Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1996, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1996, Síða 1
Þri. 9/4 kl. 20.00 SAT 1 Sýnt úr þýskum leikjum Mið. 10/4 kl. 20.00 SAT 1 Sýnt úr þýskum leikjum Lau. 13/4 kl. 13.30 Stöð 3 Þýska knattspyrnan Lau. 13/4 kl. 14.00 RÚV Southampton-Manch. Utd. - Lau. 13/4 kl. 18.30 TVE Spænskur leikur Sun. 14/4 kl. 12.15 SkySport Hibernian-Celtic Sun. 14/4 kl. 14.00 Stöð 2 ítalskur leikur Sun. 14/4 kl. 15.00 SkySport Newcastle-Aston Villa Mán. 15/4 kl. 19.00 SkySport Arsenal-Tottenham Þri. 16/4 kl. 19.00 SkySport Everton-Liverpool Engin röö fannst með 13 rétta en tuttugu og tvær raðir með tólf rétta á enska seðlinum á íslandi. Tap Liverpool í Coventry setti heldur betur strik í reikninginn hjá tippur- um á íslandi. Einungis 14,2% rað- anna voru með 1 á þann leik. Þó voru færri raðir með útisigur á leik Crystal Palace og Leicester eða 10,7%. Úrslit á Ítalíu voru ekki óvænt að ráði. Lægsta hlutfallið var á jafntefli AC Milan og Lazio 15,7% og 24,4% voru á leik Cagliari og Piacenza. Fékk 13 rétta á bæði kerfin sín Níu raðir fundust með 13 rétta á íslandi. Þar af var einn tippari með tvær raðir með 13 réttum. Hann var með tvö kerfi sem gengu upp. Hópunum gekk mjög vel í síðustu umferðinni. Nokkrir hópanna þurfa að heyja bráðabana, sem ná inn í fyrstu umferð sprettleiksins sem hefst í þessari viku. I 1. deild keppa Sambó og ÁV- tipparar um 1. sætið og Gullnáman og K-hlutabréf um 3. sætið. I 2. deild liggja úrslit fyrir en í 3. deild eru þrír hópar efstir og jafnir og keppa um sætaröðun. í þessari viku hefst þriggja vikna sprettleikur og verða eingöngu veitt verðlaun fyrir fyrsta sæti í hverri deild. Fyrsta sæti er ferðavinningur 3-4. 5. 6-11. 6-11. 6-11. 6-11. 6-11. 6-11. 12-20. 12-20. 12-20. 11/12 11/13 10/13 11/12 11/12 10/11 8/12 12/12 10/13 11/13 9/10 11/12 10/11 10/12 SAMBÓ ÁVTIPPARAR GULLNÁMAN K-HLUTABR HAUKADALSÁ SVENSON THEÓ HAMAR TOBIAS SMYRILL ROTHMANS NOSTRADAM TENGDÓ TVB16 Út af í sjötta hverjum leik Leikmaður er rekinn af velli í sjötta hverjum leik í ensku úrvalsdeild- inni. Þegar 319 leikjum var lokið, skömmu fyrir páska, höfðu 54 leikmenn Steve Staunton hjá Aston Villa verið reknir af velli sem og Steve McManaman hjá Liverpool gerir 5,90 leiki að meðal- áttust við í fjögurra liða úrslitum ensku bik- tali. arkeppninnar nýlega. Símamynd Reuter Á sama tíma höfðu dómarar lyft gula spjaldinu 1.146 sinnum en það gerir 3,59 gul spjöld að meðaltali í leik. Wimbledon er langgrófasta liðið. Leikmennimir hafa fengið sjö rauð spjöld af fimmtíu og þremur og fjör- tíu og níu gul spjöld. Leikmenn Manchester City eru einnig duglegir að safna spjöldum og hafa fengið fimm rauð spjöld og sextíu og þrjú gul spjöld og leik- menn West Ham fjögur rauð spjöld og fjörutíu og sex gul spjöld. Leikmenn Liverpool eru prúðast- ir. Enginn leikmanna liðsins hefur verið rekinn af velli í leik í úrvals- deildinni í vetur og þeir hafa ein- ungis fengið þrjátíu og fimm gul spjöld. Einnig hafa leikmenn Newcastle verið prúðir því einungis einn leik- mannanna hefur verið rekinn af velli og liðið hefur fengið þrjátíu og sjö gul spjöld. Manchester United er eitt liða í ensku at- vinnumanna- deild- unum fjórum sem ekki hefur tapað leik á heimavelli. Newcastle er eina liðið sem ekki hefur gert jafntefli á heimavelli. Heldur Shearer markakóngstitlinum? 