Þjóðviljinn - 07.05.1985, Qupperneq 4
ÍÞRÓTTIR
Enska knattspyrnan
Urslit
1. deild:
Liverpool-Chelsea..............4:3
Luton-Arsenal.................3:1
Norwich-Man.Utd...............0:1
Nott For.-Watford.............1:1
QPR-Leicester..................4:3
Sheffield Wed.-Everton........0:1
Southampton-lpswich............3:0
Stoke-Newcastle...............0:1
Sunderland-Aston Villa.........0:4
Tottenham-Coventry.............4:2
W.B.A.-West Ham................5:1
2. deild:
Birmingham-Cardiff.............2:0
Blackburn-Portmouth............0:1
Brighton-Wolves...............5:1
C. Palace-Middlesboro..........1:0
Fulham-Barnsley...............1:1
Huddersfield-Sheff.Wed.........fr.
Oxford-NottsC..................1:1
Manch. City-Oldham.............0:0
Shrewsbury-Grimsby.............4:1
Leeds-Wimbledon................2:2
Carlisle-Charlton..............1:1
3. deild:
Bradford-Reading...............2:5
Brentford-Preston..............3:1
Bristol C-Bournemouth..........2:0
Cambrigde-Plymouth.............1:1
Gillingham-Lincoln.............3:2
Millwall-Bolton................5:2
Newport-Bristol Rov...........1:1
Orient-Derby...................2:2
Swansea-Burnley................0:1
Walsall-Hull...................0:1
Wigan-Doncaster................5:2
York-Rotherham.................3:0
4. deild:
Aldershot-Tranmere.............3:2
Blackpool-Torquay..............3:3
Bury-Wrexham...................2:3
Chester-Stockport..............2:1
Chesterfield-Crewe.............3:1
Colchester-Swindon.............1:1
Darlington-Port Vale...........1:1
Halifax-Hereford..............2:1
Peterborough-Exeter............0:0
Scunthorpe-Mansfield...........2:2
Southend-Rochdale..............0:2
Enskargetraunir:3stig:nr. 3,15,18,
20, 24, 27, 28, 33, 37, 39 og 55.
2. stig: nr. 17 og 38.
VÁ stig: nr. 2, 5, 7, 8, 12, 16, 21, 29,
30, 34, 44, 46, 47, 49, 51 og 53.
Þvi miöur vantar stig úr leikjum nr. 40-
43.
Kolbrún Jóhannsdóttir
Everton
óhemju
heppið í
Sheffield
Vann samt á markifrá Gray. Tottenham
vann loks heima. Osanngjarn sigur
Man. Utd. Sunderland tapar enn. Luton
að bjargasér. Birmingham í 1. deild.
Hullí2. deild. Wolvesí3. deild
Þýðingarmikill leikur í Jórvíkur-
skíri á laugardaginn á milli ShefF-
ield Wednesday og Everton enda-
ði með 0:1 sigri Everton sem hef-
ur ekki tapað í síðustu 26 leikjum.
Frábær árangur hjá Howard
Kendall og félögum.
Leikmenn Sheffield geta nag-
að sig í handarbökin að tapa
leiknum því Everton spilaði ekki
þann fótbolta sem skilað hefur
liðinu hinum góða árangri í vetur.
Andy Gray var réttur maður á
réttum stað á 25. mín. þegar hann
Kristján Arason
Handbolti
skoraði eina mark leiksins. Síð-
ustu þrjár mín. fyrri hálfleiks
voru sögulegar. Brian Marwood
og Mark Smith áttu óhemjufastar
bírur á mark Everton sem hinn
snjalli borgarmaður, Neville So-
uthall, varði með „bravör“. Bri-
an Marwood átti einnig öflugt
skot á Everton markið en boltinn
small í slánni. Wednesday byrj-
aði með látum í síðari hálfleik og
Mark Smith átti skot í stöng. En í
ákafanum að jafna náði Everton
hættulegri sókn þegar Kevin She-
Karl Þráinsson
Kristján, Karl og
Kolbrún vom valin
í lokahófl sem haldið var á Hótel
Borg eftir bikarúrslitalcikinn í
handknattleik á þriðjudagskvöld-
ið voru tilkynnt úrslit í kjöri leik-
manna sjálfra á besta handknatt-
leiksmanni og -konu nýlokins
Úrslitn réðust endanlega í
skosku úrvalsdeildinni í knatt-
spyrnu þegar þar var leikin
næstsíðasta umferðin á laugar-
dag. Þá tapaði Dumbarton 1-0
fyrir St. Mirren og fellur ásamt
Morton. Celtic tapaði 0-1 fyrir
Dundee, Dundee United vann
Rangers 2-1, Hearts tapaði 0-3
fyrir Aberdeen og Morton tapaði
keppnistímabils, sem og á efnileg-
asta handknattleiksmanninum.
