Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1996, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1996, Page 4
22 mPFRETHR MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1996 Skagastrákurinn er kominn með 20 stig - Skaramús í efsta sæti í draumaliðsleiknum með 40 stig im Skaramús....................40 Siggi trúkkur................35 Thorberg ................... 35 Lári klári...................34 Cool Cats 1996 ............ 31 Grímhildur grimma............30 Sisu 559 ................... 30 Robbi Carlos ................30 Svínvirkar...................29 FC Baddi ....................29 Líds ........................29 FCJuve ......................28 CliEF United.................28 Vikivaki 3 ................. 28 KeypturÞSB .....'...........28 Selarnir ....................27 Gott á grillið ............. 27 íkomar.......................27 ÓÓ 044 ..................... 27 Tvíburamir MA................27 Þeir sem veðjuðu á hinn 17 ára gamla Skagamann, Bjarna Guðjónsson, þegar þeir völdu sitt Draumalið fyrir íslands- mótið hafa heldur betur dottið í lukku- pottinn. Bjarni hefur fært þeim hvorki fleiri né færri en 20 stig í fyrstu tveimur umferðunum því hann hefur skorað 5 mörk fyrir ÍAog verið valinn maður leiksins í DV i bæði skiptin. Draumasóknarparið þessa dagana er Bjami og Guðmundur Benediktsson úr KR en Guðmundur hefur fengið 11 stig. Þeir tveir eru einmitt í fremstu víglínu hjá draumaliðinu Skaramús sem hefur þegar náð í 40 stig og tekið fimm stiga forystu í leiknum. Það er liðlega tvítugur Reyk- víkingur, Óskar Jónsson, sem stýrir liði Skaramús og það er ekki nóg með að hann hafi val- ið Guðmund og Bjarna í fremstu víglínu heldur er hann líka með Eyjamanninn Hlyn Stefánsson í sínu liði. Hlynur er stigahæsti tengiliðurinn í leiknum til þessa. Barátta í einstökum lands- hlutum Skaramús er jafnframt á toppnum í Reykjavíkurriðli keppninnar. Lári klári frá Vestmannaeyjum er efstur á Suður- landi, Siggi trukkur frá Akranesi á Vest- urlandi, Grímhildur grimma frá Laugum er efst á Norðurlandi, Líds úr Kópavogi er efst á Suðvesturlandi og á Austurlandi er Fruit of the Loom frá Neskaupstað í efsta sæti. Helgi fákk 11 stig fyrir leikinn gegn Fylki Stjörnumaðurinn Helgi Björgvinsson reyndist þeim vel i 2. umferð sem á hann höfðu veðjað. Helgi fékk 6 stig fyrir að skora sem vamarmaður gegn Fylki, 5 fyrir að vera maður leiksins í DV og 2 þar sem Stjaman fékk ekki á sig mark. Hann fékk síðan -2 stig fyrir gult spjald, eða samtals 11 stig og er efsti varnarmað- urinn í leiknum tO þessa með 8 stig. Fálagaskiptin byrja á þriðjudaginn Frá og með næsta þriðjudegi geta þátt- takendur í draumaliðsleiknum skipt um leikmenn í liðum sínum. Skipa má um þrjá leikmenn í hverju liði og þeir mega vera úr hvaða félagi sem er, jafnvel þótt fyrir séu þrír menn úr því félagi. Hins- vegar verður að gæta að því að heildar- verðið á liðinu fari ekki uppfyrir 2,2 milljónir. Skipta verður út varnarmanni fyrir vamarmann o.s.frv. Aðeins eru tekin til greina félagaskipti sem tilkynnt eru á sérstökum seðl- um. Þeir munu birtast af og til í DV, sá fyrsti á þriðjudaginn. Fé- lagaskiptin eru leyfð til 15. júlí en frá þeim tíma er ekki hægt að breyta liðunum til loka ís- landsmótsins. Þátttakendur fá staðfestingu á félagaskiptum sínum hjá síma- þjónustu DV, 904-1015. Verðskrá yfir leikmenn hefur birst þrívegis í DV, dagana 2. maí, 7. maí og 14. maí. Símaþjónusta draumaliðsins, 904-1015 Með því að hringja í síma 904-1015 fá þátt- takendur i drauma- liðsleiknum upplýsingar um gengi sitt. Þar er að finna stigin hjá hverjum einstökum keppanda og ennfremur stöðu 30 efstu á hverj- um tíma. Þá verða félagaskipt- in staðfest þar, eins og áður hefur komið fram. Þessar upplýsingar hafa leg- ið fyrir nokkrum klukkutím- um eftir að hverri umferð hefur lokið. Næst er leikið í 1. deild- inni 7. og 8. júnf og þá verða nýjustu tölur fyrirliggj andi í síma 904-1015 sunnudagskvöldið 9. júní. -VS Arnljótur Davíðsson hefur byrjaö tímabilið vel með Valsmönnum og er í hópi stigahæstu sóknarmannanna í draumaliðsleiknum eftir tvær umferöir. MARKVERÐIR Lárus Sigurðsson, Val .............1 Þórður Þórðarson, ÍA...............1 Albert Sævarsson, Grindavík .... 