Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1996, Blaðsíða 1
Mikill hraði í Sprett-hópleiknum Tipparar tóku mjög vel við sér er þeim var boðið í Sprett-hópleik. Sprettur er þriggia vikna hópleikur og því er mjög mikiivægt að ná háu skori allar vikumar. Úrslitin í Englandi voru ekki óvænt, tipparar vel með á nótunum og fundust þrjár raðir með þrettán rétta er yfir lauk. Þær komu allar á 1. deildina og 2. deildina og tvær þeirra á 3. deildina. Tólfurnar vom fjörutíu og tvær en tuttugu og ein þeirra kom á hóp- leik. Árangurinn á ítalska seðlinum var ekki eins góður en tvær raðir fundust með 12 rétta. Hópum hefur ekki gengið eins vel í upphafl eins og nú og er sérstak- lega athyglisverður árangurinn í neðri deildunum. Tveimur umferðum er ólokið í Sprett-hópleiknum. Einungis eru veitt verðlaun fyrir 1. sæti. Ef hóp- ar em jafnir tekur við bráðabani. Tíu vikna hópleikur hefst svo eft- ir tvær leikvikur. Uppkast á efsta leikinn Fyrsti leikur enska getraunaseð- ilsins er viðureign West Ham og Manchester United sem átti upphaf- lega að fara fram á Upton Park á laugardaginn. Nú hefur leiknum verið seinkað 13 ráttir áþrjá hópa um tvo daga og verður hann sýndur á SkySport stöðinni. Því verður að varpa upp teningi til að fá fram úrslit á leikinn. Lík- umar á að merkið 1 komi upp em 2/16 eða 12,5%, líkumar á X era 5/16 31,25% og líkumar á 2 em 9/16 eða 56,25%. Tveir Bull-arar í Birmingham Hinn litriki fram- kvæmdastjóri Birmingham, Barry Fry, gerði nýlega samning við Gary Bull sem fékk frjálsa Margir bestu knattspymumanna Svíþjóðar eru atvinnumenn í heimalandinu en að auki spila um það bil fjörutíu atvinnumenn í þrettán öðmm löndum. Þessi lönd em: Austurríki (1), Belgía (2), England (5), Grikkland (1), Holland (5), Ítalía (5), Makedón- ía (1), Norgur (10), Portúgal (4), Sviss (4), Skotland (1), Spánn (1) og Þýskaland (4). Auk þess er kínverska liðið Dali- an Wanda að bera víumar í Pelle Blohm sem spilar með IFK Norrköp- ing. Gilliespie læraþjaður Hinn snjalli útherji Newcastle, Keith Gil- lespie, verður frá keppni í tvo mánuði. Hann meiddist illa á læri í leik gegn Manchester United 27. desember síðast- liðinn og er talið að hann geti keppt á ný í byrjun febrú- ar. Hollendingurinn Ruud Gullitt hefur náð sér af meiðslum og spilar með Chel- sea á ný. Hér sést hann í baráttu við Michael Brown hjá Manchester City. Símamynd Reuter Þriöjudagur 16. jan. kl. 17.45 Gabon - Líbería kl. 19.45 Sunderland - Man. Utd sölu frá Nottingham Forest í haust. Gary Bull er frændi Steve Bull sem spilar með Wolves í Birming- ham. Gary var á samningi viö Bamet þegar Fry stjórnaði liðinu á árum áður svo þeir þekkjast félag- amir. Millichip áfram forseti Bert Millichip er enn forseti enska knattspyrnusambandsins þó hann sé orðinn 81 árs. Hann lætur engan bilbug á sér flnna og hefur lýst yflr áhuga á að halda starfmu að minnsta kosti í tvö ár til viðbót- 1-3. 