Þjóðviljinn - 10.04.1987, Page 14

Þjóðviljinn - 10.04.1987, Page 14
Grunnrannsóknir á íslandi Vísindafélag Islendinga gengst fyrlr ráðstefnu um grunnrannsóknir á íslandi í Norræna húsinu laugardaginn 11. apríl 1987. Ráðstefnan hefst kl. 9.00 að morgnl og stendur fram eftir degi. Dagskrá: Kl. 9.00 Ráðstefnan sett. 9.10- 9.30Helga M. ögmundsdóttir læknir: Að verða vísindamaður á fslandi. 9.30- 9.50 Leó Kristjánsson jarðeðlisfræðingur: Hugleiðingar um að- stöðu til vwindarannsókna á islandi. 9.50-10.10 Guðmundur E. Sigvaldason jarðfræðingur: Útsýn. 10.10- 10.30 Kaffihlé. 10.30- 10.50 Hafliði P. Gíslason eðlisfræðingur: Við upphaf nýrra rannsókna á fslandi. 10.50- 11.10 Þorbjöm Karlsson verkfræðingur: Grunnrarmsóknir í verk- fræði. 11.10- 11.30 Guðmundur Pálmason jarðeðlisfræðingur: Eru grunnrann- sóknlr stundsésr á Orkustofnun? 11.30- 11.50 Páll Jensson verkfræðingur: Upplýsingatækni í þágu grunnrannsókna. 11.50- 13.30 Matarhlé. 13.30- 13.50 13.50- 14.10 14.10- 14.30 14.30- 14.50 14.50- 15.10 15.10- 15.30 15.30- 15.50 15.50- 16.10 Sigmundur Guðbjarnason háskólarektor: Visindastefna íslend- Inga. Helgi Valdimarsson læknir: Líffræðivísindi á Islandi - sam- yrkja eða hokur! Stefán Aðalsteinsson búfjárfræðingur: Grunnrannsóknir f landbúnaðl. Þóra Ellen Þórhallsdóttir vistfræðingur: Grunnrannsóknir í vist- fræði. Kaffihlé. Unnsteinn Stefánsson haffræðingur: Grunnrannsóknir á ís- lenskum hafsvæðum. Guðmundur Þorgeirsson læknir: Grunnrannsóknir í læknis- fræði á ísiandi. Jakob K. Kristjánsson lífefnafræðingur: Líftækni og hagnýtar grunnrannsóknir. 16.10 Frjálsar umræður. Guðmundur Eggertsson erfðafræðingur: Niðurstöður. 17.30 Ráðstefnu slitið. Fundarstjórar verða Jakob Jakobsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, og Þorkell Helgason prófessor. Ráðstefnan er öllum opin. Stjórnin Leiðrétting PaðerSFR- samningurinn sem þarf aðfella Það féll burt í prentun í stuttri grein minni í Þjóðviljanum í gær, að samningurinn, sem ég vona að verði felldur í yfirstand- andi allsherjaratkvæðagreiðslu, er samningur SFR, Starfsmanna- félags ríkisstofnana, sem ég er fé-' lagi í. Það er nauðsynlegt að taka þetta fram, af því öll félög hafa ekki gert jafn lélegan samning og SFR. í kennarasamningunum eru t.d. skýr uppsagnarákvæði, sem þeir geta nýtt sér um næstu áramót, ef kaupmátturinn virðist ætla að hrynja hjá þeim. Samn- ingur SFR er hins vegar þess eðl- is, að við erum nauðbeygð til að sitja uppi með hann óverðtryggð- an frá október ’87 og allt árið ’88. Ragnar Stefánsson Alþýðubandalagið Hafnarfirði Bæjarmálaráðsfundur Fundur verður í bæjarmáiaráði ABH, í Skálanum, Strandgötu 41, laugardaginn 11. apríl kl. 10.00. Aðalumræðuefni fundarins verða skóla- og umferðarmál. Steingrímur Þórðarson fulltrúi í Fræðsluráði, Gunnlaugur R. Jónsson fulltrúi í Skólanefnd Iðn- skólans og Sólveig B. Grétarsdóttir formaður Umferðarnefndar opna umræðuna. önnur mál. Stjómin. Jónas Alþýðubandalagið heldur G-listahátíð á Hótel Selfossi, föstu- daginn 10. apríl. Hátíðin hefst með borðhaldi kl. 20.00. Húsið opnar kl. I9.30. Fjölbreytt skemmtiatriði. Á eftir sér hljómsveitin Krass um fjörið fram eftir nóttu. Gestur kvöldsins verður Jónas