Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1995, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1995, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1995 19 Laugardagur 23. septeníber Gene Hackman leikur eitt aðalhlut- verkanna í seinni bíómynd Sjón- varpsins. 00.30 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.55 Hlé. 13.55 íslandsmótið i knattspyrnu. Bein útsending frá lokaumferð islands- mótsins I knattspyrnu. 16.00 Hlé. 17.30 Mótorsport. Þáttur um akstursíþróttir í umsjá Birgis Þórs Bragasonar. Endur- sýndur frá þriðjudegi. 18.00 íþróttaþátturinn. Umsjón: Samúel Orn Erlingsson. • 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Flauel. I þættinum eru sýnd tónlistar- myndbönd úr ýmsum áttum. 19.00 Geimstöðin (18:26) (StarTrek: Deep Space Nine II). 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.40 Hasar á heimavelli (9:22) (Grace under Fire II). Ný syrpa í bandaríska gamanmyndaflokknum um Grace Kelly og hamaganginn á heimili henn- ar. 21.05 Stóri vinningurinn (White Goods). Bresk sjónvarpsmynd frá 1994 um tvo nágranna í Nottingham sem vinna til verðlauna í þrautakeppni í sjónvarpi en eru ósammála um hvernig þeir eiga . að skipta góssinu með sér. Leikstjóri: Robert Young. Aðalhlutverk: Lenny Henry og lan McShane. 22.50 Björgunin (Bat 21). Bandarísk spennumynd frá 1988. Ofursti i bandaríska flughernum er skotinn nið- ur yfir Víetnam og lendir á óvina- svæði. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Danny Glover og Jerry Reed. Kvikmyndaeftir- lit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. Daniel Day-Lewis leikur eitt aðalhlutverkanna í myndinni I nafni föðurins. Stöð 2 kl. 21.30: í nafni föðurins Stórmyndin í nafni föðurins (In the Name of the Father) fjallar um Guildford-fj órmenningana svo- nefndu sem voru saklausir hneppt- ir í varðnald af breskum yfirvöld- um. Það var árið 1974 að írski lýð- veldisherinn'sprengdi tvær krár í Guildford í loft upp. Fimm saklaus- ir borgarar létu lífið en breska lög- reglan handtók skömmu síðar fjög- ur ungmenni og ákærði þau fyrir verknaðinn. Eftir harkalegar yfir- heyrslur skrifuðu íjórmenningarn- ir undir játningu og við þeim blasti lífstíðarfangelsi. Myndin, sem var tilnefnd til sjö óskarsverðlauna, fær þijár stjörn- ur í kvikmyndahandbók Maltins. í aðalhlutverkunum eru Daniel Da- y-Lewis, Pete Postlehwaite, Emma Thompson og John Lynch en leik- stjóri er Jim Sheridan. 9.00 Meö afa. 10.15 Mási makalausi. I 10.45 Prins Valiant. 11.10 Siggi og Vigga. 11.35 Ráöagóðir krakkar (Radio Detecti- ves II). 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.25 Að hætti Sigga Hall (e). Þátturinn var áður á dagskrá síðastliðið mánudags- kvöld. 12.50 Olia Lorenzos. (Lorenzo’s Oil). Aðal- hlutverk: Nick Nolte, Susan Sarandon, Peter Ustinov og Zack O'Malley Gre- enburg. Leikstjóri: George Miller. 1992. Lokasýning. 15.00 3-BÍÓ. Systragervi (Sister Act). Gam- anmynd af bestu gerð með óskars- verðlaunahafanum Whoopi Goldberg I aðalhlutverki. 17.00 Oprah Winfrey. 17.50 Popp og kók. 18.45 NBA molar. 19.19 19:19. 20.00 BINGÓ LOTTÓ. Bingólottó-stjórinn á Stöð 2 er Ingvi Hrafn Jónsson. 21.00 Vinir (Friends). 