Þjóðviljinn - 10.04.1987, Page 12
_________&m)i______________
ÞJODLEIKHÚSID
Miöasala 13.15-20.
Sími 1-1200
STÓRA SVIÐIÐ:
Hallæristenór
í kvöld kl. 20.00
uppselt
fimmtudag kl. 20.00
Rympa
á ruslahaugnum
laugardag kl. 15.00
sunnudag kl. 15.00
Aurasálin
laugardag kl. 20.00
miðvikudag kl. 20.00
tvœr sýnlngar eftir.
Uppreisn á ísafirði
sunnudag kl. 20.00
þrjár sýningar eftir
Ég dansa við þig
annan í páskum kl. 20.00
þriðjudaginn 21. apríl kl. 20.00
Gestaleikurfrá Kungliga Dramat-
iskaTeatren í Stokkhólmi:
En liten ö i havet
Hátíðarsýning í tilefni 85 ára af-
mælis Halldórs Laxness:
fimmtudag 23. apríl kl. 20.00
föstudag 24. apríl kl. 20.00
laugardag 25. apríl kl. 20.00
Aðelns þessar þrjár sýningar
Miðasala á gestaleikinn er hafin.
Ath. Veitingaröll sýningarkvöld í
Leikhúskjallaranum.
Pöntunum veitt móttaka í miðasölu
fyrirsýningu.
Litla svlðlð (Lindargötu 7):
í smásjá
laugardag kl. 20.30
Næst sfðasta sýning.
Miðasala 13.15-20.00. Sími 11200.
Upplýsingar í símsvara 611200.
Tökum Visa og Eurocard I síma á
ábyrgð korthafa.
IO
II
ISLKNSKA OPKRAN
Sími 11475
AIDA
eftir Verdi
laugardag kl. 20
2. páskadag kl. 20
Fáarsýnlngareftir.
íslenskur texti.
Miðasala opin frá kl. 15.00-
19.00, sími 11475. Símapant-
anir á miðasölutíma og einnig
virka daga frá kl. 10.00-14.00.
Tökum Visa og Eurocard.
Myndlistarsýning
50 myndlistarmanna
opinalladaga
frákl. 15-18.
°J0L
Hádegisleikhús
06
*
tf)
s
o
V
I
w
I KONGO
I dag kl. 12.00 uppselt
laugard. 11. april kl. 13.00
Leiksýning
matur
drykkur
aðeins kr. 750.-
Síml 11384.
Engar sýningar
vegna breytinga
M^JASKOUBÍÓ
li jJ^Bg --l sJMI 22140
TILNEFND TIL
5 ÓSKARSVERÐLAUNA
Guð gaf mér eyra
MARI.EE MATLIN
Besta kvikmyndin. Besti karlleikari I
aðalhlutverki (Wllllam Hurt). Besti
kvenleikari I aðalhlutverki (Marlee
Matlln). Besti kvenleikari í aukahlu-
tverki (Plper Laurle). Besta handrit
byggt á efni frá öðrum miðli.
Mynd sem svlkur engan. Mynd fyrir
Þ'g-
Leikstjóri: Randa Halnea.
Sýndkl. 7.15 og 9.30.
I.KIKI’KIAO
KliYKIAVlKllK
<»j<»
KÖRINN
e. AllanAyckbourn
þýð. Karl Ágúst Úlfsson
dansar: Ingibjörg Björnsdóttir
lýsing: Daníel Williamsson
búningar: Una Collins
leikmynd: Steinþór Sigurðsson
leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson
leikendur: Sigurður Sigurjónsson
Kjartan Ragnarsson Margrét Áka-
dóttir Ragnheiður Elfa Arnardóttir
■ JakobÞórEinarssonGuðrúnÁs-
mundsdóttir Steindór Hjörleifsson
Karl Guðmundsson Margrét Ólafs-
dóttir Sigrún EddaBjörnsdóttir
Hanna María Karlsdóttir Þröstur Leó
Gunnarsson Jóhann G. Jóhanns-
son Daníel Williamsson.
3. sýn. sunnud. kl. 20.30 rauð kort
4. sýn. þriðjud. kl. 20.30 blá kort
mi¥sif.q:ð:íjr
laugardag kl. 20.30
200.sýning
miðvikud. 15.4. kl. 20.30
Ath. Aðeins 5 sýningar eftir.
eftir Birgi Sigurðsson
íkvöld kl. 20.00
fimmtudag16.4.kl.20
Ath. breyttur sýnlngartfml.
Auk ofangreindra sýninga stendur
nú yfir forsala á allar sýningar til 22.
maí '87 í síma 16620 vlrka daga kl.
10-12 og 13-19.
