Þjóðviljinn - 03.11.1987, Blaðsíða 4
Enska
knattspyrnan
Urslit
1. delld:
Charlton-Southampton..............1-1
Chelsea-Oxford....................2-1
Derby-Coventry.....................2-0
Liverpool-Everton..................2-0
Manchester Utd.-Nott. Forest......2-2
Newcastle-Arsenal.................0-1
Norwich-Q.P.R.....................1-1
Portsmouth-Sheffield Wednesday....1-2
Tottenham-Wimbledon................0-3
Watford-West Ham...................1-2
2. deild:
Aston Villa-Reading...............2-1
Barnsley-Stoke.....................5-2
Bournemouth-lpswich...............1-1
Bradford-Crystal Palace............2-0
Huddersfield-Millwall.............2-1
Leicester-Blackburn................1-2
Middlesbrough-Shrewsbury...........4-0
Oldham-Birmingham..................1-2
Plymouth-Hull.....................3-1
Sheffield United-Leeds.............2-2
Swindon-Manchester City............3-4
3. deild:
Aldershot-Northampton..............4-4
Brentford-Bristol Rovers..........1-1
Doncaster-Bury.....................1-2
Grimsby-Brighton..................0-1
Mansfield-Blackpool................0-0
Notts County-Sunderland...........2-1
Port Vale-Gillingham...............0-0
Preston-Chester...................1-1
Southend-Walshall.................1-1
Wigan-Rotherham....................3-0
York-Chesterfield..................1-0
4. delld:
Bolton-Swansea....................1-1
Burnley-Stockport.................1-1
Cardiff-Rochdale...................1-0
Colchester-Darlington.............2-1
Crewe-Carlisle....................4-1
Hartlepool-Scunthorpe..............1-0
Hereford-Exeter...................1-1
Leyton Orient-Halifax.............4-1
Peterbrough-Torqauy................0-2
Tranmere-Cambridge.................0-1
Wolves-Newport.....................2-1
Wrexham-Scarborough................1-0
Staðan
1. deild:
Liverpool .. 11 10 1 0 31-6 31
Arsenal .. 13 9 2 2 23-7 29
Q.P.R 13 9 2 2 19-11 29
Nott.Forest .. 13 8 3 £ 24-11 27
Manch.Utd .. 14 6 7 1 24-15 25
Chelsea .. 14 8 1 5 24-21 25
Everton .. 14 6 4 4 21-11 22
Tottenham .. 14 6 2 6 16-16 20
Southampton.. .. 13 4 5 4 19-20 17
Oxford .. 13 5 2 6 18-21 17
Derby .. 13 4 4 5 11-14 16
Coventry .. 13 5 1 7 14-21 16
Wimbledon .. 12 4 3 5 15-15 15
West Ham .. 13 3 6 4 14-16 15
Newcastle .. 12 3 4 5 15-19 13
Portsmouth .. 13 3 4 6 14-27 13
Luton .. 13 3 3 7 14-19 12
Shetl.Wed .. 14 3 3 8 14-27 12
Norwich .. 14 3 2 9 10-19 11
Watford .. 12 2 2 8 6-16 8
Charlton .. 13 1 3 9 10-24 6
2. deild I:
Bradford .. 16 11 3 2 30-14 36
Middlesbro .. 16 9 3 4 26-13 30
Hull .. 16 8 6 2 26-17 30
Aston Villa .. 17 7 7 3 23-14 28
Ipswich .. 16 7 5 4 18-13 26
Birmingham.... .. 16 7 5 4 19-11 26
Swindon .. 15 7 3 5 26-19 24
Cr.Palace .. 15 7 3 5 19-23 24
Manch.City .. 15 6 4 5 28-24 22
Millwall .. 15 7 3 5 23-20 22
Barnsley .. 16 6 4 6 22-20 22
Blackburn .. 16 5 6 5 20-20 21
Plymouth .. 17 5 5 7 29-29 20
Leeds .. 17 4 8 5 16-21 20
Stoke .. 17 5 5 7 11-22 20
Sheff.Utd .. 16 5 4 7 19-22 19
Leicester .. 16 5 3 8 24-22 18
Bournemouth.. .. 16 4 5 7 20-23 17
W.B.A .. 16 5 2 9 20-28 17
Oldham .. 15 4 4 7 14-20 16
Shrewsbury.... .. 15 2 7 6 11-20 13
Reading .. 15 3 4 8 16-26 13
Huddersfld .. 15 1 5 9 16-32 8
3. delid:
Sunderland 16 9 4 3 19-16 31
Walshall 16 8 6 2 23-13 30
Northampton.. 16 8 5 3 30-15 29
NottsCo 16 8 2 5 33-20 29
Fulham 15 8 2 5 23-15 26
4. delld:
Scarbro . 16 8 3 5 25-18 27
Scunth . 16 7 6 3 27-21 27
Burnley . 16 8 3 5 18-19 27
Wolves .16 8 4 4 29-17 28
Peterbro .16 7 4 5 17-18 25
Markahæstlr 11. delld:
John Aldridge, Liverpool............12
Brian McClair, Manchester United....12
Gordon Durie, Chelsea...............10
Mick Harford, Luton.................10
Nico Claesen, Tottenham..............9
John Fashanu, Wimbledon..............9 •
ÍÞRÓTTIR
England
Liveipool kom fram hefhd
Bættifyrir tapið í deildarbikarnum og sigraði Everton.