21.30 í nafni föðurins. (In the Name of the FatherJ.Leikstjórinn Jim Sheridan (My Left Foot, The Field), Daniel Day-Lewis og Emma Thompson vinna hér með leikstjóranum Jim Sheridan sem gerði meðal annars myndina um vinstri fótinn. 23.40 Storyville (Storyville). i Suðurrlkjum Bandaríkjanna er fortiðin ekki horfin. Hún erekki einu sinni liðin. Aðalleikar- ar: James Spader, Joanne Whalley- Kilmer og Jason Robards. Stranglega bönnuð börnum. 1.35 Rauðu skórnir (The Read Shoe Diari- es). 2.00 Löggumorðinginn (Dead Bang). 3.40 Hættuspll (Tripwire). 1989. Lokasýn- 5.10 Dagskrárlok. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. Þáttur um háttúr- una, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. (Endurflutturannaðkvöld kl. 21.00.) 10.00 Fréttlr. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Já, elnmitt! Umsjón: Anna Pálina Árnadótt- ir. (Einnig á dagskrá á föstudagskvöld kl. 19.40). 11.00 í vikulokin. Umsjón: Logi Bergmann Eiðs- son. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar- dagsins. 12.20 Hádegislréttir. 12.45 Veðurfregnlr og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Sjö dagleiðir á fjöllum. Ferð á hestum um Fljótsdal og Fljótsdalsheiði sl. sumar. Um- sjón: Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. 15.00 Þrir óliklr söngvarar: Caruso, Sjaljapln og Melchior. 3. þáttur: Lauritz Melchior. Umsjón: Gylfi Þ. Gislason. 16.00 Fréttir. 16.05 Sagnaskemmtan. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Áður á dagskrá 26. júnl sl.) 16.30 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisútvarpsins. Um- sjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 17.10 „Þá ákvað lögreglustjóri að smella gasi á.“ Þórarinn Björnsson ræðirvið Svein Stef- ánsson, fyrrverandi lögreglumann I Reykja- vlk. (Aður á dagskrá 5. júní síðastliöinn.) 18.00 Helmur harmónikunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. (Einnig á dagskrá á föstudags- kvöld kl. 21.15.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Auglýslngar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Bein útsending frá Konunglegu óperunni I Covent Garden I Lundúnum. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnlr. Orð kvöldsins: Málfrlður Finnbogadóttir flytur. 22.30 Langt yfir skammt. Jón Karl Helgason gluggar I Njálu-drauma Hermanns Jónas- sonar á Þingeyrum. Fyni þáttur. (Áður á dagskrá 18. júlí slðastliðinn.) 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættið. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. Veðurspá. 8.00 Fréttlr. 8.07 Morguntónar fyrlr yngstu börnin. 9.03 Með bros á vör, i för. Umsjón: Hrafnhild- ur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser. 14.00 íþróttarásin. islandsmótið I knattspyrnu. Síðasta umferð íslandsmótsins í knattspyrnu er í dag. íþróttarásin fylgist með gangi mála I öllum leikj- unum. 16.00 Fréttlr. 16.05 Létt músik á síðdegi. Umsjón: Asgeir Tómasson. (Endurflutt nk. fimmtudags- kvöld kl. 23.00.) 17.00 Meö grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. (Endurtekinn aðfaranótt laug- ardags kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Á hljómleikum meö Del Amitri. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. Nætur- útvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.00 Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,12.20,16.