Þjóðviljinn - 03.04.1987, Síða 4
Fermingargjöfin í ár
Alvöru skólaritvél
BROTHER AX-10
er alvöruritvél, sem skil-
ar afritum, hefur leið-
réttingaminni, dálka-
stilli, gleiðritun,
endurstaðsetningu,
hrað til baka og síbylju
á öllurri stöfum.
Vegur 4,9 kg.
AX-10
er alvöruskóla-
ritvél, sem er nægilega
hraðgeng til þess að
læra vélritun á hana.
Borgarfell hf.
Skólavörðustíg 23,
sími 11372.
Á í myrkri gildir að sjást. Notaðu endurskinsmerki!
giUMFERÐAR FararheiirL URAO g$87\J
Litli liósálfurinn
hefur sannað ágæti sitt á íslandi.
Litli Ijósálfurinn gefur þér góöa birtu viö bóklestur án
jaess aö trufla aðra, frábær í öll ferðalög og sumarbústaö-
inn. Kjörin gjöf.
Litli Ijósálfurinn er léttur og handhægur, getur jafnt
notað rafhlöður og 220 volta rafstraum. Honum fylgir
aukapera, hylki fyrir rafhlöður og straumbreytir. Einnig
fást geymslutöskur.
Litli Ijósálfurinn fæst í næstu bóka- og gjafavöruverslun
og í Borgartúni 22.
HILDA
Borgartúrú 22, Reykjavík
Kjörbók Landsbankans-GóÖ bók
fyrir bjarta framtlð L s!“'