Árnason rithöfundur. Veislustjóri Sigurgeir Hilmar. Forsala aðgöngumiða og miðapantanir á kosningaskrifstof- unni, Sigtúni 1 sími 1006 og hjá formönnum félaganna. Allir velkomnir. Frambjóðendur. —ALPYÐUBANDALAG©— Alþýðubandalagið Kópavogi Morgunkaffi ABK Laugardaginn 11. apríl kl. 10-12 verða Valþór Hlöðversson bæjarfulltrúi og formaður Umhverfisnefndar og Sigurður Ingi Ólafsson formaður stjórnar Vélamiðstöðvar ( Strætisvagnar Kópavogs) með heitt á könnunni í Þinghóli, Hamraborg 11. Allir velkomnir. Stjórn ABK. KOSNINGASKRIFSTOFUR Alþýðubandalagið Utankjörfundarkosning Utankjörfundarskrífstofa Alþýðubandalagsins er að Hverfisgötu 105. Ópið frá kl 9 á morgnana og fram eftir á kvöldin. Síminn er 91-22335 og 91-22361. Símsvari 91-623484. Norðurlandskjördæmi vestra Hvammstangi: Kosningaskrifstofan er að Spítalastíg 16. Opið virka daga frá kl. 20.30 - 21.30 og um helgar frá kl. I5 -18. Síminn er 95-1460. Lítið inn eða hafið samband. Blönduós: Kosningaskrifstofan er á Aðalgötu 1 sími 95-4561. Opin frá kl. 15 -18 alla daga nema laugardaga. Starfsmaður er Þorleifur Ingvarsson. Siglufjörður: Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Siglufirði er að Suðurgötu 10, og verðuropin fyrst um sinn kl. 14 - 19 mánudaga til föstudaga. Sími 96-71294 og 71934. Sauðárkrókur: Kosningaskrifstofan er í Villa Nova. Símar 95-6740 og 95-5590. Opið alla daga frá kl. 10.00-12.00 og 13.00-18.00. Norðurlandskjördæmi eystra Vestfirðir Kosningaskrifstofan í Hæstakaupstað, Aðalstræti 42, ísafirði, er opin allan daginn. Sími: 94-4242 og -4298. Kosningastjóri er Gfsll Þór Guðmundsson. Alltaf heitt á könnunni. Vesturland Aðalkosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Vesturlandi er I Rein á Akranesi. Skrifstofan verður opin fyrst um sinn mánu- daga kl. 15-19, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 16-19, föstudaga kl.frákl. 15-19og laugardaga frá kl. 13-17. Síminn er 93-3174, -3175 og -7240. Kosnlngastjórl: Sveinn Kristinsson Borgarnes: Kosningaskrifstofan er í Röðli. Opin virka daga frá &712 og 13-19. Á laugardögum ogsunnudögumfrákl. 13-19. Síminn 93-7890. Starfsmaður er Ölafur Þ. Jónsson. Austfirðir Reyðarfjörður. Aðalskrifstofa Alþýðubandalagsins í Austurl- andskjördæmi er á Reyðarfirði, Heiðarvegi 22, neðri hæð. Opið alla virka daga 10-18, og á kvöldin 20-22. Um helgar fyrst um sinn 14-17. Síminn er 97-4361. Kosningastjóri er Jóhanna lllugadóttir, heimasími 97-4377. Alltaf heitt á könnunni. Fáskrúðsfjörður. Kosningaskrifstofan er á Búðavegi 6, sími 97-5444. Opið þriðjudaga til föstudaga 20-22, um helgar 15-18. Neskaupstaður. Kosningaskrifstofan er að Egilsbraut 11, símar 97-7571 og 97-7804. Opið 15-18 og 20-22 alla daga. Kosningastjóri er Lilja Huld Auðunsdóttir. Alþýðubandalagið Vesturlandi Aðalkosningaskrifstofan er á Akureyri í Lárusarhúsi, Eiðsvalla- götu 18. Opið alla virka daga frá kl. 9 -12 og 13 -18. Síminn er 96-25875 og-27413. Kosningastjóri er Gunnar Helgason. Framlögum veitt móttaka á skrifstofunni og á tékkareikning nr. 8790 í Alþýðubankanum Akureyri. Húsavík: Kosningaskrifstofan er í Snælandi. Opin alla virka dagafrá kl. 17 -19 og 20 - 22. Um helgarfrá kl. 14 -18. Síminn er 