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.05 Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokkþáttur. (Endurtekið frá þriðjudegi.) 3.00 Næturtónar. 4.30 Veöurfréttir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stiind meö Tom Petty. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.03 Eg man þá tíö. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Endurtekið af rás 1.) (Veður- fregnir kl. 6.45 og 7.30.) Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jóns- son, sem er engum líkur, með morgunþátt án hliðstæðu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Laugardagsfléttan. Erla Friðgeirs og Hall- dór Backman með góða tónlist, skemmtilegt spjall og margt fleira sem er ómissandi á góðum laugardegi. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. I Laugardagsfléttu Erlu Frlðgeirs er m.a. boðið upp á góða tónlist og skemmtilegt spjall. 16.00 íslenskl llstlnn. Islenskur vinsældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski listinn er endurfluttur á mánudögum milli kl. 20 og 23. Kynnir er Jón Axel Ólafs- son. Fróttir kl. 17.00. 19.19 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Laugardagskvöld. Helgarstemning á laug- ardagskvöldi. Umsjón með þættinum hefur Ragnar Páll. Næturhrafninn flýgur 3.00 Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. FM^957 10.00 Sportpakkinn. Hafþór Sveinjónsson og Jóhann Jóhannsson. 13.00 Lífiö er saltfiskur. Björn Þór, Ragnar Már, Axel og Valgeir. 16.00 Helga Sigrún. 19.00 Björn Markús kyndir upp fyrir kvöldið. 21.00 Mixiö. 23.00 Næturvaktin á FM 957. Pétur Rúnar. SÍGILTfm 94,3 8.00 Ljúflr tónar. Hugljúfar ballöður. 12.00 A léttum nótum. 17.00 Einsöngvarar. 20.00 í þá gömlu góöu. 24.00 Næturtónar. FldftHffl AÐALSTÖÐIN 9.00 Sigvaldi Búl Þórarinsson. 13.00 Halll Gisla. 16.00 Gylll Þór. 19.00 Magnús Þórsson. 21.00 Næturvakt. 3-10 Ókynntlr tónar. 10-13 Laugardagur mefi Lelfi. 13-16 Léttur laugardagur. 16-18 Sveitasöngvatónlistin. 18-20 Rokkárin I tali og tónum. 20-23 Upphitun á laugardagskvöldl. 23- 3 Næturvakt s. 421 1150. 3-13 Ókynnt tónllst. 10.00 örvar Gelr og Þórfiur ðrn. 13.00 Mefi sitt aö aftan. 15.00 X-Dóminósllstlnn. Endurtekið. 17.00 Nýjasta nýtt. Þossi. 19.00 Partyzone. 22.00 Næturvakt. S. 562-6977. 3.00 Næturdagskrá. Cartoon Network 10.30 Jabbofjaw. 11.00 Dynomutt. 11.30 World Premiere Toons, 12.00$cooby Doo.Where Are You? 12.30 Top Cat. 13.00 Jetsona 13.30 Flintsttwies. 14.00 Popeye's Treasure Chest 14.30 DownWit Droopy D' 15.00Toon Heads. 15.30 2 Stupid Dogs 16.00 TomándJerry. 17.00 FlintstonesSpedal. 17.30 Flintstones. 18.00 Closedown. BBC I. 45 Trainer. 2.35 Dr. Who. 3.00The Good Ufe. 3J0 Tha Bestof Pebble MiB. 4.10 Esther, 4.35Why Don'tVou? 5.00 Why Oid the Chicken? 5.15 Jackanory. 5.30 Dogtaniaa 5,55 The Movie Gamo 6.20 Count Duckula 6.45 Blue Peter. 7.10 Grange Hiil. 7.35 The 0-Zone. 7.50 Why Ðon't You? 8.15 Esther. 8.40 The Best of Gocd Momiflg Summar. 10.30 Give Us aClue. 10.55 Turnabout. 1140 Whaml Baml Strawbeny Jaml. II. 40 Jacka-rory 11.55 Dodger, Bon2r> and the Rest 12.20 For Amusement only. 12.45 Sloggers. 13.05 Blue Peter. 13.30 Wikt and Crazy Kids. 14.05 Weather. 14.00 Heartsof Gotd. 14.05 Weather. 14.10 Heartsof Gold. 15.00 EastEnders. 1640Doctor Who. 16.55The Good Life. 17.25 Whaather.17.30That'sShovsbusiness. 