Þjóðviljinn - 25.02.1986, Page 2
ÍÞRÓTTIR
Sex
og
Karlaflokkur
mörk Bjöms
KR meistari
Gróttan kom mjög á óvart og lék til úrslita. Haukar í
undanúrslit. ÍBK, Breiðablik, KA og Skallagrímur féllu í2.
deild
Það var sannkallaður Vestur-
bæjarslagur í úrslitaleiknum í
karlaflokki á íslandsmótinu í
innanhússknattspyrnu í fyrra-
kvöld. KR-ingar voru þar mættir
til leiks en óvæntir mótherjar
þeirra voru Seltirningarnir úr
Gróttu sem höfðu slegið í gegn
með sigrum gegn Fram, ÍA og
ÍBK i riðlakeppninni. En í úr-
slitaleiknum var aldrei nein
spenna, KR náði strax undirtök-
unum og vann stórsigur, 9-2.
f A-riðli vann Grótta
sannfærandi sigur gegn hinum
öflugu mótherjum sínum.
Haukar unnu mjög óvænt í B-
riðii, gerðu jafntefli við Val og
KR en unnu svo sætan sigur á
FH, 3-2, í úrslitaleik riðilsins. KR
fékk harða keppni frá Selfyssing-
um í C-riðli en mesta spennan var
í D-riðli. Þar réð markatalan milli
Þórs, KS og Fylkis. Fylkir, fs-
landsmeistari 1985, virtist hafa
sigurinn í hendi sér en fékk skell
gegn Þór í lokaleiknum. Þar
skoraði Árni Stefánsson fyrir
Þór, 7-3, á síðustu sekúndu og
það reyndist dýrmætt, KS vann
Skallagrím 6-1 og var með jafna
markatölu og Þór en Þórsarar
sluppu í undanúrslit á fleiri skor-
uðum mörkum.
KR og Þór léku fyrst í undan-
úrslitunum. Eftir sex mínútna
leik voru KR-ingar komnir í 4-0.
Þeir máttu síðan einbeita sér vel
til að halda sínum hlut en voru þó
alltaf 2-3 mörkum yfir eftir það.
Björn Rafnsson 2, Heimir Guð-
jónsson, Sæbjörn Guðmundsson
og Guðmundur Magnússon
skoruðu fyrir KR en Halldór
Áskelsson 2, Árni Stefánsson og
Bjarni Sveinbjörnsson fyrir Þór.
Grótta fór all létt með Hauka í
hinum undanúrslitaleiknum.
Skynsamlegur leikur, góð vörn
og skæð skyndiupphlaup færðu
Gróttu 6-2 sigur. Hinn stór-
skemmtilegi Valur Sveinbjörns-
son gerði 3 mörk, Erling Aðal-
steinsson, Sverrir Herbertsson og
Elías Magnússon eitt hver.
í úrslitaleiknum var byrjunin
Karfa-bikar
Tvö stig ekki nóg
Haukar áfram þráttfyrir tap í Keflavík
Keflvíkingar unnu Hauka með
tveimur stigum á sunnudags-
kvöldið, ágætur sigur en ekki
nógu stór fyrir IBK, þeir hefðu
þurft að vinna með 16 stigum til
að komast áfram í keppninni.
Keflavík, 23. febr.
ÍBK-Haukar 87-85 (29-45)
14-16, 22-30, 28-45, 35-51, 50-
55, 61-61, 68-61, 77-77, 87-85.
Stig l’BK: Hreinn Þorkelsson 16,
Guðjón Skúlason 16, Sigurður
Ingimundarson 12, Hrannar
Hólm 11, Magnús Guðfinnsson
10, Þorsteinn Bjarnason 7, Ingólf-
ur Haraldsson 5, Jón Kr. Gíslason
5, Ólafur Gottskálksson 5.
Stig Hauka: Pálmar Sigurðsson
24, ívar Webster 17, Sigurgeir
Tryggvason 12, Ólafur Rafnsson
11, Eyþór Árnason 8, Kristinn
Kristinsson 4, Ivar Ásgrímsson 3.
Dómarar: Kristinn Albertsson,
Ómar Scheving - góðir.
Maður leiksins: Guðjón Skúla-
son, (BK.
Leikurinn var hraður og
skemmtilegur, fyrri hálfleikur
jafn framanaf en síðan náðu
Haukar yfirhöndinni og komust í
45-28. I síðari hálfleik tókst
Keflvíkingum að vinna upp for-
skot Haukanna og jöfnuðu þegar
átta mínútur voru til leiksloka.
