Þjóðviljinn - 14.09.1984, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 14.09.1984, Blaðsíða 4
4. deild Aftur skoraði Leiknir átta! ÍR tryggði sér úrslitasœti. Sjö mörk Stokkseyringa. Körfubolta-Valur með tvö. Létti dugir jafntefli í Eyjum. A-riðill: Drengur-Ármann...............0-3 Hafnir-Árvakur...............3-1 Vfkverji-Augnablik...........0-0 Attureldlng-Haukar.......frestað Öll spenna fyrir bí - Ármann löngu kominn I úrslit og bætti enn einum sigrinum í safnið. Jens Jóhannsson, Sveinn Guðnason og Svavar Kristins- son skoruðu mörkin gegn Dreng. Hafnamenn unnu annan leikinn í röð. Mörk þeirra gerðu Valur Ingimundarson körfu- boltakappi 2 og Annel Þorkels- son. Haukur Arason svaraði fyrir Árvak úr vítaspyrnu. B-riðill: Eyfellingur-Drangur..........3-2 Hveragerði-Stokkseyrl........1-7 Léttir-Þór Þ.................4-0 Góður sigur Léttis sem nú dugir jafntefli gegn Hildibrandi í Eyjum í kvöld til að fara í úr- slit. Andrés Kristjánsson skoraði 2 mörk, Sverrir Gests- son og Örn Sigurðsson eitt hvor. Drangur var nálægt sínum Staðan i 4. delldarkeppninni: A-riðill: Ármann...........13 11 1 1 34-10 34 Augnabllk........13 7 2 4 21-16 23 Vfkverjl.........13 6 3 4 19-12 21 Afturelding......12 7 0 5 23-19 21 Haukar...........12 5 2 5 21-18 17 Árvakur..........13 4 1 8 18-24 13 Hafnlr...........13 3 2 8 13-27 11 Drengur..........13 2 1 10 14-36 7 B-riðill: Lóttir............11 8 2 1 44-13 26 Stokkseyri........11 7 1 3 34-20 22 Hlldlbrandur......10 6 3 1 31-14 21 ÞórÞ..............11 5 3 3 24-16 18 Eyfellingur.......11 4 1 6 24-26 13 Hveragerði........11 3 0 8 19-41 9 Draggur...........11 0 0 11 9-55 0 C-riðill: ÍR..............12 11 0 1 65-9 33 Bolungarvík.......12 9 0 3 32-20 27 Grótta............11 5 1 5 19-24 16 Grundarfjörður.... 11 4 0 7 1 6-35 12 LeiknlrR..........10 3 1 6 14-35 10 Stefnlr...........10 3 0 7 11-22 9 ReynirHn..........12 2 2 8 16-28 8 D-riðill: ReynirÁ............8 7 1 0 29-5 22 Skytturnar..........8 4 1 3 24-14 13 Svarfdaelir.........8 3 1 4 18-24 10 Geislinn............8 2 1 5 9-16 7 Hvöt................8 2 0 6 8-29 6 E-riðill: Tjörnes............8 7 0 1 20-3 21 Vaskur..............8 4 2 2 21-14 14 Árroðinn............7 3 2 2 11-11 11 Æskan...............8 1 1 6 9-19 4 Vorboðinn...........7 1 1 5 12-26 4 F-riðill: LelknlrF.........13 11 2 0 53-8 35 Súlan............13 8 2 3 34-19 26 Slndrl..........13 6 4 3 26-20 22 Höttur..........13 5 4 4 30-23 19 Nelstl...........13 5 3 5 31-24 1 8 Borgarfjörður.... 13 5 1 7 23-35 16 Hrafnkell......13 3 0 10 12-51 9 Egill rauði....13 0 2 11 12-41 2 Markahæstir: Tryggvl Gunnarsson, ÍR..........31 Jóhann Ævarsson, Bolungarvfk....17 Andrés Kristjénsson, Létti......16 ÓskarTómasson, Leikni F.........15 Halldór Viðarsson, Stokkseyri...12 JónasÓlafsson, Súlunni..........10 Sverrir Gestsson, Léttl.........10 fyr$tu stigum á Hellu en vonin um þau hvarf er Ólafur Elí Magnússon þjálfari Eyfellinga gerði sigurmark sinna manna. Bergþór Sveinsson og Magnús Geirsson komu Eyfellingi áður í 2-0 en Ragnar Þ. Guðgeirsson og Kjartan Páll Einarsson jöfnuðu fyrir Víkurliðið. Stokkseyringar fóru ham- förum í Hveragerði - Páll Leó Jónsson 3, Steinþór Einarsson 2 og Halldór Viðarsson 2 gerðu mörk þeirra en Guðlaugur Stef- ánsson svaraði fyrir heima- menn. 1-5 í hálfleik. C-riðill: ReynirHn-ÍR....................0-4 Stefnir-jR.....................0-1 LeiknlrR.