist tvíeflast við mútumálsmótlætið í belgísku knattspyrnunni og vann á sunnu- daginn frækinn útisigur gegn Anderlecht, 3-1. Antwerpen gerði markalaust jafntefli við Kortrijk á útiveili en leik CS Brúgge og Wat- erschei var frestað. Botnliðið Gent vann óvæntan sigur á meistaraefn- um Beveren, 1-0, en Beveren hefur áfram fimm stiga forystu, 38 stig gegn 33 hjá Anderlecht og Seraing. Skoskir voru líkt og enskir að glíma í bikarkeppninni í knatt- spyrnu á laugardaginn. Celtic tryggði sér úrslitaleik gegn Rangers I deildabikarnum, vann Aberdeen 1-0 í leiðinlegum síðari leik iiðanna í Glasgow. Eina markið skoraði Mark Reid úr vítaspyrnu. í skoska FA-bikarnum voru tveir leikir í 8-liða úrslitum. Þrumustuð var í Dundee þar sem Rangers var mætt til leiks. George McGeachie varð fyrir því óláni að gera sjálfsmark á 12. mínútu. Ian Ferguson náði að jafna fyrir Dund- ee 10 mín. síðar. Bobby Russell tók forystuna fyrir Rangers með þrumufleyg á 26. mínútu en í síðari hálfleik jafnaði varamaðurinn Al- bert Kitt eftir að hafa verið inná í 65 sekúndum. St. Mirren vann 1. deildarlið Morton 4-3 og skoraði Ian Scanlon tvisvar fyrir St.Mirren í seinni hálf- leik eftir 2-2 í hálfleik. Willie Pett- igrew minnkaði muninn fyrir Mort- on í 4-3 tveimur mínútum fyrir leikslok. Motherwell, lið Jóhannesar Eð- valdssonar, vann óvæntan sigur á Hibernian að viðstöddum 5 þúsund áhorfendum í Edinborg, 2-1. Will- je Irvine skoraði fyrir Hibs en McFadden og Rafferty svöruðu fyrir Motherwell. Staðan er þá þessi í úrvals- deildinni: Aberdeen ..24 19 3 2 61-12 41 Celtic ..25 15 5 5 58-29 35 Dundee United.. ..22 13 5 4 43-21 31 Rangers .. 26 12 6 8 42-32 30 Hearts .. 24 8 8 8 28-36 24 St.Mirren ..25 6 11 8 35-37 23 Hibernian .. 27 9 4 14 33-42 22 Dundee .. 24 7 2 15 31-50 16 St. Johnstone... ..27 7 1 19 25-67 15 Motherwell ..26 3 7 16 21-51 13 -AB/Húsavík Varnarleikur Völsungs réði

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.