Keflvíkingar náðu síðan sjö stiga
forskoti, 68-61, en fyrir leikslok
hafði Haukunum tekist að jafna
aftur, og komast yfir, en þegar 3
sekúndur voru eftir og staðan 75-
77 skaut Guðjón Skúlason úr
Lokastaöan
í úrvalsdeildinni f körfu:
Valur..
IBK....
KR....
IR....
20 17 3 1753-1574 34
20 16 4 1709-1585 32
20 9 11 1600-1589 18
20 8 12 1532-1630 16
20 7 13 1583-1671 14
20 3 17 1593-1721 6
Stigahæstir:
Valur Ingimundarson, UMFN..........505
PálmarSigurðsson, Haukum...........492
BirgirMikaelsson, KR...............401
RagnarTórfason, |R.................346
IvarWebster, Haukum................326
Jóhannes Kristbjörnsson, UMFN......325
Jón Kr. Gíslason, (BK..............313
GuðjónSkúlason, (BK................301
vonlitlu færi og tókst að krækja í
framlengingu, 77-77.
Framlengingin var mjög jöfn
en Keflvíkingar höfðu þó betur á
síðasta lokasprettinum.
Guðjón var einna bestur hjá
Keflavík en vildi þó ef til vill
vinna einum of mikið uppá eigin
spýtur. Hreinn var góður það litla
sem hann var inná. Magnús Guð-
finnsson verður betri með hverj-
um leiknum, skoraði öll sín tíu
stig í síðari hálfleik, og hirti auk
þess mörg fráköst.
Pálmar Sigurðsson var lang-
bestur hjá Haukunum en komst
ekki í gagn fyrren í síðari hálfleik.
ívar Webster lék einnig vel. Sig-
urgeir Tryggvason kom á óvart,
hefur ekki sést mikið hingað til.
SÓM/Suðurnesjum
Karfa-deild
Skipti litlu
Valur vann ÍR
Valsmenn sigruðu IR-inga með
100 stigum gegn 77, í síðasta leik
úrvalsdeildarinnar. Leikurinn
fór fram í Seljaskóla og var held-
ur lítið fyrir augað.
Valsmenn náðu forystunni
þegar 3 mínútur voru liðnar af
leiknum og létu hana ekki aftur af
hendi. Mestur varð munurinn 25
stig.
Þó að leikmenn hafi gert mikið
af skyssum var leikurinn hraður
og ágætur á að horfa annað
slagið. Þó mátti það sjá á leik-
mönnum að leikurinn skipti engu
máli, ÍR-ingarerufallnir og Vals-
menn eru í þriðja sæti.
Valsmenn voru mun betri þó
að ekki hafi þeir verið góðir. Þeir
Einar og Páll áttu góðan leik og
Sturla var sterkur í vörninni.
Hjá ÍR var það Björn Steffen-
sen sem var bestur og þá kom
ungur og efnilegur leikmaður,
Kristján Einarsson, á óvart.
-Logi.
róleg en Sæbjörn og Heimir
skoruðu síðan fyrir KR á 4. og 6.
mínútu. Sveinn Þór Stefánsson
fyrirliði og markverjari Grótt-
unnar lagaði stöðuna í 2-1 en
Björn Rafnsspn svaraði með 2
mörkum, 4-1. í seinni hálfleik var
Björn óstöðvandi og þegar upp
var staðið hafði hann gert 6 mörk
í 9-2 sigri KR. Sæbjörn komstlíka
á blað í hálfleiknum en Sverrir
fyrir Gróttuna.
f 2. deild féllu ÍBK, gamla
innanhússstórveldið Breiðablik,
KA og Skallagrímur. KR var vel
að sigri sínum komið, þar lék
ekki vafi á að sterkasta lið móts-
ins var á ferð. .
—VS
Ágúst Már Jónsson veifar bikarnum að unnum sætum sigri. Mynd: Eól.
