Þjóðviljinn - 23.03.1986, Page 11

Þjóðviljinn - 23.03.1986, Page 11
ÖSA/SÍA 5JAÐU BARA URVALIÐ! Fórst þú í Hagkaup? Auðvitað, maður \/eit að þar fæst fíest sem hugurinn gimist! Ét Já — ég ætla sko að benda \ mömmu, pabba, afa, ömmu og ' frænkunum á Hagkaup þegarþau veija fermingargjöfína handa mér... Sjáðu til dæmis þetta æðislega \ Farker pennasett. Frábært, en ertu böin að koma auga á úrin.. ? Já — ég er líka alveg sjúk í vasadiskó... En pældu í ferðahárþurrkunni, það liggur við að hún komist lika í vasann... Ferðadót? Átt þú tjald eða I svefnpoka? Hei, ég á heldurekki bakpoka en mig hefur ailtaf langað í viðleguútbúnað og sjónauka svo maður geti skoðað heiminn og halastjömumar... Halastjömur? Pú ert eitthvað verri, þér værí nær að koma lagi á allt draslið heima hjá þér. Ætlaðirþú ekki aðgera við hjólið þitt? Óskaðu þér verkfæra- setts... Hei, heldur ^ vildi ég hjúfra mig undir mjúka sæng í nýju rúmfötin heldur en að bora í veggi! Blessuð vertu, ætlaðirþú ekki að breyta til / herberginu þínu? Hvemig væri að þú settir borvél á óskalistann þinn... Heyrðu, er nú ekki nóg komið? Jú, annars verður liðið bara að gista í HAGHAUF til þess að komast yfir þetta! HAGKAUP Skeifunni15 Sími 91-30980 Póstverslun FERMIMGARGJAFIRMAR OKKAR fÁST í HAGKAUP

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.