Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1996, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGUR 5. MARS 1996 19 Trompið er Milljó Iþróttafélag fatlaöra (ÍFR) er með mjog öflugt sölukerfi á getrauncU'öð- um. Ammundur Jónsson heldur um stjómartaumana og hefur innleitt nokkrar nýjungar. „Salan hér hefur verið töluverð undanfarin ár,“ segir Ammundur. „Við leggjum áherslu á að tengslin við tippara séu mikil og gefum nú út fréttabréf, fjórða árið í röð, með upplýsingum um það sem er að ger- ast hjá okkur. Þar má fýrst nefna Milljónapott- inn sem er sameiginlegt húskerfi. Ég tippa raðir eftir þeim hlutfollum sem gefin eru út í „Tipset i sista magn sem er svo sett á hópleik við- komandi aðila. Lukkupotturinn vinsæll Lukkupottiu-inn er einnig vin- sæll. Hver aðili tippar á eina röð og borgar 200 krónur. Helmingur potts- ins fer til þess aðila sem nær best- um árangri í hverri viku og hefur vinningurinn yfirleitt verið milli fjögur og fimm þúsund krónur en hinn helmingurinn fer í sérstakan pott og borgast ekki út fýrr en ein- segir Arnmundur Jónsson krónur. Við seljum yfirleitt um 15.000 rað- ir en höfum farið upp í 25.000,“ seg- ir Ammundur Jónsson að lokum. Guðni hvekkti tippara Mark landsliðsfyrirliða íslands, Guðna Bergssonar, nægði Bolton til sigurs á Leeds á útivelli. Einungis 6,3% raða á íslandi voru með 2 á þann leik svo flestir tipparar voru úr leik þegar flautað var til leiksloka á Eliand Road. tapaoi „ - xviil- an og Reggiana sigraöi Lucchese á útivelli. Leikur Foggia og Salemitana var flautaður af þegar útiliðiö hafði skorað þrjú mörk en heimaliðið eitt mark. Á 89. mínútu þyrptust áhorfendur inn á völlinn og dómarinn forðaði sér. Reglur era ekki svo skýrar að mögulegt hafi verið að kveða upp dóm um hvort úrslitin skyldu standa þegar leikurinn var flautað- ur af eða hvort uppkast skyldi gilda. Þegar slíkar aðstæður eru fyrir 9-19. 12/0 9-19. 10/0 9-19. 10/0 9-19. 12/0 9-19. 10/0 9-19. 10/0 SAMBÓ ROTHMANS ÞÓRHLUT GULLNÁMAN ÁVTIPPARAR K-HLUTABR HAUKADALSÁ TOBIAS GOLFBÆR HMS STONES SVENSON 288 PÓLÓ 61 58 57 57 57 57 56 56 55 55 55 55 55 55 stund“ og hendi út röðum sem myndu gefa minna en eina milljón króna fyrir 13 rétta, samkvæmt spá sem Erlendur Markússon hannaði fyrir mig í Gettó-kerfið. Þessi spá gefur tippurum tækifæri til að meta vinninga miðað við úrslit og henda út lágum vinningum. Við reynum að halda inni þeim röðum sem gefa mikið og stefnum á milljóna króna vinningana. Tipparar ráða svo hve margar raðir þeir kaupa en vinningurinn er sameiginlegur og borgast út í hlut- falli við framlag. Þeir sem vilja vera með sinn eig- in hópleik geta það innan húskerfis- ins. Ég lét hanna forrit sem ruglar röðunum innan húskerfisins og það er hægt að taka úr þeim ákveðið Þrlöjudaiiur 5. mars bl. 19.30 Slavía Prag - Roma bl. 19.30 Bayern M. - Nott. Forest Ml&vibudagur 6. mars bl. 19.30 Real M. - Juventus bl. 19.30 Dortmund - Ajax Fimmtudasur 7. mars bl. 19.30 B. M’Gladbach - Feyenoord bl. 19.45 Parma - Paris SG Föstudagur 8. mars bl. 19.00 Pýsfea delldin Laugardagur 9. mars bl. 15.00 West Ham. - Middlbrough bl. 20.30 Valencia - Barcelona Sunnudagur 10. mars bl. 14.00 Juventus - Lazio bl. 19.30 Miian - Inter Mónudagur 11. mars bl. 20.00 Man. Utd. - Southamton hver aðili fær að minnsta kosti 10 rétta. Sá pottur hefur farið upp í 20.000 krónur. Þegar Lukkupottinum lýkur eru tíu aukavinningar greiddir út, ferðalög og matarvinningar sem viö höfum fengið hjá ýmsum fyrirtækj- um. Svo erum við auðvitað með hinn hefðbundna hópleik í tiu vikur og gildir hæsta skor í átta þeirra. Við miðum við 2. deild þar sem hámark- ið er 676 raðir og verðlaunin eru ferðavinningur að upphæð 50.000 Þri. 5/3 kl. 19.00 SAT1 ’ Bayern M.