Fjörugt jafntefli á Old Trafford. Tottenham fékk skell
Everton sigraði Liverpool í vik-
unni og sló það út í deiidarbikarn-
um, en Liverpooi svaraði á sunn-
udag og sigraði Everton í
deildinni, 2-0.
Það var John Barnes sem átti
heiðurinn af mörkum Liverpool.
Hann lagði þau bæði upp, fyrst
fyrir Steve McMahon á 35. mín-
útu og svo Peter Beardsley á 70.
mínútu.
Everton átti þó heldur meira í
leiknum, en tókst ekki að skapa
sér hættuleg færi. Leikurinn var
svipaður leik liðanna í vikunni,
en nú var það Liverpool sem
hafði heppnina með sér.
Arsenal sat á toppnum eftir
leiki laugardagsins eftir sigur yfir
Newcastle, 1-0.
Það var Alan Smith sem bjarg-
aði Arsenal og skoraði sigur-
markið einni mínútu fyrir leiks
lok. John Lukic, markvörður'
Arsenal, átti stóran hlut í sigrin-
um. Varði vítaspyrnu frá Neil
McDonald á 71. mínútu.
Q.P.R. virðist vera að missa
flugið eftir mjög góða byrjun og
mátti þakka fyrir jafntefli gegn
Norwich, 1-1. Wayne Biggins
náði forystunni fyrir Norwich á
65. mínútu og var allt útlit fyrir
sigur botnliðsins. Martin Allen
náði þó að bj arga Q. P. R. og j afn-
aði á 81. mínútu.
Það var mikið fjör í leik Manc-
hester United og Nottingham For-
est. Leiknum lauk með jafntefli,
2-2 og þótti mjög skemmtilegur.
Paul Wilkinson náði forystunni
fyrir Forest á 27. mínútu, en
Manchester United svaraði með
tveimur mörkum á fimm mfnútna
kafla í síðari hálfleik. Brian Rob-
son jafnaði og Norman Whitesi-
de kom United yfir. Það var svo
Stuart Pearce sem jafnaði fyrir
Nottingham Forest.
Tottenam fékk slæman skell á
heimavelli gegn Wimbledon, 0-3.
Peter Beardsley skoraði annað
mark Liverpool.
Ítalía
Tottenham er enn án fram- útivelli, 1-2. Alan Dickens náði
kvæmdastjóra, en Terry Venab- forystunni fyrir West Ham og
les tekur við liðinu eftir mánuð. Tony Cottee bætti öðru marki
John Fashanu náði forystunni við. Malcolm Allen náði svo að
fyrir Wimbledon í fyrri hálfleik minnka muninn fyrir Watford,
og Terry Gibson og John Gannon rétt fyrir leikslok. Watford hefur
bættu tveimur mörkum við í gengið illa að skora, aðeinsgert 6
síðari hálfleik. mörk í 12 leikjum.
Cheisea vann sinn 6. sigur á Sheffieid Wednesday virðist
heimavelli í sjö leikjum er liðið vera á batavegi eftir slæma byrj-
lagði Oxford, 2-1. Það voru þó un og sigraði Portsmouth á úti-
gestirnir sem náðu forystunni velli, 1-2. Colin West skoraði
með marki frá Trevor Hebberd. bæði mörk Sheffield, en Kevin
Roy Wegerle jafnaði fyrir Chels- Dillon minnkaði muninn með
ea, skömmu eftir leikhlé og Pat marki úr vítaspyrnu.
Nevin tryggði Chelsea sigur rétt Derby sigraði Coventry, 2-0 og
fyrir leikslok. það var Andy Garner sem
Það gengur illa hjá Watford. skoraði bæði mörk Derby.
fSMðið tapaði nú fyrir West Ham á
Skotland
Enn sigrar Hearts
Hearts heidur enn þriggja stiga vennie, sem Celtic keypti frá
forskoti í skosku úrvaisdeildinni. West Ham, sem skoraði sigur-
Liðið sigraði Dundee um helgina, markið.
