Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1996, Page 1
Sölukerfi Islenskra getrauna
- verður breytt í haust, segir Árni Þór Árnason, stjórnarformaður íslenskra getrauna
„Það eru á lofti alvarlegar hug-
myndir um að breyta sölukerfi ís-
lenskra getrauna í haust,“ segir
Árni Þór Árnason, stjórnarformað-
ur Islenskra getrauna.
„Hingað til hafa söluaðilar til-
kynnt að þeir vilji selja get-
raunaraðir og við höfum leyft það
en nú viljum við breyta þessu og
velja sjálfir hverjir selja fyrir okk-
ur.
Ástæðan er aðallega sú að mörg
félög og deildir hafa ekki staðið sig
sem skyldi og
þar gætu aðrir
aðilar gert bet-
ur. Hjá flestum
íþróttafélög-
um eru knatt-
alltaf nógu mikill áhugi á sölu get-
raunaraða og einnig hefur borið á
því að upp komi rígur milii deilda,
þannig að aðrar deildir sem ekki
hafa þennan tekjumöguleika snið-
ganga þennan leik. Það er því hægt
að virkja þessar deOdir mun betur.“
Eyðileggja auðlindina
með ranyrkju
Einnig viljum við koma í veg fyr-
ir að félög séu að veita tippurum af-
slátt. íþróttahreyfingin er á heljar-
þröm fjárhagslega og veitir ekki
af þeim peningum sem koma
inn.
Sum félaganna hafa
sína með rányrkju.
Þegar iþróttahreyfingin leitar til
ríkisins um
aðstoð eru
svörin
, þau að
íþrótta-
hreyf-
ingin fái
lottó- og
getrauna-
peninga
og þá
peninga verðum við að nýta í botn.
Ef við gerum það ekki er okkur ekki
við bjargandi og þau félög sem eru
að veita afslátt eru í raun að skjóta
sig í fótinn.
Með því að velja bestu söluaðil-
ana er farið út í hrein viðskipti eins
og þau gerast best. Þeir sem standa
sig fá að vera með. Við þurfum þvi
að skoða alla þá aðila sem hafa ver-
ið að selja fyrir okkur til þessa og
gera samning við þá sem eru að
gera vel. Við eigum að geta selt fyr-
ir 400 miiljónir króna á ári og skila
íþróttahreyfingunni 120 milljónum
króna,“ segir Árni Þór Árnason,
stjórnarformaður íslenskra get-
rauna, að lokum.
„Ætlum að breyta sölukerfinu," segir Árni Þór Árnason, stjórnarformaður íslenskra getrauna.
DV-mynd E.J.
Tveir Evrópuseðlar í sumar
Getraunafyrirtækin: Islenskar
getraunir, AB Tipstjanst í Svíþjóð,
Dansk Tipstjeneste í Danmörku og
fyrirtæki i Bristish Columbia fylk-
inu í Kanada sameinast um útgáfu
tveggja Evrópuseðla í sumar.
Þetta er í þriðja sinn sem Evrópu-
seðill er settur á markaðinn en auk
þess hafa heimsmeistaraleikjaseðlar
verið settir í umferð tvisvar sinn-
um.
Sem fyrr er einungis fyrsti vinn-
ingur sameiginlegur tippurum í öll-
um löndunum fjórum en einnig
verða greiddir út annar, þriðji og
fjórði vinningur og þá í hverju landi
fyrir sig. Röðin mun kosta 10 krón-
ur og gildir hæsta skorið í vorleik
íslenskra getrauna.
Fyrsti leikur fyrri seðilsins er
opnunarleikur Evrópukeppninnar
laugardaginn 8. júní og síðasti leik-
urinn verður leikinn fostudaginn 14.
júní. Síðari seðillinn hefst laugar-
daginn 15. júní og lýkur miðviku-
daginn 19. júni.
Búast má við að tipparar þurfi
einnig að tippa á hálfleikstölur
nokkurra leikja.