-Nott. For. Þri. 5/3 kl. 19.30 RAIUNO Slavia Prag-Roma Mið. 6/3 kl. 19.30 Sýn Real Madrid-Juventus Mið. 6/3 kl. 19.30 TV3 Nor Real Madrid-Juventus Mið. 6/3 kl. 19.30 RTL Dortmund-Ajax Fim. 7/3 kl. 19.30 RTL B. Mönchengladbach-Feyenoord Fim. 7/3 kl. 19.45 RAIUNO Parma-Paris S.G. Fim. 7/3 kl. 20.00 SkySport St.Johnstone-Hearts. Lau. 9/3 kl. 14.30 Stöð 3 Þýska knattspyrnan Lau. 9/3 kl. 15.00 RÚV West Ham-Middlesbro Lau. 9/3 kl. 15.00 NRK Chelsea-Wimbleton Lau. 9/3 kl. 19.30TVE/DSF Valencia-Barcelona Sun. 10/3 kl. 14.00 Stöð 2 Juvenjus-Lazio Sun. 10/3 kl. 19.30 Sýn AC Milan—Inter Milan Sun. 10/3 kl. ? NRK Enska bikarkeppnin Mán. 11/3 kl. 20.00 SkySport Manch. Utd-Southampton (bikar) Hæsta hlutfall var á sigri Totten- ham á Southampton, 79,8%, og 74,3% á heimasigri Derby á Hudd- ersfield. Sex raðir með tólf réttum var skásti árangur- inn á enska seðlinum. Á Ítalíu voru úrslit mjög óvænt. Fiorentina náði einungis jafntefli á hendi kemur til kasta sænska dóms- málaráðuneytisins, sem ákvað að híða eftir fundi ítalska knattspyrnu- Keppni í Þýska- landi er hafin á ný eftir vetrarfrí. Frost hefur þó spillt fyrir að knattspyrnu- menn nái að sýna sínar bestu hliðar. Jay Okocha hjá Eintracht Frankfurt og Jens Jeremias hjá 1860 Múnchen láta þó engan bil- bug á sér finna. Símamynd Reuter sambandsins næstkomandi miðvikudag. Þar verður ákveðið hvort leikur- inn telst afstaðinn eður ei. Ef niðurstaðan verður sú að leiknum sé lokið er merkið 2 en uppkastsmerkið er 1. Vegna þessarar sérkennilegu upp- ákomu gildir hópleikurinn þessa vikuna einungis um enska seðilinn en um leið og úrslit liggja fyrir með ítalska seðilinn verður hópleikur- inn uppfærður. Staöan eftir 5vikur 2. deild SAMBO 10/0 GULLNAMAN 57 2-4. 2-4 9/0 2-4 10/0 10/0 10/0 6-9. 10/0 6-9. 8/0 6-9. 10/0 10-28.12/0 10-28.10/0 10-28.10/0 10-28.10/0 10-28.8/0 10-28.9/0 10-28.11/0 10-28.9/0 10-28.10/0 AVTIPPARAR 57 K-HLUTABR ROTHMANS STONES 288 THEÓ RÆKJUVINIR 55 GOLFBÆR 54 LEONARDO 54 KLÚSÓ 54 LIVERPOOL 54 TAKTUR 54 HMS 54 JÓNSPRETTU 54 THULE 54 THULE PÓLÓ Staðan eftir I vikur 3. dei 1. 8/0 2-15. 11/0 2-15. 9/0 2-15. 10/0 2-15. 2-15. 2-15. 2-15. 2-15. 2-15. 2-15. 2-15. 2-15. 2-15. 2-15. 16-27 8/0 9/0 8/0 9/0 9/0 10/0 9/0 10/0 10/0 8/0 10/0 8/0 TAKTUR ARI KJARNAFÆÐI LIVERPOOL ÞORRINN BLÁSTEINN THULE FLIPP RÆKJUVINIR KOLLAN GULLNÁMAN SAMBÓ LAXABANI ROTHMANS TRIXARAR HAUKADALSA 52 HRAÐRÉTTASTAÐUR Á HORNI TRYGGVAGÖTU OG PÓSTHÚSSTRÆTIS FISKUR OG FRANSKAR KR. 460 HAMBORGARI FRANSKAR, OG PEPSÍ KR. 395 1/4 KJUKLINGUR FRANSKAR, SÓSA OG SALAT KR. 675 óffetiour tnaíur til á \m NAUTASTEIK M/BERNAISSÓSU KARTOFLUM OG SALATI KR. 695 ... it OPIÐ VIRKA DAGA TIL 22:00 OG UM HELGAR TIL 23:30 NÝJUNG mommmk GRÆNIWETISRÉTTIR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.