Þjóðviljinn - 08.06.1991, Side 13

Þjóðviljinn - 08.06.1991, Side 13
Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SÍMI11 200 ÖNSKi éj' ■SS/ÐVR The Sound nf Music eftir Rodgers & Hammerstein Sýningar á stóra sviðinu kl. 20.00 Uppselt á allar sýningar Söngvaseiður verður ekki tekinn aftur til sýninga í haust. Ath. Miðar saskist minnst viku fýrir sýningu - annars seldir öðrum. Á litla sviði Ráðherrann klipptur eftir Emst Bruun Olsen laugard. 8. júnl kl. 20.30 næstslðasta sýning sunnud. 16. júnf kl. 20.30 siðasta sýning Ath.: Ekki er unnt að hleypa áhorf- endum I sal eftir að sýning hefst. Ráöherrann klipptur verður ekki tekinn aftur til sýninga i haust. Miöasala f Þjóðleikhúsinu við Hverfisgötu sími 11200 Græna línan: 996160 Leikhúsveislan I Þjóðleikhúskjallar- anum föstudags- og laugardags- kvöld. Borðapantanir í gegnum miðasölu. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR “ BORGARLEIKHÚSIÐ SÍMI 680 680 lau. 8.8. A ég hvergi heima? síðasta sýning Ath. sýningum verður að Ijúka 8.6. Miðasala opin daglega frá kl. 14 til 20 nema mánudaga frá kl. 13 til 17. Auk þess er tekið á móti miða- pöntunum I sima alla virka daga frá kl. 10-12. Slmi 680680. Greiðslukortaþjónusta. Mozart í Hafnarfirði Fyrstu tónleikar Listahá- tíðar í Hafnarfirði verða í menningarmiðstöðinni Hafn- arborg, sunnudaginn 9.júní, kl. 20.30. Þeir verða helgaðir minningu Wolfgangs Amade- usar Mozarts, en í lok þessa árs verða liðin tvöhundruð ár ffá fæðingu hans. A dagskrá tónleikanna eru m.a. íjórar mótettur, þar á meðal hin undurfagra: Ave verum corpus. Sigríður Gröndal sópran- söngkona syngur konsertar- íuna: Exultate Jubilate, við undirleik hljómsveitar. Kór Hafnarfjarðarkirkju, hljómsveit og íjórir ein- söngvarar flytja að lokum messu í C-dúr KV.317, „Krýningarmessuna". Hún var samin árið 1779 í tileíni af minningarhátíð um Maríu- líkneski í pílagrimakirkjunni í Maria Plain í nágrenni Salz- burgar. Messan tekur allt að hálftíma í flutningi og ber einkenni hátíðarmessu því að auk strengja og orgels notar Mozart blásturshljóðfæri og pákur. Söngvarar eru Sigríður Gröndal sópran, Guðný Ámadóttir mezzósópran, Þor- geir Andrésson tenór og Ragnar Davíðsson baritón. Stjómandi á tónleikunum er Helgi Bragason. Listahátíð í Hafnarfirði hefst formlega með margvís- legum listviðburðum laugar- daginn 15. júní. Flokkssneplar og aðrir sneplar Fjölmiðlapistill DV er um margt skemmtileg, en ekki að sama skapi alltaf innihaldsrík lesning. Markmiðið með þess- um pistlum virðist oft ekki vera annað en að gefa blaðamönnum blaðsins tækifæri til að losna við ólund og innibyrgða óánægju. í þessum skrifum sitja yfirleitt í fyrirrúmi all- skyns pillur og glósur í garð fjölmiðla, vitanlega allra ann- arra en DV. I íyrradag var það Þjóðviljinn sem var tekinn i karphúsið. Fjöl- miðlarýnir DV finnur blaðinu flest til forráttu og það ýmislegt með réttu. Hann bendir á að Þjóð- viljinn sé flokkshollt blað með eindæmum, þar sem kúrsinn ráð- ist hveiju sinni eftir því hvort Al- þýðubandalagið sé í stjóm eða stjómarandstöðu. Það er nokkuð til í því - og er miður. Sjálfúm sér trúr reynir pistla- höfundur DV að fella allt efni Þjóðviljans i miðvikudagsblaðinu undir þá margtuggðu formúlu að það sem í blaðinu standi sé skrif- að með flokkshagsmuni að leiðar- ljósi. Máli sínu til stuðnings er margt tínt til, og er þá fátt undan- skilið nema ef vera kynni dagskrá sjónvarps og útvarps. Á þann hátt tekst fjölmiðlarýninum að fella leiðarann, ffétt um áform um að opna Austurstrætið að nýju fyrir bílaumferð, bollaleggingar breskra stjómvalda um að fergja geislavirkan úrgang undir botni Irlandshafs og frásögn af nám- skeiði afgreiðslufólks í Borgar- kringlunni í framkomu, undir flokksklafann og kann nú ein- hveijum að fínnast seilst langt yf- ir skammt i rökvísinni. Af