Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1995, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1995, Blaðsíða 2
16 FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1995 önd 4 Disclosure I Aðalhlutverk: Michael Douglas, Demi I Moore og Donald Sutherland Tom Sanders hefur leitt hönnun og framleiðslu á nýjum tölvukubbi og má búast við mikilii vel- gengni hjá fyrírtækinu sem hann vinnur hjá. í Ijósi þessa er fyrirtækiö sameinað öflugum sam- keppnisaðila og gerir Tom sér vonír um að verða forstöðumaður tæknideildar. En öllum á óvart fyrsta daginn kallar hún Tom á sínn fund en þau þekkjast frá fyrri tíð. Fundurinn tekur óvænta stefnu þegar hún reynir að draga hann á tálar á skrifstofúnni. 2The Shawshank Redempiion Aðalhlutverk: TimRobbinsogMorgan Freeman Myndin segir frá bankamanninum Andy Du- fresne sem árið 1947 er dæmdur saklaus í tvöfalt lífstíðartangelsi fyrir morð á eiginkonu sinni og elskhuga hennar. Andy tekur út refsingu sína í Shawshank-öryggisfangelsinu og er um flest ólík- ur öðrum föngum. Hann eignast þó góðan vin, „reddarann“ Red, sem situr einnig inni fyrir morö. Ásamt félögum sínum takast þeir Andy og Red á við lífið ínnan fangelsismúranna og Andy varðveitir það mikilvægasta sem manns- sálinni er gefið; vonina. SDropZone Aðalhlutverk: Wesley Snipes, Yancy Butl- erogGary Bushey Lögreglumönnunum, bræðrunum Pete og Terry Nessip, er falíð að fylgja dæmdum tölvu- snillingi í fangelsi. Farkosturinn er þota í áætlun- arflugi. Sprenging verður um borö og gat mynd- ast á skrokk vélarínnar. Út um þaö hverfa m.a. Terry og fanginn. Fjölmiðlum er sagt aö um hermdarverk hafi verið að ræða. Nessip er viss um að tilgangurinn hafi verið sá aö frelsa fang- ann. í kjölfarið er hann leystur frá störfum en um leið hefur hann rannsókn upp á eigin spýt- ur, staðráðinn í að finna þá sem eru ábyrgir fyr- ir dauða bróður hans. 4JustCause Aðalhlutverk: Sean Connery, Laurence Fishburne og Blairllnderwood Paul er virtur lagaprófessor sem berst fyrir af- námi dauðarefsinga. Hann fær áhuga á 8 ára gömlu morðmáli í Flórída-fylki en sá dæmdi bíður þess nú að verða tekinn af lífi. Fanginn heldur fram sak- leysi sinu. Paul freistar þess að finna nýjar sannan- ir og heldur til Flórída. Þar mætir honum mikil andspyma. Bráðlega fara óhugnanlegar staðreyndir málsins og nýjar upplýsingar að grafa um sig í huga hans og hann flækist í margslunginn vef blekkinga og svika sem ógna sannfæringu hans, fjölskyldu og aö iokum lífi hans. CONNPtW lAUPfr-iCú HSHBtfSNF. ■ JUST CAUSE 5I.Q. Aðalhlutverk: Aðalhlutverk: Meg Ryan, Tim Robbinsog Walter Matthau. Allur heimurinn þekkir Einstein, vísinda- manninn með snilligáfuna. En hvaö um hjóna- bandsmiölarann Einstein? Undir venjulegum kringumstæðum væri Einstein ekki að skipta sér af persónulegum högum skyldmenna sinna en í þessu tilfelli getur hann ekki setið á sér því hon- um líst ekkert á breska gáfumanninn sem Cat- herine frænka hans ætlar að giftast. Hann þarf því að stía þeim í sundur og leiöa hana í faðm hins fullkomna elskhuga sem hann flnnur i góð- hjörtuðum bifvélavirkja. Myndbandalisti vikunnar t-fT' J 3. til 9. okt. '95 QffT, FYRRI ! VIKUR j SÆTI VIKfl fl LISTfl l'--.' -.Mimmsm J ^sfp 1 j 1 i 2 \ .. ..t........1- 1 i > 2 ! 2 3 ! fm U® j ) 4 3 ■ 5 j r. ■ - i 6 {■ 7 J 7 10 J b Éll ! 