Þjóðviljinn - 31.12.1987, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 31.12.1987, Blaðsíða 10
Myndaannáll íþrótta Valsmenn tryggðu sér Islandsmeistaratitilinn I knattspyrnu með sigri yfir KR í næst síðastu umferðinni, 2-0. Á myndinni fagna Valsmenn sigrinum á KR-velli. Fram hafnaði í 2. sæti og ÍA f 3. sæti. Víðir og FH féllu í 2. deild. Valsmenn stóðu sig best f Evrópukeppninni, féllu út á marki sem þeir fengu á sig gegn Wismut Aue. Skagamenn töpuðu fyrir Kalmar með einu marki, en Framarar töpuðu samanlagt 0-10 fyrir Sparta Prag. Mynd:E.ÖI. Vósteinn Haf- steinsson stóð sig mjög vel á árinu sem eraðlíða. Hann setti glæsi- legt Islandsmetí kringlukasti og var í 12. sæti yfir bestu kringlukast- araíheiminumá árinu.Mynd:E.ÓI. Bjarni Friðriksson stóð sig vel á árinu, þrátt fyrir að meiðast mjög illa. Hann sigraði með yfirburðum á íslands- meistaramótinu í júdó og í nóvember sigraði hann á opna skandinavíska meistaramótinu. Mynd:E.ÓI. Framarar sigruðu Víði í úrslitaleik Bikarkeppninnarfknattspyrnu, 5- 0. Vfðismenn höfðu komið mjög á óvart með því að slá KR og Val út, en áttu ekki möguleika í úrsiita- leíknum. Hértekurfyrirliði Fram, Pétur Ormslev við bikarnum. Val- ursigraði í bikarkeppni meistara- flokks kvenna. Mynd:E.ÓI. " W>>.:■> Hin fræga mynd Einars Ólasonar. Þetta var fyrsta myndin af hinu alræmda „júgóslavneska bragði". Guðmundur Guðmundsson stekkur innúr horninu, en Isakovic grípur í fót hans án þess að nokkur sjái nema myndavélin. Þetta er mjög hættulegt bragð. Þessi mynd sannaði svo ekki varð um villst að Júgóslavar beittu þessu bragði. Mynd:E.ÖI. ArnórGuðjohnsen náði frábærum ár- angriáárinu.Hann var markakóngur f 1. deildinni f Belgíu, meistari með Ander- lecht og valinn besti leikmaðurdeildarinn- araf stærstadagblaði Belgíu. Mörgafstær- stu liðumheimsvildu fáhann tilliðs viðsig, þ.á.m. Köln, Stuttgart ogSampdoria. Mynd- :E.ÓI.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.