Þjóðviljinn - 31.03.1987, Side 1

Þjóðviljinn - 31.03.1987, Side 1
Blak ísland í 5. sæti íslenska landsliðið lenti í 5. sæti á alþjóðlegu móti í blaki f Luxemburg. ísland var í riðli með Luxem- burg og Finnlandi. Fyrsti leikur- inn gegn Luxemburg tapaðist, 0- 3, 5-15,12-15, og 10-15. Næst lék ísland gegn Finnlandi og tapaði þeim leik einnig 0-3,6-15,7-15 og 3-15. ísland lék því um 5. sætið gegn Lichtenstein og sigraði ör- ugglega, 3-0, 15-12, 15-5 og 15- 10. Til úrslita á mótinu léku Finn- land og Skotland. -Ibe Stainar Blrgisson markahæstur i Noregi. Noregur Steinar markakóngur Frá Baldri Pálssyni, fréttamanni Þjóövilj- ans I Noregi: Steinar Birgisson er marka- kóngur í norsku deildinni með 163 mörk. Petta er næst besti árangur frá upphafi, en metið er 167 mörk. Steinar lék með liði sínu í úr- slitakeppni fjögura efstu liðana og töpuðu þeir stórt gegn Stavan- ger, 23-11. Pað hljómar líklega undarlega en Kristiansand var yfir í hálfleik, 6-8! Stavanger skoraði því 17 mörk gegn 3 frá Kristiansand í síðari hálfleik. Kristiansand leikur því um 3. sætið við Bækkelaget. Scifo til Milan Félagi Arnórs Guðjohnsen hjá Anderlecht, Enzo Scifo er á leið til Ítalíu. Scifo sem er 21 árs fer til Inter Milan nú í lok vikunnar. Hann kemur líklega í stað Karl Heinz Rummenigge sem fer líklega aft- ur til Bayern að þessu keppnis- tímabili loknu. -Ibe/Reuter Knattspyrna Juventus í vandræðum Juventus reynir nú allt hvað þeir geta til að halda kappanum Michel Platini. Nú þegar eru tveir útlendingar hjá Juventus, Michale Laudrup og Platini og þeir mega ekki vera fleiri. En Ian Rush er á leiðinni. I lögum ítalska knattspyrnu- sambandsins segir að aðeins megi tveir útlendinar leika með liði, en nú hafa forráðamenn Juventus ákveðið að stefna málinu til Evr- ópusambandsins. Fótboltinn er farínn að rúlla að nýju eftir vetrarhlé. En það virðast ekki allir komnir úr vetraríþróttunum. Bárður Tryggvason virðist a.m.k. vera í blaki í leik (K og Breiðabliks í Alison-Bikamum. Vignir Baldursson og Hákon Gunnarsson fylgjast undrandi með. Leiknum lauk með jafntefli 1-1. Steindór Elísson skoraði mark ÍK, en Jón Þórir Jónsson jafnaði fyrir Breiðablik. Mynd: E.ÓI V-Pýskaland Landsliðið Hópurinn valinn Ólympíulandlið íslands fyrir leikinn gegn Ítalíu 15. apríl var tilkynnt í gær: Markverðir: Friðrik Friðriksson, Fram Guðmundur Hreiðarsson, Val Aðrir leikmenn: Guðmundur Torfason, Beveren Guðmundur Steinsson, Offenbach Halldór Áskelsson, Þór Ak. Ingvar Guðmundsson, Val Guðni Bergsson, Val Ágúst Már Jónsson, KR Loftur Ólafsson, KR Viðar Þorkelsson, Fram Þorsteinn Þorsteinsson, Fram Ormar örlygsson, Fram Ólafur Þórðarson, ÍA Kristján Jónsson, Fram Njáll Eiðsson, Val Pétur Arnþórsson, Fram Þessi hópur leikur gegn Ítalíu i Pesara 15.apríl. Bayem vann toppslaginn Hefurþriggja stigaforskot. Lárus lék með Manfred Kastl jafnaði fyrir Hamburg. En maður helgarinnar að mati Kickers, Michael Rum- minigge tryggði Bayern sigur með marki eftir varnarmistök. Landsliðseinvaldurinn Franz Beckenbauer fylgdist með leiknum og var mjög ánægður með leik liðanna. Schalke sigraði Stuttgart í daufum leik. Stuttgart sótti nær allan leikinn en gekk