Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1996, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1996, Blaðsíða 2
WPFRETTIR ÞRIÐJUDAGUR 9. JANUAR 1996 Fimmtíu milljónir á Lengjuna á ellefu vikum Tipparar tóku vel viö sér þegar Lengjan var kynnt í 42. viku ársins 1995. 1 fyrstu Lengjuviku var tippað á 4,5 milljónir, 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 þá næstu fyrir 4,7 milljónir og metið kom í 3. viku er tippað var fyrir 6,3 milljónir króna. AIls hefur verið tippað fyrir 50,7 milljónir á ell- TV LENGJAN 2. leikvika 1996 STUÐLAR VeUlb mlimst 3 lefld. Mest 6 lelkl NR. DAGS LOKAR LEIKUR i X 2 ÍÞR. LAND KEPPNI 1 Þri 9/1 19:00 Martigues - Monaco 2,80 2,75 1,90 Knatt. FRA Úrvalsdeild 2 ' ' Partick Thistle - Falkirk 1,70 2,85 3,25 SKO 3 Raith - Celtic 3,70 3,00 1,55 4 20:00 Atletico Madrid - Real Betis 1,35 3,35 4,75 SPÁ Bikarkeppni 5 23:25 Toronto - Charlotte 1,90 7,70 1,70 Karfa USA NBA 6 Atlanta - Sacramento 2,15 8,50 1,50 7 New York - Boston 1,30 9,40 2,70 8 Houston - San Antonio 1,55 8,30 2,10 9 Dalias - Indiana 2,10 8,30 1,55 10 Milwaukee - Seattle 2,15 8,50 1,50 11 Mið 10/1 19:00 Ath. Bilbao - Real Zaragosa 1,55 3,00 3,70 Knatt. SPÁ Bikarkeppni 12 19:15 Aston Villa - Wolves 1,25 3,65 5,70 ENG Deildarbikar 13 Leeds - Reading 1,15 4,00 7,70 14 Norwich - Birmingham 2,10 2,65 2,55 15 19:30 Arsenal - Newcastle 2,10 2,65 2,55 16 Celta - Valencia 1,75 2,80 3,15 SPÁ Bikarkeppni 17 Dep. La Coruna - Tenerife 1,40 3,20 4,50 18 Sevilla - Compostela 1,85 2,75 2,90 ÍSL 19 Breiðablik - Fram 2,70 6,05 1,40 Hand. 20 KA - Valur 1,70 5,40 2,10 21 ÍBV - Víkingur 1,35 6,35 2,85 22 Stjarnan - Haukar 1,50 5,75 2,45 Bikark. kv. 23 Víkingur - ÍBV 1,30 6,35 3,10 24 Fim 11/1 23:25 Toronto - Atlanta 1,80 7,30 1,80 Karfa USA NBA RUV Fös 12/1 23:25 Lau 13/1 14:30 Charlotte - Detroit . 1,60 Golden State - Phoenix 1,65 LA Clippers - Minnesota 1,35 Boston - New York 2,15 Washington - Sacramento 1,95 Denver - Cleveland 1,55 Utah - San Antonio 1,60 LA Lakers - Houston 1,90 Bolton - Wimbledon 2,20 Everton - Chelsea 1,75 Leeds - West Ham 1,35 Man. Utd. - Aston Villa 1,55 Middlesbro - Arsenal 1,95 Nott. Forest - Southampton 1,40 Q.P.R. - Blackburn 2,35 Sheff. Wed. - Liverpool 2,80 Tottenham - Manchester City 1,45 Crystal Palace - Ipswich 1,75 Oldham - Barnsley 1,65 Stoke - Leicester 2,00 8,10 7,90 9.20 8,50 7.90 8,30 8,10 7.70 2,60 2,80 3,35 3,00 2.70 3.20 2,55 2,75 3,10 2,80 2.90 2,70 2,00 1,95 2.50 1.50 1.65 2,10 2,00 1.70 2,45 3,15 4.75 3.70 2.75 4.50 2.35 1,90 4,25 3,15 3.35 2.65 Knatt. ENG Urvalsdeild RUV X. deild 45 16:00 UMFA-KA Opnar