SÍMSALA: Handhafargreiðslukorta
geta pantað aðgöngumiða og greitt
fyrir þá með einu símtali. Miðarnir
eru þá geymdir fram að sýningu á
ábyrgð korthafa.
MIÐASALAN í IÐNÓ ER OPIN
KL. 14-20.30.
ATH. Sýningln hefst stundvíslega1 _
Miðapantanir allan sólarhringinn I ■
sfma 15185.
Miðasala við innganginn klukkutíma "1
fyrirsýningu.
SÝNINGARSTAÐUR
LEIKSKEMMA L.R.
MEISTARAVÖLLUM
ÞAR SKM
FÓLKÁFERÐ!
Þegar fjölskyldan ferðast
er mikilvægt
að hver sé á sínum stað
— með beltið spennt.
||UMFERÐAR
Leikgerö Kjartans Ragnarssonar
eftir skáldsögum Einars Kárasonar
I kvöld kl. 20.00 uppselt
fimmtud. 16.4. kl. 20.00 uppsett
þriðjud. 21.4. kl. 20.00 uppselt
fimmtud. 23.4. kl. 20.00 uppselt
laugard. 25.4. kl. 20.00 uppselt
miðv.dag 29.4. kl. 20.00 uppselt
laugard. 2.5. kl. 20 uppselt
fimmtud. 7.5. kl. 20 uppselt
sunnud. 10.5. kl. 20
Forsala aðgöngumiða í Iðnó.
Sími 16620.
Nýtt veitingahús á staðnum.
Opið frá kl. 18 sýnlngardaga.
Borðapantanir f s. 14640 eða f
veitingahúsinu Torfunnl, s.
13303.
LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS
SALUR-A
Éinkarannsóknin
»lý bándarísk spennumynd, geró af
t>eim fólögum Sigurjóni Sig-
hvatssyni og Steven Golin.
Charles Bradley rannsóknarblaða-
maður hefur komist á snoðir um
spillingu innan lögreglu Los Angeles
borgar og einsetur sér að upplýsa
máliö. Joey sonur Charles dregst
inn í málið og hefur háskalega einka-
rannsókn.
Aðalhlutverk: Clayton Rohner, Ray
Sharkey, Talia Balsam, Paul Le
Mat, Martin Balsam og Anthony
Zerbe.
Leikstjóri: Nigel Dick.
Framleiðendur: Steven Golin og
Slgurjón Sighvatsson.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Dolby Stereo.
SALUR-B
Eftirlýstur,
lífs eöa liðinn
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11.
Salur C
PSYCHO III
Norman Bates er mættur aftur til
leiks.
Aðalhlutverk og leikstjórn: Anthony
Perkins.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
TnmifMfi
Hörku mynd með Judd Nelson og
Ally Sheedy I aðalhlutverkum.
Hann (Nelson) kemur heim eftir
fimm ára fjarveru til að sættast við
föður sinn, en faðir hans hafði þá
verið myrtur fyrir nokkrum mánuð-
um. En málið er enn óupplýst.
Leikstjóri Mlchelle Mannlng.
Aðalhlutverk Judd Nelson (The
Breakfast Club, St.Elmo’s Flre),
Ally Sheedy (The Breakfast Club,
SLEImo’s Fire), Davld Caruso (An
Officer And a Gentelman), Paul
Winfleld (Terminator).
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
ÁHUGALEIKFÉLAGIÐ
HUGLEIKUR
sýnir
Ó þú...
ÁSTARSAGA PILTS OG STÚLKU
4. sýn. laugard. kl. 20.30
Miðapantanir í símum 24650 og
16974.
Sýningarstaður: Galdraloftið,
Hafnarstræti 9.
Herbergi með útsýni
Mynd sem sýnd er við metaðsókn
um allan heim. Skemmtileg og hríf-
andi mynd, sem allir hafa ánægju af.
- Mynd sem skilur eitthvað eftir - Þú
brosir aftur - seinna.
Maggie Smith, Denholm Elliott,
Judl Dench, Julian Sands.
Leikstjóri: James Ivory.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15.
★★★★Mbl. 7.4.
Hjartasár
Þau giftast, eignast barn, en þegar
annað er á leiðinni kemur bobb í bát-
inn...
Hrífandi mynd um nútíma hjóna-
band.
Myndin er byggð á metsölubók eftir
Noru Ephorn, og er bókin nýlega
komin út í íslenskri þýðingu, undir
nafninu „Brjóstsviði”.
Aðalhlutverkin leika, ( fyrsta skipti
saman, Óskarsverðlaunahafarnir
Meryl Streep og Jack Nicholson,
ásamt Maureen Stapleton, Jef
Daniels.
Leikstjóri Mike Nichols
Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.15.
Trúboðsstöðin
Myndin er tilnefnd til 7. Óskars-
verðlauna.
