Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1996, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1996, Blaðsíða 3
6LENS OC CÁMAN LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1996 ■M, 29 /jynnj Kolbrún Ýr, Hellisgötu 13 í Hafnarfirði, á heiður- inn af þessari þraut. En hvað heitir telpan á myndinni? Sendið svarið til: Barna-DV. DYRALAND Hvað finnur þú heiti margra dýra í þessu dýralandi? Sendið lausnina til: Barna-DV. KVEÐJUR Ég sendi Aldísi, frænku minni í Reykjavík, bestu kveðjur. Einnig fær Erla Rún, sem býr á Seltjarnarnesi, hjartans kveðjur. Afgang- inn fá allir þeir sem þekkja mig. Guðrún María Ævarsdóttir, Húsavík. MÚS - Einu sinni var mús. Hún var í krús. Svo fékk hún lús _ og fór inn í hús. Guðrún María, Húsavík. 25-75-15 92-125-240 372-504-52 700 - 747-71 798-817-9C 1557 - 6375 29074 mm TALNAÞRAUT Geturðu raðað tölunum á sinn rétta stað? Sendið lausnina til: Barna-DV. TILKYNNINGAR Mig langar að biðja Perlu um að skrifa mér sem fyrst og senda mér heimilisfangið sitt. * Kristrún L. Sævarsdóttir, Miðnesi 1, 645 Skagaströnd. Ég bið írisi Önnu og Björgu um að lesa þetta vel. Ég get ekki verið pennavinkona ykkar lengur. En ef þið skrifið mér, reyni ég að skrifa eins fljótt og ég get. Guðlaug Hanna Vilhjálmsdóttir, Sóleyjargötu 27,101 Reykjavík. Ég vil biðja Björgu Ólöfu, Fanneyju, Tinnu Berg og Bylgju um að skrifa mér fljótt því ég hef ekki fengið bréf frá þeim svo lengi. Eva Ósk Pétursdóttir, Vindheimum, 560 Varmahlíð, Skagafiröi. GÁTUR 1. Hvaða mat má ekki borða? 2. Hvað er það sem allir tala um en enginn getur stjórn- að? 3. Hver hleypur frá okkur fótalaus? 4. Hvað er það sem veldur miklum hávaða og fær fólk til að gretta sig hroðalega? 5. Hvaða hæna hefur sex fætur en engar fjaðrir? Sendið svörin til: Barna-DV. 6 VILLUR Geturöu fundið a.m.k. 6 atriði sem EKKI eru eins á báðum myndunum? Sendið lausnina til: Barna-DV. KE33I LÆVI5I ^ Verktakarnir geta ekki ráðið fram úr pví hvernig þeir eigi að koma etyttunni á stall. Krani lyftir styttunni, - en hvernig á þá að ná reipinu undan pegar hún er komin á sinn stað? Kebbi gefur qóð ráö. Hvernig eru pau?l GETUKÐU TEIKNAÐ? Nrókódíll Sendið iausnina til: &ARNA-DV. Gunnpóra Kut Bragadóttír, Alfaskeiði 9 3, Hafnarfirði, sendi pessa praut. En hvað heltir telpan? Sendið svarið til: öarna-dv.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.