96-42099. Egilsstaðir. Kosningaskrifstofan er að Selási 9, sími 97-1425. Opin 20-22 öll kvöld, um helgar 14-18. Höfn í Hornafirði. Kosningaskrifstofan er á Hafnarbraut 26, neðri hæð. Sími 97-81426 og 97-81817. Opið 17-19.30 og 20-22 virka daga, um helgar 13-19. Seyðisfjörður: Kosningaskrifstofan er í Baldurshaga, Öldugötu 8 efri hæð. Sími 97-2510. Opið í eftirmiðdaginn og á kvöldin. Almennir fundir Ólafsvík - í Mettubúð, sunnudaginn 12. apríl kl 14.00. Á fundi mæta þau Skúli, Gunnlaugur, Ólöf og Ríkharð. Alþýðubandalaglð Alþýðubandalagið Reykjavík Opið hús á sunnudag Svavar Gestsson formaður Alþýðubandalagsins situr fyrir svörum í Kosningamiðstöðinni, Hverfisgötu 105, sunnudaginn 12. aþríl kl. 16-18. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson og Anna Pálína Árnadóttir syng- ja og leika nokkur lög. Kaffi og meðlæti. Húsið opnað kl. I4. Stjórn ABR Svavar Aðalkosningaskrifstofan er að Sigtúni 1 Selfossi (gamla Iðn- skólanum). Opnunartími er alla virka daga kl. 14 -19. Síminn er 99-1006. Kosningastjóri er Guðvarður Kjartansson. Alla laugar- daga fram að kosningum er opið hús í kosningamiðstöðinni kl. 14-17. Frambjóðendur verða á staðnum. Selfoss: Aðalkosningaskrifstofan er að Sigtúni 1 Selfossi (gamla Iðnskólanum.) Opið alla virka daga kl 14-19 og 20-22. Um helgar frá kl. 14-18. Lokað föstudaginn langa og páskadag. Síminn er 99-1006. Kosningastjóri: Guðvarður Kjartansson. Alla laugardaga fram að kosningum er opið hús í kosningamið- stöðinni kl. 14 - 17. Frambjóðendur verða á staðnum. Vestmannaeyjar: Kosningaskrifstofan er á Bárugötu 9 (Kreml). Opið frá 16 - 21 virka daga og frá 16 -18 á sunnudög- um. Síminn er 98-1003 og -1570. Kosningamiðstöðin Reykjavík Kosningamiðstöðin er að Hverfisgötu 105. Þar er opið alla virka daga til kl. 22.00 á kvöldin. Á laugardögum kl. 10- 18ogásunnudögum kl. 14-18. Síminn er 17500. Kíkið inn og fáið ykkur kaffi og styrkið kosningastarfið með kaupum á happdrættismiðum. Aðalkosningaskrifstofa G-listans í Reykjaneskjördæmi er í Þinghóli, Hamraborg 11, Kópavogi. Þar er opið alla virka daga frá kl. 10.00-19.00. Alltaf heitt á könnunni og starfsmennirnir Valþór, Ásdís, Helgi og Unnur til þjónustu reiðubúin. Símarnir eru 41746 og 46275. Hafnarfjörður: Kosningaskrifstofarí er í Skálanum, Strandgötu 41. Opið alla virka daga frá kl. 14 - 20. Laugardaga frá kl. 10 -17 og á sunnudögum frá kl. I4 -17. Alltaf heitt á könnunni. Komið og ræðið málin. Síminn er 54171. Keflavík - Suðurnes: Kosningaskrifstofan er að Hafnargötu 34 í Keflavík. Síminn er 92 -4286. Mosfellssveit: Kosningaskrifstofan í Kjósarsýslu er í Litla- landi við Vesturlandsveg. Opið frá kl. 17.00-20.00. Sími ÆSKULÝÐSFYLKINGIN ÆFAB Skírdagshátíð Hin árlega og stórmerka skírdagshátíð Æskulýðsfylkingarinnar verður á fimmtudaginn 16. apríl. Byrjað kl. 10 e.h. og 22 f.m. Getraun í gangi um dagskrána. Rétt svör sendist á H-105. (Röng svör sendist annað). Glæsilegir vinningar - atkvæði að eigin vali - verða dregnir úr réttum lausnum á hátíðinni. Sjáumst! Áhugamannahópur um almenningstengsl Reykjavík 14 SlÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 10. aprfl 1987

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.