í ár besta myndin, besti leikstjóri,
besta kvikmyndataka, besta tónlist
o.fl.) auk þess hlut hun Gullpálm-
ann í Cannes.
Með aðalhlutverk fara Robert De
Niro, Jeremy Irons, Ray Mc Annly.
Leikstjóri er Roland Joffé, sá hinn
sami og leikstýröi Killing Fields
(Vígvellir).
Isýnd itl. 5, 7.15 og 9.30.'.
’Bönnuð innan 12 ára.
Dolby Stereo.
íslenska Vvikmyndasamsteypan
frumsýnir nýja íslenska kvik-
mynd um örlaganótt I Iffi tveggja
sjómanna.
Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson.
Aðalhlutverk: Eggert Guðmunds-
son og Þórarinn Óskar Þórarins-
son.
Tónlist: Hilmar Órn Hilmarsson,
Sykurmolar, Bubbi Morthens o.fl.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15.
Hækkað verð.
Þeir bestu
Endursýnum eina vinsælustu mynd
síðasta árs.
Myndin er tilnefnd til 4 Óskars-
verðlauna.
Sýnd kl. 3.
Hanna og systurnar
Hin frábæra gamanmynd Woody
Allen. Myndln er tilnef nd til 7 Osc-
arverðlauna, þar á meðal sem
besta myndin og besta lelkstjórn.
Aðalhlutverk: Mia Farrow, Mlchael
Calne, Woody Allen, Carrie Flsh-
er.
Leikstjóri: Wpody Allen.
Endursýnd kl. 7.15.
Ferris Buller
Gamanmynd í sérflokki
„Fyndnasta mynd John Hughes til
jiessa, og að mörgu leyti hans
skemmtilegasta". A.l, Mbl.
Aðalhlutverk: Mathew Broderick,
Mia Sara.
Leikstjóri: John Hughes.
Sýnd kl. 3.05.
Frönsk kvikmyndavika
Augljós þrá
Flagrant Désir
Sýnd kl. 3 og 7.
Logn og heiðríkja
Beau temps mais orageux en fin
de journée
Sýnd kl. 5 og 11.
Thérése
Sýnd kl. 9
l^thleen Turner og Nicolas Cage
leika aðalhlutverkin í þessari bráð-
skemmtilegu og eldfjörugu mynd,
, • sem nú er ein vinsælasta kvikmynd-
in vestan hafs. Leikstjóri er hinn
marcfaldi Óskarsverðlaunahafi
Francis Coppola.
Peggy Sue er næstum þvl fráskilin
tveggja barna móðir. Hún bregður
sér á ball og þar llður yfir hana.
Hvernig bregst hún við, þegar hún
vaknar til lífsins, 25 árum áður? Gift-
ist hún Charlie, Richard eða Micha-
el? Breytir hún lífi sínu, þegar tæki-
færið býðst? Einstaklega skemmti-
leg mynd með tónlist sjötta og sjö-
unda áratugarins: Buddy Holly, The
Champs, Dion &The Belmonts, Litt-
le Anthony, Lloyd Price, Jimmy
Clanton o.fl.
Hlutverkaskrá: Kathleen Turner,
Nicolas Cage, Barry Miller.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B-SALUR
Stattu
með mér
18936
Peggy Sue giftist
■rT
Kvikmyndin „Stand By Me“ er gerð
eftir smásögu metsöluhöfundarins
Stephan King „Líkinu”.
Árið er 1959. Fjórir strákar á þrett-
ánda ári fylgjast af áhuga með frétt-
um af hvarfi 13 ára drengs. Er þeir
heyra orðróm um leynilegan líkfund,
ákveða þeir að „finna" líkið fyrstir.
- Spennandi mynd - frábær músík:
Myndin „Stand By Me“ heitir eftir
samhefndu lagi Bens E. King, sem
var geysivinsælt fyrir 25 árum.
Öllum þessum árum síðar hefur það
nú tekið sér sess á bandaríska vin-
sældalistanum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
sýnlr leikritið um
KAJ MUNK
í HALLGRÍMSKIRKJU
sýningsunnudagkl. 16.00
sýning mánudag kl. 20.30
Móttaka miðapantana I síma 14455
allansólarhringinn.
Miðasala I Hallgrímskirkju
sunnudagafrákl. 13.30, mánudaga
frákl. 16.00oglaugardagafrákl.
14-17. Miðasala einnig I
Bókaverslun Eymundssonar, sími
18880.
Pantanir óskast sóttar daginn fyrir
sýningu.
4sýningareftir.
BIOHUSIÐ
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
Aliens
Sýnum aftur I nokkra daga þessa
frábæru spennumynd, en hún hlaut í
ár tvenn Óskarsverðlaun fyrir bestu
hljóðupptöku og bestu tæknibrellur.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 16 ára.
