Þjóðviljinn - 14.02.1987, Side 12

Þjóðviljinn - 14.02.1987, Side 12
HEIMURINN Svíþjóð Menning Sama í hættu Tjernóbílgeislar eyðileggja hrein- dýrakjöt. Nútímamenning saumar að öldnum þjóðsiðum Mjög alvarleg vandamál steðja um þessar mundir að ævafornri menningu Sama í sænska hluta Lapplands. Árum saman hafa þeir barist hatrammri baráttu gegn ýmsum áhrifum nútímamenningar til varnar sínu litla en sérstæða samfélagi sem á engan sinn líka í Vestur Evrópu. En það er við ramman reip að draga í sænska iðnveldinu. Sí og æ er verið að klípa af landrými Samanna, árnar eru mengaðar efnaúrgangi og ekki fara þeir varhluta af hinu svonefnda „súra regni“, rammmengaðri úrkomu. Og lengi getur vont versnað. Tsjernóbíl kjarnorkuslysið í fyrra er mönnum enn í fersku minni. Það hafði hrikalegar afleiðingar í för með sér fyrir þennan þjóð- flokk. Vindur stóð í útnorður þegar ógæfan dundi yfir og geisla- virkt úrfelli helltist yfir Lapp- land. Fyrir vikið varð að slátra lunganum úr hreindýrastofni Sa- manna og var kjötið síðan unnið í skepnufóður. hafa reikað um hrjóstrug fjöll og firnindi árið um kring. Nú voru fá dýr í stíunum. Nokkrir aldnir heiðursmenn í hinum litskrúðuga þjóðbúningi Samanna sáust sitja í hnapp út undir réttarvegg og rifja upp liðna tíð. Engum stökk bros. -ks. Aldinn hreindýra bóndi meðhund- inn sinn. Kjarnorka Norðmenn spyrja um þungt vatn ísraelskar bombur úr norsku hráefni? Það var lítil huggun harmi gegn að sænska stjórnin bætti Sömun- um hið efnalega tjón sem þeir urðu fyrir er stofninn var skorinn niður. Mjög dauft hljóð var í hreindýrabændum á hinum ár- lega vetrarmarkaði í Jokknokk nú nýverið. Um aldir hefur safn- inu verið smalað þangað eftir að Osló - Norski utanríkisráðherr- an Knut Frydenlund sagði í Stór- þinginu í gær að norska stjórnin ætlaði að biðja ísraelsmenn að leyfa rannsókn á afdrifum 20 tonna af þungu vatni sem selt hef- ur verið til Israels síðan 1959. Grunur leikur á að þunga vatn- ið hafi verið notað til að fram- leiða kjarnorkuvopn eftir að kjarnorkufræðingurinn Vanunu sagði í bresku blaði að ísrael hefði ráðið yfir kjarnorkuvopn- um í tvo áratugi. Samkvæmt leynisamningi um vatnssöluna frá 1959 hafa Norðmenn rétt til að rannsaka til hvers varan er notuð í ísrael, en með þungu vatni má búa til plútóníum. Israelsmenn neita statt og stöðugt að þeir búi yfir kjarnorkuvopnum, en gæta kjarnorkustöðva sinna vandlega. Norðmenn hafa beðið Alþjóða- kjarnorkustofnunina (IAEA) í Vín að annast rannsóknina, og er nú að sjá hvort heimilað verður í ísrael. írar banna Kynlífsyndi Skírlifendum vex brekkumegin Ritskoðunarráð írska lýðveld- isins tekur ekki í mál að verk doktors Alex Comforts, Kynlífs- yndi, verði gefið út á ný og vinni frekari spjöll á guðrækni lands- manna. Bókin kom fyrst út árið 1974 og var snimmhendis sett á svarta lista hins hreinlynda ráðs. Hins- vegar var fyrra banninu ekki fylgt eftir af yfirvöldum og því gátu írar velt sér upp úr subbuskap og sora þeim er bókin hefur að geyma uns upplag hennar þraut rétt um áramótin. Ritskoðunarráð írska lýðveld- isins var stofnsett fyrir fjörutíu árum og hefur margur heimsfrægur ritsnillingurinn orð- ið að gjalti í kvörnum þess síðan þá. - ks. Egyptaland Andstaðan sundruð Stærsti stjórnarandstöðuflokk- ur Egyptalands, Nýja WAFD, sem þykir hægrisinnaður, hefur þvertekið fyrir allt samstarf við aðra stjórnarandstöðuflokka. Múbarak lét kjósa í gær um hvort senda ætti þingið heim, og er bú- ist við að meirihluti fylgi honum. Úrslit verða ljós í dag. Flokkur þjóðarleiðtogans, Nýja lýðræðisfylkingin, hefur yfirgnæfandi meirihluta fulltrúa á þingi landsins. Samstarfstregða WAFD hefur dregið verulega úr sigurlíkum andstæðinga forsetans því til þess að flokkur fái fulltrúa á þjóðþing- ið þarf hann að fá átta prósent atkvæða hið minnsta. APÓTEK Helgar-, og kvöld varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 13.