Þjóðviljinn - 24.07.1990, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 24.07.1990, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS Útlendingar busettir á íslandi Rás 1 kl. 13 í dagsins önn í dag fjallar um út- lendinga sem sest hafa að á ís- landi. Hvernig ætli það sé? Mæta útlendingar velvild eða andúð þegar þeir flytjast hingað? Hvernig horfir íslensk menning við þeim, auðga þeir hana með sinni menningu og flytja þeir menningaráhrif frá íslandi til sinna heimalanda? Guðrún Frím- annsdóttir mun leita svara við þessum spurningum hjá Patriciu Jónsson frá Skotlandi og næsta þriðjudag ræðir hún við Jaime Óskar frá Chile. En það ber fleira á góma en menningarmál í þröng- um skilningi t.d. svo sem matar- innkaup og mataruppskriftir. Rauða mafían Stöð 2 kl 22.10 í þessum þætti er svartamark- aðsbrask í Sovétríkjunum skoð- að, en það hefur aukist mjög á síðari árum. Gorbatsjov er efna- hagsvandinn jafn hugleikinn og vandamál þjóðarbrotanna. Við upphaf perestrojkunnar urðu mönnum á mikil mistök, sem hafa verið viðurkennd opinber- lega. í kjölfar mistakanna hefur skortur á vörum til neytenda ver- ið meiri en áður og verslanir hafa úr minna vörumagni að spila en á tímum stöðnunarinnar í stjórn- artíð Brezhnevs. Skorturinn hef- ur leitt af sér svartan markað þar sem hægt er að kaupa nánast allt það sem skortir í opinberum verslunum á tvisvar til þrisvar sinnum hærra verði. Þetta einka efnahagskerfi, sem er horn í síðu allra sannra kommúnista, lifir góðu lífi fyrir náð ósvikinnar maf- íu, fyrirbæris sem sovéskum fjöl- miðlum, þökk sé glasnost, er ekki umhugað að halda leyndu. sóknarans Rás 1 kl. 22.30 Leikrit vikunnar á Rás 1 í kvöld, klukkan 22.30, er annar þáttur framhaldsleikritsins „Vitni sak- sóknarans“ eftir Agöthu Christ- ie. Þýðinguna gerði Inga Laxness og leikstjóri er Klemenz Jónsson. Leikrit vikunnar er endurtekið kl. 15.03 á fimmtudögum. í fyrsta þætti fannst auðug kona, Emely French, látin eftir innbrot á heim- ili hennar. Hún hefur verið myrt. Grunur fellur á ungan vin henn- ar, Leonard Vole, sem hafði heimsótt hana þetta umrædda kvöld. í ljós kemur að hann er aðalerfingi ungfrúarinnar. Kona hans Romaine, ber að hann hafi komið heim klukkan níu þetta kvöld, eða hálftíma áður en morðið var framið. Leikendur í öðrum þætti eru: Hjalti Rögnvaldsson, Helga Bach- mann, Gísli Halldórsson, Steindór Hjörleifsson, Guðbjörg Porbjarnardóttir, Valur Gísla- son, Valdemar Helgason og Helgi Skúlason. i SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (13). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. Endursýning frá fimmtudegi. 18.20 Fyrir austan tungl (6) (East of the Moon). Breskur myndaflokkur fyrir börn. Pýðandi Óskar Ingimarsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Yngismær (128). Sinha Moga). Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.25 Hver á að ráða? (3) (Who's the Boss?) Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Tommi og Jenni - Teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Grallaraspóar (4) (The Marshall Chronides). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 20.55 Nýjasta tækni og vísindi. I þsettin- um verður endursýnd íslensk mynd um rannsóknir á þorskanetum. Umsjón Sig- urður H. Richter. 21.10 Holskefla (Floodtide) Tíundi þátt- ur. Breskur spennumyndaflokkur í 13 þáttum. Leikstjóri Tom Cotter. Aðalhlut- verk Philip Sayer, Sybil Maas, Gabriella Dellal, Connie Booth, John Benfield og Georgs Trillat. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 22.00 Friðarleikarnir. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Friðarleikarnir framhald. 23.40 Dagskrárlok. STÖÐ2 16.45 Nágrannar (Neighbours). Astral- skur framhaldsflokkur. 