Þjóðviljinn - 27.03.1986, Blaðsíða 12
Falleg
fermingargjöf
Sveppalampar
Póstsendum
íboda)
v___________y
Bankastrceti 10, sími 13122,
Garðakaupum Garðabœ, sími 651812.
(kosta)
V _____J
Litli liósálfurinn
hefur sannað ágæti sítt á Íslandí.
Litli IJósálfurinn gefur þér góða birtu við bóklestur án
þess að trufla aðra, frábær í öll ferðalög og sumarbústaö-
inn. Kjörin gjöf.
Litli Ijósálfurinn er léttur og handhægur, getur jafnt
notað rafhlöður og 220 volta rafstraum. Honum fylgir
aukapera, hylki fyrir rafhlöður og straumbreytir. Einnig
fást geymslutöskur.
Litll IJósálfurinn fæst í næstu bóka- og gjafavöruverslun
og í Borgartúni 22.
HILDA
Borgartúni 22, Reykjavík
Sögulegt stefnumót á töhrnöM
> vid frækna kappa og kvenskörunga
C Unglíngar nútímans alast upp við
I IU
dj\
A.'
Unglingar
tölvur, Qölbreytta tækni og fjölmiðlun. Lífi
og starfi á tölvuöld fylgja hraði og spenna.
Það hefur aldrei verið mikilvægara en
nú að standa föstum fótum í fortíðinni,
þekkja uppruna sinn og menningararf.
íslendingasögurnar eru mikilvægustu
menningarverðmæti þjóðarinnar. Þær eru
snilldarlegar frásagnir af lífi og viðhorfi
forfeðra okkar, ástum, hatri, vináttu,
svikum, blóðhefndum, vígum og
brennum. íslendingasögurnareru lifandi
lýsing á samfélagi sögualdar, sem á erindi
við nútímann.
Þeir sem lesa íslendingasögurnar
eiga stefnumót við lifandi fólk, stolt
ogstórlynt. Þau eru öllógleymanleg: >,
Egill Skalla-Grímsson, Grettir As-
mundarson, Gísli Súrsson, hjónin
Njáll og Bergþóra, Skarphéðinn,
Gunnará Hlíðarenda og Hallgerður
langbrók, svo einhver séu nefnd.
Svart á hvítu vill gefa nýrri
kynslóð færi á að kynnast íslendinga-
sögunum, helstu dýrgripum íslenskra
bókmennta. Þess vegna var ráðist í út-
gáfu allra sagnanna í tveimur veglegum
bindum með nútíma stafsetningu.
Tölvutækni nútímans hefur gert útgáfu
þessa mögulega,án þessað slakað hafi
verið á vísindalegum vinnubrögðum.
Við vekjum sérstaka athygli
á gjafakorti fyrir fermingarbörn, sem
er tilvísuná síðara bindi íslendinga-
sagna Svarts á hvítu, en það er
væntanlegt snemma vors.
Spennandi fermingaigjöf
-Vuanleg verðmætí
J-----------L
Svortdfwitu
PS.Ó