Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1995, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1995, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1995 21 DV DANSSTAÐIR Áslákur Mosfellsbæ Lifandi tónlist föstudags- og laugar- dagskvöld. Café Amsterdam Trúbadorinn Siggi Björns leikur föstudags- og laugardagskvöld. Dattshúsið í Glxsibæ Á föstudags- og laugardagskvöld leik- ur hljómsveitin „Lúdó og Stefán*. Duus-hús v/Fischersund, s. 14446 Opið kl. 18-1 v.d., 18-3 föstud. og laugard. Feiti dvergurinn Höfðabakka 1 Lifandi tónlist föstudags- og laugar- dagskvöld. Fógetinn Lifandi tónlist föstudags- og laugar- dagskvöld. Garðakráin Garðabæ Hljómsveitin Klappað og kiárt, Garð- ar Karlsson og Anna Vilhjálms skemmta föstudags- og laugardags- kvöld. Gaukur á Stöng Lifandi tónlist um helgina. Hafnarkráin Lifandi tónlist á hverju kvöldi. Gullöldin Hverafold 5 Lifandi tónlist föstudags- og laugar- dagskvöld. Hótel ísland Skandinavísk aðventuhátíð á föstu- dagskvöld. Norska hljómsveitin La Verdi leikur. Fjöldi skemmtiatriða. Á laugardagskvöld verðurstórdansleik- ur með La Verdi. „Aðventuhátíð - Jólashow" á föstu- dagskvöld, fjöldi innlendra og er- lendra skemmtiatriða. Hljómsveitin Hálft íhvoru leikur. StórsýningBjörg- vins Halldórssonar. Hljómsveitin Karma leikur fyrir dansi. Hótel Saga Súlnasalur: @Meginmál:Hljómsveit- in Aggi Slæ og Tamlasveitin leikur föstudagskvöld. Hljómsveitin Saga klass leikur laugardagskvöld. Mímis- bar: Ragnar Bjarnason og Stefán Jök- ulsson sjá um fjörið á Mímisbar föstu- dags- og laugardagskvöld. LA-Café Laugavegi 45, s. 626120 Unt helgina: Maturkl. 18-22.30 með léttri tónlist, síðan diskótek til kl. 3. Hátt aldurstakntark. Alla miðviku- daga, fimnttudaga og sunnudaga til 10. desember er „bjórhátíð" og mun hljómsveitin Papar skemmta öll kvöldin. Ingólfscafé Diskótek föstudags- og laugardags- kvöld. Jazzbarinn Lifandi tónlist föstudags- og laugar- dagskvöld. Leikhúskjallarinn Diskótek unt helgina. Naustkjallarinn Lifandi tónlist um helgina. Næturgálinn Tónlist Bitlanna í heiðri höfð í desem- ber. Hljómsveitin Fánar leikur föstu- dags- og laugardagskvöld. Skálafell Mosfellsbæ Lifandi tónlist um helgina. Tveir vinir og annar í fríi Iíaraoke föstudagskvöld. Jólaball Sniglanna laugardagskvöld. „KFUM and the Andskotans" leikur fyrir dansi. Ölkjallarinn Félagarnir Stefán P. og Pétur Hjálm- ars leika föstudags- og iaugardags- kvöld. Ölver Glæsibæ Karaoke um helgina. Opið alla virka daga frá kl. 11.30 til 1 og til 3 föstu- dag. Gjáin Selfossi Hljómsveitin Kirsuber leikur föstu- dagskvöld. Inghóll Seífossi Hljómsveitin Cigarette leikur laugar- dagskvöld. SSSól um helgina SSSól leikur í Miðgarði, Skagafirði, föstudagskvöid og í Duggunni, Por- lákshöfn, laugardagskvöld. Sólstrandargæjarnir á Akranesi og Akureyri Á föstudagskvöld leika Sólstrandar- gæjarnir á Akranesi og á laugardags- kvöld á 1929 á Akureyri. Sveitasetrið Blönduósi Stórsveitin Sónata teikur fyrir dansi laugardagskvöld. Sixties í jólaskapi Sixties verður með dansleik í Stapan- unt í Njarðvík á föstudagskvöld og á Hótel Stykkishólmi laugardagskvöld. Jólasveitaball tóri^y Hljómsveitin Sól Dögg mun spiia fyrir gesti á jólasveitaballi að Þjórs- árveri í Villingaholtshreppi föstudag- inn 15. desember. Hljómleikarnir hefjast klukkan 23 og standa til klukk- an 3 eftir miðnætti. Sætaferðir verða frá BSÍ klukkan 22. Sól Dögg verður síðan á jólabaUi fyrir framhaldsskóla- nema á Húsavik á laugardagskvöld- ið 16. desember. Meðlimir sveitarinnar eru Berg- sveinn Arilíusson, söngur, Ásgeir Ás- geirsson, gítar, Baldvin Baldvinsson, trommur, Stefán Henrysson, hljóm- borð, og Eiður Alfreðsson sem spilar á bassa. Þeir félagamir hafa komið víða