illa að skora. En Wegmann skoraði tvö mörk fyrir Schalke og þrátt fyrir þunga sókn náði Stuttgart ekki að skora fyrr en á síðustu sekúndum leiksins og var þar að verki Klins- mann. Lárus Guðmundsson spilaði sinn fyrsta heila leik með Bayer Uerdingen, gegn Dortmund á útivelli. Atli Eðvaldsson lék ekki með og er það í fyrsta skipti í rúmt ár sem hann er ekki í byrjunarlið- inu. Með mikilli baráttu náði Uerdingen að knýja fram jafn- tefli. Dickel kom heimamönnum yfir en Herget jafnaði fyrir Uer- dingen á 74. mínútu. Frankfurt er nú í bullandi fall- hættu eftir tap gegn Kaiser- lautem á útivelli, 1-2. Turowski náði þó forystunni fyrir Frankfurt en Roos og Kohr tryggðu Kaiser- lautern sigur. Tvö af bestu sóknarliðum deildarinnar, Numberg og Le- verkusen gerðu jafntefli 1-1 í skemmtilegum leik. Eckstein kom Nurnberg yfir á 29. mínútu, en Herbert Waas jafnaði fyrir Le- verkusen á 40. mínútu með glæsi- legri hjólhestaspyrnu. Kölon vann sannkallaðan heppnissigur gegn Mannheim, 2- 1. Vöm Mannheim var stíf og Köln gekk flla að komast í gegn, en Steiner og Bein skomðu mörk Kölnar. Þrátt fyrir mörg dauða- færi tókst Mannheim ekki að skora fyrr en rétt undir leikslok að Buhrer minnkaði muninn. Það var greinilegt að Gladbach var með allan hugann við bikar- keppnina því þeir léku aðeins á hálfiim hraða gegn Bochum. En það var nóg. Griens og Hoch- statter skoruðu mörk Gladbach en Knabel minnkaði muninn fyrir Bochum. Uwe Rahn kom ekki inná fyrr en 20 mínútur vom til leiksloka og greinilega verið að hvfla hann fyrir bikarleikinn gegn Hamburger SV. Úrslit f Bundesligunni: Hamburg-Bayem Munchen Köln-Mannheim 1-2 2-1 Dusseldorf-Homburg.... 1-0 Kaiserlautern-Frankfurt. 2-1 Gladbach-Bochum.. 2-1 Nurnberg-Leverkusen.. M Schalke-Stuttaart.... 2-1 Dortmund-Uerdinaen.... 1-1 Bremen-BWBerlirí.. 2-0 BayemMunch.. 22 11 10 1 43-22 32 Hamburger 22 12 5 5 42-24 29 Kaiserlaut 22 10 6 6 37-28 26 Bremen 22 11 4 7 41-43 26 Stuttgart 21 10 5 6 36-22 25 Köln 22 10 5 7 33-28 25 Dortmund 21 8 7 6 45-28 23 Gladbach 22 8 7 7 40-31 23 Nurnberg 23 8 7 8 43-40 23 Schalke 22 8 6 8 34-38 22 Uerdingen 20 7 7 6 28-27 21 Bochum 22 5 10 7 25-24 20 Mannheim 22 5 8 9 33-40 18 Frankfurt 22 4 8 10 24-32 16 Homburg 20 4 4 12 15-42 12 Dusseldorf 22 4 4 14 28-62 12 BWBerlin 20 1 6 13 18-50 8 Knattspyrna Stórsigur KR KR-ingar unnu stórsigur gegn Leikni á Reykjavíkurmótinu i knattspyrnu, 5-0. Þá léku Þróttur og Fylkir fyrir stuttu og sigruðu Þróttarar 3-2. Frá Jóni H. Garðarssyni, fróttamanni Þjóðviljans I V-þýskalandi: Bayern Munchen sigraði Hamburger S V í toppleik topplið- anna í þýsku Bundesligunni. Sigur Bayern var sanngjarn og þeir sýndu það og sönnuðu að þeir em með sterkasta liðið í dag. Lars Lunde náði forystunm tynr Bayern á 26. mínútu. Hans fyrsta mark síðan hann var keyptur frá Sviss. Honum hefur gengið illa að skora þó hann hafi vaðið í færum og í þessum leik hefði hann átt að skora 3-4 mörk. Stórleikur Uli Stein hélt HSV á floti lengst af og það var gegn gangi leiksins að Michael Rummenigge átti stórleik með Bayern og var valinn maður helgarinnar. Logi Bergmann Eiðsson ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.