-19. febr. 1987 erí Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Fyrrnefnda apótekiö er opiö um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Síöarnefnda apó- tekiö er opiö á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda Hafnarfjarðarapótek eropið alia virka daga frá kl 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 14. Apótek Norðurbæjar er opið mánudaga til fimmtudaga frá GENGIÐ 12. febrúar 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 39,360 Sterlingspund 59,808 Kanadadollar 29,287 Dönsk króna 5,7439 Norskkróna 5,6217 Sænsk króna 6,0577 Finnskt mark 8,6582 Franskurfranki.... 6,5085 Belgískurfranki... 1,0477 Svissn. franki 25,6125 Holl. gyllini 19,2103 V.-þýskt mark 21,6860 (tölsk líra 0,03047 Austurr. sch 3,0828 Podúg.escudo... 0,2782 Spánskurpeseti 0,3068 Japansktyen 0,25592 Irsktpund 57,682 SDR 49,7546 ECU-evr.mynt... 44,6834 Belgískurfranki... 1,0348 kl. 9 til 18.30, föstudaga kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 14. Apótekln eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 10 til 14. Upplýsingarísíma 51600. Apótek Garðabæjar virkadaga 9-18.30, laugar- daga 11-14 Apótek Kefla- víkur: virka daga 9-19, aðra daga 10-12. Apótek Vestmannaeyja: virkadaga 8-18. Lokaöíhádeginu 12.30- 14 Akureyri: Akureyrarapót- ek og Stjörnuapótek, opin virkadagakl. 9-18. Skiptastá vörslu, kvöld til 19, og helgar, 11-12og 20-21. Upplýsingar s. 22445. Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16 og 19.30-20. / LOGGAN Reykjavík....simi 1 11 66 Kópavogur....sími 4 12 00 Seltj.nes....sími 1 84 55 Hafnarfj.....sími 5 11 66 Garðabær.....sími 5 11 66 SiuKkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík....sími 1 11 00 Kópavogur....simi 1 11 00 Seltj.nes....sími 1 11 00 Hafnad|.... simi 5 11 00 Garöabær.... sími 5 11 00 SJUKRAHUS Heimsóknadímar: Landspít- alinn: alla daga 15-16,19-20 Borgarspitalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgarl 5-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspitalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala:virkadaga 16- 19, helgar 14-19 30 Heilsu- verndarstöðin viö Baróns- stíg: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakotss- pitali: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Barnadeild Landa- kotsspítala: 16.00-17 00. St. Jósefsspitali Hafnarfiröi: alla daga 15-16og 19-19.30. Kleppsspítalinn: alla daga 15-16og 18.30-19.Sjúkra- húsið Akureyri: alla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkra- húsið Vestmannaeyjum: alladaga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16og 19-19.30. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Settjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir I sima 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Borgarspítalinn: vakt virka daga kl.8-17 og tyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eöa ná ekki til hans Landspítal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspital- ans: opin allan sólarhringinn, simi8 1200 Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um DAGBOK næturvaktirlæknas. 51100 Garðabær: Heilsugæslan Garöaflöts. 45066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiöstööinm s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt Upplýs- ingars. 