Þjóðviljinn - 02.10.1986, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 02.10.1986, Qupperneq 11
Endalok Morrisons Þetta er þriðji og síðasti þáttur- inn um Jim Morrisson og rokk- hljómsveitina Doors. Þar segir frá endalokum þessa fræga rokk- goðs sem lést fyrir aldur fram af áfengisneyslu. Einnig segir frá ljóðagerð Morrisons, sem vakti víða athygli, einkum í Frakk- landi, en þaðan kom helsta átrún- aðargoð Morrisons og 68- kynslóðarinnar, Arthur Rimb- aud, og sagði frá honum í síðasta þætti. Umsjónarmaður er Berg- lind Gunnarsdóttir. Rás 2, kl. 23.00. Ferðafélagið Helgarferðir 3.-5. okt.: 1) Landmannaiaugar - Jökulgil. Jökulgil er grunnur dalur sem liggur upp undir Torfajökul til suðausturs frá Landmannalaugum. Ekið verður suður í Hattver og þeir sem vilja ganga til baka í Laugar. Gist í upphit- uðu sæluhúsi F.í. í Laugum. Þetta er síðasta ferð í Jökulgil á þessu ári. 2) Þórsmörk - haustlitir. Enn er tæki- færi til þess að njóta haustsins í Þórs- mörk. Gist í Skagfjörðsskála, Langa- dal (miðstöðvarhitun). Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldu- götu 3. Brottför í báðar ferðirnir er kl. 20 föstudag. Dagsferðir sunnudag 5. október: 1) Kl. 10 Hengill - Nesjavellir. Ekið að Kolviðarhóli og gengið þaðan yfir Hengil aðNesjavöllum. Verðkr. 600. 2) Kl. 13 Ekið að Nesjavöllum og gengið um nágrennið. Verð kr. 600. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fyigd fullorðinna. GENGIÐ Gengisskráning 30. september 1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar.......... 40,460 Sterlingspund............. 58,392 Kanadadollar.............. 29,176 Dönskkróna............... 5,2941 Norskkróna................. 5,5006 Sænsk króna................ 5,8608 Finnsktmark................ 8,2588 Franskurfranki............. 6,1049 Belgískurfranki............ 0,9643 Svissn. franki............ 24,6737 Holl.gyllini.............. 17,6975 Vestur-þýskt mark......... 19,9951 Itölsklíra............... 0,02891 Austurr. sch............... 2,8423 Portúg. escudo............. 0,2752 Spánskurpeseti............. 0,3033 Japansktyen.............. 0,26321 írsktpund................. 54,805 SDR (sórstök dráttarréttindi)... 49,0533 ECU-evrópumynt............ 41,7770 Belgískurfranki............ 0,9557 VernharAur Linnet stjórnar þættinum Djass og blús á rás 2 í dag á milli kl. 15.00 og 16.00. Rætt um Háskólann Hvert stefnir í málefnum Há- skóla íslands á 75 ára afmælinu? Hefur Háskólinn uppfyllt þá kröfu sem gera verður til æðstu menntastofnunar landsins? Hvað er brýnast að gera í mál- efnum Háskólans á næstu misser- um? Eru stjórnvöld reiðubúin að leggja fram það fjármagn sem nauðsynlegt er til að Háskólinn geti mætt auknum kröfum, m.a. frá atvinnulífinu? Þetta eru nokkrar af þeim spurningum sem ræddar verða í Fimmtudagsumræðunni að þessu sinni. Meðal þátttakenda verða Sverrir Hermannsson mennta- málaráðherra og Sigmundur Guðbjarnason háskólarektor. Þátturinn er í beinni útsendingu. Rás 1, kl. 22.00. Elfas Snæland Jónsson stjórnar fimmtudagsumræðunni að þessu sinni. útvarp - sjónvárf# Fimmtudagur 2. október — - -'-V - 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Litll prin- sinn“ eftir Antonie de Saint Exupóryant Þór- arinn Björnsson þýddi. ErlingurHalldórsson byrjar lesturinn. 9.20 Morguntrimm.Til- kynningar. 9.35 Lesiðúrforustu- greinum dagblaðanna. Tónleikar. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Égmanþátið. Hermann Ragnar Stef- ánsson kynnir lög frá liðnumárum. 11.00 Fréttir. 11.03 SöngleikiráBroa- dway 1986. Níundi þátt- ur:„BigRiver“.SÍðari hluti. ArniBlandon kynnir. 12.00 Dagskrá.Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Idagsinsönn- Efri árln. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Mahatma Gandhi og lærisveinar hans“ eftir Ved Mehta. Haukur Sigurðsson lýkur lestri þýðingar sinnar (26). 14.30 llagasmiðju.Jer- omeKern's. 15.00 Fréttir.Tilkynning- ar.Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Reykjavíkurogná- grennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórnendur: Kristín Helgadóttir, Sigurlaug M.JónasdóttirogVern- harður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 BOárfráfæðingu Dlmitri Sjostakovitsj. Æviágrip og Sinfónía nr. 1. Scottish National hljómsveitin leikur undir stjórn Neeme Járvi. Umsjón:SigurðurEin- arsson. 