Kristján Arason, FH, var kjör-
inn besti leikmaðurinn. Kristján
var markakóngur íslandsmóts-
ins, skoraði 102 mörk í forkeppn-
1-2 fyrir þessi: Hibernian. Staðan er
Aberdeen.... 35 26 5 4 87-25 57
Celtic 35 21 8 6 75-30 50
Dundee Utd 35 20 7 8 67-32 47
Rangers 35 13 12 10 47-37 38
St. Mirren.... 35 16 4 15 46-54 36.
Dundee 35 14 7 14 47-50 35
Hearts 35 13 5 17 45-59 31
Hibernian.... 35 9 7 19 37-61 25
Dumbarton. 35 6 7 22 29-62 19
Morton 35 5 2 28 28-98 12 -arnar/VS
inni og 113 mörk í þeim 18
leikjum sem töldu í úrslitakeppn-
inni. Alls gerði Kristján 174 mörk
í 26 leikjum, eða 6,7 mörk að
meðaltali í leik. Hann kveður nú
íslenskan handknattleik og leikur
með Hameln í V.-Þýskalandi
næsta vetur.
Kolbrún Jóhannsdóttir, Fram,
var kjörin besta handknattleiks-
konan. Hún hefur sýnt jafna og
góða markvörslu með Fram og
landsliðinu og er hornsteinninn
að frábærum árangri Framstúlkn-
anna, sem eru bæði íslands- og
bikarmeistarar.
Karl Þráinsson, Víkingi, var
kjörinn efnilegasti leikmaðurinn.
Þó hann lejki enn með 2. flokki
hefur hann verið lykilmaður í
Víkingsliðinu og leikið nokkra
A-landsleiki. Framtíðarmaður í
íslenskum handknattleik. - VS
Skotland
Dumbarton féll
Mark Falco var besti maður vallarins gegn Coventry og skoraði tvö marka
Tottenham.
edy komst á auðan sjó en Steve
Hodge varði með tilþrifum.
Liverpool og Chelsea áttust við í
sjö-marka leik um morguninn í
Liverpool. Eftir 11 mín. höfðu
þeir Ronnie Whelan og Steve
Nicol komið Liverpool í skot-
helda forystu. Nicol og Ian Rush
skoruðu hin mörkin. Spackman,
Dixon og Davies skoruðu mörk
Chelsea.
Aðeins 17 þúsund áhorfendur
komu til að kíkja á leik Spurs og
Coventry og er það minnsti
áhorfendafjöldi frá Örlygsstaða-
bardaga. Þeir sem mættu sáu sex
mörk og góða skemmtan. Mark
Falco kom Spurs yfir á 20. mín.
Glen Hoodle skallaði inn marki
strax eftir hlé. Þá tóku leikmenn
Coventry við sér og Stewart Pe-
arce úr víti og Terry Gibson
jöfnuðu metin. Gibson var klaufi
að notfæra sér ekki varnarmistök
Grahams Roberts í fyrri hálfleik
en strákur sparkaði framhjá úr
dauðafæri. Chris Hughton þru-
maði inn 3. marki Spurs og á 89.
mín. innsiglaði besti maður vall-
arins, Mark Falco, góðan sigur.
Þessi skemmtilegi sóknarmaður
hefur nú skorað 27 mörk í vetur.
Manchester United vann
nauman sigur og ósanngjarnan á
Norwich. Eina markið kom á 35.
mín eftir hornspyrnu Jespers Ol-
sen. Whiteside spyrnti á markið
en Chris Woods náði ekki að
höndla knöttinn. Kevin Morgan
fékk boltann á ristina og fíraði
honum inn. Maður leiksins var
Paul McGrath, strákur átti stór-
leik í vörninni.