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 10. apríl 1987
PÁSKAMYNDIN 1987
Litla hryllingsbúðin
(. ‘ttle Shop of Horrors)
Hér er hún komin, stórgrínmyndin
LITLA HRYLLINGSBÚÐIN sem sett
hefur allt á annan enda vestanhafs
og f Londin, en þar var hún frumsýnd
þann 27. mars sl. Þessi stórkostlega
mynd sem er full af tæknibrellum,
fjöri og gríni er tvímælalaust páska-
myndin í ár. Aldrei hafa eins margir
góðir grínarar verið samankomnir í
einni mynd. Þetta er mynd sem á
erindi til allra, enda hefur leikritið
sýnt það og fengið metaðsókn um
allan heim.Myndin er I Dolby Stereo
og sýnd i 4ra rása Starscope Stereo.
Aðalhlutv.: Rlck Moranis, Ellen
Greene, Steve Martin, Blll Murray,
James Belushi, John Candy. Leik-
stjóri: Frank Oz.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.
Frumsýnlr grfnmyndina
„Allt í hvelli“
Splunkuný og þrælfjörug grínmynd
með hinum snjalla grínleikara Mic-
hael Keaton (Mr. Mom og Night
Shift). Hér er á ferðinni frábær grln-
mynd sem fer þór seint úr minni.
Touch And Go hefur fengið stór-
góða aðsókn og gott umtal vest-
anhafs enda er samleikur þeirra
Keatons og snáðans Naidu alveg
stórkostlegur.
Aðalhlutverk .Michael Keaton,
Maria Alonso, Ajay Naidu, John
Rellly.
Framleiðandi: Stephen Friedman.
Leikstjóri: Robert Mandel.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Leynilöggumúsin
Basil
(The Great Mouse Detective)
Innlendir blaðadómar:
★ ★★★ „Frábær teiknimynd”.
A.I. Mbl.
Sýnd kl. 5.
„Liðþjálfinn“
(Hearthbreak Ridge)
Þá er hún hér komin nýja myndin
með Clint Eastwood Heartbreak
Ridge en hún er talin með allra
bestu myndum sem Eastwood hef-
ur gert enda hefur hún gert storm-
andi lukku erlendis.
Eastwood er settur yfir tii að
þjálfa njósna- og könnunarsveit
hersins sem ekki var auðvelt
verk. Þeir komast brátt að því að
það er ekkert sældarbrauð að
hafa hann sem yfirmann.
Eastwood fer hér á kostum enda
myndln uppfull af miklu grini og
spennu.
Aðalhlutverk: Clint Eastwood,
Marsha Mason, Everett McGill,
Moses Gunn.
Handrit: James Carabatsos.
Leikstjóri: Clint Eastwood.
Myndin er í Dolby Stereo og sýnd i
4ra rása Starscope.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
„Njósnarinn
Jumping Jack Flash“
Hér kemur Whoopi Goldberg í
hinni splunkunýju grin-ævintýra-
mynd Jumping Jack Flash, en
þetta er hennar fyrsta grínmynd. Ailir
muna eftir henni í Color Purple.
Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg,
Stephen Collins, Jim Belushi,
Carol Kane.
Leikstjóri: Penny Marshall.
Tiltillag myndarinnar er sungið af Ar-
etha Franklin og byggt á lagi Rolling
Stones.
Myndin er I Dolby Stereo og sýnd í
4ra rása starscope.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
Hækkað verð.
Flugan
Hér kemur spennumynd ársins
1987 enda gerð af hinum frábæra
spennumyndaleikstjóra Davld
Cronenberg.
The Fly var sýnd I Bandarfkjunum
s.l. haust og hlaut þá strax frábæra
aðsókn. Myndin er núna sýnd víðs-
vegar í Evrópu og er á flestum stöð-
um I fyrsta sæti.
★★★ V4 (þrjár og hálf stjarna)
U.S.A. today.
Aðalhlutverk: Jeff Goldblum,
Genna Davls, John Getz, Joy Bo-
ushel.
Leikstjórí: David Cronenberg.
Myndin er ( Dolby Stereo og sýnd f
4ra rása Starscope.
Sýnd kl. 11.
Stranglega bönnuð Innan 16 óra.
Peningaliturinn
The Color of Money hefur feng
ið glæsilegar viðtökur vestanhaís
enda fara þeir félagar Cmise og
Newman á kostum og sagt er að þeir
hafi aldrei verið betri. The Color of
Money er mynd sem hittir beint I
mark.
Sýnd kl. 9.
Krókódíla Dundee
Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda
Kozlowski, Mark Blum, Michael
Lombard. Leikstjóri: Peter Faiman.
Myndin er í Dolby Stereo og sýnd I
4ra rása starscooe.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
. Hækkað verð.