-Bolungarvfk..........3-2 ÍR tryggði sér úrslitasætið í Hnífsdal á föstudagskvöldið. Tryggvi Gunnarsson 2, Hlynur Elísson og Guðmundur Magnússon skoruðu mörkin þar. Daginn eftir var haldið til Suðureyrar og þar hafðist 0-1 sigur - Hlynur gerði úrslita- markið í rokleik þar. Leiknir vann áhugalitla Bol- vtkinga 3-2 á Fellavelli. Jóhann Ævarsson skoraði bæði mörk vestanmanna. Ragnar, Kristján og Magnús Bogason skoruðu fyrir Leikni. D-riðill: Svarfdælir-Hvöt................1-2 Gelslinn-Skytturnar............1-1 Hermann Arason tryggði Hvöt sigur á Dalvík með tveimur mörkum eftir að Krist- ján Vigfússon hafði komið heimaliðinu yfir. Jóhann Halldórsson kom Skyttunum yfir í 10 vindstigum á Hólmavík en Ingvar Pétursson jafnaði fyrir Geislann rétt fyrir leikslok. E-riðill: Vaskur—Tjörnes...............0-2 Æskan-Árroðlnn...............1-2 Friðrik Stefánsson skoraði fyrir Æskuna en Rúnar Arason og Garðar Hallgrímsson fyrir Arroðann í baráttuleik ná- grannanna í Eyjafirðinum. Friðrik Jónasson skoraði fyrra mark Tjörnesinga og Þór- ir Aðalsteinsson það síðara með aðstoð eins Vaskara. Einn leik- manna Vasks var rekinn í bað á undan öðrum. F-riðill: LeiknirF.-Borgarfjörður..........8-1 Neistf-Eglll rauði...............4-3 Súlan-Hrafnkell..................5-1 Höttur-Slndri....................0-0 Leiknismenn hlaða inn mörk- um - annar átta marka leikur þeirra í röð. Bræðurnir Óskar og Jón Ingi Tómassynir skoruðu 2 mörk hvor, Svanur Kárason, Gunnar Guðmunds- son, Jón Jónasson (víti) og Helgi Ingason eitt hver. Einar Stefán Björnsson 2, Jónas Ólafsson 2 og Ársæll Haf- steinsson skoruðu fyrir Súluna en Ríkharður Garðarsson fyrir Hrafnkel. Kristján Ingimarsson, Rik- harður Jónsson, Jóhannes Ásvaldsson og Snæbjörn Vil- hjálmsson skoruðu mörk Neista en Davíð Hansson eitt og Örn Rósmann Kristjánsson mörk Egils rauða. -VS ÍÞRÓTTIR 3. deild Botnliðin í baráttuham! ÍK fyrst til að sigra Reyni og Valur vann frækinn sigur í Neskaupstað. Snœfell og Huginn unnu líka. Leiftur tapaði en er öruggt uppí 2. deild. A-riðill Snœfell Q Q Fyrsti sigur Snæfellinga - þeir juku stigaforða sinn um 150 prósent og markaskor um 50 prósent á laugar- daginn! Snæfell eygir nú möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. HV sótti nokkuð framan af en síð- an náðu heimamenn tökum á leiknum og Guðmundur Stefán Mar- íasson skoraði með skalla eftir horn- spyrnu Péturs Rafnssonar á 30. mín- útu. Guðmundur þakkaði fyrir sig á 65. mínútu, gaf þá á Pétur sem skoraði, 2-0. Guðmundur átti svo lokaorðið, gerði þriðja mark Snæfells uppúr þvögu tíu mínútum fyrir leiks- lok. ÍK Reynir S. 2- 1 ÍK varð í fyrrakvöld fyrsta liðið til að leggja Sandgerðinga