17.40 Torglð. Umsjón: Óðinn Jónsson.Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.40 Daglegt mál. Guð- mundur Sæmundsson flyturþáttinn. 19.45 Að utan. Frétta- þáttur um erlend mál- efni. 20.00 „Vallð“, smásaga eftlr Margaret Hamllt- on. Anna María Þóris- dóttir þýddi. Alda Arnar- dóttirles. 20.30 Tónleikarífs- lensku óperunni. Síðari hluti. Sigriður Ella Magnúsdóttir syngur lög eftir Saint-Saöns, Jón Ásgeirsson, Gaet- anoDonizetti, Pjotr Tsjaíkovskí, Johannes Brahms, Benjamin Britt- en og F. Obradors. Paul Wynne Griffiths leikur með á píanó. (Hljóðritað 26. maís.l.) 21.20 ÁSaurbæá Rauðasandi. Finnbogi Hermannsson um sögu staðarog kirkju við Ara Ivarsson á Patreksfirði (Áður útvarpað í þætt- inum Landpósturinn 17. f.m.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fimmtudags umræðan - Hvert stef nir Háskóli íslands. Stjórnandi: ElíasSnæland Jóns- son. 23.20 Kammertónlist. Píanókvintett í A-dúr op. 81 eftirAntonín Dvorák. Pavel Stepan og Smetana-kvartettinn leika. 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. 20.00 Vinsældalisti rás- artvö. Gunnlaugur Helgasonkynnirtíu vinsælustu lög vikunn- ar. 21.00 Um náttmál. Gest- ur E. Jónasson sér um þáttinn. (Frá Akureyri). 22.00 Rökkurtónar. Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00 Dymaraðhinu óþekkta. Þriðji og síð- asti þátturinn um Jim Morrison og hljóm- sveitina Doors. Umsjón: Berglind Gunnarsdóttir. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.0011.00,12.20, 15.00,16.00 og 17.00. 989 9.00 Morgunþátturí umsjáGunnlaugs Helgasonar, Kristjáns Sigurjónssonarog Sig- urðar Þórs Salvars- sonar. Guðríður Har- aldsdóttir sér um barna- efnikl. 10.03. 12.00 Létttónlist. 13.00 Andrá.Stjórnandi: Ásta R. Jóhannesdóttir. 15.00 Djassogblús. VernharðurLinnet kynnir. 16.00 Hlttogþetta. Stjórnandi: Andrea Guðmundsdóttir. 17.00 Einuslnniáður var. Bertram Möller kynnirvinsæl rokklög fráárunum 1955-1962. 18.00 Hlé. BYLGJAH 06.00-07.00 Tónlistf morgunsárið. Fréttir kl.7.00. 07-09.00 Áfæturmeð Sigurði G. Tómassynl. Létt tónlist með morg- unkaffinu. Sigurður lítur yfirblöðin, ogspjallar við hlustendur og gesti. Fróttirkl. 8.00 og 9.00. 09.00-12.00 PállÞor- stelnsson á léttum nótum. Palli leikur öll uppáhaldslöginog ræðirvið hlustendurtil hádegis. Fréttir kl. 10.00,11.00 og 12.00. 12.00-14.00 Áhádeg- IsmarkaðimeðJó- hönnu Harðardóttur. Jóhann leikur létta tón- list, spjallarum neytendamál og stýrir flóamarkaöikl. 13.20. Fréttirkl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- longd. Péturspilarog spjallarvið hlustendur og tónlistarmenn. Frétt- Irkl. 15.00,16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorstelnsson f Reykjavíksiðdegis. Hallgrímur ieikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallarviðfólksem kemurvið sögu. Fróttir kl. 18.00 og 19.00. 19.00-20.00 Tónlistmeð léttum takti. 20.00-21.30 JónínaLe- ósdóttir á f immtudegi. Jónína tekur á móti kaff- igestum og spilar tónlist eftir þeirra höfði. 21.30-23.00 Spuminga- leikur. BjarniÓ.Guð- mundsson stýrirverð- launagetraun um popp- tónlist. 23.00-24.00 Vökulok. Fréttamenn Bylgjunnar Ijúka dagskránni með fréttatengdu efn og Ijúfri tónlist. w APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna26. sept.-2. okt. erí Lyfjabúð Breiðholts og Apó- tekiAusturbæjar. Fyrrnefnda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. Kópavogsapótek opið virka dagatil 19, Iaugardaga9-12, lokaðsunnudaga. Hafnar- f jarðar apótek og Apótek Norðurbæjar: virka daga 9- 19, laugardaga 10-16. Opintil skiptisásunnudögum 11-15. Upplýsingar í sima 51600. Apótek Garðabæjar virka daga 9-18.30, laugar- daga 11-14. Apótek Kefla- vfkur: virka daga 9-19, aðra daga10-12. Apótek Vestmannaeyja: virkadaga 8-18. Lokað íhádeginu 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapót- ek og Stjörnuapótek, opin virka daga kl. 9-18. Skiptast á vörslu, kvöld til 19, og helgar, 11 -12 og 20-21. Upplýsingar s. 22445. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGITIL FÖSTUDAGS 17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16 og 19.30-20. SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspít- alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspftalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alladaga14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Baróns- stíg: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakotss- pítali: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Barnadelld Landa- kotsspltala: 16.00-17.00. St. Jósefsspftali Hafnarfirði: alla daga15-16og19-19.30. Kleppsspftalinn: alla daga 15-16 og 18.30-19. Sjúkra- húsið Akureyri: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- húsið Vestmannaeyjum: alladaga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. LOGGAN Reykjavík....sími 1 11 66 Kópavogur...sími 4 12 00 Seltj.nes....sími 1 84 55 Hafnarfj....sími 5 11 66 Garöabær.....sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík...sími 1 11 00 Kópavqgur...sími 1 11 00 Seltj.nes....sími 1 11 00 Hafnarfj..:. sími 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 - E ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspital- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítal- ans: opin allan sólarhringinn, sími 81200. Haf narf jörður: Dagvakt. Upplýsingarum næturvaktir lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 45066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Aku rey ri :Dagvakt8-17á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvaktlæknas. 1966. 3] Ljpplýsingar um gufubað o.fl. s. 75547. Sundlaug Kópa- vogs: vetrartimi sept-mai, virkadaga7-9 og 17.30- 19.30, laugardaga 8-17, sunnudaga9-12. Kvennatim- ar þriðju- og miðvikudögum 20-21. Upplýsingar um gufu- böð s. 41299. Sundlaug Ak- ureyrar: virka daga 7-21, laugardaga 8-18, sunnudaga 8-15. Sundhöll Keflavíkur: virka daga 7-9 og 12-21 (föstudaga til 19), laugardaga 8-10og 13-18,sunnudaga9- 12. Sundlaug Haf narfjarð- ar: virka daga 7-21, laugar- daga8-16, sunnudaga9- 11.30, Sundlaug Seltjarn- arness: virka daga 7.10- 20.30, laugardaga 7.10- 17.30, sunnudaga 8-17.30. Varmárlaug Mosfellssveit: virka daga 7-8 og 17-19.30, laugardaga 10-17.30, sunnu- daga 10-15.30. LÆKNAR Borgarspítalinn: vakt virka daga kl.8-17 og fyrir þá sem SUNDSTAÐIR Reykjavík. Sundhöllin: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 14.30. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 15.30. Uppl. umgufubaðí Vesturbæís. 15004. Breiðholtslaug: virka daga 7.20-20.30, laugardaga 7.30- 17.30. sunnudaga 8-15.30. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg eropin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22.Sími21500. Upplýsingarum ónæmistærfngu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) ísíma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendurþurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar eru frá kl. 18-19. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkur og Akraness er semhérsegir: Frá Akranesi Kl. 8.30 Kl. 11.30 Kl. 14.30 Kl. 17.00 Frá Rvík. Kl. 10.00 Kl. 13.00 Kl. 16.00 Kl. 19.00 YMISLEGT Arbæjarsafn er opið 13.30- 18 alla þaga nema mánu- daga. Ásgrimssafn þriðjud., fimmtud. og sunnudaga 13.30-16. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrirkon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á íslandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum timum. Síminner 91-28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði. Opið á þriðjudögum frá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vik, efstu hæð. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Siðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17, Sálu- hjálpíviðlögum81515. (sím- svari). Kynningarfundir i Síðu- múla 3-5 fimmtud. kl. 20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlands og meginlandsins: 135 KHz. 21,8m. kl. 12.15-12.45.Á 9460 KHz, 31,1 m.kl. 18.55- 19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.kl. 13.00-13.30. Á9675 KHz, 31.0. kl. 18.55-19.35.Til Kanada og Bandarikjanna: 11855 KHz, 25,3m.,kl. 13.00-13.30. Á9775 KHz, 30,7.m kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er samaog GMT.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.