Þjóðviljinn - 11.12.1986, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 11.12.1986, Blaðsíða 31
í dag kaupir enginn myndbandstæki án HQ mynd- bætirása - þær hafa valdið byltingu í myndgæð- um. Upptaka með HR-D170 HQ, frá VHS hönnuðin- um, er hreint ótrúleg. Nú geturðu tekið upp hágæða mynd úr stöð 1 og 2 og gervihnettinum og skoðað það seinna þegar þú vilt - og auðvitað nýjustu bíómyndina á leigunni. Á meðan horfirðu á eitthvað annað í sjónvarpinu - það er móttakari bæði í myndbandstækinu og sjónvarpinu! Vertu eiginn dagskrárstjóri og veldu þinn eiginn útsendingartíma með HR-D170 HQ, einkasjónvarpsstöðinni þinni. VILTU KAUPA MQJJÓNVARPSSTÖÐ FRÁ JVC HR-D170 HAGÆOA VHS Jólaverð Faco á afburðatæki* leiðtogans: Kr. 38.800 stgr. - með þráðlausri fjarstýringu ■ Kynntu þér niðurstöður neytendasamtakanna ■ Höfum 12 síðna bækling á íslensku yfir öll JVC myndbandstæki og um myndbandstæki á Islandi hjá okkur. myndbönd. Hafðu samband og við sendum þér eintak um hæl. * HR-D170 HQ var valið þesta grunntækið frá Japan í viðamikilli 115 tækja könnun þýska tímaritsins Video í nóvember. góða miðbænum 1 iNRMi LAUGAVEGI 89 ® 91-13008 Umboðsmenn: Akureyri: Hljómdeild KEA, Hljómver, Húsavík: KF. Þingeyinga. Ólafsfjörður: Valberg. Borgarnes: KF. Borgfirðinga. Sauðárkrókur: Radíólínan, Hegri. Akranes: Skagaradíó. Keflavik: Littinn hjá Óla, Hljómval. Hella: Vídeóleigan Hellu. Hvolsvöllur: KF. Rangæinga. Neskaupstaður: Nesvídeó. Egilsstaðir: KF. Héraðsbúa. Klukka 599 Relknltölva 450 Snyrtlsett 685 Jean Louise Scherrler llmvatn 690 Caslo úr 499 Lorus úr 499 Kúlul]ó8 1.090 Caslo relknltölva 650 Klukka 799 Jólatréserfa 625 Playmobll 725 Spll 859 Lego (duplo) 699 Skiðasett 3.660 Baðvigt Dömuskór 895 nerraDUXur sab Herraskór 1495 Herranáttföt 699 599 MIKIÐ FYRIR LJW

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.