að velli f 3. deildinni í sumar, og kom þar með í veg fyrir að þeir næðu tveggja stiga forystu í riðlinum. IK átti hættulegasta færi í fyrri hálf- leik er Ólafur Petersen skaut í þverslá og niður á marklínu Reynis eftir óbeina aukaspyrnu. Orri Hlöðvers- son skoraði síðan tvívegis fyrir ÍK á þremur mínútum snemma í síðari hálfleik, fyrst eftir að markstefnandi fleygur Samúels Arnar Erlingssonar hafði smollið í andlit Ólafs félaga hans og hrokkið til Orra, og það síðara eftir fyrirgjöf Þórhalls Gunn- arssonar. Fljótlega náði Ari Haukur Arason að minnka muninn fyrir Reyni en nær komust Sandgerðingar ekki þrátt fyrir nokkra pressu. Grindavík Víkingur Ó. 0-4 Ólsarar fóru með 10 útileikmenn og tvo markverði til Grindavíkur en hittu þar fyrir lið heimamanna lamað af sólarlandareisum. Víkingar léku á alls oddi og skoruðu þrívegis á síðustu 20 mínútum fyrri hálfleiks, Pétur Finnsson tvisvar og Halldór Gíslason einu sinni, og Guðmundur Kristjáns- son bætti við fjórða markinu með glæsiskoti frá vitateig í síðari hálf- leiknum. Víkingur er því enn með í baráttunni um sæti í 2. deild. Selfoss Stjarnan 3- 1 Móti vindinum tók Stjarnan for- ystu í fyrri hálfleik, 0-1 í hléi. Jón Birgir Kristjánsson jafnaði fyrir Sel- fyssinga f byrjun síðari hálfleiks og Þórarinn Ingólfsson (víti) og Stefán Halldórsson tryggðu heimamönnum sigur. Einar „Johnny“ Jónsson, varn- armaðurinn sterki hjá Selfossi, var rekinn af velli í leiknum. M-ríðill Þróttur N. Valur Rf. 2-4 Undur og stórmerki í Neskaup- stað - heimamenn trúðu ekki sín- um eigin augum er gestirnir frá Reyðarfírði komust í 0-2 og 1-4 og unnu sinn fyrsta sigur á árinu. „Við lékum illa og áttum ekki annað skilið“, sagði Þórhallur Jónasson, Þróttarinn leikreyndi. Um miðjan fyrri hálfleik skoruðu Valsarar tvívegis með nokkurra mfnútna millibili. Gústaf Ómarsson og Sigmar Metúsalemsson voru þar að verki. Þá tóku Þróttarar vel við sér og Guðmundur Ingvason skoraði fyrir hlé, 1-2. Valur gerði síðan útum leikinn á fyrsta kort- eri síðari hálfleiks, tvö góð upp- hlaup og Sigmar og Óli Sigmars- son skoruðu, 1-4. Guðmundur skoraði síðan öðru sinni fyrir Þrótt rétt fyrir leikslok. Með þessum úrslitum fauk síðasti séns Þróttara á 2. deildarsæti - ekkert kemur í veg fyrir sigur Leifturs héðan af. 2. deild Eyjamenn saltaðir suður með sjó Víðir stefnir upp í 1. deild. Víðismenn eru komnir í annað sæti 2. deildarinnar í knattspyrnu eftir nokkuð óvæntan stórsigur á IBV á laugardag - í leiðindaveðri, suðvestan roki og rigningu, í Garðinum. Spiluðu þeir mjög vel allan tímann, skoruðu tvö mörk í hvorum hálfleik og sigruðu 4-0. Eyjamenn voru mjög slakir og áttu ekkert svar við stórgóðum leik Víðis. Eins og allur leikurinn, ein- kenndist fyrri hálfleikur af stöð- ugri sókn Víðismanna og kom fyrsta mark þeirra á 8. mínútu. Var þar að verki Grétar Einars- son af marklínu. Stuttu seinna fékk hann annað gott færi en mis- tókst skotið. Á 25. mín. tók Guðjón Guðmundsson horn- spymu, sendi knöttinn inní víta- teig ÍBV þar sem Klemens Sæmundsson