18.00 Moon and Son. 19.00 Shrinks. 19.55 Weather. 20.00 Ben Elton: The Man from Aurrtie. 2040 Syiviana Waters. 21.30 Toc of The Pops of the 70's. Discovery 15.00 Space Week; Space Age - What's a Heeven for. 16.00 Space Week: The Next Frontier: Applyíng the Knowtedge. 17.00 SpaceWeek: Arthur C Clarke: The VísionarY 18.00 Space Week: The Science of Star Trek 19.30 Special Forces: US Marines 2nd Recon. 20.00 China- Unleashíng the Dragon. 21.00 Space Week: Mysterious Fprces Beyond-Alien Abduction 21*30 Space Week. Encyclopedte Galactica - Robot Explorers artd Eyeson the Uníverse. 22.00 Space Week: Beyond 2000.23.00 Closedown. MTV 0.30 Hit LrstUK. 11.30 First Look. 12.00 Michael Jadcson Weekend. 1440 Reggae Soundsystem. 15.00 Dance. 16.00 The Big Picture. 16.30 News: WeekBnd Edition. 17.00 European Top 20 Countdown. 19.00 First Look. 10.30 Michsel Jackson Weekond. 2140 The Zig & Zag Show. 22.00Yol MTW Raps. 0.30 Tho Worstof Most Wanted. 0.30 Beavis and Butt-Head. 1.00 Chitl Out Zone. 240 Night Videos. SkyNews 1040 Sky Destinations. 11.30 Week in Review. 12.30 Century. 13.30 Memoriesof 1970-91. 14.30 Target. 15.30 Week in Review. 17.30 Beyond 2000.18.30 Sportsline Uve. 1940 The Entettainment Shów. 20.30 CBS 48 Hours. 22.30 SpDrtsline Extre. 23.30 Sky Destinations. 0.30 Century. 1.30 Memories, 2.30 Waek ín Review. Tho Entertalnment Show. 04.30CBS48 Hours. 1040 Heahh. 1140 Sport. 12.30 Asia. 13.00 Larry Kirtg. 13.30 O.J. Simpson. 14.30 Soort. 15.00 Future Watch 15.30 Money. 1640 Gtobal Víew. 1740 Inside Asia. 18.30 O.J. Simpson. I9.OO CNN Presems. 2040 Computer Connection. 21.30 Sport. 22.00 WoddTodsy. 2240 Diplomatic Ltceoce. 23.00 Ptnnacle. 23.30 Travel Gufcle. 00,30 tnsfcfe Asia. 1.00 Larry King. 2.00 NewsXtra. 4.00 Both Sldes. 4.30 World Netsrs. TNT Theme: Minnefli Megic. 18.00 The Courtship ot Eddie's Father. Théme: Saturday Nigth Soaps. 20.00 Two Loves. 22.00 Bride to 8e. Theme: PitStop 23.35 TheOowdRoa'S 045Stock Car. ZÐ0 TNT Programming. 3.10 The Green Helmet. S.00 Closedown. Eurosport 14.15 LiveCyclíng, 15.00 LiveCycling, 15.30 Tennis. 15.30 Fomuils 1.17.30 Formute3000, 18,00 Tennis. 20,00 Formula 1.21,00 Olympic Games. 23,00 Intemetional Motorsports Report. 0.00 Clasedown. SkyOne 10.00 Mlghty Morphln Power Rengere. 11.00 WortdWresttingFederationMama. 12.00 The Hit Mtx. 13.00 WonderWoman. 14.00 GrowingPaíns,1440 Three'sCompany. 1540 Kurtg Fu: Inítiatton - Pert 2.16.00 The Young Indiana JohesChrontdes. 17.00 World Wrestling Federatian Superstars. 18.00 Robocop. 19.00 TheX-Filesre-opened 20.00 Copslag H 21.00 TalesfromtheCrypt.2140 Stendand Delhrer. 22.00 TheMoyteShow. 2240 Eddie Todd. 23.30 WKRPinCincinati. 24.00 SaturdayNightUve.1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 Showcase. 7.00 Dusty.9.00 AWeddind on Walton's Mountein. 11,00 TheLegendof Wolf Mountain. 13.00 Radio Ryer, 15.00 Som Yesterday. 17.00 The Mighty Ducks. 19.00 Hot Shots! Part Daux. 21 00 Doppalganger. 22.45 PleœurefnParadis.0.10 ABuming Passion: The Margaret Milqhell Story, 1.40 The Breekthrough. 3.10 The Legend af Wolf Vountaín. 8.00 Lofgjörðarténllsl 11.00 Hugleifiing. Hafliöí Krtstinsson. 44.20 Erlineuc Ntetsson faer tilsíngest

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.