Þjóðviljinn - 08.06.1991, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 08.06.1991, Blaðsíða 10
Auglýsingajr BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3 105 REYKJAVÍK SÍMI26102 MYNDSENDIR 623219 Aðalskipulag Reykjavíkur 1990-2010 Tillaga aö Aðalskipulagi Reykjavíkur 1990- 2010, greinargerð og landnotkunarkort auglýs- ist hér með samkvæmt 17. og 18. gr. skipulags- laga nr. 19/1964. Tillagan ásamt þemakortum og öðrum upp- dráttum og skýringamyndum sem tengjast að- alskipulaginu er almenningi til sýnis frá og með 13. júní til 31. júlí 1991 hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, 4. hæð, frá kl. 8.30- 16.15 nema þriðjudaga þá er sýningin opin til kl. 18.00. Starfsfólk Borgarskipulags svararfyr- irspumum. Athugasemdum eða ábendingum skal skila skriflega til Borgarskipulags eigi síðar en kl. 16.00, 8. ágúst 1991. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Fimmtudaginn 20. júní kl. 17.00 verður kynn- ingarfundur þar sem strfsmenn Borgarskipu- lags og Borgarverkfræðings kynna helstu þætti skipulagstillögunnar. Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatna- málastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í gerð varnargarða og sprengingu fyrir væntanlegri dælu- stöð við Faxaskjól. Verkið nefnist: Dælustöð við Faxaskjói. Helstu magntölur eru: Sprengingar 800 rúmm Fyllingar 10.000 rúmm Tilfærsla á fyllingu 12.000 rúmm AKRANESKAUPSTAÐUR Lausar stöður kennara: Grundaskóli: 2 kennara vantar til almennrar kennslu í haust. Umsóknarfrestur er til 20. júní n.k. Nánari upplýsingar veita: Verkinu skal að fullu lokið fyrir 31. ágúst 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 12. júní 1991, gegn kr. 20.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 20. júní 1991, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Guðbjartur Hannesson skólastjóri. Vs: 93-12811 Hs: 93-12723 Ólína Jónsdóttir aðstoðarskólastjóri. Vs: 93-12811 Hs: 93-11408 Brekkubæjarskóli: 1 kennara vantar til almennrar kennslu í haust. Umsóknarfrestur er til 20. júní n.k. Nánari upplýsingar veita: Til sölu áhaldahús Ingi Steinar Gunnlaugsson skólastjóri. Vs: 93-11938 Hs: 93-11193 Ingvar Ingvarson aðstoðarskólastjóri. Vs: 93-11938 Hs: 93-113090 TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS ^ Laugavegi 114 150 Reykjavik Simi (91)604400 Iðjuþjálfi og skrifstofumaður Hjálpartækjamiðstöð Tryggingastofnunar ríkis- ins óskar eftir tveimur starfsmönnum, einum iðjuþjálfa og einum skrifstofumanni. Upplýsingar veitir forstöðumaður Hjálpartækja- miðstöðvar. Tryggingastofnun ríkisins Laugavegi 114 105 Reykjayík FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU Laus er til umsóknar staða skólameistara við Fjölbrautaskólann í Breiðholti frá og með 1. ág- úst n.k. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu fyrir l.júlínk. Menntamálaráðuneytið 7. júní 1991 Vegagerðar ríkisins á Blönduósi Kauptilboð óskast í áhaldahús Vegageröar rík- isins að Efstubraut 5, Blönduósi, samtals 1152 rúmm. að stærð. Brunabótamat kr. 11.643.000,-. Húsið verður til sýnis í samráði við Þorvald Böðvarsson rekstarstjóra, Hvammstanga (s: 95-12455). Tilboðseyðublöð verða afhent hjá ofangreind- um aðila og á skrifstofu vorri að Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboð merkt: „Útboð nr. 3703/1“ berist skrif- stofu vorri fyrir kl. 11:00 þrijudaginn 25. júní n.k. þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda. IIMIMKAUPASTOFNUIM RÍKISINS ________BORGARTÚNI 7. 105 REVKJAVÍK_ \J^ DÓMS OG - KIRKJUMÁLARÁÐUNEYTIÐ Ibúðarhúsnæði á Selfossi eða í nágrenni Selfoss Óskað eftir einbýlishúsi til leigu á Selfossi eða í nágrenni Selfoss. Tilboð sendist dóms- og kirkjumálaráðuneytinu fyrir 20. júní n.k. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 7. júní 1991 Húsnæði fyrir héraðsdómstól Hafnarfjarðar óskast Óskað er eftir til kaups eða leigu húsnæði í Hafnarfirði fyrir héraðsdómstól Hafnarljarðar. Um er að ræða 450-600 m" skrifstofuhúsnæði með greiðri aðkomu og aðgengi fyrir fatlaða. Til greina kemur húsnæði á byggingarstigi. Af- hending skal miðast við að húsnæðið verði full- búið um mitt næsta ár. Tilboð ásamt nánari lýs- ingu og teikningu sé skilað á skrifstofu vora að Borgartúni 7, eigi síðar en 25. júní n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS . BORGARTUNI 7. 105 REVKJAVIK _ Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Bygginga- deildar Borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í viðhald á Bækistöð SVR á Kirkjusandi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- egi 3, Reykjavík gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjuaginn 25. júní 1991, kl. 11. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frlkirkjuvegi 3 - Slmi 25800 Vopna- fjörður - opinn fundur Fundur verður með Hjör- leifi Guttormssyni og Þuríði Backman í Aust- urborg, Vopnafirði, mánudagskvöldiö 10. júnf kl. 20.30. Allir velkomnir. Alþýöubandalagið Höfn - opinn fundur Fundur verður með Hjör- leifi Guttormssyni og Einari Má Siguröarsyni í Verkalýðshúsinu á Höfn I Homafirði föstudags- kvöldið 7. júní kl. 20.30. Allir velkomnir. Alþýðubandalaglð Hjörleifur Hjörleifur Þuríður Miðstjórnarfundur Miðstjórn Alþýðubandalagsins er boðuö til fundar á Selfossi dagana 8.-9. júnf. Fundurinn hefst kl. 10.30 á laugardag og stefnt er að því að Ijúka fundi um miðjan dag á sunnudag. Rútuferöir eru frá Umferðarmiðstöðinni og fara bílar 6.50 og 9.30 á laugardagsmorgun. Nánari upplýsingar verða sendar út í fundarboði. Dagskrá: Fundarsetning. 1. Kosningabaráttan - aðferðir og árangur. 2. Stjórnarskiptin - stjórnmálaviðhorfið. 3. Staða Alþýöubandalagsins - starfið framundan. 4. Skýrsla starfsháttanefndar og tillögur. 5. Önnur mál. 6. Afgreiðsla mála. Stefnt er að þvf að fundi Ijúki ekki seinna en kl. 16. Steingrímur J. Sigfússon formaður miðstjórnar AB Keflavik og Njarðvikum Opið hús Opið hús í Asbyrgi á laugardögum kl. 14. Félagar og stuðningsmenn velkomnir ( kaffi og rabb. Stjórnin Alþýðubandalagið i Reykjavtk Kosningahappdrætti Dregið hefur verið f kosningahappdrætti G-listans ( Reykjavfk. Vinningsnúmerin voru innsigluð og verða birt fljótlega. - Félagar og stuðningsmenn eru hvattir til að gera skil sem allra fyrst. Kosningastjórn G-listans. Einar Már “ "p'JÓÐVI^LJINN^.þau^arclpgur ,8. júnj ,1991 11 S/ða 10

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.