13/0 RÓBÓTAR 13 ^3. 13/0 S.V.E. 13 T-3. 13/0 3X 13 4-24. 12/0 KRÓNUR 12 4-24. 12/0 AFL-IÐ 12 4-24. 12/11 LEONARDO 12 4-24. 12/10 TAKTUR 12 4-24. 12/0 ÓSKIN 12 4-24. 12/10 MAGNI 12 4-24. 12/0 JÓNSPRETTU 12 4-24. 11/12 DR. NO 12 4-24. 12/10 BK 12 4-24. 12/0 STJARNAN 12 4-24. 12/0 ESCAPE 12 4-24. 12/9 HARALD 12 1-3. ! 13/0 RÓBÓTAR 13 1-3. 1 13/0 S.V.E. 13 T-3. 13/0 3X 13 4-22. 12/0 KRÓNUR 12 4-22. 12/0 AFL-IÐ 12 4-22. 12/10 TAKTUR 12 4-22. 12/0 ÓSKIN 12 4-22. 12/0 JÓNSPRETTU 12 4-22. 11/12 DR. NO 12 4-22. 12/10 BK 12 4-22. 12/0 STJARNAN 12 4-22. 12/0 ESCAPE 12 4-22. 12/9 HARALD 12 4-22. 12/7 LILLI 12 4-22. 12/0 S 1 O 12 4-22. 12/0 GOODISON- 12 Slaöan eftir | viku Fimmtudagur 18. jan. kl. 17.45 Kamerún - Egyptaland kl. 20.00 Alsír - Síerra Leóne Föstudagur 19, jan, kl. 17.45 Zaire - Gabon Laugardagur 20. jan. kl. 15.00 Liverpool - Leeds Sunnudagur 21. jan. kl. 16.00 Aston ViIIa - Tottenham kl. 13.30 Roma - Sampdoria kl. 19.30 Piacenza - Lazio Mánudagur 22. jan. kl. 20.00 West. Ham - Man. Utd Þri. 16/1 kl. 18.00 Eurosport Gabon - Líbería Þri. 16/1 kl. 19.45 SkySport Sunderland - Manch. Utd . Þri. 16/1 kl. 20.00 Eurosport Túnis - Mósambík Fim. 18/1 kl. 17.45 Eurosport Kamerún - Egyptaland Fös. 19/1 kl. 17.45 Eurosport Zaír - Gabon Lau. 20/1 kl. 15.00 RÚV Liverpool - Leeds? Sun. 21/1 ki. 13.30 Stöð 2 Roma - Sampdoria? Sun. 21/1 kl. 15.05 TV2 Nor. Drammen - UMFA Sun. 21/1 kl. 16.00 Stöð 3 Aston Villa - Tottenham Sun. 21/1 kl. 16.00 SkySport Aston Villa - Tottenham Sun. 21/1 kl. 19.30 Sýn Piacenza - Lazio Mán. 22/1 kl. 20.00 SkySport West Ham - Manchester United Sænskir atvinnumenn í fjórtán löndum Svíar eru miklir íþróttamenn og hafa náð langt í boltaíþróttum. ar. Sjónvarpsleikjum fækkar i Noregi TV2 og TV+ í Noregi hafa sýnt tvo úrvalsdeildarleiki á laugardög- um í haust og ætluðu að halda því áfram út janúar en nú hefur verið ákveðið að hætta því strax og sýna einungis eihn leik á hefðbundnum tima klukkan 15.00. TV2 mun sjá um út- sending- una. Stöð- in hefur ekki alltaf sýnt sama leik og RÚV. 3. deild S.V.E. 3X KRÓNUR AFL-IÐ TAKTUR ESCAPE HARALD GOODISON UX-INN BJARTUR ÞÓRMAR HRÓAR ÍR EJF Þú pantar eina pizzu með minnst 2 úleggstegundum og fserð 1 Margaritu pizzu með. Að sjálfsögðu getur þú keypt uppáhalds áleggin þin á Margarituna. Sondum efnnfg holm ffúffonga pastarétti allan sélarhrlnglnn. GILDIR í HEIMKEYRSLU "FAÐANA HEIM" ALLAN SÓLARHRINGINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.