skaliaði honum í varnarmann Eyjamanna og í net- ið, 2-0. í seinni hálfleik hefði mátt bú- ast við að Eyjamenn tækju sig á með vindinn í bakið, en það var öðru nær. Víðismenn áttu leikinn, spiluðu sig hvað eftir annað í gegnum vörn ÍBV og sköpuðu sér góð færi en nýttu að- eins tvö þeirra. Hið fyrra á 80. mín. er Daníel Einarsson tók aukaspyrnu og sendi á Grétar bróður sinn sem skoraði og síðara markið kom aðeins tveimur mín- útum síðar. Vilberg Þorvaldsson komst einn uppað vítateigshomi og skaut, boltinn rúllaði framhjá markmanni ÍBV, í stöngina og inn, 4-0. Besti maður Víðis var Grétar Einarsson en Eyjamenn voru all- ir slappir. Víðir á góða von um 1. deildarsæti en á erfiða leiki fram- undan. -ÞBM/Suðurnesjum. 12 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Þriðjudagur 14. ágúst 1984 Staðan í 3. deildinni: SV-riðill Fylklr 12 9 1 2 33-15 28 VíkingurÓ. 13 9 1 3 29-16 28 ReynirS 12 8 3 1 28-10 27 Stjarnan 13 6 2 5 32-20 20 Selfoss 12 6 2 4 21-15 20 Grindavfk... 12 3 4 5 13-19 13 ÍK 13 2 3 8 14-30 9 HV 12 2 2 8 16-30 8 Snæfell 13 1 2 10 9-40 5 Markahœstir: Ómar Björnsson, Reyni .12 Brynjar Jóhannesson, Fylki... ...8 ÞórhallurGuðjónsson, Stjörnunni... ...8 NA-riðill Leiftur 10 7 2 1 25-9 23 Austri 11 4 5 2 16-11 17 HSÞ.b 10 5 2 3 12-15 17 ÞrótturN.... 10 4 3 3 20-15 15 Magni 11 4 2 5 15-16 14 Huginn 10 1 4 5 13-22 7 ValurRf 10 1 2 7 13-26 5 Markahœstir: Hafsteinn Jakobsson, Lelftri....7 Guðmundur Ingvason, Þrótti......6 Kristján Kristjánsson, Þrótti...6 Þórhallur Guðmundsson, HSÞ.b....6 Huginn Magni 2-0 Huginn varð þriðja lið deildarinnar til að ná fyrsta sigri sumarsins þessa helgina. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik, fyrst skoraði Sveinbjörn Jó- hannsson beint úr einni af sínum frægu aukaspyrnum og síðan kom Hilmar Sigurðsson tuðrunni í netið eftir þvögu. Magni sótti nokkuð í síðari hálfleik undan rokinu en hinn gamalreyndi Einar Guðlaugsson sem fór í Huginsmarkið eftir hlé sá við öllu. Austri Leiftur 2-0 Þar lá Leiftur í fyrsta skipti en það kom ekki að sök-2. deildarsætið var í höfn eftir tap Þróttara kvöldið áður. Reyndar getur HSÞ.b náð Leiftri að stigum en markatala Ólafsfirðinga er heilum 19 mörkum betri en Mývetn- inga. Leiftur var betra í fyrri hálfleik en Austri lék betur í þeim seinni og skoraði tvívegis eftir gott spil, fyrst Sigurjón Kristjánsson og síðan Krist- ján Svavarsson. -VS Staðan í 2. deildarkeppninni: FH................12 8 3 1 25-10 27 Viðir.............12 6 3 3 22-17 21 Völsungur.........12 6 2 4 18-17 20 KS................12 5 4 3 16-14 19 Njarðvík..........12 5 3 4 13-12 18 Skallagrímur......12 5 2 5 20-17 17 ÍBf...............12 4 5 3 19-17 17 ÍBV...............12 4 4 4 16-18 16 Tindastóll........12 2 2 8 14-27 8 Einhorji..........12 0 2 10 8-22 2 Markahæstir: Ingi BJörn Albertsson, FH.........8 Garðar Jónsson, Skallagrimi.......7 Haukur Jóhannsson, Njarðvfk.......7 Þálmi Jónsson, FH.................7 Slgurf innur Sigurjóns, Tindast...7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.