Úrslit leikja á íslandsmótinu í
innanhússknattspyrnu I Laug-
ardalshöll um helgina:
l.deild karla
A-riðill:
Grótta-Fram......................8-6
Fram-lA..........................7-3
Grótta-lBK.......................8-2
ÍA-lBK...........................7-6
Grótta-lA........................5-4
IBK-Fram.........................4-2
Grótta............3 3 0 0 21-12 6
Fram..............3 1 0 2 15-15 2
lA................3 1 0 2 14-18 2
(BK...............3 1 0 2 12-17 2
B-riðill:
FH-Valur.........................4-3
Haukar-KA........................3-3
FH-KA............................3-3
Haukar-Valur.....................5-5
Valur-KA.........................3-2
Haukar-FH........................3-2
Haukar............3 1 2 0 11-10 4
Valur.............3 1 1 1 11-11 3
FH................3 111 9-9 3
KA................3 0 2 1 8-9 2
C-riðill:
Selfoss-Breiðablik...............5-4
KR-Próttur R.....................4-2
Selfoss-ÞrótturR.................5-1
KR-Breiðablik....................7-2
KR-Selfoss.......................4-3
ÞrótturR.-Breiðablik.............6-5
KR................3 3 0 0 15-7 6
Selfoss...........3 2 0 1 13-9 4
Þróttur R.........3 1 0 2 9-14 2
B'reiðablik.......3 0 0 3 11-18 0
D-riðill:
ÞórA.-Skallagrímur...............6-4
Fylkir-KS........................2-1
KS-ÞórA..........................4-3
Fylkir-Skallagrímur..............8-3
Þór A.-Fylkir....................7-3
KS-Skallagrímur..................6-1
Þór A.............3 2 0 1 16-11 4
KS.................3 2 0 1 11-6 4
Fylkir.............3 2 0 1 13-11 4
Skallagrímur.......3 0 0 3 8-20 0
Grótta, Haukar, KR og Þór A.
komust því í undanúrslit en ÍBK,
KA, Breiðablik og Skallagrímur
faila í 2. deild. Sæti þeirra í 1.
deild taka ÍK, Víkingur R, HSÞ.b
og ÍR.
Undanúrslit
KR-ÞórA.......................6-4
Grótta-Haukar.................6-2
Úrslitaleikur
KR-GRÓTTA.....................9-2
4.deild
A-riðlll:
Vaskur-Þórsmörk.................8-2
Skotfél.Rvk-Geislinn............7-2
Súlan-Þórsmörk..................9-2
Skotfél.Rvk-Vaskur..............3-3
Skotfél.Rvk-Súlan...............5-3
Geislinn-Vaskur.................5-3
Skotfél.Rvk-Þórsmörk............8-4
Geislinn-Súlan..................5-3
Vaskur-Súlan....................6-3
Geislinn-Þórsmörk..............11 -2
Skotfél.Rvk......4 3 1 0 23-12 7
Geislinn...........4 3 0 1 23-15 6
Vaskur.............4 2 1 1 20-13 5
Súlan..............4 1 0 3 18-18 2
Þórsmörk...........4 0 0 4 10-36 0
B-riðill:
Grundarfj.-Hveragerði...........6-4
Hrafnkell-Trausti...............4-2
Grundarfj.-Tindastóll...........7-5
Hveragerði-Trausti..............7-3
Trausti-Tindastóll..............9-5
Hrafnkell-Hveragerði............7-7
Trausti-Grundarfjörður..........6-5
Hrafnkell-Tindastóll............6-5
Hveragerði-Tindastóll...........8-0
Hrafnkell-Grundarfj.............7-6
Hrafnkell..........4 3 1 0 24-20 7
Hveragerði.........4 2 1 1 26-16 5
Grundarfj..........4 2 0 2 24-22 4
Trausti............4 2 0 2 20-21 4
Tindastóll.........4 0 0 4 15-30 0
C-riðill:
Sindri-ReynirHn.................9-2
Völsungur-Eyfellingur...........8-4
Augnablik-ReynirHn..............7-1
Völsungur-Sindri................6-2
Völsungur-Augnablik.............8-4
Sindri-Eyfellingur..............9-4
Völsungur-ReynirHn..............8-2
Augnablik-Eyfellingur...........8-3
Sindri-Augnablik................7-4
Eyfellingur-Reynir Hn...........6-2
Völsungur..........4 4 0 0 30-12 8
Sindrí.............4 3 0 1 27-16 6
Augnablik..........4 2 0 2 23-19 4
Eyfellingur........4 1 0 3 17-27 2
ReynirHn...........4 0 0 4 7-30 0
D-riðill:
Efling-Baldur...................5-4
Höttur-Huginn...................9-1
HSS-Baldur......................7-4
Efling-Huginn...................7-4
HSS-Huginn.....................10-5
Höttur-Efling...................7-3
Huginn-Baldur...................7-4
Höttur-HSS......................6-0
HSS-Efling......................6-3
Höttur-Baldur...................6-4
Höttur.............4 4 0 0 28-8 8
HSS................4 3 0 1 23-18 6
Efling.............4 2 0 2 18-21 4
Huginn.............4 1 0 3 17-30 2
Baldur.............4 0 0 4 16-25 0
Skotfélagið, Hrafnkell, Völs-
ungur og Höttur leika í 3. deild
næsta vetur, í stað Hafna, Ár-
roðans, Stokkseyrar og Aftureld-
ingar.
