Þjóðviljinn - 18.11.1987, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 18.11.1987, Blaðsíða 20
VIÐ BÚUM YFTR FJÁRSJÓÐI ÞEKKINGAR í GJALDEYRISMÁLUM MEISTARAR í I iillflHi GJALDEYRISMÁLUM Góö þekking á erlendum við- skiptum og gjaldeyrismálum eru undirstöðuatriði hagsælla við- skipta á erlendri grund. Hjá Útvegsbanka íslands hf. starfa meistarar í þessum greinum. Sérfræðingar okkar í gjaldeyris- málum búa yfir reynslu, sem þeir hafa miðlað öðrum um áratuga skeið. SJÓÐUR SEM STENDUR ÞÉRTIL BOÐA Hafir þú í huga að stofna til viðskipta erlendis eða vilt kynna þér gjaldeyrismál almennt, höfum við sjóð þekkingar sem við getum miðlað þér af. Þú getur opnað gjaldeyrisreikn- ing hvenær sem erog ávaxtað gjaldeyri þinn. Þú getur treyst meisturum Útvegsbankans; þeir miðla þér af þekkingu og reynslu. < co XI Do ^ op Utvegsbanki Islands hf rnsaman

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.