4-2. Rangers sigraði Motherwell, 1 -
John Robertsson skoraði tvö 0 og þar var það Ally McCoist
mörk með mínútu millibili og sem skoraði sigurmarkið á síð-
John Colquhoun bætti þriðja ustu rnínútu leiksins.
marki Hearts við í fyrri hálfleik. Úrs,lt f úrvalsdeiid:
Tommy coyne minkaði muninn $un^^!ræn::::::::::::::::::::::::::::::ll
fynr Dundee í siðari hálfleik, en Falkirk-Hibemian.............1-1
Kenny Black jók muninn að nýju Hearts-Dundee.................4-2
fyrir Hearts. Það var svo Keith Morton-Dunfermiine.............1-2
. ■, . , , . Rangers-Motherwell..........1-0
Wnght sem minnkaði mumnn
fyrir Dundee. Hearts...... 16 12 2 2 35-13 26
Celtic sigraði Aberdeen 1-0 og £ettic........® l f ^7-14 23
RaA „o, T- , .. A6 Aberdeen..... 15 7 6 2 23-11 20
það var nýhðinn Frank McA- Rangers...... 15 8 3 4 29-10 19
-------------------------------- St.Mirren.... 16 6 5 5 21-20 17
Dundee Utd.. 16 5 7 4 18-17 17
Dundee...... 15 6 4 5 26-18 16
Rush kominn í gang
Diego Maradona og Ian Rush
svöruðu gagnrýni síðustu vikna
með því að skora báðir tvö mörk í
ítölsku deildinni um helgina.
Báðir hafa þeir verið sakaðir
um að leggja sig ekki nógu mikið
fram í leikjum, en þeim hefur
gengið illa það sem af er keppnis-
tímabilinu.
Ian Rush skoraði sín fyrstu
mörk fyrir Juventus sem sigraði
Avellino, 3-0. Rush skoraði
fyrsta mark Juventus á 38. mín-
útu og bætti öðru marki við á 78.
mínútu. Angelo Alessio bætti
þriðja markinu við rétt fyrir leiks-
lok.
Napoli sigraði botnliðið Em-
poli,2-l ogerþvíennátoppnum.
Það voru útlendingar sem léku
stærstu hlutverkin í frönsku
deildinni um helgina. Þeir voru
heldur betur á skotskónum og
skoruðu mikilvæg mörk fyrir lið
sín.
Skotinn Maurice Johnston
skoraði 9. mark sitt á keppnis-
tímabilinu þegar Nantes sigraði
Cannes, 2-1. Það var Belginn
Frankie Vercauteren sem
skoraði fyrra mark Nantes.
Vestur-þýski landsliðamaður-
inn skoraði sigurmark Marseille
gegn Toulouse. Níunda mark
hans í vetur og mikilvægt mark
fyrir Marseille sem hefur ekki
gengið jafn vel og búist var við.
Landsliðsmaðurinn frá Mar-
okkó, Merry Krimau skoraði
sigurmark Matra Racing gegn
Bordeaux tveimur mínútum fyrir
Maradona skoraði bæði mörkin,
annað úr vítaspyrnu.
Napoli byrjaði mjög illa, en
liðið var án lykilmanna. Johnny
Ekström náði forystunni fyrir
Empoli, en Maradona bjargaði
Napoli.
Brasilíumaðurinn Dunga skor-
aði sigurmark Pisa gegn Inter Mi-
lano, 2-1.
Rudi Völler lék sinn fyrsta leik
með Roma í margar vikur og náði
forystunni á 10. mínútu. Roma
vann öruggan sigur yfir Como,
3-1. Zbigniew Boniek og Gius-
eppe Giannini skoruðu einnig
fyrir Roma.
Úrslit i 1. deild:
Ascoli-Verona.................1-1
leikslok. Krimau skoraði reyndar
einnig sigurmark Racing gegn
Monako fyrir tveimur vikum.
Monako varð að sætta sig við
jafntefli gegn botnliði Nice, 0-0.
Mark Hately lék að nýju með
Monako eftir langvarandi
meiðsli, en náði ekki að skapa
hættu við mark Nice. í síðari hálf-
leik fékk Nice góð færi á áttu m.a.
skot í þverslá og skoruðu mark
sem var dæmt af.
Fjórir leikmenn eru marka-
hæstir í deildinni með níu mörk:
Klaus Allofs og Jean-Pierre Pap-
in hjá Marseille, Maurice Johns-
ton Nantes og Patrice Garande
hjá St.Etienne.