Seliaskóll 23. febr.
ÍR-Valur 77-100 (34-50)
10-7, 22-28, 30-42, 34-50, 38-60, 52-
66, 64-91, 77-100.
Stig ÍR: Björn Steffensen 16, Hjört-
ur Oddsson 13, Ragnar Torfason 12,
Vignir Hilmarsson 10, Kristján Einars-
son 8, Karl Gunnlaugsson 7, Björn
Leóson 4, Halldór Hreinsson 4 og Jón
örn Guðmundsson 3.
Stig Vals: Einar Ólafsson 20, Sturla
Örlygsson 13, Leifur Gústafsson 12,
Torfi Magnússon 11, Tómas Holton
11, Páll Arnar 11, Jóhannes Magnús-
son 10, Kristján Ágústsson 8 og Sig-
urður Bjarnason 4.
Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Jó-
hann Dagur - mjög góðir.
Maður leiksins: Einar Ólafsson,
Val.
Kraftlyftingar
Naumt gegn Kalifomíu
íslenskir kraftlyftingamenn
kepptu við úrvalslið Kaliforníu á
laugardaginn og biðu nauman
ósigur, fengu 93 stig gegn 96.
Torfi Ólafsson sló í mótinu met
Jóns Páls Sigmarssonar í rétt-
stöðulyftu, lyfti 370 kg, bætti met
Jóns Páls um 2,5 kg, og vann
andstæðing sinn í yfir 125 kílóa
flokknum.
Kári Elfsson lyfti 635 kg í 75 kg
Skíði
Páll hafði Matthías
Það var mikil keppni í öllum grein-
um á Toyota-skíðagöngumóti
Skíðafélags Reykjavíkur í Bláfjöilum,
en minnstu munaði þó i 5 km göngu
öldunga þar sem Páll Guðbjörnsson
Fram var fimm sekúndum á undan
Matthíasi Sveinssyni, SR, á 13.30.
Þriðji var Tryggvi Karlsson, SR á
18,06.
í 10 km göngu karla sigraði Halldór
Matthíasson SR á 23,03. Annar Ing-
ólfur Jónsson SR 25.42, þriðji Sveinn
Ásgeirsson Þrótti Norðfirði 26,15.
1 5 km göngu kvenna vann Sigur-
björg Eðvaldsdóttir Hrönn á 20,40,
eftir henni Sigurbjörg Helgadóttir SR
21,05 og Lilja Þorlaugsdóttir SR
21,17.
í 5 km göngu karla sigraði Hjalti
Eyjólfsson KR á 15,20, næstir Sveinn
Andrésson SR 20,23 og Guðmundur
Ólafsson 28,04.
Prýðilegt skíðafæri er nú í Bláfjöll-
um. Á laugardaginn heldur SR þar
Reykjavíkurmót í skíðaboðgöngu og
er búist við 4-5 sveitum.
flokki og tapaði fyrir sínum
manni (680 kg), Halldór Eyþórs-
son lyfti 700 kg í 82,5 kg flokki og
tapaði einnig fyrir sínum (782,5),
Baldur Borgþórsson lyfti 710 kg í
90 kg flokki og setti unglingamet.
Keppinautur hans féll út. 1110 kg
flokki féll Hörður Magnússon úr
keppni. Jóhann Möller lyfti 730
kg í þeim flokki en kanarnir voru
báðir öflugri (780 og 915 kg).
Víkingur Traustason vann sinn
mann í 125 kg flokki, lyfti 867,5
kg (hinn 827,5), og Hjalti Árna-
son vann sinn andstæðing í yfir
125 kg flokknum með 860 kg
gegn 855. Hjalti setti einnig ung-
lingamet í bekkpressu, 205 kg.
10 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 25. febrúar 1986
Met á skautum
Austur-þýska stúlkan Karin
Kanja setti á laugardag heimsmet
í lOOOm skautahlaupi á móti í
Karuizaawa í Japan. Hún hljóp á
1.84,4 mín og bætti met Natalíu
Petrusevu, Sovét, um tæpa sek-
úndu.