3360 Vestmanna- eyjar: Nevöarvakt lækna s 1966. YMISLEGT Hjálparstöð RKI, neyöarat- 1 hvadfyrirunglingaTjarnar- götu35. Sími: 622266, opiö allansólarhringinn. i Sálfræðistöðin i Ráðgjof isálfræðilegumeln- j um. Simi 687075. j MS-félagið Álandi 13. Opiö virka daga frá i kl. 10-14. Sími68r''',0. Kvennaráðgjófin Kvenna- húsinu. Opin þriöjud. kl. 20- 22. Símí 21500. Upplýsingar umeyðni Upplýsingar um eyðni (al- næmi) í slma 622280, milli- liðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þuria ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar erufrákl. 18-19. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- • ur sem beittar hafa verið of- beldi eöa oröiö fyrir nauögun. Samtökin '78 Svaraö er í upplýsinga- og ráögjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvan á öörum tímum. Simmner 91-28539. Félag eldri borgara Opiö hús i Sigtúni viö Suður- landsbraut alla virka daga milli 14og 18. Veitingar. SÁÁ Samtök áhugafólks um ó- fengisvandamáliö, Síðumúla 3-5, simi 82399 kl. 9-17, Sálu- hjálpiviölögum81515. (sím- svari). Kynningadundir í Síöu- mula 3-5 fimmtud. kl. 20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, T raöarkotssundi 6. Opin kl 10-12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Fréttasendingar ríkisút- varpsins á stuttbylgju eru nú á eftidöldum tímum oq tíön- um: Til Norðurlanda, Bretland og meginlands Evrópu: Dag- lega, nema laugard. kl. 12.15 til 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Daglega kl. 18.55 til 19.35/45 á 9985 kHz, 30.Om og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55 til 19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m, kl. 23.00 til 23.35/45 á 7290 kHz, 41 2m. Laugardaga og sunnudaga kl 16.00 til 16.45 á 11745 kHz, 25.5m eru há- degisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. f n 1 L SUNDSTAÐIR 14 30 Laugardalslaugog Vesturbæjarlaug: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 15.30. Uppl. umgufubaöi Vesturbæís. 15004 Brelðholtslaug: virkadaga 7.20-20.30, laugardaga 7 30- 17.30, sunnudaga 8-15 30 Upplýsingar um gutubað o.fl. s 75547 Sundlaug Kópa- vogs: vetradimi sept-mai, virka daga 7-9 og 17.30- 19.30.laugardaga8-17, sunnudaga9-12. Kvennatim- ar þriðju- og miðvikudögum 20-21. Upplýsingar um gufu- böö s 41299 Sundlaug Ak- ureyrar: virka daga 7-21, Iaugardaga8-18, sunnudaga 8-15 Sundhöll Keflavikur: virka daga 7-9 og 12-21 (föstudagatil 19), laugardaga 8-10og 13-18, sunnudaga9- 12. Sundlaug Hafnarfjai ar: virka daga 7-21, laugar daga 8-16, sunnudaga 9- 11.30, Sundlaug Seltjarn- arness: virka daga 7.10- 20.30, laugardaga 7.10- 17.30, sunnudaga 8-17.30. Varmárlaug Mosfellssveit: virka daga 7-8 og 17-19.30, laugardaga 10-17.30, sunnu- daga 10-15.30. t 2 i m • 6 a 7 r i L J • • p '11 12 # 1« r^ 11 i* P t7 11 r^ L J 16 s— r^ 22 23 m 24 □ 26 JLj Reykjavik. Sundhollin: virka daga 7-20.30. laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- KROSSGÁTA NR. 20 Lárétt: 1 flík 4 tál 8 orkuna 9 gabb 11 elska 12 merkin 14 bardagi 15 bylgja 17 augnlok 19 eyða 21 stjórna 22 hrúga 24 ímyndun 25 vegg Lóðrétt: 1 ávalt 2 fyrirhöfn 3 dánar 4 tími 5 félaga 6 spyrja 7 bolta 10 hljóður 13 anga 16 úrgangsefni 17 skar 18 skel 20 hræðist 23 þyngdarmálseining Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 særa 4 höll 8 ófrægja 9 sein 11 snót 12 sprett 14 sa 15 mauk 17 hitar 19 oti 21 ána 22 fáti 24 suða 25 sina Lóðrétt: 1 sess 2 róir 3 afnema 4 hæstu 5 ögn 6 Ijós 7 latari 10 eplinu 13 tarf 16 koti 17 hás 18 tað 20 tin 23 ás 12 S(ÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 14. febrúar 1987

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.