0 Bjami Sigurðsson, Stiörnunni ... -1 Friðrik Friðriksson, ÍBV..........-1 Kjartan Sturluson, Fylki..........-2 Ólafur Gottskálksson, Keflavík .. -2 Kristján Finnbogason, KR.........-3 Þorvaldur Jónsson, Leiftri .......-3 Hajrudin Cardaklija, Breiðabliki . -4 SOKNARMENN Bjami Guðjónsson, lA . . .....20 Guðmundur Benediktsson, KR .. 11 Sverrir Sverrisson, Leiftri ...9 Arnljótur Davíðsson, Val ......5 Kristinn Tómasson, Fylki.......4 Erlendur Þór Gunnarss., Fylki ... 2 Leifur Geir Hafsteinsson, ÍBV .... 2 Ríkharður Daðason, KR..........2 Rastislav Lazorik, Leiftri ....2 Goran Micic, Stjörnunni........2 Anthony K. Gregory, Breiöab. ... 0 Amar Grétarsson, Breiðabliki ... 0 Kjartan Einarsson, Breiðabliki ... 0 Þórhallur Dan Jóhannss., Fylki . . 0 Grétar Einarsson, Grindavík .... 0 Ólafur Ingólfsson, Grindavík .... 0 Páll V. Bjömsson, Grindavík .... 0 Mihajlo Bibercic, ÍA...........0 Stefán Þórðarson, ÍA ..........0 Steingrímur Jóhannesson, ÍBV ... 0 Tryggvi Guðmundsson, ÍBV.......0 Jón Þ. Stefánsson, Keflavík....0 Sverrir Þór Sverrisson, Keflavík .. 0 Ásmundur Haraldsson, KR........0 Gunnar Már Másson, Leiftri.....0 Guðmundur Steinsson, Stjöm. ... 0 Valdimar Kristóferss., Stjöm...0 Geir Brynjólfsson, Val ......,. 0 ívar Ingimarsson, Val...........0 Ragnar Margeirsson, Keflavík ... -2 VARNARMENN Helgi Björgvinsson, Stjörnunni ... 8 Enes Cogic, Fylki.................2 Sveinn Ari Guðjónsson, Grind. ... 2 Vignir Helgason, Grindavík.......2 Heimir Erlingsson, Stjörnunni ... 2 Jón S. Helgason, Val..............2 Pálmi Haraldsson, Breiðabliki ... 1 Sigursteinn Gíslason, ÍA..........1 Bjarki Stefánsson, Val ...........1 Jón Grétar Jónsson, Val...........1 Kristján Halldórsson, Val ....... 1 Stefán M. Ómarsson, Val ..........1 Kjartan Antonsson, Breiðabliki . . 0 Vilhjálmur Haraldsson, Breiðabl. . 0 Guðjón Ásmundsson, Grindavík . . 0 Gunnar M. Gunnarsson, Grind. . . 0 Milan Jankovic, Grindavík........0 Gunnlaugur Jónsson, ÍA............0 Lúðvík Jónasson, ÍBV..............0 Kristinn Guðbrandsson, Keflav. . . 0 Óskar H. Þorvaldsson, KR .........0 Sigurbjörn Jakobsson, Leiftri .... 0 Þorsteinn Þorsteinsson, Fylki ... -1 Ólafur Adolfsson, ÍÁ .,..........-1 Friðrik Sæbjörnsson, ÍBV........-1 Jón Bragi Amarsson, ÍBV.........-1 Sigurður Örn Jónsson, KR ..... -1 Reynir Bjömsson, Stjörnunni ... -1 Georg Birgisson, Keflavík.......-2 Þorsteinn Guðjónsson, KR........-2 Sturlaugur Haraldsson, ÍA .......-3 Hermann Hreiðarsson, ÍBV........-3 Ólafur H. Kristjánsson, KR......-3 Þormóður Egilsson, KR............-3 Auðun Helgason, Leiflri ........-3 Júlíus Tryggvason, Leiftri......-3' Slobodan Milisic, Leiftri........-3 Hermann Arason, Stjörnunni ... -3 Ragnar Árnason, Stjömunni .... -3 Hákon Sverrisson, Breiðabliki . . -4 Aðalsteinn Víglundsson, Fylki . . -4 Gunnar Þór Pétursson, Eylki ... -4 Ómar Valdimarsson, Fylki........-4 Unnar Sigurðsson, Keflavík .... -5 Daði Dervic, Leiftri............-5 Zoran Miljkovic, ÍA ............-6 Heimir Hallgrímsson, ÍBV........-8 Theodór Hervarsson, Breiðabliki -11 Jakob Jónharösson, Keflavík ... -11 Karl Finnbogason, Keflavík .... -12 TENGILIÐIR Hlynur Stefánsson, ÍBV ...........9 Sævar Pétursson, Breiðabliki .... 