þessu sögðu verður ekki annað ráðið en að fjölmiðlarýnir- inn aðhyllist þá fúrðu lífseigu kenningu að þau blöð sem teljist flokksmálgögn ástundi vonda og óheiðarlega fréttamennsku þar sem flokkshagsmunir séu öllum boðorðum æðri. Öðm máli gegni með blöð í einkaeigu - þau séu fijáls og engum háð. í sanmræmi við þetta skyldi maður þá ætla að DV væri merk- isberi þeirrar blaðamennsku sem fjölmiðlarýnirinn tilbiður svo mjög, ftjálsrar og óháðrar frétta- mennsku. Það þarf þó ekki lengi að rýna í það ágæta blað til þess að sannfærast um að hagsmuna- þræðimir felast í fleiru en pólit- ískum yfirráðum. Eins og ýmsir muna sjálfsagt eftir átti DV virki- lega bágt þegar málefhi Hafskips og Amarflugs vom sem mest í deiglunni. Það skyldi þó ekki vera að þar hafi einhveiju ráðið að stórir hluthafar í þeim fyrir- tækjum vom og eru einnig stærstu hluthafar í þeim félags- skap sem gerir DV út? En það þarf ekki alltaf pólitísk tengsl og fjárhagslega hagsmuni til. Hvers vegna fór DV eins og köttur í kringum heitan graut í fréttaflutningi og skrifum um málefni Náttúmlækningafélagsins á dögunum? Var vegna þess að annar ritstjórinn er afabam guð- föður Náttúmlækningafélags ís- lands og alnafni Jónasar Krist- jánssonar náttúmlæknis? Það skyldi þó aldrei vera. -rk VEÐRK) Norðan eða norðaustan gola og síðar kaldi og nokkuð bjart veöur suðvestan- og vestanlands, nema hvað stöku skúrir veröa á Suðurlandi. Norðaustan og slðar norðan gola eða kaldi og skúrir eða slydduél norðanlands og austan en suö-austanlands verður hægari suðaustlæg eða breytileg átt, skýjað og smáskúrir. Hiti 2 til 5 stig norðanlands en 4 til 12 sunnanlands. KROSSGÁTAN Lárétt: 1 dreifa 4 erfiða 6 henda 7 hnjóð 9 sláttartæki 12 þvo 14 sáð 15 róti 16 týna 19 hjákona 20 gagnslaus 21 vætan Lóðrétt: 2 spil 3 kvenmannsnafn 4 kviö 5 stöng 7 fjörug I8 Ijá 10 mminn 11 hnakkakerti 13 eira 17 tónverk 18 hljóm Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 hæst 4 síst 6 ætt 7 fast 9 ábót 2 Palli 14 óra 15 tág 16 regla 19 akki 20 ánar 21 akurs Lóðrétt: 2 æfa 3 tæta 4 stál 5 sló 7 frómar 8 sparka 10 bitans 11 togari 13 lág 17 eik 18lár APÓTEK Reykjavik: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vikuna '7. til 13. júni er í Árbæjar Apóteki og Laugarnesapóteki. - Fyn-nefnda apótekiö er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á frídögum). Slöamefnda apótekið er opið á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9- 22 samhliöa hinu fyrmefnda. LÖGGAN Reykjavlk...................tr 1 11 66 Neyöam. ef slmkerfi bregs t.« 67 11 66 Kópavogur.....................« 4 12 00 Seltjamames...................« 1 84 55 Hafnarfjörður.................« 5 11 66 Garðabær......................w 5 11 66 Akureyri......................« 2 32 22 Slökkvilið og sjúkrabílar Reykjavík....................1 11 00 Kópavogur....................«1 11 00 Seltjamarnes..................* 1 11 00 Hafnarflörður.................» 5 11 00 Garðabær......................* 5 11 00 Akureyri......................« 2 22 22 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-ames og Kópavog er í Heilsuverndar-stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráöleggingar og timapantanir I * 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspit-alans er opin allan sólarhringinn, » 696600. Neyðarvak Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl-an, « 53722. Næturvakt lækna, « 51100. Garðabær Heilsugæslan Garðaflöt, « 656066, upplýsingar um vaktlækni tt 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiðstöðinni, « 22311, hjá Akureyrar Apóteki, 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farsimi). Keflavík: Dagvakt, upplýsingar í « 14000. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna, » 11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spitalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæöingardeild Land-spitalans: Alla daga kl. 15 til 16, feöra-tfmi kl. 19:30 til 20:30. Fæðingar-heimili Reykjavikur v/Eiriksgötu: Al-mennur tlmi kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatimi kl. 20-21 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal-ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspltala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu-verndarstöðin við Barónsstlg: Heimsóknartími frjáls. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Barnadeild: Heim-sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefs-spítali Hafnar-firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsið Húsavik: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. ÝMISLEGT Rauða kross húsið: Neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjarnargötu 35, « 91-622266, opið allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er I upplýsinga- og ráðgjafarslma félags lesbía og homma á mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21 til 23. Slmsvari á öðrum tlmum. w 91- 28539. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf i sálfræði-legum efnum,« 91-687075. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laganema, er veitt I síma 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga frá kl. 8 til 17, rt 91-688620. „Opiö hús' fyrir krabbameinssjúk-linga og aðstandendur þeirra i Skóg-arhlið 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann sem vilja styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra «91- 28586 og þar er svaraö virka daga. Upp- lýsingar um eyðni og mótefnamælingar vegna alnæmis: « 91-622280, beint sam- band við lækni/hjúkrunarfræðing á mið- vikudögum kl. 18 til 19, annars simsvari. Samtök um kvennaathvarf: « 91-21205, húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða oröið fyrir nauðgun. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vestur- götu 3: Opið þriðjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, « 91-21500, símsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum: « 91-21500, símsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: « 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stígamót, miðstöð fyrir konur og böm sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu 3, « 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: « 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt I « 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt, « 652936. GENGIÐ 6. júni 1991 Kaup Sala Tollg Bandarikjad.. .61. 470 61,630 60, 370 Sterl.pund... 103, 359 103,628 104, 531 Kanadadollar. .53, 622 53,762 52, 631 Dönsk króna.. • .9, 126 9,150 9, 223 Norsk króna.. . .8, 977 9,001 9, 057 Sænsk króna.. . .9, 739 9,764 9, 855 Finnskt mark. .14, 813 14,852 14, 827 Fran. franki. .10, ,341 10,368 10, 397 Belg. franki. . .1, ,701 1,705 1, 716 Sviss.franki. .40, 843 40, 950 41, 519 Holl. gyllini .31, ,080 31,161 31, 370 t>ýskt mark... .35, ,018 35,109 35, 334 ítölsk líra.. . .0, ,047 0,047 0, 047 Austurr. sch. . .4, ,974 4,987 5, 023 Portúg. escudo.0, ,402 0,403 0, 404 Sp. peseti... ,566 0,567 0, 569 Japanskt jen. . .0, , 440 0,441 0, 437 írskt pund... .93, ,634 93,878 94, 591 LÁNSKJARAVÍSHALA Júni 1979 = 100 1986 1987 1988 1989 1990 1991 jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969 feb 1396 1594 1958 2317 2806 3003 mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009 apr 1425 1643 1989 2394 2859 3035 mai 1432 1662 2020 2433 2873 3070 jún 1448 1687 2020 2475 2887 3093 júl 1463 1721 2051 2540 2905 igú 1472 1743 2217 2557 2925 sep 1486 1778 2254 2584 2932 okt 1509 1797 2264 2640 2934 nóv 1517 1841 2272 2693 2938 Síða 13 ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 8. júní 1991

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.