6 • i" ■■■-: j „ ;'i, j ! J J ■',r~ ifp j. "T ' Irp J 10 i 9 . j j ); ta J sM St® J J J J J i 1 K J Œ j j TITILL Disclosure Shawshank Redemption Drop Zone Just Cause I.Q. River Wild Quiz Show Leon Immortal Beloved Nell Bad Company Canadian Bacon J UTGEF. TEG. • Warner-myndir ; Spenna J Skífan Orama J ClC-myndir J Spenna Warner-myndir Spenna .............. ...... j ClC-myndir Gaman I I 8 1 i ClC-myndir Spenna ; :J;Jft-.v- i ! Sam-myndbönd Drama mmmmmmamÆMMmmmm j Sam-myndbönd Spenna TM 4 / e'. Skífan Drama J J ! I A i ■ J Háskólabfó Drama J- J '1 ' : •'■ ) j Sam-myndir j Spenna ■l ifliSB f :;.l j Háskólabíó , Gaman i ; i i Star Trek Generation 1 cic-myndir 1 Spenna ) J , T /M 14 ! Ný ! ' ! Heavenly Creatures Skrfan J ! Spenna J nmMSs 15 * 12 j 2 J Friday J Myndform \ Gaman J 13 ! si’síKiy I 5 i Blue Sky ) Skífan ! Spenna lijjlJl 17 14 io ! Terminal Velocity J Sam-myndir J Spenna 18 HHD j 16 1 3 !| HHHHRl Separate Lives |k| jÉÉ ggg|||g|g|gggs ISímISíIíIííSí Sam-myndir ífíSMsyíStSi-í’iS i Spenna j 19 ! 20 2 J Love Affair j * Warner-myndir J j Drama 1 20 11 • 4 Death and the Maiden i gg ! Myndform J, Spenna 'í S'Sr ' C/ Myndbandalistinn: Sekir og sak- lausir fangar Það eru nánast engar breytingar á tíu efstu sætum myndbandalist- ans þessa vikuna. Drop Zone og Just Cause skipta um sæti í þriðja og fjórða sæti og það sama gerist í því níunda og tíunda þar sem Im- mortai Beloved og Nell skipta um sæti. Disclosure er sem fyrr í efsta sæti og The Shawshank Redempti- on fylgir fast á eftir. Það er nokkuð forvitnilegt að bera saman The Shawshank Re- demption og Just Cause, báðar fjalla að mestum hluta um fanga. í þeirri fyrmefndu er í raun ekki vitað með vissum um sakleysi fangans fyrr en í lokin þótt maður hafi það alltaf á tilfinningunni að slíkur gæðamaður hafi ekki framið hin óhugnanlegu morð. í Just Cause er maður aftur á móti alltaf sannfærður um sakleysi fangans og kemur því hegðan hans eftir að hann losnar úr fangelsi eins og köld vatnsgusa framan í áhorfand- ann. Þrjár nýjar kvikmyndir koma inn á listann þessa vikuna. Bad Com- pany, sakamálamynd með Ellen Barkin og Laurence Fishburne í aðalhlutverkum, er í ellefta sæti, einu sæti neðar er kanadíska gam- anmyndin Canadian Bacon, sem er með hinum látna gamanleikara John Candy í aðalhlutverki, en þetta var næstsíöasta myndin sem hann lék í. í fjórtánda sæti er svo úrvalsmyndin Heavenly Creatur- es. Engar stórmyndir eru gefnar út í þessari viku en nokkrar ágætar myndir eru þó útgefnar, má þar nefna Little Rascals þar sem í öllum aðalhlutverkum eru krakkar og gengur á ýmsu í samskiptum þeirra. Það eru ClC-myndbönd sem gefa út. Little Giants, sem Wamer myndir gefa út, er í sama flokki, ætluð krökkum og fjallar um hressa krakka í íþróttum. Skífan gefur út hina athyglisverðu saka- málamynd Shallow Grave, sem er skosk og hefur fengið mjög góða dóma hvar sem hún hefur verið sýnd. Þá má að lokum geta klassískrar myndar, Walk on the Wild Side, frá árinu 1962 með Laur- ence Harvey, Barbara Stanwyck, Anne Baxter, Jane Fonda og Capucine í aðalhlutverkum. Mynd- in státar meðal annars af sérlega góöri svart/hvítri töku og stórfeng- legri tónlist. Skífan gefur út. Gary Oldman leikur Beethoven i Immortal Beloved, sem er í tíunda sæti myndbandalistans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.