við í hljómlistarbransanum, Ás- geir er í hljómsveitinni Sælgætis- gerðin, Baldvin var í Sonum Raspútíns og Eiður í Sigtryggi dyra- verði en Bergsveinn söng í The Commitments á dögunum. Á föstudaginn verður jólasveitaball að Þjórsár- veri með hljómsveitinni Sól Dögg. Hið árlega jólaball Sniglanna verður haldið á skemmtistaðnum Tveim vinum og öðrum í fríi laugardagskvöldið 16 desember. Tveir vinir og annar í fríi: Sniglar á jólaballi Hið árlega jólaball Sniglanna verð- einnig troða upp og leika fyrir biíhjóla- ur haldið á skemmtistaðnum Tveim menn og aðra velunnara rokktónlist- vinum og öðrum í fríi laugardags- ar. Á fóstudagskvöldið 15. desember kvöldið 16. desember. Gleði- og gjöm- verður opið til klukkan 3 eftir mið- ingasveitin KFUM og Anskodans mun nætti fyrir karaoke. Sónata á Blönduósi Búast má við fjöri á skemmtistaðn- fyrir gesti á tónleikum sem standa frá um Sveitasetrinu á Blönduósi laugar- klukkan 23-3. Aldurstakmark á tón- dagskvöldið 16. desember, því þá ætl- leikana er 18 ár. ar hljómsveitin Sónata að leika þar Café Amsterdam: Siggi Björn kynnir Bísann Trúbadorinn Siggi Björns frá Flat- eyri spilar og skemmtir gestum á Café Ámsterdam í kvöld, föstudaginn 15. desember, og 7 næstu kvöld á staðn- um. Siggi Bjöms gaf út geisladisk á árinu og ber hann nafnið Bísinn frá Trinidad. Hann mun flytja nokkur lög af þeim diski á hverju kvöldi á Café Amsterdam. Uglujól á Akra- nesi og Akureyri Sólstrandagæjarnir ætla að spila á Akranesi föstudagskvöldið 15. des- ember og þar verður kynnt efni af nýrri jólaplötu sveitarinnar, Uglujól sem kom út á dögunum. Frá Akranesi verður haldið til Akureyrar og á laug- ardagskvöldið 16. desember verður sveitin á skemmtistaðnum 1929. Hljómsveitin SSSól ætlar ad taka til vid hljómleikahald eftir nokkra hvíld í vet- ur. SSSól í Miðgarði og Duggunni Föstudagskvöldið 15. desember ætl- ar hljómsveitin SSSól að spOa fyrir gesti staðarins í Miðgarði í Skagafirði. Þaðan liggur leið hljómsveitarinnar suður á bóginn til Þorlákshafnar en þar mun hljómsveitin spOa á Dugg- unni á laugardagskvöldið 16. des- ember. Helgi Bjömsson hefur farið með að- alhlutverkið í söngleiknum Rocky Horror í haust og vegna þess hefur sveitin ekki verið mikið á ferðinni það sem af er vetri. Nú þegar sýningar hafa verið settar í hvOd ætlar hljóm- sveitin að taka til hendinni við hljóm- leikahald. Hljómsveitin Cigarette, sem nýverið gaf út plötu, skemmtir á Inghóli um helg- ina. Cigarette á Inghóli Hljómsveitin Cigarette leikur í Ing- hóli laugardagskvöldið 16. desember fyrir gesti staðarins. Gestum verður boðið að prófa nýtt sýndarveruleika- tæki sem sýnt verður i fyrsta sinn á Suðurlandi. Einnig verður tískusýn- ing, jólaglögg og piparkökur fyrir fyrstu gestina sem mæta. Drengirnir í Kósý eru þekktir fyrir huggulega tónleika með skemmtilegum uppá- komum. Kaffileikhúsið: Jólatónleikar Kósý Unglingahljómsveitin Kósý heldur jólatónleika í KafFOeikhúsinu í Hlað- varpanum fóstudagskvöldið 15. des- ember. Drengimir í Kósý eru þekktir fyrir huggulega tónleika með skemmtOegum uppákomum og gáfu nýverið út geislaplötuna Kósý jól. Á dagskránni verða aðaOega jólalög en einnig ýmis dægurlög, bannlög, ást- arlög og fleira. Tónleikarnir hefjast klukkan 21. Barnaefni frá Japis -S+XTÍES Gleðileg jól frá Japis Jólabaöið Ólafur “Labbi” Þórarinsson Fyrsta sólóplata Labba. Gleðileg jól. Sixties - Jólaæöi Öðruvísi jólaplata Barnabros 2 María Björk, Sara Dís, Edda Heiðrún og Þorvaldur. Ég get sungiö af gleöi 16 barnakórar við kirkjur og skóla JAPISS Póstkröfusími 562 5290 Kósý jól - Kósý Kósý lög, jólalög og íslensk lög, kímin plata. Tjarnarkvartettinn - Á jólanöttu Hátíðleg jólaplata.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.