Þjóðviljinn - 21.03.1987, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 21.03.1987, Blaðsíða 14
f|| Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Gatn- amálastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í viðgerðir á hellulögðum gangstéttum víðsvegar í Reykjavík. Áætlað heildarflatarmál u.þ.b. 6000 m2 Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudag- inn 8. apríl n.k., kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frlkirkjuvegi 3 - Simi 25800 Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Gatn- amálastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í viðgerðir á malbiki innan borgarmarka Reykja- víkur, samkvæmt eftirfarandi: 1. Samkvæmt A-hluta, opnun tilboða verður 7. apríl n.k. kl. 11.00. 2. Samkvæmt B-hluta, opnun tilboða verður 9. apríl n.k. kl. 11.00. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000 skilatrygg- ingu fyrir hvort verk fyrir sig. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Laus staða Tímabundin lektorsstaöa í örverufræði við líffræðiskor raun- vísindadeildar Háskóla íslands er laus til umsóknar. Lekt- ornum er ætlað að stunda rannsóknir og kennslu á sviði bakteríufræði. Heimilt er að ráða í þessa stöðu til allt að þriggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækj- enda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 10. maí n.k. Menntamálaráðuneytið, 17. mars 1987 , Kristján í Ásmundarsal Kristján Guðmundsson myndlistrarmaður opnar sýningu í Asmundarsal við Freyjugötu í dag kl 14. Á sýningunni eru blý- antsteikningar á pappa og skúl- ptúrar úr járni og steini. Verkin eru öll unnin á síðasta ári og þessu ári. Kristján hefur haldið fjölda sýninga hér heima og er- lendis og eru verk eftir hann í eigu safna víða í Evrópu. Á síð- asta ári hélt Kristján einkasýn- ingar í New York og Amsterdam auk þess sem hann tók þátt í veigamikilli sýningu í Sveaborg í Finnlandi. Sýningin í Ásmund- arsal er opin daglega 14-18.30 og stendur til 29. mars. ólg. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 24. mars 1987 kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7, Reykjavík og víðar. Tegund Arg. 1 stk. Saab 900 GLE fólksb. bensin 1980 1 stk. Saab 90 GLE fólksb. bensín 1980 1 stk. Toyota Tercel station 4x4 bensín 1983 1 stk. Subaru 1800 station 4x4 bensín 1983 1 stk. Toyota Tercel fólksb. bensín 1983 1 stk. Toyota Cressida DL fólksb. bensín 1982 1 stk. Ford Taunus 1600 GL fólksb. bensín 1982 1 stk. Toyota Cressida fólksb. bensín 1980 1 stk. Chevrolet Nova bensín 1977 1 stk. Lada station 1500 bensín 1983 1 stk. Man vörub. m/krana 4x4 diesel 1976 1 stk. Toyota Hi Lux Double Cab 4x4 ske. e/ 1986 1 stk. Toyota Hi Lux 4x4 veltu 1981 1 stk. Ford Bronco pic up m/húsi bensín 1979 1 stk. Chevrolet pic up m/ húsi bensín 1979 1 stk. Volvo Lapplander 4x4 bensín 1980 1 stk. Lada Sport 4x4 bensín 1984 1 stk. Lada Sport 4x4 bensín 1981 1 stk. Chevi Van sendib. bensín 1977 1 stk. Kawasaki Drifter 440 snjósleði bensín 1980 bensín Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Véladeild Sætúni 6 Rvík: 1 stk. Vegþjappa, víbration valtari, 8 tn. Bomag BW-160 AD 1, í góðu lagi bensín 1982 1 stk. Caterpillar D-333 dieselmótor uppg. 115 h.