fimmtudag Hand. ÍSL Nissan deildin RÚV 46 Haukar - ÍBV Opnar fimmtudag 1. deild kv. 47 *) 20:20 Cremonese - Milan 4,50 3,20 1,40 Knatt. ÍTA Úrvalsdeild 48 *) Inter - Roma 1,80 2,80 3,00 ST2 49 *) Parma - Cagliari 1,25 3,65 5,70 50 *) Sampdoria - Vicenza 1,50 3,00 4,00 51 *) Udinese - Napoli 1,85 2,75 2,90 52 *) Coventry - Newcastle 3,50 2,95 1,60 ENG SKY 53 *) Haukar - Þór 1,20 9,80 3,20 Karfa ÍSL Bikarkeppni 54 *) lA - KR 1,60 8,10 2,00 55 *) Pittsburgh - Indianapolis 1,35 9,20 2,50 Ruðn. USA NFL-deildin 56 *) Lazio - Torino 1,25 3,65 5,70 Knatt. ÍTA Úrvalsdeild SÝN 57 *) Selfoss - Grótta 1,40 6,05 2,70 Hand. ISL Nissan deildin 58 *) Valur - Stjarnan Opnar fimmtudag 59 *) ÍR - ÍBV Opnar fimmtudag 60 *) Dallas - Green Bay 1,30 9,70 2,65 Ruðn. USA NFL-deildin Tilboð vikunnar efu vikum á árinu 1995, eða 4,6 milljónir króna að meðaltali á viku. Vinningshlutfallið var ágætt í fyrstu tveimur vikunum, 58,94% fyrstu vikuna og 79,69% aðra vikuna, en þriðju vikuna biðu tipparar algjört skipbrot og fengu einungis 18,74% í vinninga af því sem tippað var fyrir. Vinningshlutfall hefur verið geysilega misjafnt í vikunum. Lægst var það í 3. Lengjuviku, 18,74%, en hæst, 117,58%, í 9. viku. Meðaltal er 55,57%. Jólastuðlarnir hækkuðu vinningshlutfallið Forsvarsmenn Islenskra getrauna voru óá- nægðir með vinningshlutfallið fyrir jól og buðu þá sérstaka jólastuðla sem voru hollir fyrir tipp- ara og nú hefur vinningshlutfallið lagast örlítið því að vinningshlutfall þriggja síðustu vikna hef- ur verið 86,34% að meðaltali um jól og áramót. Sala á þrennur, þrjá leiki tippaða, hefur verið mest 38,81% og vinningarnir eru þar einnig hæst- ir, eða 41,56%. í síðustu viku náðu tipparar sér vel á strik og var vinningshlutfall þeirra 103% sem þýðir að ís- lenskar getraunir töpuðu fé. Einkum voru íslenskir handboltaleikir og NBA-körfuboltinn að gefa til baka. „Skandall,“ segir Haraldur V. Haraldsson, stuðlastjóri Islenskra getrauna, sem þó vonast til að halda vinnunni í tvær vikur í viðbót. Svo hafa tipparar verið að teygja sig í hærri vinninga og sjást tölur hér fyrir neðan. Þrennur Fernur Fimmur Sexur Sala 38,81% 21,59% 15,21% 24,39 Vinningar 41,56% 20,54 16,34 21,48 Danirnir klikkuðu á TOTO- leikjunum I Danmörku sjá fjórir menn um að finna til stuðla á dönsku Lengjuna. Þeim gengur auðvitað misjafnlega vel að hitta á rétta, sanngjarna stuðla. Verst gekk þeim eina viku í sumar er ensku liðin Tottenham, ShefField Wednesday og Wimbledon kepptu í 1. umferð TOTO-keppninnar. Sem kunnugt er sendu ensku liðin varalið og unglingalið sín í TOTO- keppnina og voru sektuð fyrir. Það