Þjóðviljinn - 18.11.1987, Síða 17

Þjóðviljinn - 18.11.1987, Síða 17
Frá vinstri: Anna Margrét Elíasdóttir, Málfríður Vilmundardóttir, en hún vann fyrstu verðlaun í hárgreiðslu í Frístælkeppninni á Akureyri, en það var einnig ferð til New York, Jón Stefnir og að lokum Sigrún K. Ægisdóttir. Á myndina vantar Sigurkarl Aðalsteinsson sem var í fyrsta sæti í hárskurði í Frístælkepp- ninni á Akureyri og vann einnig New York ferð. Hár og fegurð Jón Stefnir í 1. sæti Élíasdóttir, einnig frá Saloon Ritz. Fyrstu verðlaunin eru ferð til New York á Intemational Be- auty Show 12.-15. mars 1988, sem er stærsta sýning sinnar teg- undar í Bandaríkjunum, en þessi verðlaun eru veitt af tímaritinu Hár og fegurð, Flugleiðum og Ferðaskrifstofunni Urval, sem mun sjá um hópferð á sýninguna. Önnur verðlaun eru Orient arm- bandsúr frá heildversluninni Echo. Þriðju verðlaun eru stytta frá Forval, einnig voru gjafap- akkar frá Nexxua, KMS og Jing- les. Nýverið kauk Forsíðukeppni tímaritsins Hárs og fegurðar 1987. Þessi keppni er sú vinsæ- lasta og stærsta sem haldin hefur verið á íslandi í hársnyrtifaginu en þess má geta að tímaritið Hár og fegurð hefur staðið fyrir þrem- ur keppnum á þessu ári og er fjöl- di keppenda á annað hundrað manns. Úrslitin urðu þau að Jón Stefn- ir, hársnyrtistofunni Saloon Ritz hafnaði í fyrsta sæti, í öðru sæti varð Sigrún K. Ægisdóttir, hár- greiðslustofunni Hótel Sögu og í þriðja sæti varð Anna Margrét Frá landsmóti UMFl á Húsavík sl. sumar. (Mynd: E.ÓI.) Ungmennafélagið 80 ára Ræktun lýðs og lands Ráðstefna um hlutverk ungmennafélaganna ínútíð ogframtíð í tilefni 80 ára afmælis Ung- mennafélags íslands hefur verið ákveðið að gangast fyrir opinni ráðstefnu sem ber yfirskriftina „Ræktun lýðs og lands“. Ráð- stefnan verður haldin í Norræna húsinu laugardaginn 21. nóvem- ber frá 09.00-17.00. Efni ráð- stefnunnar er: Hlutverk ung- mennafélaganna í nútíð og fram- tíð. Flutt verða átta framsöguer- indi um þau fjölþættu verkefni sem ungmennafélög vinna að á sviði íþrótta, menningar- og fé- lagsmála. Fyrirlesarar á ráðstefn- unni verða: Þórólfur Þórlindsson prófessir sem fjallar um efnið „Hefur þátttaka í íþróttum fyrir- byggjandi áhrif á neyslu ávana- og fíkniefna?“ Árni Johnsen varaþingmaður sem fjallar um það hvert eigi að vera hlutverk hins opinbera og sveitarfélaga í fjármögnun á starfsemi samtaka eins og ung- mennafélaga, einnig flytur erindi um svipað efni Bjarni Ibsen frá Danmörku sem gjörþekkir fjármögnun dönsku ungmenna- og fþróttahreyfingarinnar. Hjörleifur Guttormsson al- þingismaður mun tala um hlut- verk ungmennafélaganna í náttúruverndar- og útivistarmál- um. ÓliÞ. Guðbjartsson alþingis- maður fjallar um hlutverk ung- mennafélaga í uppeldis- og tóm- stundastarfi frá sjónarmiði bæjar- og sveitarfélaga. Pálmi Frímannsson læknir í Stykkis- hólmi ræðir um þýðingu íþrótta- og æskulýðsstarfs í fyrirbyggjandi heilsugæslustarfi. Arnór Be- nónýsson leikari flytur erindi um framlag unmennafélaganna í menningar- og leiklistarmálum þjóðarinnar. Helgi Gunnarsson hagfræðing- ur flytur erindi um tangsl félags- málafræðslu ungmennafélaganna við menntakerfið. Þráinn Haf- steinsson íþróttakennari og Magndís Alexandersdóttir bæjar- fulltrúi munu fjalla í sínum erind- um um íþróttastarf ungmennafél- aganna frá sjónarhóli keppnis- og almenningsíþrótta. Á þessum tímamótum í sögu UMFÍ er eðlilegt að staldrað sé við og velt fyrir sér hlutverki hreyfingarinnar og verkefni hennar á komandi árum. Þess vegna er fitjað upp á ráðstefnu sem þessari og er vonandi að þeir sem láta sig einhverju varða æskulýðs- og íþróttamál sjái ást- æðu til að sækja þessa ráðstefnu. Eins og áður segir er ráðstefnan opin öllum sem áhuga hafa. Innritun ráðstefnugesta fer fram á skrifstofu UMFÍ, Öldugötu 14, Reykjavík, síminn er 91-12546. KALLI OG KOBBI Þetta er í þriðja skiptið í dag. Ég hélt að ég hefði bent þér á að spila á 'Ábakvið húsið. Slappaðu af pabbi. Þetta er bara bolti í rennunni. Það er ekki einsog ég hafi framið stórrán eða myrt einhvern. Ertu ekki ánægður með að ég hvorki ræni né myrði. GARPURINN f>) FOLDA Hér kemur Filipp stór ;dáleiðari. Mikjáll, voða kalt og þú skelfur og fellur í dá, hviss, hviss. Tf /rLS J3W l, DAGBÓK APÓTEK Reykjavik. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða vikuna 13.-19. nóv. 1987 er í Garös - Apótekiog Lyfjabúöinni lö- unni. Fyrmefnda apótekið er opiö um helgar og annast naatur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síöamefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. stig:opinalla'daga15-16og . 18.30- 19.30. Landakots- spftali: alladaga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspitala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspítall Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspital- Inn:alladaga18.30-19og 18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak- ureyri: alla daga 15-16og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alladaga 15-16og 19-19.30.Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16 og 19-19.30. SjúkrahúslðHúsavfk: 15-16 og 19.30-20. Hafnarfjörður: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan Garöaflöts. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyrl: Dagvakt8-17á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjáslökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ingu (alnæmi) I sima 622280, milliliöalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sfml21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrirnauðgun. Samtökln '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsima Samtakanna '78 fólags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminn er 91 -28539. Félageldriborgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Félagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni 3, s. 24822. LOGGAN Reykjavík....sími 1 11 66 Kópavogur....sími4 12 00 Seltj.nes...sími61 11 66 Hafnarfj....sími 5 11 66 Garðabær....sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavík...sími 1 11 00 Kópavogur...sími 1 11 00 Seltj.nes....sími 1 11 00 Hafnarfj....sími5 11 00 Garðabær....sími 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vfk, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkuralla virkadaga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingarog tíma- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar I sím- svara 18885. Borgarspitallnn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspítalans opin allan sólarhringinn sími 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvaktlæknas.51100. YMISLEGT Bilananavakt rafmaghs- og hltaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálparstöð RKf, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræöistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sfmi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaövarp- anum Vesturgötu 3. Opin briðiudaqa kl.20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjasþellum, s. 21500,símsvari. Upplýslngarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- GENGIÐ 16. nóvember 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 37,640 Sterlingspund 65,616 Kanadadollar 28,562 Dönsk króna 5,6976 Norsk króna 5,8109 Sænsk króna 6,1144 Finnsktmark 8,9672 Franskurfranki.... 6,4992 Belgískurfranki... 1,0508 Svissn.franki 26,6346 Holl.gyllini 19,4673 V.-þýskt mark 21,9239 Ítölsklíra 0,02987 Austurr. sch 3,1321 Portúg. escudo... 0,2713 Spánskur peseti 0,3261 Japansktyen 0,27428 Irsktpund 58,398 SDR 50,2170 ECU-evr.mynt... 45,3280 Belgiskurfr.fin 1,0463 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspft- alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspftallnn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadelld Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Hellsu- vemdarstöðln við Baróns- KROSSGÁTAN Miðvikudagur 18. nóvember 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17 i Lárótt: 1 brún4vitni6spira 7 hvetji 9 band 12 miklir 14 leikföng 15 kraftar 16 heyið 19 vandræði 20 mögl 21 sterkir Lóðrótt: 2 ferskur 3 dreifir 4 krukka 5 spil 7 sálina 8 vera 10 fuglar 11 töfra 13 mis- kunn 17skel 18keyri Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 bing 4 veik 6 efi 7 hrossi 9 rein 12 klaki 14 dár 15 nið 16 eigra 19 sókn 20 Óttu21 knött Lóðrétt: 2 iss 3 geir 4 virk 5 iði 7 endast 8 skrekk 10 ein- att 11 nöðrur 13 agg 17 inn 18 rót

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.