Fyrri seðillinn
England-Sviss (hálfl.)
England-Sviss
Spánn-Búlgaria
Þýskaland-Tékkland
Danmörk-Portúgal (hálfl.)
Danmörk-Portúgal
Holland-Skotland
Rúmenía-Frakkland
Ítalía-Rússland
Tyrkland-Króatía
Sviss-Holland
Búlgaría-Rúmenía
Tékkland-Ítalía
Portúgal-Tyrkland
Síðari seðillinn
Skotland-England
Frakkland-Spánn
Rússland-Þýskaland
Króatía-Danmörk (hálfl.)
Króatía-Danmörk
Skotland-Sviss
Frakkland-Búlgaría
Holland-England
Rúmenía-Spánn
Rússland-Tékkland
Króatía-Portúgal
Ítalia-Þýskaland
Tyrkland-Danmörk (hálfl.)
Tyrkland-Danmörk
Mið. 15/5 kl. 18.15 Sat1
Bordeaux-Bayern Munchen
Lau. 18/5 kl. 14.00 SkySport
England-Ungverjaland
Lau. 18/5 kl. 14.00 SkySport2
Hearts-Rangers
Lau. 18/5 kl. 18.30 RAI
Atalanta-Fiorentina
Lau. 18/5 kl. 18.30 TVE
Tenerife-Atletico Madrid
Mán. 20/5 kl. 17.30 DSF
Duisburg-Chemnitz
Staðan eftir 2 vikur
i. deii
10/12 SAMBÓ 24
9/12 AFLI 24
11/12 HULDA 23
3-6. 9/12 HAKA 23
3-6. 0/12 ROCKY 23
3-6. 10/11 DD 23
7-36. 10/0 FR.FRÍSKI 22
7-36. 11/10 FEÐGARNIR 22
7-36. 9/11 KJARNAFÆÐI 22
7-36. 11/11 ÁSAR 22
7-36. 9/11 TENGDÓ 22
7-36. 11/10 MAGNI 22
7-36. 10/11 ÞORRINN 22
7-36. 11/0 ANFIELD 22
7-36. 9/11 077 22
Staðan eftir 2 vikur
1. 9/12 AFLI 24
2-4. 9/12 HAKA 23
2-4. 10/12 2-4. 9/11 SAMBÓ 23
DD 23
5-33. 10/0 FR.FRÍSKI 22
5-33. 11/10 FEÐGARNIR 22
5-33. 9/11 KJARNAFÆÐI 22
5-33. 11/11 5-33. 9/11 ÁSAR 22
TENGDÓ 22
5-33. 11/10 5-33. 10/11 MAGNI 22
ÞORRINN 22
5-33. j 11/0 5-33. 9/11 5-33. 0/10 ANFIELD 22
077 22
RANDI 22
5-33. 11/12 HULDA 22
5-33. 11/11 GUMMÍHAUS 22
1. 9/12 AFLI 24
2-3. 9/12 HAKA 23
2-3. 9/11 DD 23
4-20. 10/0 FR.FRÍSKI 22
4-20. 9/11 KJARNAFÆÐ 22
4-20. 11/10 MAGNI 22
4-20. 10/11 ÞORRINN
4-20. 11/0 ANFIELD 22
4-20. 11/11 4-20. 8/11 GUMMÍHAUS 22
7GR13 22
4-20. 9/11 BK2 22
4-20. 11/0 FLIPP 22
4-20. 9/11 BER 22
4-20. 9/12 SAMBÓ 22
4-20. 11/10 KROSSFARI 22
12 síðna aukablað um GÆLUDÝR
í* ■ * .1 s
tylgir > a morgun
Meðal efnis:
Gildi gæludýra, hundar og útivist, aústaða
borgarbúa til hundahalds, páfagaukarækt,
vinsældahsti gæludýrabúðanna, eru
Islendingar dýravinir o.fl.