Þjóðviljinn - 23.06.1985, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 23.06.1985, Blaðsíða 12
ÆTTFRÆÐI h^RARIK Hhk ^ RAFMAGNSVErTUR RlKlSINS Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf féhiröis á skrifstofu Rafmagnsveitnanna á Akur- eyri. Verslunarskóla- eða hliöstæð menntun æskileg. Umsóknir er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf sendist skrifstofu Rafmagnsveitnanna á Akureyri, Glerárgötu 24, fyrir 10. júlí 1985. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi118 105 Réykjavík Laus staða hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg vill ráða starfsmann til. eftirtalins starfs. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. • Starfsmaður óskast á skóladagheimili í Breiða- gerðisskóla frá og með 12. ágúst 1985. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 84558 milli kl. 10 og 14 á virkum dögum. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sér- stökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 föstudaginn 9. ágúst 1985. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsmenn til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. • Forstöðumann við leiksk./dagh. Iðuborg, Iðufelli 16. • Forstöðumann við leiksk. Álftaborg, Safamýri 32. • Fóstrur við dagh. Austurborg, Garðaborg, Hlíðar- enda og Suðurborg, Leiksk./dagh. Hraunborg, Fálkaborg og Ösp og leiksk. Tjarnarborg. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og umsjónar- fóstrur á skrifstofu dagvistar í síma 27277. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást. Sveitarstjóri Hreppsnefnd Hólmavíkurhrepps óskar eftir að ráða sveitarstjóra til starfa frá 1. sept. 1985. Nánari upplýsingar gefa: Sveitarstjóri í síma 95-3193 og Karl E. Loftsson oddviti í síma 95-3128. Umsóknir skulu sendar til skrifstofu Hólmavíkur- hrepps, Hafnarbraut 25, Hólmavík fyrir 10. júlí 1985. Hreppsnefnd Hólmavíkurhrepps. Garðabær Lóðir fyrir ungt fólk. Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum í lóðir við Bæjargil. Lóðir þessar, sem eru 30 einbýlis- húsalóðir og 26 raðhúsalóðir, eru ætlaðar ungu fólki og verður úthlutað eftir sérstökum reglum og á sér- stökum kjörum. Stærð nýtanlegs húsrýmis má vera allt að 150 fm. Útdráttur úr úthlutunarreglum: Skilyrði til að hljóta úthlutun: 1.1 að vera 30 ára á árinu 1985 eða yngri. 1.2 að hafa búið með lögheimili í Garðabæ síðustu þrjú árin eða lengur. 1.3 Þeir sem flutt hafa úr Garðabæ á næstliðnum fjórum árum en bjuggu þar áður með lögheimili í fimm ár eða lengur, koma til álita við úthlutun til jafns við þá sem uppfylla skilyrði skv. lið 1.2. Nánari upplýsingar veitir starfsfólk bæjarskrifstofunn- ar í síma 42311. Umsóknum skal skilað á sérstökum eyðublöðum er liggja frammi á bæjarskrifstofunum fyrir 25. júní n.k. Bæjarstjóri /íttfrœðigetraun 23 2. Davíð Oddsson borgarstjóri. 3. Finnbogi Hermanns- son fjölmiðlamaður ísa- firði. 1. Árni Sigurjónsson bókmenntafræðingur. í ættfræðigetraun 23 á að finna út 6 pör af tvímenningum (systkina-, bræðra- eða systra- börnum). Eru t.d. Davíð Odds- son og Sigurður A. Magnús- son tvímenningar eða kannski Arni Sigurjónssön og Mágnús Magnússon? GUÐJÓN FRIÐRIKSSON Dregið verður úr réttum lausnum ef margar berast. Þær sendist Þjóðviljanum Síðumúla 6, merktar Ættfræðigetraun 23 og er nauðsynlegt að setja þær í póst fljótlega eftir helgi því að dregið verður úr réttum lausnum nk. föstudag og rétt svör birtast í næsta sunnudagsblaði. Ef blaðið berst mjög seint til staða úti á landi má hringja inn lausnir til Guðjóns Friðrikssonar í síma 81333. 4. Finnur Birgisson 5. Guðrún Helgadóttir 6. Hallgrímur Snorra- skipulagsstjóri Akur- alþingismaður. son hagstofustjóri. eyrar. 7. Jón Þór Hannesson kvikmyndagerðarmað- ur. 8. Magnús Magnússon sjónvarpsmaður BBC. 9. Njörður P. Njarðvík bókmenntafræðingur. Verðlaunobókin Vegurinn heim eftir Olgu Guðrúnu Verðlaunabókin að þessu sinni er Vegurinn heim eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur sem Mál og menning gaf út árið 1982. Vegurinn heim er átakamikil og spennandi skáldsaga sem kemur öllu við. Hún fjallar á miskunnarlausan hátt um misk- unnarleysi foreldra hvers 10. Sigríður Ólafsdóttir 11. Sigurður A. Magn- gagnvart öðru og gagnvart börn- borgardómari. ússon rithöfundur. um við skilnað. I miðpunkti sög- unnar er ellefu ára gömul telpa sem berst fyrir því að fá að ráða lífi sínu sjáíf, en í kringum hana byggist upp smám saman mynd af fslensku samfélagi eins og við þekkjum það á okkar tímum, samfélagi sem verndar börn ekki gegn ofbeldi fullorðinna. Efst í valdakerfi þess sitja lagarefir og peningamenn. Hvers má sín eitt barn í baráttu við slíkt ofurefli? 12. Valur Arnþórsson kaupfélagsstjóri KEA. Lausn á œttfrœðigetraun 22 Dregið hefur verið úr réttum lausnum á ættfræðigetraun 22 og kom upp nafn Gísla G. ís- leifssonar Alfatúni 7, 200 Kóp- avogi. Fær hann senda bókina Fátækt fólk eftir Tryggva Em- ilsson. Rétt svör voru þessi: 1. Anna Sigurðardóttir for- stöðumaður Kvennasögusafns og Valborg Sigurðardóttir fv. skóla- stjóri eru dætur Sigurðar Þórólfs- sonar skólastjóra á Hvítárbakka í Borgarfirði. 2. Árni Sigurðsson prestur og Sigurður Sigurðsson málari eru synir Sigurðar Sigurðssonar sýslumanns í Skagafirði. 3. Guðmundur Ingvi Sigurðs- son lögfræðingur og Orlygur Sig- urðsson listmálari eru synir Sig- urðar Guðmundssonar skóla- meistara á Akureyri. 4. Hallgrímur Sigurðsson for- stjóri Samvinnutrygginga og Hjörleifur Sigurðsson listmálari eru synir Sigurðar Kristinssonar forstjóra SÍS. 5. Jakobína Sigurðardóttir rit- höfundur og Kristján Sigurðsson læknir í Keflavík eru börn Sigurð- ar Sigurðsson bónda í Hælavík á Hornströndum. 6. Jón Sigurðsson forstjóri Járnblendiverksmiðjunnar og Páll Sigurðsson ráðuneytisstjóri eru synir Sigurðar Jónssonar sjó- manns í Reykjavík. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 23. júní 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.