Þjóðviljinn - 21.10.1986, Síða 11

Þjóðviljinn - 21.10.1986, Síða 11
Föruma&urinn (Travelling Man) er á dagskrá Stöövar 2 í dag kl. 18.25. f sögunni er þar að komið að Lomax skilur Andreu eina eftir þegar hann þarf að fara til London til að sinna fjölskyldumálum. En undirheimagengið telur hann eiga mikið fé í fórum sínum sem það gerir tilkall til. Hvað gerir Andrea nú? Dagfinnur á skjánum Barnaefni Sjónvarpsins í dag hefst með norska þættinum um Húsin við Hæðargarð, þar sem barnmörg fjölskylda býr í næsta húsi við afa og ömmu. Kl. 18.20 eru á dagskrá finnskar dýrasögur, en það er teiknimyndaflokkur. Að honum loknum tekur nýr teiknimyndaflokkur við og sá er um Dagfinn dýralækni, hann hefst í Sjónvarpinu kl. 18.25. Sérstök Dagfinnur dýralæknir og dýrin vinir hans eru meðal þeirra sem skemmta börnunum í sjónvarpinu í dag. Morgunstund bamanna athygli er vakin á bresku heimildamynd- inni um Josef Mengele, sem verð- ur á dagskrá Sjónvarpsins kl. 22.00 í kvöld. Mengele var læknir í Auscwhitz-fangabúðunum í Póllandi og var sekur fundinn um stríðsglæpi en komst undan. Hans hefur verið ákaft leitað í fjörutíu ár en fyrir nokkrum mán- uðum bárust fregnir um lát hans í Brasilíu. í myndinni er æviferill Mengele rakinn og reynt að varpa ljósi á innræti og gerðir þess illræmda afsprengis nasis- mans. Sagan „Fljúgandi stjarna" er eftir þýska rithöfundinn Ursula Wölfel. Ursula Wölfel fæddist árið 1922 í Duisburg. Hún nam uppeldis- og sálarfræði og kenndi um margra ára skeið börnum sem áttu við félagsleg vandamál að etja. Fyrir utan bókmenntastörf sín fyrir börn og unglinga, hefur hún gefið út nokkrar ljóðabækur og skáldsögur fyrir fullorðna. Fyrir börn hefur hún skrifað bæði skáldsögur og leikrit. Hún þykir hugmyndaríkur höfundur og skemmtilegur. Árið 1978 flutti Ríkisútvarpið nokkrar smásögur fyrir börn eftir Ursula Wölfel í þýðingu Vilborgar ísleifsdóttur Birkel. Sagan sem nú er lesin er þýdd og lesin af Kristínu Steinsdóttur. Rás 1, kl. 9.03. Stríð og friður í fjórða þætti Peter Ustinov um Sovétríkin segir hann frá stríðinu milli Napóleons og Alexander I Zar. Meðal annars lýsir hann orr- ustunni við Borodino þar sem Napóleon beið í fyrsta sinn ósigur og dró sig baka til Evrópu. í þættinum er einnig kynntur rit- höfundurinn Leo Tolstoy, sem skrifaði meistaraverkið Stríð og Friður um einmitt þessa atburði. Sjónvarpið ki. 21.05. Eyþór Gunnarsson (lengst til vinstri) ásamt félögum sínum á upphafsárum Mezzoforte. Eyþór á Rás 1 Vandi í TÆTLUM Tónlistarmaður vikunnar á Rás 1 í dag er Eyþór Gunnarsson. „Ég mun leika tónlist eftir Eyþór í tímaröð frá því að hann byrjaði að spila og fram til dagsins í dag“, sagði Magnús Einarsson í samtali við blaðið, en hann er umsjónar- maður þáttanna um tónlistar- mann vikunnar. „Eyþór er einn af okkar frem- stu djasspíanistum og er mjög merkilegur fyrir þá sök“, sagði Magnús. „Auk þess er hann einn af forsprökkum Mezzoforte sem er sú íslensk hljómsveit sem hefur náð hvað lengst á erlendri grund, og megnið af tónlistinni verður af plötum þeirrar hljómsveitar". Rás 1, kl. 14.30. Tætlur er nýr umræðuþáttur um málefni unglinga sem hóf göngu sína fyrir hálfum mánuði. í kvöld koma nokkrir unglingar* saman og tala um foreldravanda- málið, sem flestir þekkja af eigin raun. Hvað má gera og hvað má ekki gera? eru meðal spurninga sem eflaust verður reynt að svara. Rás 1 kl. 20.00. sjónSrf/ Þriðjudagur 21. október RÁS I 6.45 Veöurtregnir. Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 Morgunvaktin- 7.20 Daglegtmál. Guö- mundur Sæmundsson flyturþáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Flugandi stjarna" eftlr Ursulu Wölfel. Kristfn , Steinsdóttirles þýðingu sína(5). 9.20 Morguntrimm.Til- kynningar. 9.35 Lesiöúrforustu- greinum dagblaöanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Égmanþátfö. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Um- sjón: Þórarinn Stefáns- son. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 (dagsinsönn- Hellsuvernd. Umsjón: AnnaG. Magnúsdóttir og Berglind Gunnars- dóttir. 14.00 Miödeglssagan: 14.30 Tónllstarmaður vikunnar. EyþórGunn- arsson. 15.00 Fréttir.Tilkynning- ar.Tónleikar. 15.20 Landpósturlnn. FráVesturlandi. Um- sjón: Ásþór Ragnars- son. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Stjórnendur: Kristín Helgadóttirog Sigur- laugM. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Siðdegistónleikar. 17.40 Torgið. Síödegis- þátturumsamfó- lagsmál. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegtmál. 19.40 Tfmlnnogvlð. Kristln Bjarnadóttir les eigin Ijóö. 20.00 Tætlur. Umræðu- þáttur um málefni ung- linga. Stjórnendur: Sig- rún Proppé og Ásgeir Helaason. 20.40 Iþróttaþáttur. Um- sjón: Ingólfur Hannes- son og Samúel öm Er- lingsson. 21.00 Perlur.Tónlistúr söngleiknum „Okla- homa”. 21.30 Útvarpssagna: „Ef sverð þitt er stutt“ eftlr Agnar Þórðarson. Höfundurles(6). 22.00 Goetheáfslensk- um slóðum. Siguriaug Björnsdóttir teku r sam- an þáttinn. Lesarar: Herdís Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson. 23.05 fslensktónlist. RÁS II 9.00 Morgunþátturi umsjá Kolbrúnar Hall- dórsdóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Guðríður Halldórsdóttir sérumbarnaefnikl. 10.03. 12.00 Létttónlist. 13.00 Skammtaðúr hnefa. Stjórnandi: Jón- atan Garðarsson. 16.00 fgegnumtiðlna. Þátturumislenska dægurtónlistiumsjá VignisSveinssonar. 17.00 Utrás. Stjórnandi: Ólafur Már Björnsson. 18.00 Dagskrárlok. Fréttirerusagðarkl. 9.00,10.00,11.00, 12.20,15.00,16.00 og 17.00. BYLGJAN 07.00 Tónllst f morguns- árið. Fréttlr k. 7.00 09.00 ÁfæturmeðSig- urðiG.Tómassyni. Létt tónlist með morg- unkaffinu. Sigurður lítur yfirblöðin, ogspjallar við hlustendur og gesti. Fréttirkl. 8.00 og 9.00. 09.00 Páll Þorstelnsson á léttum nótum. Palli leikur öll uppáhalds- lögin og ræðir við hlust- endurtil hádegis. Frétt- Irkl. 10.00,11.00 og 12.00. 12.00 Á hádegismarkaði með Jóhönnu Harðar- dóttur. Jóhann leikur létta tónlist, spjallarum neytendamál og stýrir flóamarkaðikl. 13.20. Fréttirkl. 13.00 og 14.00. 14.00 PéturSteinná réttri bylgjulengd. Pét- ur spilar og spjallar við hlustendur og tónlistar- menn. Fréttirkl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 HallgrimurThor- steinsson I Reykjavik sfðdegls. Hallgrímur leikurtónlist, líturyfir fréttirnar og spjallar við fólksemkemurvið sögu. Fréttlr kl. 18.00 og 19.00. 19.00 Tónlist með létt- um taktl. 20.00 Vinsældalistl Bylgjunnar. Helgi Rún- ar Óskarsson kynnir 10 vinsælustu lögin. 21.00 VllborgHalldórs- dóttlr spllar og spjall- ar. Vilborgsníður dagskránavið hæfi ung- lingaáöllumaldri.Tón- listin er í góðu lagiog gestirnirllka. 23.00 Vökulok. Frétta- menn Bylgjunnar Ijúka dagskránni með frétta- tengdu efni og Ijúfri tón- list. SJÓNVARPIÐ 17.55 Fréttaágripátákn- máli. 18.00 Húsin viðHæðar- garð. (To hus I en have) Þriðji þáttur. Norsku barnamyndaflokkur í sjö þáttum. ÞýðandiGuðni Kolbeinsson. Sögu- maðurGuðrún Marinós- ' dóttir. (Nordvision- Norska sjónvarpið) 18.20 Finnskardýra- sögur. 