4 Andri Marteinsson, Fylki..........4 Alexander Högnason, lA............4 Haraldur Ingólfsson, ÍA ..........4 Eysteinn Hauksson, Keflavík .... 4 Jóhann B. Guðmundsson, Kefl. ... 4 Pétur Björn Jónsson, Leiftri.....4 Baldur Bjamason, Stjömunni .... 4 Sigurður Grétarsson, Val .........4 Finnur Kolbeinsson, Fylki ........3 Sigþór Júlíusson, Val.............2 Guðm Þ. Guðmundss., Breið........0 Gunnlaugur Einarsson, Breið .... 0 Hreiðar Bjarnason, Breiðabliki ... 0 Ásgeir Már Ásgeirsson, Fylki .... 0 Ingvar Ólason, Fylki..............0 Atli Sigurjónsson, Grindavík .... 0 Bergur Eggertsson, Grindavík ... 0 Hjálmar Hallgrímsson, Grind......0 Kári Steinn Reynisson, ÍA ........0 Ólafur Þórðarson, ÍA .............0 Steinar Adolfsson, ÍA.............0 Bjarnólfur Lárusson, ÍBV..........0 ívar Bjarklind, ÍBV............. 0 Rútur Snorrason, ÍBV..............0 Hlynur Jóhannsson, Keflavík .... 0 Róbert Sigiurðsson, Keflavík.....0 Einar Þór Daníelsson, KR..........0 Heimir Guðjónsson, KR ............0 Hilmar Bjömsson, KR ..............0 Kristófer Sigurgeirsson, KR......0 Páll Guðmundsson, Leiftri ........0 Rágnar Gíslason, Leiftri..........0 Birgir Sigfússon, Stjörnunni.....0 Ingólfur Ingólfsson, Stjörnunni ... 0 Kristinn I. Lámsson, Stjöm.......0 Gunnar Einarsson, Val.........., . 0 Sigurbjörn Hreiðarsson, Val......0 Þórhallur Hinriksson, Breiðab . . -2 Ólafur Stígsson, Fylki...........-2 Ólafur Örn Bjamason, Grind. ... -2 Zoran Ljubicic, Grindavík.......-2 Ingi Sigurðsson, ÍBV.............-2 Ragnar Steinarsson, Keflavík ... -2 Þorsteinn Jónsson, KR ...........-2 Baldur Bragason, Leiftri ........ -2 Gunnar Oddsson, Leiftri..........-2 Heimir Porca, Val................-2 Rúnar P. Sigmundsson, Stjöm. .. -4 NORÐURLAND Grímhildur Grimma .............30 UMF Baddi......................29 Keyptur ÞSB ...................28 BÖS Utd........................26 Sæunn City ....................25 Snæfinnur dýri ................24 Bragi J........................24 Saratoga FC....................22 Heimasætan.....................22 Polaris .......................22 VESTURLAND Siggi trukkur...................35 Cliff United....................28 Vikivaki 3 .....................28 Selamir ...................... 27 ÓÓ 044 ........................ 27 Tvíburamir MA...................27 Bismark AK 10...................26 Saxi ...........................26 Skíðamennimir ..................26 Kafteinn Kolbeinn ..............26 REYKJAVIKi Skaramús....................40 Thorberg ...................35 Sisu 559 .................. 30 Robbi Carlos ...............30 Svínvirkar .................29 FC Juve ....................28 Gott á grillið .............27 Sigursveitin ...............26 Jói útheiji ................26 BRA Utd.....................26 Intemal ....................26 AUSTURLAND Fmit of the Loom........24 Repboginn GG ............23 Kristófer Dan...........22 Deja Vú .................20 Wimbledon...............20 3-0 York City............20 Perry Barr...............18 Bland í poka JÞS.........16 SBB 8................. 16 SUÐURLAND Lári Klári....................34 Cool Cats 1996 ............... 31 íkomar........................27 Kiwi hópur.....................22 Exmarf.........................20 Smash .........................19 Vestmenn.......................18 Léttfeti GE....................18 Framheijar HK .................18, Dætumar.......................17 SUÐVESTURLAND Líds 29 Árvakur 26 Nes 666 26 Prins Kristian 25 Ingó 24 Freysý I 24 Amar 24 Lunch United 23 Jenni 23 Kroppur United 23 FCMU 23 Viva Cantona 23

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.