ö. SAE 1 stk. Volvo TD-70 dieselmótor uppg. 210 h.ö. SAE 1 stk. Perkins V8.510 dieselmótor uppg. 170 h.ö. SAE 1 stk. Leyland AU-600 dieselmótir uppg. 163 h.ö. SAE Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðend- um. Réttur er áskilinn að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartuni 7, sími 26844 f|| Leikskólinn .'■#* Hólmavík óskar eftir að ráða forstöðumann og fóstru frá 1. maí nk. Um er að ræða 75% starf í báðum tilfell- um. Umsóknarfresturertil31. mars 1987. Nánari upplýsingar gefur sveitarstjóri í síma 95-3193. Sveitarstjóri Hólmavíkurhrepps. Alþýðubandalagið Austurlandi Valdið heim Kosningaráðstefna Alþýðubandalagsins á Austurlandi verður haldin í Valhöll Eskifirði, laugardaginn 21. mars. Ráðstefnan hefst kl. 13.00 Frambjóðendur G-listans kynna og efna til umræðna um kosn- ingastefnu með stuðningsmönnum Alþýðubandalagsins. Dagskrá: Setning: Sveinn Jónsson formaður Kjördæmisráðs. Ávarp: Svavar Gestsson formaður Abl. Framsögur: Ný byggð- astefna - Hjörleifur Guttormsson. Fjölskyldan og atvinnulífið - Unnur Sólrún Bragadóttir. Landsbyggðin og kjarabaráttan - Björn Grétar Sveinsson. Almennar umræður - Ráðstefnustjórar: Þuríður Bachmann og Einar Már Sigurðarson. Skemmtikvöld opið öllum frá kl. 20.00. Valinkunnir austfirskir skemmtikraftar og Bumburnar frá Neskaupstað spila fyrir dansi til kl. 03.00. Kosningastjórn. Kópavogur • Morgunkaffi ABK Lauqardaginn 21. mars verður Heiðrún Sverrisdóttir bæjarfullt- rúi og formaður Skólanefndar ásamt Elsu Þorkelsdóttur og 99 erti Gauta Gunnarssyni fulltrúum í Félagsmálaráði með neitt a könnunni í Þinghóli frá kl. 10-12. Stjórnin Hafnarfjörður Kosningaskrifstofan opnuð Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Hafnarfirði verður opnuð í Skálanum, Strandgötu 41, í dag laugardaginn 21. mars kl. I6.00. Opið hús, kaffi og kökur til kl. I8.00. Frambjóðendur verða á staðnum. Fjölmennum. Stjórnin. Blönduós Opnuð kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofan á Aðalgötu 1, verður formlega opnuð mán- udaginn 23. mars, kl. 20.30. Kristín Ólafsdóttir varaformaður Alþýðubandalagsins og fram- bjóðendur flokksins í kjördæminu mæta. Félagar fjölmennið. Stjórn AB á Blönduósi og nágrenni. Alþýðubandalagið Suðurlandi Opið hús Opið hús verður á kosningaskrifstofunni Sigtúni 1, Selfossi, á hverjum laugardegi fram að kosningum frá kl. 14-17. Frambjóðendur verða á staðnum. Kaffi og kökur. Allir velkomn- ir. Stjórnin ALÞÝÐUBANDALAGiÐ KOSNINGASKRIFSTOFUR Kosningamiðstöðin Reykjavík Opið allan daginn að Hverfisgötu 105, sími 17500. Skráning sjálfboða- liða í kosningavinnu hafin. Takið þátt í kosningabaráttunni. Norðurlandskjördæmi vestra Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í V-Húnavatnssýslu að Spítalastíg 16 Hvammstanga, verður opnuð sunnudaginn 15. mars kl. 14.00. Fyrst um sinn verður opið laugardaga og sunnu- daga frá kl. 14-18. Síminn er 95-1460. Áhugafólk er hvatt til að koma eða hafa samband. Blönduós: Kosningaskrifstofan er á Aðalgötu 1 sími 95-4561. Opin frá kl. 15 -18 alla daga nema laugardaga. Starfsmaður er Þorleifur Ingvarsson. Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í V-Húnavatnssýslu að Spítalastíg 16, Hvammstanga, var opnuð sunnudaginn 15. mars. Fyrst um sinn verður opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Síminn er 95-1460. Áhugafólk er hvatt til að koma eða hafa samband. Norðurlandskjördæmi eystra Aðalkosningaskrifstofan er á Akureyri í Lárusarhúsi, Eiðsvalla- götu 18. Opið alla virka daga frá kl. 9-12 og 13-18. Síminn er 96-25875 og -27413. Kosningastjóri er Gunnar Helgason. Fra- mlögum veitt móttaka á skrifstofunni og á tékkareikning nr. 8790 í Alþýðubankanum Akureyri. Suðurland Aðalkosningaskrifstofan er að Sigtúni 1, Selfossi. Fyrst í stað verður skrifstofan opin frá 17-22 alla daga vikunnar. Síminn er 99-1006. Kosningastjóri er Guðvarður Kjartansson. VESTMANNAEYJAR: Kosningaskrifstofan er á Bárugötu 9 (Kreml). Fyrst um sinn verður skrifstofan opin sunnudaga- mánudaga og föstudaga frá kl. 16-18. Síminn er 98-1570. Vestfirðir Kosningaskrifstofan í Hæstakaupstað, Aðalstræti 42, ísafirði, er opin allan daginn. Sími: 94-4242 og -4298. Kosningastjóri er Gísli Þór Guðmundsson. Alltaf heitt á könnunni. G-listinn á Vesturlandi Kosningaskrifstofan í Rein Aðalkosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Vesturlandi verður t Rein á Akranesi. Skrifstofan verður opin fyrst um sinn mánudaga kl. 15-19, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 16-19, föstudaga kl. 15-19 og laugardaga kl. 13-17. Síminn er 3174 og 3175. Alþýðubandalagið Utankjörfundarkosning Utankjörstaðaskrifstofa Alþýðubandalagsins er að Hverfisgötu 105. Opið til að byrja með frá kl. 9-17. Síminn er 91-22335 og 91-22361. Austfirðir Aðalskrifstofa Alþýðubandalagsins í Austurlandskjördæmi er á Reyðarfirði, Heiðarvegi 22, neðri hæð. Opið alla virka daga frá kl. 10-18 og á kvöldin frá kl. 20-22. Um helgar fyrst um sinn frá kl. 14-17. Síminn er 97-4361. Kosningastjóri er Jóhanna III- ugadóttir, heimasími: 97-4377. Alltaf heitt á könnunni. FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: Kosningaskrifstofan er á Búðavegi 6. Sími 97-5444. Opið á fimmtudagskvöldum frá kl. 20.00 fyrst um sinn. Neskaupstaöur: Kosningaskrifstofan er að Egilsbraut 11. Sími: 97-7571 og -7804. Opið milli 15-17 fyrst um sinn. Kosningastjóri er Lilja Huld Auðunsdóttir. Egllsstaðir: Kosningaskrifstofan er að Selási 9. Slmi 97- 1425. Skrifstofan er opin milli kl. 20 - 22 um helgar. HÖFN ( HORNAFIRÐI: Kosningaskrifstofan er á Hafnarbraut 26 (neðri hæð). Opið frá kl. 17-19.30 og 20-22 virka daga og 13-19 um helgar. Síminn er 97-81426. G-listinn Reykjanesi Aðalkosningaskrifstofa G-listans í Reykjaneskjördæmi er í Þinghóli, Hamraborg 11, Kópavogi. Þar er opið alla virka daga frá kl. 10.00-19.00. Alltaf heitt á könnunni og starfsmennirnir Valþór, Ásdís, Helgi og Unnur til þjónustu reiðubúin. Símarnir eru 41746 og 46275. Þá hefur einnig verið opnuð kosningaskrifstofa í Keflavík, að Hafnargötu 34. Síminn þar er 92-4286. - G-listinn Reykjanesi. 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 21. mars 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.