4. Úlfur á hest- baki. Teiknimyndaflokk- urífimmþáttum. Þýð- andi Kristín Mántylá. Lesari Emil Gunnar Guðmundsson. (Nord- vision- Finnska sjón- varpið). 18.25 Dagfinnurdýra- læknir (Dr Doiittle). Nýr telknlmyndaf lokk- ur gerður eftir vinsælum barnabókum eftir Hugh Lofting. Þýðandi Rannveig T ryggvadótt- ir. 18.50 Auglýsingarog dagskrá. 19.00 ífullufJöri.(Fresh Fields). Fjórði þáttur. Breskur gamanmynda- flokkurísexþáttum. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. 19.30 Fréttlrogveður. 20.00 Auglýsingar. 20.10 Vltni deyr. (Death of an ExpertWitness). Fimmti þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur I sex þáttum, gerður eftir samnefndri sakamála- sögu eftir P.D. James. Þýðandi Kristrún Þórð- ardóttir. 21.05 Peter Ustinov I Rússlandi.3. Strfðið við Napóleon. Kanad- ískur myndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.55 Seinnifréttlr. 22.00 Mengele. Bresk heimildamynd um Josef Mengele.læknif Auschwitzfangabúðun- um i Póllandi. Hann var sekurfundinnum strfðsglæpi en komst undan.ffjörutluárvar Mengele ákaft leitað on fyrir nokkrum mánuðum bárustfregnirumlát hans I Brasilíu. I mynd- inni er rakinn æviferill Josefs Mengele og reyntaðvarpaljósiá innræti og gerðir þessa illræmda afsprengis nasismans. Þýðandi örnólafsson. 22.55 Dag8krárlok. STÖD II 17.30 Myndrokk. 17.55 Scoobie Doo. Teiknimynd. 18.25 Förumaðurinn (TravellingMan).2. þáttur. Uppgjörið. LomaxskilurAndreu einaeftirþegarhann þart að fara til London til að sinna fjölskyldumál- um. En Adam var ekki lengi I Paradís. Undir- heimagengið telur hann eiga mikið fé í fórum sín- um sem það gerirtilkall til. Það kemur i hlut And- reu aö svara til saka. 19.25 Fréttlr. 19.50 Morðgáta (Murder She Wrote). Jessica Fletcher kemur til Holly- wood til að mótmæla að saga hennar verði sýnd áhvítatjaldinu. Þegar hún ætlar að hafa tal af leikstjóra myndarinnar finnurhúnhannör- endan. Húnákveðurað taka málin I sfnar hend- ur. 20.40 Spéspeglll (Spitting Image). Einn vinsælasti grínþátturinn á Bretl- andseyjum. 21.00 Þrumufuglinn (Airwolf). Hinirvinsælu bandarfsku sakamála- þættir með Ernest Bor- gnineog JanMichael Vincent f aðalhlutverk- um. 21.50 Laugardagsfárið (Saturday Night Fever). Eftir að hafa unnið sex langa vinnudaga I máln- ingarvöruversluninni, skellir T ony á sig rak- spfra, klæðir sig upp og arkar útálífið. Ein vinsælasta mynd sjö- unda áratugarins. Aðal- hlutverk: John T ravolta og Karen Gorney. Tónl- istin í myndinni er leikin afBeeGees. 23.45 Hetjudáð (Uncom- mon Valour). Bandarísk kvikmynd. Jason Rho- des hefurstaðiðí ströngu.fyfiráratug hefur sonur hans verið talinn týndur í orustu I Víetnam. I áratug hefur hann fengið martraðir, sannfærðurumað sonur hans sé enn á llfi, fangi i gleymdum fanga- búðumlengstinnif frumskógum Laos. Hann tekur málin I sínar hendur en það gengur ekki áfallalaust. Hörku- spennandi mynd með Gene Hackman, Fred Ward, Reb Brown o.fl. I aðalhlutverkum. 1.25 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP virka daga vikunnar frá mánudagi ti! föstudags 17.03-18.00 Svæðlsútvarpfyrir Reykjavik og nágrennl - FM 90,1. 18.00-19.00 Svæðlsútvarp tyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Má ég spyrja? Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. M.a. er leitað svara við éleitnum spurning- um hlustenda og efnt til markaðar á Markaðstorgi svæðisútvarpsins. Þriðjudagur 21. október 1986 , PJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.