Úrsllt 11. deild:
Matra Racing-Bordeaux............1-0
Nantes-Cannes....................2-1
Metz-Niort.......................2-0
Fiorentina-Pescara................4-0
Juventus-Avellino.................3-1
Milano-Torino.....................0-0
Napoli-Empoli.....................2-1
Pisa-lnter Milano.................2-1
Roma-Como.........................3-1
Sampdoria-Cesena..................4-1
Napoli 7 6 1 0 15-3 13
Roma 7 4 2 1 1-6 10
Sampdoria 7 4 2 1 12-7 10
Fiorentina 7 3 3 1 10-4 9
7 3 3 1 7-4 9
Juventus 7 4 0 3 10-6 8
Inter Milano 7 3 2 2 9-8 8
Verona 7 2 3 2 9-8 7
Torino 7 2 3 2 8-8 7
Pescara 7 3 1 3 6-14 7
Ascoli 7 2 2 3 3-9 6
Pisa 7 2 1 4 6-10 5
Como 7 1 2 4 7-10 4
Cesena 7 0 3 4 2-9 3
Avellino 7 1 1 5 7-15 3
Empoli ...7 1 1 5 2-9 -2
Lens-Montpellier....................2-0
Marseille-Toulouse..................1-0
St.Etienne-Toulon...................0-0
Auxerre-Paris Saint-Germain.........3-0
Brest-Lille.........................2-2
Laval-Le Havre......................4-2
Nice-Monaco.........................0-0
Monaco .... 17 11 3 3 27-12 25
Nantes .... 17 8 5 4 24-16 21
Bordeaux .... 17 8 5 4 21-15 21
Metz .... 17 9 2 6 21-13 20
M.Racing .... 17 6 8 3 18-19 20
Marseille .... 17 8 3 6 25-21 19
Auxerre .... 17 6 6 5 16-13 18
Niort .... 17 8 2 7 20-18 18
Cannes .... 17 6 6 5 18-20 18
St.Etienne .... 17 7 4 6 21-26 18
Montpellier .... 17 6 5 6 24-19 17
Toulon .... 17 5 6 6 16-11 16
Lille .... 17 5 6 6 17-15 16
Nice .... 17 7 1 9 18-25 15
Toulouse .... 17 6 3 8 15-24 15
Laval .... 17 5 4 8 20-20 14
Lens .... 17 6 2 9 18-29 14
Paris SG .... 17 6 1 10 16-24 13
Brest .... 17 3 5 9 17-23 11
Le Havre .... 17 3 5 9 19-28 11
Sviss
Aarau-Servette..........1-0
Belinzona-Basle.........2-2
Grasshopper-Ziirich 1-0
Lausanne-St.Gallen 4-0
Sion-Luzem 3-1
Arau 17 9 5 3 25-15 23
Xamax 17 8 6 3 21-12 22
Lausanne 17 7 6 4 31-24 20
Young Boys 16 3 11 2 24-20 17
Sion 17 7 3 7 30-25 17
Servette 17 6 5 6 25-26 17
St.Gallen 17 6 5 6 19-21 17
Austurríki
Vien Sportclub-Austria Klagenfurt.... 2-0
Rapid Vien-Vien 3-1
Modling-GAK 1-2
Admira Wacker-Tyrol... 3-1
Sturm Graz-Lask.... 1-3
Voest Linz-Austria Vien 1-3
Rapid Vien 18 15 3 0 49-18 33
GAK 18 10 5 3 29-21 25
Tyrol 18 7 7 4 31-26 21
Adm.Wacker 18 Dnrt 9 II 2 Iffl 7 43-27 20 al
Seutbal-Portimonense.. '9 di 2-1
Belenenses-Penaf iel 3-1
Covilha-Maritomo.... 1-2
Academica-Espinho 2-2
Farense-Braga 1-0
Benfica-Rio Ave 2-0
Porto-Sporting 2-0
Varzim-Elvas 0-0
Guimares-Salgueiros.... 3-0
Porto 10 7 3 0 25-6 17
Boavista 10 6 1 3 12-5 13
Setubal 10 5 3 2 19-15 13
Belenenses 10 6 0 4 20-19 12
Maritimo 10 4 4 2 10-9 12
Holland
2-2
PSV Eindhoven-Gronigen.. 4-1
Fortuna Sittard-VW Venlo 1-1
DS 79-AZ Alkmaar 1-1
Sparta-Roda JC 1-0
Voilendam-Den Bosch 0-3
Ajax-Feyenoord 3-1
Twente-Haarlem 1-2
Den Haag-Willem.................0-0
PSV Eindhoven 11 11 0 0 49-11 22
Ajax ... 12 8 1 3 33-20 17
Fort.Sitttard... ... 13 7 3 3 27-19 17
Feyenoord ... 12 6 3 3 27-20 15
Sparta ... 13 5 4 4 21-14 14
Wlllem ... 13 6 2 5 23-20 14
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 3. nóvember 1987
Frakkland
Utlendingar á skotskónum
:
P