2. 10/13 É. 11/11 ^4. 11/11 5-9. 10/12 5-9. 10/11 5-9. 10/12 5-9. 9/11 5-9. 9/13 10-16.11/11 10-16.9/11 10-16.8/13 10-16.11/10 10-16.8/12 10-16.10/12 10-16.10/11 17-29.9/11 AVTIPPARAR GULLNÁMAN K-HLUTABR SAMBÓ NOSTRADAM TENGDÓ STRÍÐSMENN HARALD SMYRILL TAKTUR SÆ-2 BLÁSTEINN STONES THEÓ BIGGI GUFFI LEONARDO Alan Shearer og Robbie Fowler hafa skorað 28 deildarmörk í vetur. Les Ferdinand kemur skammt á eft- ir en þessir þrír kappar keppa um markakóngstitUinn. Fáir leikir eru tU stefhu. Liverpool fær flesta aðdáendur að meðaltali á leiki sína, 39.356. Man- chester United kemur næst með 39.276 áhorfendur. Old Trafford hef- ur verið í endurbyggingu í vetur og þar rúmast nú liðlega 50.000 mann, en metið í vetur er 50.028 manns. Sem fyrr koma fæstir áhorfendur á leiki Wimbledon og er meðaltalið 13.386 manns. Fæstir hafa áhorfend- urnir hjá Wimbledon verið 6.352 en flestir 25.380. Félag Leikmaður Mörk Áhorf.- meðaltal Arsenal Wright 15 37.432 Aston Villa Yorke 17 32.469 Blackbum Shearer 28 27.491 Bolton De Freitas 5 18.735 Chelsea Spencer 12 25.767 Coventry Dublin 14 17.701 Everton Kanchelskis 13 34.677 Leeds Yeboah 12 33,139 Liverpool Fowler 28 39.356 Man.City Quinn 11 27.429 Man.Utd Cantona 13 39.276 Middlesbro Barmby 7 29.188 Newcastle Ferdinand 23 36.491 Nott. For. Lee 8 26.018 QPR Dichio 10 15.186 Sheff. Wed. Hirst 12 24.406 Southpton Shipperley 6 14.795 Tottenham Sheringham 16 30.541 West Ham Dowie 10 22.296 Wimbledon Holdsworth 10 13.386 Átta þessara leikmanna voru markahæstir með sínu félagi í fyrravetm-: Ian Wright, Alan Shear- er, John Spencer, Dion Dublin, Robbie Fowler og Tony Yeboah með núverandi félagi sínu, en Les Ferdinand spUaði með QPR í fyrra- vetur og Andrei Kanchelskis með Manchester United. að verðmæti 90.000 krónur, önnur verð- laun ferða- vinningur að verðmæti 60.000 krónur og þriðjc verðlaun ferða- vinningur að verðmæti 30.000 krónur. GUdir hæsta skor i hverri deUd en ekki verður hent út slæmu skori. Keppni um Englands- meistaratitUinn er enn opin og jöfn. Sky sjónvarpsstöð- in hefur ákveðið að sýna leiki Manchester United, Newcastle og Liverpool sunnudaginn 5. maí, ef öU liðin eiga möguleika á titlinum þann dag. 1-3. 1-3. 1-3. 4-6. 4-6. 4-6 7-13. 7-13. 7-13. 7-13. 10/12 7-13. 11/11 7-13. 9/10 7-13.19/11 14-18; 10/9 14-18.9/12 14-18.9/12 14-18Í10/11 TAKTUR BLÁSTEINN GULLNÁMAN MILLARNIR LENGJUBANI SMYRILL LIVERPOOL THULE LÓRAN BIGGI ÁVTIPPARAR LAXABANI TRIXARAR HJARTAÐ STRÍÐSMENN SUKK 6-í 88 88 88 87 87 87 86 86 86 86 86 86 86 85 85 85 85 Föstudagur 12. apríl Þýskur leikur bl. 18. Laugardagur 13. april Southampton - Man. Utd hl. 14. Spánskur leikur hl. 18.30. Sunnudagur 14. april Hibernian - Celtic hl. 12.15 Newcastle - Aston Villa kl. 15.00 Mánudagur 15. apríl Arsenal - Tottenham bl. 19. Evrópuboltinn beint hjá okkur á breiðtjaldi. STÓR á boltaverði URGAL/jVy^ 7099 HRAÐRETTASTAÐUR A HORNI TRYGGVAGÖTU OG POSTHÚSSTRÆTIS m FISKUR OG FRANSKAR KR. 460 HAMBORGARI FRANSKAR, OG PEPSÍ KR. 395 NAUTASTEIK 1/4 KJUKLINGUR M/PERNAISSÓSU FRANSKAR, SÓSA OG SALAT KARTOFLUIVI OG SALATI KR. 675 KR. 695 Ljýfíengir mafur til É taka mei lieim.,, eða ioi'la á staðnum f GÓMSÆTIR 13 GRÆNMETISRÉTTIR OPIÐ VIRKA DAGA TIL 22:00 OG UM HELGAR TIL 23:30 Bráðabani í flestum deildum hópleiksins - nýr sprettleikur í þessari viku

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.