En það er fallbaráttan sem dreg-
ur að sér athyglina. Sem fyrr segir
tapaði Coventry og stendur
höllum fæti. Stoke er fyrir löngu
komið úr tölu 1. deildarliða og
gerði enn í buxurnar er liðið tap-
aði heima fyrir Newcastle. Sjálfs-
mark Pauls Dyson varð Stoke að
falli. Luton vann sætan sigur á
Arsenal og ætlar að „redda“ sér
fyrir horn. Enn eina ferðina
skoraði Mick Harford og að
þessu sinni tvö mörk. Emeka
Nwajiobi bætti því þriðja við.
Eina lífsmark Arsenal var víta-
spyrna Charlie Nicholas sem rat-
aði rétta leið.
Sunderland lék herfilegan fót-
bolta gegn Aston Villa og tapaði
0:4. Villa komst fljótlega í 2:0.
Colin Gibson skoraði á 22. mín
og 5 mín. síðar átti hann sendingu
á Mark Walters sem labbaði sig í
gegnum vörn Sunderland. Steve
McMahon þrumaði inn 3. mark-
inu og Peter Withe rak síðasta
naglann í kistuna er hann skoraði
4. markið.
West Ham er ekki sloppið og
það dugði lítið að kalla á Billy
gamla Bonds sem lék sinn fyrsta
leik í 6 mánuði. West Ham átti í
höggi við West Bromwich og
steinlá 1:5. Leikmenn West Ham
voru nokkuð líflegir framan af og
klúðruðu þá m.a. nokkrum góð-
um færum. Vörnin var heldur
betur úti að aka þegar Steve Hunt
skallaði inn fríspark Steves
Mackenzie. Ray Stewart jafnaði
úr vítaspyrnu en þá datt botninn
úr liðinu og West Bromwich bætti
við 4 mörkum. Mackenzie
skoraði 2. markið með öflugri
vinstrifótarbíru. Hann labbaði
svo í gegnum vörnina til að skora
3. markið. Tony Grealish og
Nicky Cross bættu við mörkum.
Laugardagurinn var skemmti-
legur fyrir þá Clough feðga hjá
Nottingham Forest. Á þeim bæ
stjórnar Brian Clough eins og
herforingi en sonurinn leikur í
fremstu víglínu. Nigel Clough
jafnaði fyrir Forest gegn Wat-
ford. Colin West hafði náð for-
ystunni fyrir gestina.
steve Moran er ekki ýkja vin-
sæll í herbúðum Ipswich því
strákur skoraði þrennu í síðari
hálfleik fyrir Southampton.
Leikur Q.P.R. og Leicester bauð
upp á sjö mörk. Q.P.R. vann
með mörkum Johns Gregory,
Garys Bannister, Mikes Robin-
son og Mikes Fillery. Gary Lin-
eker skoraði tvívegis fyrir
Leicester og Ian Wilson eitt.
í 2. deild bar það helst til tíð-
inda að Blackburn tapaði gegn
Portsmouth og hefur líklega
misst endanlega af tækifærinu til
að komast í 1. deild. Micky Tait
skoraði eina markið á 56. mín og
var markið einkar laglegt, mikill
einleikur. Þeir Glen Keeley hjá
Blackburn og Paul Wood hjá
Portsmouth voru reknir útaf.
Birmingham tryggði sér 1.
deildarsæti með öruggum sigri á
Cardiff. Jeff Hopkins skoraði á
10. mín. og nýja „markamaskín-
an“ Andy Kennedy bætti öðru
marki við strax í upphafi s.h..
Andy Thomas skoraði fyrir Ox-
ford gegn Notts County en Justin
Fashanu jafnaði metin. Jim
Cannon skoraði þýðingarmikið
mark fyrir Crystal Palace í
leiknum gegn Middlesboro.
Manch. City og Oldham skildu
jöfn án marka. Andy May var
rekinn útaf og missir því af síð-
ustu leikjunum tveimur ásamt
miðvörðunum Mick McCarthy
og Nicky Reid sem einnig eru
komnir í bann. Leeds missti unn-
inn leik niður í jafntefli. Ian Ba-
ird skoraði bæði mörk Jórvíkinga
en þeir Nigel Winterburn og
Sanchez sáu um mörk Wimb-
leton. Á laugardaginn féllu Úlf-
arnir í 3. deild og verður það í
fyrsta sinn í 61 ár sem þetta forn-
fræga félag spilar ekki á meðal 44
bestu liða í enska boltanum. Hull
tryggði sér hins vegar 2. deildar-
sæti og Bury og Blackpool 3.
deildarsæti. - arnar/Húsavík.
12 SlÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 7. maí 1985