17.30 Krakkasport. Blandaður íþrótta- þáttur fyrir þörn og unglinga í umsjón Heimis Karlssonar, Jóns Arnars Guð- bjartssonar og Guðrúnar Þórðardóttur. Endurtekinn þáttur frá síðasta sunnu- degi. Stöð 2 1990. 17.45 Einherjinn (Lone Ranger) Teikni- mynd. 18.05 Mímisbrunnur. (Tell Me Why) Fræðandi teiknimynd fyrir börn á öllum aldri. 18.35 Eðaltónar. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. Fréttir, veður og dægurmál. 20.30 Neyðarlínan (Rescue 911). Tveir lögreglumenn festast í eðju þegar þeir veita glæpamönnum eftirför. Þeir sökkva sífellt dýpra og dýpra. Móðir fylgist í örvæntingu með leit björgunar- manna að syni hennar sem féll niður um ís. Leitin hefur staðið yfir í nær klukku- stund og drengurinn talinn af. Þetta og margt fleira er meðal efnis í þættinum í kvöld. 21.20 Ungir eldhugar (Young Riders). Framhaldsmyndaflokkur sem gerist í Villta vestrinu. 22.10 Rauða Maffan (The Red Mafia). Markaðsbúskapur þrífst svo sannariega i Sovétríkjunum hvað sem Perestroiku líður. Vegna langvarandi vöruskorts í al- mennum verslunum þrífst hinn svokall- aði svarti markaður betur en nokkru sinni fyrr og segja má að glæpafélögin sem hafa hvað mestan hag af honum séu orðin jafn þrælskipulögð og Mafían sjálf. Enda draga þau nafn sitt af henni. Þessi heimildarmynd skyggnist bak við tjöldin hjá þessum boðberum markaðs- hygajunnar austan járntjalds. 23.05 Olsen-félagarnir á Jótlandi. (Ol- sen banden i Jylland) Ekta danskur „grínfarsi". Aðalhlutverk: Ove Sprogoe, Morten Grunwald og Poul Bundgaard. Leikstjóri: Erik Ballingi. 00.40 Dagskrárlok. RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sjöfn Jó hannesdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið - Baldur Már Arng- rímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayf- irliti kl. 7.30. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sumarljóð kl. 7.15, menningarpistill kl. 8.22 og ferða- brot kl. 8.45. Guðni Kolbeinsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Tröllið hans Jóa" eftir Margréti E. Jónsdóttur. Sig- urður Skúlason les (5). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. Umsjón: Margrét Agústsdóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. | 11.03 Samhljómur. Umsjón: Valdemar Pálsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðju- dagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá morgni sem Guðni Kol- beinsson flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglý- singar. 13.001 dagsins önn - Útlendingar búsettir á Islandi. Umsjón: Guðrún Frímanns- dóttir. (Frá Akureyri). 13.30 Miðdegissagan: „Vatn á myllu Kölska“ eftir Ólaf Hauk Símonarson. Hjalti Rögnvaldsson les (23). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Maríu Baldursdóttur sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig út- varpað aðfaranótt þriðjudags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Basil fursti - konungur leynilög- reglumannanna. Leiklestur á ævintýr- um Basils fursta, að þessu sinni „Lífs eða liðinn", seinni hluti. Flytjendur: Gisli Rúnar Jónsson, Harald G. Haraldsson, Andri Örn Clausen, Grétar Skúlason, Þóra Friðriksdóttir, Ingrid Jónsdóttir og Andrés Sigurvinsson. Umsjón og stjórn: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Málshættir. And- rés Sigurvinsson les framhaldssögu barnanna „Ævintýraeyjuna" eftir Enid Blyton (14). Umsjón: Elísabet Brekkan. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi - De Falla og Poulenc. Elddansinn úr ballettinum „El amor brujo“ og „Intermezzo" og dans nr. 1 úr „La vida breve“eftir Manuel De Falla. Hljómsveit Tónlistarháskólans í París leikur; Constantin Silvestris stjórnar. Svíta nr. 2 úr ballettinum Þrí- hyrnda hattinum eftir Manuel De Falla. Hljómsveitin Filadelfía leikur; Ricardo Muti stjórnar. Sónata fyrir klarinettu og fagott eftir Francis Poulenc. Michel Portal leikur á klarinettu og Amaury Wallez á fagott. Konsert í d-moll fyrir tvö píanó og hljómsveit eftir Francis Pou- lenc. Francis Poulenc og Jaques Févri- er leika með hljómsveit Tónlistarhá- skólans í París; Georges Prtre stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 4.03). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir líðandi stundar. 20.00 Fágæti. Úr pistlum og söngvum Fredmans eftir Carl Michael Bellman. Sven-Bertil Taube syngur meö félögum úr Barrokksveit Stokkhólms; Ulf Björlin útsetti og stjórnar. 20.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emils- son kynnir íslenska samtímatónlist. Að þessu sinni eru leikin verk eftir Jón Ás- geirsson og rætt við tónskáldið. Þriðji þáttur. 21.00 Innlit. Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. (Frá Isafirði) (Endurtekinn þáttur frá föstudagsmorgni). 21.30 Sumarsagan: „Regn“ eftir Som- erset Maugham. Edda Þórarinsdóttir les þýðingu Þórarins Guðnasonar (2). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Vitnl saksókna- rans“ eftir Agöthu Christie. Annar þáttur: Breyttur framburður. Þýðandi: Inga Laxness. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: Hjalti Rögnvalds- son, Helga Bachmann, Gísli Halldórs- son, Steindór Hjörleifsson, Valdemar Helgason, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Valur Gíslason og Helgi Skúlason. (Áður flutt 1979. Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03). 23.15 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað aöfaranótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Valdemar Pálsson. (Endurtekinn frá morgni), 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til llfs- ins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll- Þórðarson hefja daginn með hlustend- um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa - Gestur Einar Jón- asson. Hringvegurinn kl. 9.30, uppá- haldslagið eftir tíufréttir og afmælis- kveðjur kl. 10.30 11.03 Sólarsumar með Gyðu Dröfn Tryg- gvadóttur. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdótt- ir. Róleg miðdegisstund með Evu, af- slöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihornið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurð- ardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan. 21.00 Nú er lag. Endurtekið brot úr þætti frá laugardagsmorgni. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Nætursól. Endurtekið brot úr þætti Herdisar Hallvarðsdóttur frá föstu- dagskvöldi. 02.00 Fréttir. 02.05 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stef- ánsson rifjar upp lög frá liðnum árum. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1). 03.00 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 04.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir. (Endur- tekinnþátturfrádeginumáðuráRás 1). 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi þriðj- udagsins. 05.00 F'-éttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Zikk Zakk. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gönqum. 06.01 Afram Island. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. ÚTVARP RÓT FM 106,8 EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 j| jnfc j Stöð 2 kl. 18.05: Mímisbrunnur Fræðandi teiknimynd fyrir börn á öllum aldri. t -Si'- '"j* PjrSk. Ég SÁ hvar þú varst. Þú varst að leika þér í pappakassanum á bak við hús. Við ferðuðumst í gegnum tímann til Júra og komum til baka sömu sekúnduna og við fórum. Þess vegna fannst þér við ekki fara neitt. Við sáum fullt af risaeðlum! hefur þá átt fjörugan morgun. með þessa filmu í framköllun fyrir mig? Ég borga þér aftur þegar Vikan borgar mér fyrir greinina mína. T 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 24. júlí 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.