Þjóðviljinn - 07.12.1991, Page 7

Þjóðviljinn - 07.12.1991, Page 7
Ævintýraleg jólasýning. Sönglíf í heimahúsum nefnist jólasýning Þjóðminjasafnsins. Safnið hefur tekið fram úr pússi sínu þrjátíu gömul hijóðfæri. Má þar nefna íslenska fiðlu frá því um 1800 og langspil Katrínar Þorvaldsdóttur Sívertsen úr Hrappsey. Hér má sjá H. C. Andersen, ekki af holdi og blóði, heldur vaxi, höfund margra ævintýra sem við tengjum jólunum, með fiðlu þá er Einar Einarsson trésmiður og organisti í Hafnar- firði smíðaði. En hann hafði viðurnefnið spillemann. Elsa Guðmundsdóttir leggur síðustu hönd á skreytingu jólatrésins. Mynd: Kristinn. íslensk hjón úr Skugga- hverfmu ætla að verja jólun- um við rætur Him- aiayafjalla

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.