sáu Danirnir ekki fyrir og trúðu því statt og stöðugt að meistaraflokkur yrði sendur til keppni. Þegar yfir lauk höfðu danskir tipparar grætt stórvel á því að tippa tap á öll ensku liðin í um- ferðinni. Stuðlarnir voru 5,15 á sigur Luzern á Totten- ham, 4,25 á sigur Bursaspor á Wimbledon og 2,80 á sigur Basel á Sheffield Wednesday eða 61,28 fyr- ir þessa þrjá leiki. Danir eru ákafir stuðningsaðilar Lengjunnar og spila fyrir rúmar 150 milljónir króna á viku. Vinningshlutfall 89 síðustu vikna er 52,3%. Jólafríum senn lokið Hlé varð á deildakeppni í knattspyrnu í mörg- um Evrópulöndum um jólin. Smám saman hefst keppni á ný. ítalir tóku frí í eina viku yfir ára- mótin en Þjóðverjar fara alltaf í langt frí og hefst keppni ekki fyrr en um miðjan febrúar. Hlé varð á 1. deildinni í Belgíu yfir jólin en keppni hefst aftur 27. janúar næstkomandi. I Hollandi var farið í frí 25. desember en keppni þar hefst aftur 19. janúar næstkomandi. Nr. Leikur Merki Stubull 2 Partik Thistle-Falkirk 1 1,70 8 Houston-San Antonio 1 1,55 11 Atl. Bilbao-Real Zaragosa 1 1,55 Samtals 4,08 Langskot vikunnar Nr. Leikur Merkl Stuðull 15 Arsenal-Newc?stle 1 2,10 37 Middlesbro-Arsenal 1 1,95 48 Inter-Roma X 2,80 51 Udinese-Napoli X 2,75 DHL-deildin : Haukar 22 18 4 1943-1698 36 Njarðvík 22 18 4 2004-1745 36 Keflavík 21 14 7 1943-1720 28 Tindastóll 22 11 11 1691-1727 22 ÍR 22 10 12 1796-1807 20 Breiðablik 22 6 16 1757-2059 12 B-riðill: Grindavík 21 15 Skallagr. KR Akranes Þðr.A. Valur 22 12 22 11 22 7 22 7 22 2 6 2012-1731 30 10 1730-1740 24 11 1853-1875 22 15 1900-2070 14 15 1863-1848 14 20 1669-2141 4 *) Sunnudagsleikir NBA-deildin Orlando Atlantshafsriðill 25 7 78,1% New York 20 10 66,7% Miami 16 14 53,3% Washington 16 15 '51,6% Boston 13 17 43,3% New Jersey 12 18 40,0% Philadelphia 6 24 20,0% Chicago 28 Miðriðill 3 90,3% Indiana 18 13 58,1% Cleveland 17 13 56,7% Detroit 16 15 51,6% Charlotte 15 17 46,9% Atlanta 14 17 45,2% Milwaukee 12 19 38,7% Toronto 9 23 28,1% SA Spurs Miðvesturriðill 24 9 72,7% Houston 20 9 69,0% Utah 21 11 65,6% Denver 13 19 40,6% Dallas 8 22 26,7% - Minnesota 8 22 26,7% Vancouver 6 25 19,4% Seattle Kyrrahafsriðill 22 9 71,0% Sacramento 19 9 67,9% LA Lakers 17 16 51,5% Phoenix 13 16 ‘ 44,8% Portland 14 18 43,8% Golden State 14 18 43,8% LA Clippers 12 20 37,5% þekkir númerið - þú þekkir nafnið Bókin er komin á næsta sölustað á aðeins kr. 895 og ennþá ódýrari í áskrift í síma 550 - 5000 URVALS BÆKUR Bækur sem beðið hefur verið eftir Indianajones 3 Veiðiferð íAfríku & Indiana Jones 4 Leyniborgin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.